Vísir - 14.07.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 14.07.1973, Blaðsíða 12
Vlsir. Laugardagur 14. júli 1973. li Styrkir til háskólanáms í Sovétríkjunum Sovézk stjórnvöld munu væntanlega veita einum islendingi skólavist og styrk til há- skólanáms i Sovétrikjunum háskólaárið 1 í>7:i-74. Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisms, Hverfisgötu (5, Ileykjavik, fyrir 2S. júli n.k., og fylgi stað- fest afrit prófskirteina ásamt meðmælum. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Mennamálaráðuneytið, 12. júli 1973. KOPAVOGSBÍO Radioverkstœði Óska eftir Iðnaðarluisnæði ca: 50-80 fennetra. Sem næst Breiðholti eða i Austurbænum. Upplýsingar i sima 71611 og 71745 eða 20752. Sundlaugarnar í Laugardal Lokað i dag kl. 14,30. Sunnudag kl. 13.30. VISIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkarnir bjóóa fréttir sem l/l\ skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. ^ VÍSIR fer í prentun kL hálf ellefu að sé morgni og er á götunni klukkan eitt. ^fréttimar vism HÁSKÓLABÍÓ Á valdi óttans Fear is the key FCflR IS THÍ KCV Njt Coten p>K«ls 1» Anglo EMt lilm Oatnboton LirnM BarryNewmai,/SllzyKeI]daJ| Alistair MacLean’s “fear is the Key" tlso staninf John Vemon E«tcuti»e Nioducn EBiott Raitner. Screenplay by Robert Canington Prodoced by Alan ladd Ir. »d Jay Kanlcr h. Uirh»»l TuHuifr PMwiunn Tnrlmimlni n.au.butnd b* Atj Gerö eftir samnefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean. Ein æöisgengn asta mynd sem hér hefur veriö sýnd.þrungin spennu frá byrjun til enda. Aöaihlutverk: Barry Newman, Suzy Kendall. tslenzkur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍO Þúsund dagar Önnu Boleyn Rjchard.Burton GENEvjKVE BUJOLD ,n ntr HaI WAIJJS nootCTON Áttnt (oftfcTfiousaiib DayS Bandarisk stórmynd, frábærlega vel leikin og gerö i litum meö IS“ LENZKUM TEXTA, samkvæmt leikriti Maxwell Anderson. Framleiðandi Hal B. Wallis. Leikstjóri Charles Jarrott. Aðalhlutverk: Richard Burton, Genevieve Bujold, irene Papas, Anthony Quayle. 1 tV ÍX ÍX Highest rating. i Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Smámorð "FUNNY! IN A NEW AND FRIGHTEHING WAY!”t 20th Century-Fox presents ELLIOTT GOULD DONALD SUTHERLAND LOU JACOBI maían arkin ISLENZKUR TEXTI Athyglisverö ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafnframt mjög fyndin ádeila, sem sýnir hvernig lifiö getur oröiö i stórborgum nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rit- höfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Bönnuð börnum innan 12 árá. Sýnd kl. 5 og 9. STJORNUBIO Easy Rider ISLENZKUR TEXTI féPW ___- Heimsfræg ný ámérisk verð- launakvikmynd i litum meö úr- valsleikurunum Peter Fonda, Dennis Hopper, Jack Nicholson. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Allra siðustu sýningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.