Vísir - 28.09.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 28.09.1973, Blaðsíða 11
ADIDAS IÞROTTASKOR INNANHÚSSKÓR ÆFINGAGALLAR & SPORTVAL | Hlemmtorgi - Simi 14390 Póstsendum Vlsir. Föstudagur 28. september 1973 Vlsir. Föstudagur 28. september 1973 „JOTUL" FYRIR FOLK SEM KANN AÐ META GÓÐAN MAT JÖTUL pottar og pönnur úr hreinu „potljárni” eru beztu fáanlegu áhöldin — engin húð sem getur rispazt af — maturinn verður bragðbetri og járnauðug- ur og svo brennur alls ekki við i pottum úr hreinu járni. VERZL. LAUGAVEGI 42 Sími 26435 Þau skemmtu Keflvíkingum rorraoamenn hJdinborgarlios- ins Hibernian tóku sérlega vel á móti Kefivikingum á dögunum, þegar Hibs og IBK mættust I UEFA-keppninni á dögunum. t veiziu, sem leikmönnum og fararstjórum tBK var haldin eftir , sýndi dansflokkur skozka þjóðdansa og á myndum Bjarn- leifs má sjá svipmyndir frá þvl. Afar snjall sekkjaplpuleikari lék snilldarlega á plpur slnar — jafn- vel brá fyrir stefum úr dægur- lögum. En mesta furöu Bjarnleifs vakti þó hve maðurinn gat þambað af visklinu — og alltaf var tekið út I einum teig hvaö fullt, sem glasið var. Við sjáum karl á morgun. Badminton sumar! Golfklúbburinn Nes gengst fyrir tveimur golfmótum um helgina. A morgun verður keppni, sem ncfnd er ,,24-keppnin” en þaö er keppni fyrir þá félaga klúbbsins, scm hafa 24 I forgjöf — hæsta forgjöf, sem gefin er I klúbbnum. Keppnin hefst kl. 13.30 og verða leiknar 18 holur. A sunnudag á sama tima fer fram hjóna- og parakeppni, þar seni keppnisfyrirkomulag er þannig, að maðurinn slær öll högg á brautum — konan tekur við á flötunum. Félögum I Golfklúbbi Vestmannaeyja og mökum þeirra er boðið til þcssarar keppni. í Víking George Best var nokkuð þungur í sínum fyrsta knattspyrnuleik í tíu mánuði/ þegar hann lék i ágóðaleik Eusebió í Lissa- bon á miðvikudagskvöld. En inn á milli sýndi hann þó /,gamla takta" og greinilegt, að hann þarf að- eins nokkrar vikur til að komast i fulla æfingu á ný. Hins vegar beindist áhugi hinna portúgölsku áhorfenda fyrst og fremst aðEusebiósem fagnað var innilega og þakkað fyrir langa þjónustu hjá Benfica. Ekki tókst honum að skora i leiknum — Best ekki heldur — en lék þó afar vel. Leiknum lauk með jafntefli 2-2. I úrvalsliðinu, sem lék gegn Benfica þarna i Lissabon, voru margir frægir kappar — sumir þó, sem lagt hafa skóna á hilluna eins og Uwe Seeler, sá snjalli Þjóðverji, Gordon Banks, bezti markmaður heims fyrir bilslysið i fyrravetur, og Charlton-bræöur, Bobby og Jackie, sem nú eru báðir framkvæmdastjórar liða i 2. deildinni ensku, Bobby meö Preston, en Jackie með Middles- bro. En þar voru einnig leikmenn, sem eru á hátindi frægöar sinnar eins og Gunther Netzer, Þjóö- verjinn snjalli, sem lék með Borussia Mönchengladbach áður, en hann var seldur til Real Madrid i sumar, og heimsmeist- arinn Paulo Cæsar, Braziliu, Hann lék þó ekki i úrslitaleik Braziliu og Italiu i heims- meistarakeppninni i Mexikó 1970. Þá var þýzki leikmaðurinn Blankenburg hjá Ajax miðvörður úrvalsliðsins. Hann er nú að gerast hollenzkur rikisborgari og getur þvi ef til vill leikið með Hol- landi i lokakeppni heims- meistarakeppninnar i knatt- spyrnu i Vestur-Þýzkalandi næsta sumar — þaö er ef hollenzka liðið ryður Beigiu úr vegi á leið sinni i lokakeppnina. Síðasta golfið í Forráöamenn hinnar nýstofn- uðu badmintondeildar Vikings verða til viðtals i Vikingsheim- ilinu við Hæðargarð milli kl. 10-12 á laugardag. Þeir, sem óska eftir timum i vetur hjá deildinni, geta pantað þá hjá þeim. Æfingar hjá félaginu i badminton veröa fyrst um sinn eingöngu i iþrótta- sal Réttarholtsskóla. Gunter Netzer, Real Madrid, lék gegn Benfica. Þessi mynd af honuin var tekin. þegar gamla liðið lians Borussia Mönchengladback lék við Iteal Madrid i Þýzkalandi i sumar — en Netzcr voru þá afhent verðlaun þau, sem hann hlaut sem „knattspyrnumaður ársins I Vestur-Þýzka- landi 1972”. Best þungur, en inn Fjðgur Iðnd ðrugg hver verða hin 12? — Riðlakeppnin í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu að komast á lokastig. Verða níu Evrópulönd, fjögur frá Suður-Ameríku ásamt Mexikó, Suður-Kóreu og Marokko í úrslitakeppninni í Vestur-Þýzkalandi nœsta sumar? Línurnarhafa skýrzt mjög aö undanförnu i hinum ýmsu riðlum í heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu, enda nokkrir leikir veriö háðir að undanförnu. Skotland var fyrst Evrópuþjóða til að tryggja sér sæti í úrslitakeppnina og frá Suður-Ameríku er Uruguay komið í gegn. Þá fara heims- meistarar Brazilíu og gest- gjafarnir, Vestur-Þjóðverjar, beint í aðalkeppnina. Sem sagt fjögur lönd örugg — en hver verða hin tólf? Við skulum nú aðeins lita á stöðuna i hinum einstöku riðlum i Evrópu — og einnig ræða um keppnina i Suður-- Ameriku. Mið- og Norður-Ameriku, Afriku og Aslu. Þá byrjun við á Evrópu. 1. riðill Þar er einum leik ólokið og standa Sviar vissulega bezt að vigi. Þeir eiga eftir að leika viö Möltu, og verður ieikurinn 11. nóvember á Möltu. Sviar þurfa að vinna með tveggja marka mun til að komast i úrslit. Staðan er þannig: Staðan. Holland Belgia Noregur Island 4. riðill A-Þýzkaland er svo gott, sem komið i úrslit i fyrsta sinn. Þarf aðeins jafn- tefli gegn Albaniu. Staðan. A-Þýzkaland Rúmenia Eirínland Albania 5 4 0 5 3 1 4 1 1 4 0 0 14-2 8-4 3-11 1-9 Þrir leikir eru eftir. Albania-Finn- land 10. október, Rúmenia- Finnland 14. október, og Albania-A-Þýzkaland 3. nóvember. 5. riðill Þar er mikil keppni. Staðan Pólland England Wales 3 2 0 1 5-2 31112-3 3 112 3-5 Austurriki Ungverjal. Sviþjóð Malta Þarna verða þrjú lönd sennilega með átta stig og markamismunur ræður þvi úrslitum. Ef Sviar vinna Möltu með tveggja marka mun verður mismunurinn hjá þeim átta mörk — en sjö hjá Austurriki. Vinni Sviar með einu marki þarf nýjan leik milli Svia og Austurrikismanna 2. riöill Þar standa Italir bezt að vigi. Tveir leikir eru eftir. Italfa-Sviss 20. októ- ber, Tyrkland-Sviss 18. nóvember. Staðan er þannig: Italia Sviss Tyrkland Luxemborg Einn leikur er eftir. England-Pól- land 17. október og hann ræður algjör- lega úrslitum. Vinni England á Wembley komast Englendingar áfram. — jafntefli og Olympiumeist- ararnir pólsku eru i úrslitum i fyrsta sinn 6. riöill Þar er Búlgaria nær örugg. Staðan Búlgaria 4 3 1 0 9-1 7 Portúgal 4 2 117-3 5 N-lrland 5 1 2 2 4-5 4 Kýpur 5 10 4 1-12 2 Þrir leikir eftir. Portúgal-Búlgaria 13/10. Portúgal-írland 14/11 og Búl- garia-Kýpur 18/11. Búlgarar þurfa aðeins að vinna þann leik. 7. riðill Þar er nokkur óvissa — Júgóslavar standa þó bezt að vigi. Staðan 9. riðill Þar er keppni lokið. Staöan. Sovét 4 3 0 1 4-1 6 Irland 4 112 3-43 Frakkland 4 112 3-53 Sovét leikur til úrslita við Chile um sæti á HM — og eftir fyrri leikinn, i Moskvu, sem lauk með jafntefli, stendur Chile betur að vigi.. I Suöur-Ameriku er keppni i einum riðli ólokiö. Argentina er þar meö 5 st. og á eftir að leika við Paraguay heima. Paraguay hefur 3 stig. Argentina þarf þvi aðeins jafntefli. 1 Asiu-keppninni komust Suður- Kórea og Astralia i úrslit, og leikirnir milli landanna ráða alveg úrslitum. Flestir hallast að sigri Kóreu. 1 Afriku keppa þrjú lönd til úrslita. Marokkó, Zaire og Zambia. Marokkó ætti að komast i gegn. I Mið-Ameriku leika sex lönd i úrslitariðli eftir undan- keppni. Það eru Mexikó, (sem sló út USA og Kanada), Guatemala, Honuras, Hollenzku Antileyjar, Haiti og Trinidad. Keppnin verður háð i desember — sú siðasta i undankeppn- inni — og eru Mexikanar taldir öruggir. Þá er að draga þetta saman i stuttu máli. Fjögur lönd örugg — en hin 12 verða sennilega Sviþjóð, Italia, Hol- land, A-Þýzkaland, England, Búl- garia, Júgóslavia frá Evrópu, Chile og Argentina. Suður-Kórea, Marokkó og Mexikó. Kannski er stærsta spurningamerkið við England — heimsmeistarana 1966. Spánn Júgóslavia Grikkland Sviss fellur sennilega á þvi að eiga eftir tvo útileiki. 3. riðill Þar verður úrslitaleikurinn milli Hollands og Belgiu 18. nóvember i Am- sterdam. Belgar eiga eftir að leika viö Norömenn að auki heima 31. október. Júgóslavia og Spánn leik i Belgrad 21. október. Grikkland-Júgóslavia 19. desember. 8. riöill Þar eru úrslit fengin. Staöan. Skotland 3 3 0 0 8-2 6 Tékkar 3 1118-3 3 Danmörk 4 0 1 3 2-13 1 Tékkar og Skotar leika 17. október. Wolves vann í Lissabon Tveir leikir voru háðir I UEFA- keppninni i gær. Vitoria Setuhal sigraöi Beerschot, Antwerpen meö 2-0 — samanlagt, og I Lissa- bon sigruöu Úlfarnir OS Belenen- ses, Portúgal, meö 2-0, og ættu þvi auöveldlega aö komast áfram. Eiga heimaleikinn eftir. Landsliðið til Noregs ó sunnudag — 2 leikir — Breyting á Reykjavíkurmótinu vegna utanfararinnar islenzka landsliðið i hand- cnattleik— með alla sina ungu leikmenn — heldur til Noregsá sunnudagsmorgun og leikur tvo landsleiki við Norðmenn á iriðjudag og miðvikudag. Flogið verður til Osló og þar dvalið einn sólarhring, en siðan flogið til Bergen. Þar verður fyrri lands- leikurinn á þriðjudagskvöld. Daginn eftir verður aftur flogiö til Oslóar — siðan farið með bil til Moss. Þar verður siðari landsleikurinn á miö- vikudagskvöld. Sextán leikmenn verða i förinni,en liöið verður ekki valið fyrr en rétt fyrir leikina. Aðalfararstjóri verður Jón Asgeirsson. Siðasta æfing lands- liðsins fyrir utanförina var á miðviku- dag i Laugardalshöllinni. Allir leik- mennirnir mættu og æföu undir stjórn landsliðsþjálfarans Karls Benedikts- sonar — meðal annars var Jón Hjalta- linMagnússon, Vlking, á æfingunni og en hann er kominn aftur frá námi i Sviþjóð. A þó eftir að skreppa út aftur og ljúka einu prófi. Vegna utanfararinnar verður gerð breyting á Reykjavikurmótinu. Fram og Vikingur leika á laugardag — það er á morgun. — Þessi félög eiga helm- ing landsliösmannanna, Vikingur fimm, Fram þrjá. Þá leikur Valur, sem einnig á marga landsliðsmenn, einnig i mótinu á laugardag. A sunnu- dag leika Armann og IR — einnig Fylkir við annað hvort KR eöa Þrótt, en þessi félög eiga ekki leikmenn i landsliðinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.