Vísir - 28.09.1973, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1973, Blaðsíða 2
Vísir. Föstudagur 28. september 1973 risntsm: Hvaö finnst yöur um ákvöröun rikisstjórnarinnar aö sllta stjórn- málasambandi viö Breta, fari skip þeirra ekki úr landhelginni innan viku? > Þóröur Arason, matsveinn: —Mér finnst þaö ekki nema sjálf- sagt. Þaö er búið að gerast svo mikiö á miöunum, aö i raun og veru átti að slita stjórnmálasam- bandinu strax i dag. Guömundur Kristinsson, veitingamaöur: —Þaö er áreiöanlega varhugavert aö slita stjórnmálasambandinu. Kn forsætisráöherra hefur lýst svo miklu yfir, aö úr þessu veröur ekki bakkað. Annars eru Bretar algjörir sjóræningjar og engin hætta á aö þeir fari úr landhelg- inni, þrátt fyrir hótunina um slit- Guömundur Þóröarson, umsjónarmaöur: —Mér lizt vel á það. Þaö er varfærnislegt og diplómatiskt að gefa viku frest. En ég held Bretar séu of þrjózkir til aö sjá, aö þeim helzt ekki á þessu. Ragnar Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri: —Þetta er anzi góð hótun, en mér finnst frumstæðislegt að ætla sér að framkvæma hana. Aö hóta þessu er góð aöferö, en ég er ekki viss um aö Bretar trúi þvi, og hopi þvi hvergi. Marla Guöbjartsdóttir, húsmóö- ir: —Mér er alveg saman. Ég vona bara, aö Bretar fari úr land- helginni innan viku. Anna Gestsdóttir, verzlunarkona. — Bezt væri, aö Bretar færu úr landhelginni, og ég hef trú á þvi, aö þeir geri það. Mér finnst bezt, að þetta fari allt sem friösamleg- ast fram. LESENDUR HAFA ORÐIÐ Hringið í símo 86611 6 milli kl. 13-15 Hjálp sem um munaði Garöar i Breiöholti hringdi: „Eftir óveðursnóttina núna, þegar þakjárn fauk af húsum og allt ætlaði af göflunum aö ganga, vaknaði ég til um- hugsunar um nokkuö, sem ég haföi annars ekki leitt hugann aö. f lesendapistlum dagblaðanna og stundum á fréttasiöum gef- ur stöku sinnum aö lita kvartanir einhverra borgara, sem telja, að lögreglan hafi ýmist ekki breytt rétt gagnvart þeim, verið of harðhent, látiö sér yfirsjást, eöa eitthvað i þeim dúr. — En i þessum skrif- um hef ég aldrei séö (svo aö ég muni) örla á hinu gagnstæöa. Hvergi neinar þakkir til lög- reglunnar fyrir eitthvað sem hún kann vel aö hafa gert. Þá komum viö að þvi, hvers vegna óveðursnóttin vekur mig til umhugsunar um þetta. Þá var allt lögregluliðborgarinnar kvatt út til aðstoðar fólki, sem átti i erfiðleikum vegna veðurs- ins. ,Hvað meinar skógnektarstjóri'? ..A undanfórnum Iveim írum hefur rnjog veriö til umrcöu manna I milli og I fjðlmiölum uthlutun Skðgrcktar rlkifina i tumarbúitaöalðndum á verndaravcöum hennar t fréttaipegli útvarpaini il lunnudag ivaraöi Hákon Hjarnaion iþurnmgum Arna Gunnarnonar fréttamanni um umgengm og uthlutun lumarbU itaðia I landi Skógrcktar rfkii- ini viö Hreöavatn, en þar voru ivðr hans nokkuö ðljóá um á itcöur fyrir uthlutun Skðgrckl- arinnar til Jðm Ingvarsionar logfrcöingi. og Wt hann aö þvl lifUtja aö Skðgrcklin hafi iVipt hann og fjolikyldu ham miklum landiréttindum eöa Itðkum viö Hreöavatn. er hun taldi ser skylt aö bcta NU hefi eg reynt aö komait eftir þvl. hver þem Itðk eöa landirettmdi voru. en fc ekki meö nokkru mðti seö. hvaö skögrcktarstjðri getur átt viö Þaö ncsta. sem eg kemst er. aö mðöuríðlk Jðn> bjð að Hjaröarholti f um þaö bil þrjátfu kflðinetra fjarlcgö (rá Hreöa vatni. og I gomlum jaröabðkum segir. aö Hjaröárholtikirkja hafi átt skðgarltók I I.aufshaga I landi l.azfoss leigandi dr Sturla Knörikssonl. tem Skðg- rcktinni er meö öllu ðviökom andi Þvf má viö bcta. aö eng inn núlifandi Borgfiröingur veit til þess, aö ábóendur Hjaröar holls hafi nytjað þesiar hrls tekjur slnar. enda erfitt um vik meö samgóngum fyrri tlma, og eignarrettur þvl ijálfsagt löngu fyrndur Langar mig til þesa. aö Vlsir komist eftir þvl hjá skögrcktar itjöra. - hver þein ftðk eöa landsrettindi voru. hvar og af hverjum og hvencr þau voru nytjuö sfbast Vcntanlega ikyrist þá. hvaöa áitcöur voru fyrtr þesi ari Uthlutun akðgrcktaritjðra. en þab hefur veriö nokkuö ðljðst fyrir mer og fleirum " Gamall BargflrMagur Felur Borgfirðingur- inn sig á bak við falskt nafn? Hákon Bjarnason skrifar: ,,Ég hef verið utanbæjar nokkra daga, og þvi hefur ýmis- legt i dagblööunum fariö framhjá mér. Ég haföi lofaö „Gömlum Borgfiröingi” aö segja frá tildrögum að byggingu sumarbústaðar i Jafnaskarös- landi, ef hann vildi gera svo vel og segja til nafns. I VÍSI hinn 13. sept. kveðst hann heita Sæmundur Jóhannesson. Með þvi aö ég er allkúnnugur i Borgarfiröi og kannaöist ekki viö þetta nafn, lét ég gá i þjóðskrána. Kom þá i Ijós, að ekki er til neinn Borg- firöingur með þessu, hvorki ungur né gamall. Nú er aðeins tvennt til. Annaðhvort er Sæmundur Jóhannesson Borgfirðingur utangarösmaður i þjóöfélaginu og er hvorki á kjörskrá né skatt- skrá, eða þá hitt, aö „Gamall Borgfiröingur” hefur sagt ósatt til nafns. — Er hvorugt gott. Þvi vil ég enn biðja þennan „Gamla Borgfirðing” að koma fram i dagsljósið, svo aö ekki verði villzt á mönnum, og þá skal ég gefa honum greiö og skýr svör.” rnikill ðsibur hér á ndir dulnefnl og • i skort á .Gamnll Horgfiröing r.fa um I Vlsi I K»r sumarbustaö viö BORGFIRÐINGURINN HEITIR.... Söguhetja bréfsins viö uppáhaldsiöju sina. Hérna uppi i Breiðholti sá ég um nóttina lögreglumenn leggja lif sitt i hættu uppi á húsþökum i svoleiðis hifandi hvassviðri, aö þaö var i rauninni vart stætt nema i skjóli. — Alla nóttina voru þeir á þönum. En ekki eitt orö... ekki minnsti þakklætisvottur. Eftir að mér kom þetta i hug, fór ég að velta vöngum yfir þessu. Augu min opnuðust fyrir þvi, að sennilega er stór þáttur i starfi lögregluþjóna beinlinis hjálparstarf viö nauöstatt fólk. Má mikiö vera, ef þaö koma ekki oftar en einu sinni og jafn- vel oftar en tvisvar sinnum fyrir þau augnablik i starfi lög- reglumanns, að hann verður aö leggja lif sitt i hættu (eða i þaö minnsta limi sina) fyrir borgarana. Aldrei heyrir maður samt orði vikiö aö þeim i þakklætisskyni. — Á skömmunum sýnist mér hins vegar aldrei standa, ef einhverjum mislikar viö þá (hvort sem það er svo aö ósekju eöa ekki). Þetta er óhæfa, drengir góðir. — Ég vil að minnsta kosti koma á framfæri viö þá f lögreglunni beztu þökkum fyrir veitta aö- stoð óveöursnóttina. Þá fannst ' mér sannast gamla máltækiö: „Oft þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst.” Og þaö var vissulega hjálp, sem um munaði.” Hver er Borgfirðingurinn? Hrrbavatn. cr |óngu upplýst míl. en rf sa ..gamli" vildi gera svo vel aö birta nafn sitt og gangast viögreininni. vcri mér ancgja ab þvl ab nfja þetta upp enn einu sinni Þókk fyrir birtinguna Hákon BJarnason. Leyndarmál vatnanna í njósnamálunum eygjum við aldrei snurðu, enda fer nú tæknin sffellt aö batna. En Rússarnir eru fjöldamörgum til furöu farnir að njósna um starfsemi fslenzkra vatna. Ben. Ax. SAGA AF SKYNSOMUM HUNDI AÐ AUSTAN Kæri Vfsir! „Mig langar til aö koma að frásögn af hundi, sem ég átti, þegar ég bjó á Seyöisfiröi. Hann var vanur að liggja hjá forstofudyrunum heima, ef hann var ekki með mér. Ef svo yngsta barninu var hleypt út, - stóð hann alltaf upp og lagðist hjá þvi, ef barnið settist, en labbaöi sig meö, ef barnið gekk eitthvaö. Giröing var um lóöina og á henni hlið meö grind fyrir. Ef nú barniö fór áleiöis að hliðinu, byrjaði hundurinn aö gelta, þar til einhver kom aö. Hann vissi sjáanlega, að ekki gat barniö opnað hliðið þvi að lokan var utan á grindinni. Þegar ég vann aö þvi aö byggja sundhöllina á Seyðis firði, fór ég oftast á hjólhesti ferða minna. Svo var það einu sinni, að ég lánaöi rafvirkja hjólið til að skjótast eitthvað. — Þegar hann kom til baka, sagði hann mér, að hundurinn minn hefði fylgt sér alla leiðina fram og til baka geltandi og lægi hann nú hjá hjólinui’ Jón Vigfússon frá Brúnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.