Vísir - 14.07.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 14.07.1973, Blaðsíða 17
Bryndls Hétursdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigriöur Þorvaldsdóttir og Baldvin Ilalldórsson á æfingu fyrir „Gæfumaður”. Útvarpið á sunnudagskvöld kl. 20,30: „Gœfumaður" Hvernig vegnar Signýju í samkvœmislífinu? Vísir. Laugardagur 14. júli 1973. n □AG | n KVÖLD | Q □AG | í útvarpinu á sunnu- dagskvöldið verður fluttur 11. kafli fram- haldleikritsins „Gæfu- maður”. I. kafli kynnti hlustendum höfuð- persónur leikritsins og afstöðu þeirra sin á milli. Það fjallaði um það, hvernig Grimúlfur, peningalaus, hungraður og örvæntingarfullur hittir dularfulla persónu, sem tekur hann tali f Hljómskálagarð- inum og býður að gera hann að auðugum manni gegn vissum skilyrðum. Einnig um það hvernig Grimúlfi með óskiljanlegri heppni, tekst á örskömmum tima að verða rfkur og aðsópsmikill kaupsýslumaður og fær Signýjar, sem hann hefur alltaf unnað. II. kaflinn hefst, þegar liðið er ár frá því að þau Signý og Grimúlfur voru gelin saman i hjónaband. Þar greinir l'rá þvi, hvernig Siglús gerist heimilisvinur þeirra hjóna. Utanför Grimúlfs og hvernig þáttlaka Signýjar i sam- kvæmislifi Reykjavikur hefst. Stjórnandi og sögumaður er Ævar Kvaran. —EVI Útvarpið í kvöld kl. 19,20: „MATTHILDUR" Á íslandi hefur verið starfandi fréttastofa frá landnámstíð A dagskrá útvarpsins í kvöld verður „Matthildur” og seni fyrr er stjórnandinn Þórður Breið- Ijörð. Við ræddum við Davið Oddsson, en hann, Hrafn Gunnlaugsson og Þórarinn Eldjárn eru lika I „Matthildi”. „bórður stundar nám i sögu i Manchester og að hans eigin sögn hefur enginn fslendingur staðið honum að sporði hvorki fyrr né siðar i námi”, sagði Davið. Þórður hefur nú skrifað sitt fyrsta leikrit, en það er jafnframt fyrsta leikrit, sem er klassiskt áður en það er fært upp, en gert er ráð fyrir, að það verði sýnt 24. april 1974 á 24 ára afmæli. Þjóð- leikhússins. Þá stendur Þórður fyrir útgáfu á plötu, sem Svavar Gests mun gefa út og kemur út á þjóðhátið- inni 1974. Auðvitað er hún úr íslandssögunni, þar sem Þórður er sérfræðingur i sögu, eins og áður er sagt. Hann er frétta- maður og verður á hverjum tima samtima sögupersónum íslands- sögunnar þvi að i ljós hefur komið að fréttastofa hefur verið hér starfandi allt frá landnámstið. Sá Þórður það strax, þegar drottn- ingin kom með sérstök handrit fyrir hann um leið og hún heilsaði upp á land og þjóð. Það er þessi eilifa spurning um, hvort Þórður sé til, sem fer ofboðslega i taugarnar á honum. Vill hann að það komi fyrir alþjóð að þessu svari hann með annarri spurningu. Hún er sú hvort Hjörtur Pálsson eða Jón B. Gunn- laugsson séu til? Þórður segist engar sannanir hafa fyrir sliku eða hver er kominn til að segja, að menn séu til, þó að i þeim heyrist röddin? 1 .„Matthildi” i kvöld munu 18 atriði koma fram og kemur Þórður viða við eins og t.d. Iýsir hann kynnum sinum við drottninguna. Fellt var i útvarpsráði „Matt- hildar”, að hann hæfi lestur á framhaldssögu sinni „Breiður er Breiðfjörð” i 4 bindum, þótti hún heldur löng. „Þórður ætlar lika að bita hausinn af skömminni með þvi að gera þetta að næst siðasta þætti”, sagði Davið. Þeir félagar i „Matthildi” halda nú áfram við nám sitt. Hrafn hefur stundað nám i leik- listarsögu i Sviþjóð og fer nú i verklegt nám i fjölmiðlun við „Dramatik Instetutet” i Stokk- hólmi. Davið verður kyrr á íslandi og heldur áfram sinu lögfræðinámi, og Þórarinn verður við nám i bókmenntasögu i Lundi i Sviþjóð. —EVl Það vantar að visu aðalmanninn á myndina/ Þórð Breiöfjörð, cn vonandi tekst betur til seinna. Þeir virðast skemmta sér ágætlega þeir Hrafn Gunnlaugsson, Þórarinn Eldjárn og Davið Oddson. Sennilegast að Þórður hafi verið að hvisla einhverju að þeim, kannski undir horðinu? 17 «- ★ «- * «- * «- * «- * «- * «- * «- * «- «- * «- *- «• * «- *■ * «- + •«- * «- «-> * «- * Spáin gildir l'yrir sunnudnginn 15. júii m llrútúrinn,21. marz—20. april. Þetta getur orðið mjög ánægjuleg helgi, ekki sizt fyrir það, að þér mun sennilega hugkvæmasteitthvað óvænt, sem eykur ánægjuna. \auiið,21. april—21. mai. Ef þú ert á íerðalagi, er ekki óliklegt að samlerðáfólkið verði hið skemmtilegasta yfirleitt. Heima l'yrir er liklegt að allt verði rólegt. Tvihurarnir.22. mai—21. júni. Það er einsog þér gangi að einhverju leyti ekki sem bezt að átta þig á hlutunum, en þegar þaö hefur tekizt, gengur alltaðóskum. Krahhinn. 22. júni—23. júli. Þó aö ánægjulegt geti orðið á ferðalagi, þá er ekki óliklegt, að allt verði enn ánægjulegra heima. Sem sagt ánægjulegur sunnudagur. Lj<>nið,24. júli—23. ágúst. Skemmtilegur dagur. en þóekki útilokað að einhverjartaíir-geti orðið á l'erðalagi, en þó mun þér betra að velja land- leiðina en sjóinn, eða loftið. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Skemmtilegur dagur, sem verður liðinn áður en þú veizt af, og a það ekki sizt við á ferðalagi. En hann gelur einnig orðið ánægjulegur heima. Vogin, 24. sept—23. okt. Góður dagur, heima og heiman, en gættu þess að lofa ekki meiru en þú treystir þér til að standviðeða vilt standa við, þegar á herðir. Drekinn. 24. okt,—22. nóv. Þetta verður senni- lega ekki með öllu tiðindalaus dagur, og liklegt að það, sem gerist, verði skemmtilegt og hafi jákvætt framhald. Bogmaðnrinn. 23. nóv—21. des. Þú skalt lara gætilega i samskiptum þinum við aðra I dag, jafnvel vera tortrygginn að vissu marki. Það verður naumast öllum treystandi. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Það er eins og þú hafirkviðið deginum einhverra hluta vegna, en þú munt komast að raun um, að það hefur verið að ástæðulausu. Vatnsherinn, 21. jan.—19. I'ebr. Þó að þú sérl yfirleitt rólegur, þá virðist nokkur hætta á einhverju flani eða l'laustri i dag, nema þú ásetjir þér annað. Eiskarnir, 20. l'ebr.—20. marz. Góður sunnudagur og skemmtilegur, og þó sér i lagi þegar á liður. Þetta á jafnt við hvort heldr þú h verður á ferðalagi eða heima fyrir. «• -k * •’,< .y.V¥ V•¥-V¥V¥V¥K-¥V¥V¥¥-V¥V -* IÍTVARP • SUNNUDAGUR 15. júli 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Ordráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Akureyrar- kirkju. (Hljóðritað við setningu prestastefnu 26. júni). Séra Harald Sigmar predikar: séra Stefan Snævarr, séra Pétur Sigur- geirsson viglubiskup og séra Birgir Snæbjörnsson þjóna fyrir altari. Organ- leikari: Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i liug. Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 13.35 islenzk einsöngslög. Sigurður Björnsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 13.45 A Njáluslóðum með Jóni Böðvarssyni. Umsjónar- maður: Böðvar Guðmunds- son. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Tékkncska útvarpinu. 16.10 Þjóðlagaþáttur i umsjá Kristinar ólafsdóttur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Eirikur Stefánsson stjórnar. a. Smalalíf. Frásagnir, sögur og ljóð. Erikur Stefánsson og nokkur börn flytja. b. Framhaldssaga barnanna: „Þrir drengir i vegavinnu” eftir Loft Guðmundsson. Höfundur les (7). 18.00 Stundarkorn með pólska tenórsöngvaranum Bogdan Paprocki, sem syngur slavneskar óperuariur með hljómsveit RiRikisleikhúss- ins i Prag. Bohdan Wodiczko stjórnar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Kort frá Spáni. Send- andi: Jónas Jónasson. 19.55 Tónlist eftir Karl O. Runólfsson. 20.30 Framhaldsleikrit: „Gæfumaður” eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Ævar Kvaran, sem færði söguna i leikbúning. Persónur og leileikendur i öðrum þætti: Signý...Sigriður Þorvalds- dóttir, Gerða...Bryndis Pétursdóttir, Grimúlf- ur...Rúrik Haraldsson, Sigfús...Baldvin Halldórs- son, Frú Anna...Briet Héð- insdóttir, Frún Ingveldur... Herdis Þorvaldsdóttir, Frú Rósa... Jóna Rúna Kvaran, Sögumaður... Ævar Kvar- an. 21.30 Kórsöngur. Tónkórinn á Fljótsdalshéraði syngur islenzk og erlend lög. Söng- stjóri: Magnús Magnússon. (Hljóðritað i Valaskjálf). 22.00 Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Eyjapist- ill. Bænarorð. 22.35 Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.