Vísir - 21.07.1973, Blaðsíða 9

Vísir - 21.07.1973, Blaðsíða 9
Vlsir. Laugardagur 21. júli 1973. 9 Eins og ég gat um i siOasta þætti, þá mæta Austurrikismenn gráir fyrir járnum á næsta Evrópumót meö heimsmeist- arana I tvimenning, Babsch og Manhardt, i fararbroddi. Þeir félagar voru I vinningssveitum I meistarmóti Vlnarborgar og einnig I Austurrikismótinu. Hér er spil frá þvl fyrrnefnda. ¥ ♦ * ♦ ¥ ♦ * G-7 A K-8-6-5 K-D-G-10-5-2 enginn K-6-5 Á ¥ A-K-10-6-3 G-10-6-3-2 ♦ * 10-4-3-2 4 D-G-8-7-5-4 9-7 Staöan var austur gaf. n-s á hættu og * ¥ ♦ * A-D-9 9-8-7-6-3 9-2 A-D-8 „Eitur"slangan gerði usla Vestur Noröur 24 P 6 ^ P 1 opna salnum, þar sem Manhardt og Babsch sátu n-s, gengu sagnir: Austur Suöur yestur Noröur ' 34 P 5+ &¥ P 6 ¥ Allir pass A-v fengu aöeins trompásinn og n-s fengu 1430. Aö minu áliti er sögn vesturs afar slæm, þvl liklegt er, aö þaö standi slemma hjá n-s. Þetta viröist tilvaldiö tækifæri til þess aö segja fjögur grönd og reyna aö fá n-s til þess aö halda aö slemmuathugun sé á feröinni. Arangurrlkast er þó sennilega aö segja sex tígla strax. 1 lokaöa salnum gengu sagnir þannig: Austur Suöur Vestur Noröur P 1 ¥ 2G 4 4» 54 5 G p 6 ¥ Fjórir niöur og 700 upp 1 slemmuna. I siöarnefnda mótinu kom „eitur’-slanga fyrir. Staöan var allir á hættu og vestur gaf. 6 A-G-8-4 ¥ K ♦ G-9-7-6-5 * K-9-8 A D-10-9-7-6-3-2 ¥ D-G-10-8-5-2 ¥ enginn jl ekkert A K-5 ¥ 6-3 4 A-10-8-4-3 4, A-7-4-2 6 enginn ¥ A-9-7-4 t K-D'2 D-G-10-6-5-3 Sagnirnar voru stuttar á báöum boröum. Þar sem sveit Manhardt sat a-v gengu sagnir þannig I Allir pass opna salnum: Tveggja tigla opnuninn sýndi a.m.k. 5-5 i hálitunum. Suöur hélt, aö jólin væri komin og doblaöi. Hann spilaöi siöan út laufás, sem var trompaöur i blindum. Siöan kom tromp á ásinn, laufadrottn- ing, sem var gefin. Slöar i spilinu spilaöi sagnhafi tlgulkóng og lét hann fara, þegar suöur lét ekki ásinn og spiliö var unniö. Þaö geröi 1660. Vestur var töluvert svartsýnn I lokaöa salnum, þvi hann kaus aö opna á þremur spööum. Enginn haföi neitt viö þaö aö athuga og sagnhafi fylgdi vondri sögn eftir meö verri spilamennsku og varð einn niöur. Þaö er athyglisvert, aö ekki er hægt aö vinna slemmuna, ef suöur trompar út, en þaö er bezt aö þiö prófið sjálf. Slönguhendur eins og vesturs eru harla sjaldséöar og vart hægt aö lá suöri aö nefna hana „eitur” slöngu, þegar árangurinn kom i ljós. Valdamikill Svíi styður okkur Hús- og landeigendur hafa ekki ætlö talið sig bræöur. Borgararn- ir, sem flest húsin byggöu, og bændurnir, sem landið áttu, eld- uöu löngum grátt silfur. Þessar stéttir standa þó sameiginlega aö félagsskap, Hús- og landeigenda- sambandi Norðurlanda, sem hélt þing sitt I fyrsta sinn hér á landi fyrir skömmu. Húsnæðisvandamálin á hinum Norðurlöndunum eru um margt öðru visi en hér. Frændum okkar þótti athyglisvert, hve Islenzka rikisvaldið heföi stutt að þvi, að einstaklingar eignuöust sjálfir þak yfir höfuö sin. Hjá þeim er mikill vandi, aö húsaleigan hækk- Pi- geypilega i nýbyggðum hús- um. Þannig yrði að greiða allt að 32 þúsund islenzkar krónur á mánuði i leigu fyrir sæmilega stóra Ibúö I Sviþjóð, ef ibúðin væri i nýju húsnæði, en i ömlu húsnæöi kannski bara 5 þúsund islenzkar á mánuöi. Rétteraöhafa i huga, að kaupgjald i Sviþjóð, svo og verð- lag, er yfirleitt hærra en hér, ef samanburður er gerður á núver- andi gengi krónanna. Sten Ankarcrona tók viö for- mennsku af Páli S. Pálssyni og sagði, að Svium bæri hiklaust að styöja íslendinga i landhelgis- málinu og það af alefli. Sten Ankarcrona er stjórnar- formaður i hvorki meira né minna en 45 fyrirtækjum I Svi- þjóö, sem öll eru meöal hinna stærstu þar, og þvi von, aö hlust- að veröi á áskorun hans þar I landi, enda mun ekki af veita. Gefur öll listaverk sin Frú Margrét Jónsdóttir, kona Þórbergs Þórðarsonar, hefur gefið Listasafni Alþýöusambandsins öll listaverk sin, 33 að tölu. Margrét hefur safnað málverkum ýmissa helztu málara okkar. 1 safninu eru til dæmis sex verk eftir Benedikt Gunnarsson, fjögur eftir Jóhann Briem, fjögur eftir Ninu Tryggvadóttur og fjögur verk Einars G. Baldvinsson- ar, auk tólf annarra listamanna. Sérstök sýning á verkunum verður i haust i húsakynnum Listasafns ASI. Fólksflutningar Á vorin verba talsveröir fólks- flutningar. Skólabörn i Reykjavik fara i ferðalög I sveitina, og sveitarbörnin leggja oft leið sina til Reykjavikur. Þetta er sagt, aö sé leiðin til að „auka gagnkvæm- an skilning”, þegar talað er um „austur” og „vestur”. Skólabörn frá barnaskólanum á Akri i Blönduhlið voru einn hópurinn, sem leitá borgarllfið i Reykjavik. Myndin er tekin viö húsakynni barna- og unglingablaösins Æskunnar. að villast! Öþarfi Margireru vegvilltir á þeysingi um landið, vegir oft illa merktir eöa ekki. Fæstir þekkja að marki staðhætti. Itarlegar vegahand- bækur bæta úr skák. Útgáfufélag- iö örn og örlygur hafa sent frá sér vegahandbók meö algerlega nýju sniði. Bókin byggir á hinu nýja veganúmerakerfi Vega- gerðarinnar. A hverri textasiöu er uppdrátt- ur af viðkomandi landssvæði I þremur litum. Á hverju korti eru númer vegar og nafn, áfanga- staöir og fjarlægð milli þeirra. Þá eru yfirleitt tilgreindarfjarlægöir frá Reykjavik, Akureyri, Egils- stööum og Höfn i Hornafirði. 1 texta er rakin i stuttu máli saga og sérkenni viðkomandi staöa. Margt Ijósara um œttir manna Menn segja sitt hvaö um niöur- stööur manntalsins, sem hér var gert áriö 1970. Sumir segja, aö niöurstööur þess hafi aidrei birzt alþjóö, aö þvi marki, sem stefnt var aö. Eitthvaö vantaöi vist, en ekki er ónýtt að fá greinargóðar upplýsingar um manntaliö áriö 1816, sem nú liggja fyrir. I fullri alvöru talað er manntal- ið 1816 merk heimild um okkur. Ættfræðifélagiö hóf útgáfu þessa mikla verks áriö 1947. Nýlega kom fimmta bindið, og á siöasta heftiö að koma í ár. Þetta er fagnaðarefni þeipi, sem láta sig mannfræöi og þjóölegan fróðleik varða. Þetta var fyrsta manntaliö á íslandi, sem getur um fæðingarstað fólks. Fyrir bragðið verður margt ljósara um ættir manna. Þaö er einnig mikilvæg heimild um hagsögu landsins. Mannfjöldi á landinu mun hafa verið um 50 þúsund árið 1816.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.