Vísir - 21.07.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 21.07.1973, Blaðsíða 19
Visir. Laugardagur 21. júll 1973. 19 A * * a Hyggizt þér: ^ Skipta selja kaupa? 1 iraEigna . $ LSJmarkaðurinn * Adalstræti 9 Wiðbæjarmarkaðurtnn"simi 269 33 iSr A A & & & iSi A & & & & <& & íi A A A & + MUNHD RAUÐA KROSSINN I20-I70m2 húsnæði óskasttil leigufyrir Ijósmyndastof u og teiknistofu. Æskilegt eraó húsnæðið sé miðsvæðis i borginni. Upplýsingar í síma 22 811 kl.9-6 og síma 15180 eftirþað. VELJUM ÍSLENZKT vism VÍSARÁ VIÐSKIPTIN Spor í rétta átt KÓPAL í NSCJUM OG MARGFALT BETRI TÓNAUTUM málningpJ MALNING HF KARSNESBRAUT Júgóslavneskt fyrirtæki fær Sigölduvirkjun T OTVHÆTTULEGÞRÖUN i LðU STREYM IRINNf LANDID! alþýðuj Sgfl FINNARAFÞAKKflÞAnTQW [SLENZKRAIÞRÓTTAMANNA Það er ekki =1—: pláss fyrir fegjj p|Étl IS íslendinga HLEYPT INN i norrænu íþrótta- samstarfi! A SKEMMTI- alþýðul laBBBil Birtir dag- skró Kefla- víkursjón- varpsins á íslenzku. Nýir áskrifendur eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið sent ókeypis til mánaðarmóta. Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur framförum. Áskriftarsíminn er 8-66-66. ÞJONUSTA JARÐÝTUR Leigjum út litlar jarðýtur. Hentugar i lóðir og önnur minni verk. Simi 53075 eftir kl. 19. Pipulagnir Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Skúli M. Gestsson, pipulagningameistari. Simi 71748. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki. Vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215. UMFEROARMERKINC Tökum að okkur merkingar á ak- brautum og bilastæðum. Einnig setjum við upp öll umferðar- merki. Akvæðis- og timavinna, einnig fast tilboð, ef óskað er. Góð umferðarmerking — Aukið umferðaröryggi. Umferðarmerkingar s/f Simi: 81260 Reykjavik. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef öskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi*862U. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerpm og niðurföllum. Notá til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru.loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Bröyt X-2 - Traktorsgrafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima 72140. Geymið auglýsinguna. Sprunguviðgerðir — Simi 82669 Geri viö sprungur i steyptum veggjum og járnþökuait Vanir menn. Fljót og góö afgreiðsla. Uppl. i sima 82669. Húsaviðgerðir Tökum að okkur allar viðg. á húsum, utan og innan, bæði I timavinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum sprungur, rennu- uppsetning og viðgerðir á þökum. Uppl. i sima 21498. Sprunguviðgerðir. Sími 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, einnig svölum o.fl. Látið gera við sprungurnar og þétta húsin, áður en þið málið. Vanir menn. Simi 15154. Andrés. alcoatin0s þjónustan Sprunguviðgerðir og þakklæðningar Bjóðum upp á hiö heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunur- og þéltiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgö á efni og ' verksamningaformi. Fljót og góð þjónusla. Uppl 1938 kl 9-22 alla Hí.ua ■ vinnu í sima 26938 kl. 9-22 alla daga. Sprunguviðgerðir 19028. Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 17079. Loftpressur og traktorssteypuhræri- vélar Tökum að okkur allt múrbrot og alla fleygavinnu og leigj- um steypuhrærivélar, tunnur með traktor, hentugt fyrir sumarbústaði og þar sem vont er að komast að. Gerum fast tilboð, ef óskað er. Nýjar vélar. Vanir menn. Simi 33079. Húseigendur — Húseigendur Nú er rétti timinn að lagfæra húsið yðar. Tökum að okkur að skipta um þök og bæta og mála, skipta um gler og margt fleira. Vönduð vinna — Vanir menn. Upplýsingar I sima 72427. Hymac beltagrafa, tilleigu i minni eða stærri verk. Simi 53075 eftir kl. 7. Er flutt i nýtt og rúm- gott húsnæöi að Súöar- vogi52 (gengið inn frá Kænuvogi). Held sama sima 26578 ÞJÖPPU LEIGAN Súðarvogi 52. Simi 26578 Loftpressur Leigjum út loftpressur, traktors- gröfurog dælur. Tökum að okkur. sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. • Héimasimi 71488. Hjólbarðaviðgerðir og hjólbarðasala Ballanserum hjólin undir flestum gerðum fólksbila, einnig á jeppum með framdrifslokum. Onnumst allar al- mennar hjólbarðaviðgerðir. Seljum flestar stærðir af fólks-og vörubilahjólbörðum. Sendum I póstkröfu. HJDLBflRDflSflLflH Borgartúni 24. Simi 14925. Horni Nóatúns og Borgartúns. Sprunguviðgerðir simi 85003 — 50588. Tryggið varanlega endingu hússins. Gerum við sprungur I veggjum með viöurkenndum gúmmiefnum. Vanir menn. Vönduð vinna. Leitið frekari upplýsinga. Húsbyggjendur — Atvinnurekendur. Athugið. Tökum að okkur mótahreinsun og annarskonar vinnu i bænum og utanbæjar. Upplýsingar i sima 20597 frá kl. 12-1 og 7-8 á kvöldin. Fyrsta flokks Órinumst pappalagmr i heitt asfalt og einangrun frysti- klefa. Gerum föst tilboð i efni og vinnu. VIKKMI' Ármúla 24 — Reykjavik Simar 8-54-66 og 8-54-71 Leigi út traktorsgröfu. Leigi út traktorsgröfu, stærri og smærri verk. Sigtryggur Mariusson. Simi 83949. Sprung’uviðgerðir ^Vilhjálmur HúnfjönÓ Sími: 50-3-11 Loftpressur Tökum aö okkpjr allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. f snyrti-og hárgreidslustofan ausfurstraetí 6 si'nm'22430 Veitum alla snyrti- og hárgreiðsluþjónustu. Sérstök meðferð fyrir hverja húðgerö. Coty-vörur I mjklu úrvali. ÞÉTTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavfk simi 25366 — Pósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silikón Rubber þéttiefnum. Eru erfiöleikar meö þakið, veggina, eða rennurnar? Við notum eingöngu þéttiefni, sem veita útöndun;sem tryggir aö steinninn nær að þorna án þess að mynda nýja sprungu. Kynniö yður kosti silikón (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgö á efni og vinnu. Þaö borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyri öll hjá þaulreyndum fagmönnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.