Vísir - 28.09.1973, Blaðsíða 20
VISIR
Föstudagur 28. september 1973
Tvö umferðar-
slys í -
Hafnarfirði
Gangandi vegfarandi varö fyrir
bíl á Reykjavfkurveginum um
kvöldmatarleytiö i gærkvöldi.
Hann var á gangi viö veginn, er
bfll ók á hann. Hann kastaöist upp
á vélarhúsiö á bíinum og fór meö
höfuöiö inn um framrúöuna.
Hann skaddaöist talsvert á höföi
og viöbeinsbrotnaöi.
Okumaöur bilsins var fluttur á
slysavaröstofuna ásamt mann-
inum.
Annaö umferöarslys varð
einnig i Hafnarfiröi i gærkvöldi.
Piltur á bifhjóli ók framan á bil,
sem kom akandi Hringbrautina.
Pilturinn kom af Oldugötu, en
þar er biöskylda fyrir Hring-
brautinni.
Pilturinn var fluttur á slysa-
varöstofuna, talsvert slasaöur.
ökumaöur bilsins, sem var kona,
var einnig flutt þangað meö
taugaáfall. —ÓH
Enn of snemmt
fyrir nagla-
dekkin
— þrátt fyrír hálku
í morgun
Bncigendur fcngu aö finna fyrir
hálku i fyrsta skipti á haustinu i
inorgun. I.ögrcglan varaöi incnn
viö strax i morgunútvarpinu og
uröu ckki teljandi, lafir eöa
árckstrar sökum hálkunnar, þótt
allflestir bilar væru á sumar-
dckkjum og á engan hátt undir
hálkuna búnir.
Blaðið fékk þær upplýsingar á
Umferðardeild lögreglunnar i
morgun, aö ekki væri leyfilegt að
nota nagladekk fyrr en 15. októ-
ber. Gert er ráð fyrir, að menn
noti keðjur fram að þeim tima, ef
nauðsyn krefur. bessi morgun-
hálka, sem oft verður vart við
fyrst á haustin, er venjulega
horfin fyrir hádegið, en naglarnir
slita óhéluðum götunum mjög
mikið. Ekki er skylda að setja
nagladekkin undir 15. október.
Mönnum er i sjálfsvald sett,
hvernig þeir útbúa bila sina gegn
hálkunni og snjónum, og geta
menn einnig notað keðjur. _þS
Fjðldamargir
enn símasam-
bandslausir
endo eyðilögðust 300
símalinur i óveðrinu
Enn eru fjöldamörg hús i
Reykjavlk simasambandslaus
viö umheiminn af völdum
óveöursins á dögunum. Allur til-
tækur mannskapur til bæjarslm
anum keppist nú viö aö koma
simalinunum I lag, en um þriöj-
ungur af öllum loftlinum I
Reykjavik og nágrenni eyöi-
lagöist i óveörinu, eöa um 300
linur.
A eftir aö gera við um 50 linur,
en vonir standa til, að þvi verki
ljúki i næstu viku. Siguröur Arna-
son hjá bæjarsímanum sagöi
blaðinu I morgun að mest væri
eftir að gera við i úthverfunum
t.d. Breiðholti, Seltjarnarnesi og
Garðahreppi. Er hér aðallega um
aö ræða bráðabirgðalfnur, sem
beinlinis fuku út i veður og vind i
rokinu. Var mjög mikið álag á
bæjarsimanum á mánudag, en nú
er ástandið aö færast i eölilegt
horf, enda flestir búnir að heyra
frá vinum og kunningjum hvernig
þeim reiddi af óveðursnóttina.
En þeir, sem enn eru simasam-
bandslausir, komast sem sagt
væntanlega i samband viö um-
heiminn i næstu viku. _bS 1
FERÐAMENN EIGA LÍKA
AÐ BORGA SÖLUSKATT
— og þeir eiga líka að borga „aðgangsgjald", róðleggja ferðamólasérfrœðingar okkur
Söluskattur á gistingu á
hótelum og skattur á alla
ferðamenn, sem koma til
landsins, er meðal til-
lagna erlendra sér-
fræðinga um framtíðar-
þróun ferðamála á
Islandi, sem samgöngu-
málaráðuneytið kynnti í
fyrradag.
A þennan hátt gera sérfræö-
ingarnir ráð fyrir að fjármagna
þær ferðamálaframkvæmdir,
sem rikissjóður þarf að kosta.
Söluskattur var felldur niður
af gjaldi fyrir hótelgistingu
1971, gegn þvi að þau væru þá
ekki hækkuð i veröi.
betta telja eriendu sérfræð-
ingarnir óeðlilegt og segja aö
þarna sé ónotaöur einn helzti
möguleikinn til að hafa opin-
berar tekjur af feröamönnum.
Vilja þeir taka hann upp aftur
og nota til uppbyggingar ferða-
mála.
Sérfræðingarnir telja einnig,
að verðlagseftirlit á gjaldi af
hótelherbergjum og þjónustu,
sem notuð er af erlendum ferða-
mönnum, sé ekki nauðsynleg i
viðleitninni til aö berjast gegn
verðbólgu.
Skattur á alla ferðamenn,
sem koma til landsins, bæði er-
lenda og innlenda, er að mati
sérfræðinganna mjög heppi-
legur tekjumöguleiki.
Vilja þeir, að teknir verði 2,30
dollarar eða um það bil 200
krónur islenzkar af hverjum
ferðamanni sem kemur hingað.
Benda þeir á, aö aðrar þjóðir
hafi margar hverjar notfært sér
þennan möguleika með góðum
árangri. —öG
Hver á bátinn?
— rimma í Garðinum vegna skipta á báti og bíl
bað er vist óhætt að segja aö
lalsvcröur hiti hafi komiö i venju-
lcgt hversdagslif ibúanna i Garöi
i gærdag. A fámennum stööum er
auövclt aö fylgjast mcö þvi, sem
cr aö gerast.
Vörubill kom akandi alla leið
frá Reykjavik i Garðinn, stanzaði
þar. Menn i bilnum óðu að báti
sem var þar fyrir, vippuðu honum
upp á bilinn og óku af stað. En
þeir voru þó stöðvaðir, áður en
langt varð komizt. Og lögreglan i
Keflavik skarst i leikinn.
Nánari málsatvik eru þau, að
menn úr Garðinum og héðan úr
höfuðborginni höföu gert með sér
samning, og siðan skriflegan
samning um sölu á fyrrnefndum
bát. Báturinn var i eigu þeirra i
Garðinum, en höfuðborgarbúinn,
ætlaði sér að kaupa bátinn og
greiða hann með bil.
Billinn, sem var hér i Reykja-
vik, átti að vera i skoðunarhæfu
ástandi, en þegar til kom reyndist
svo ekki vera, og vildu eigendur
bátsins meina, að hinn skriflegi
samningur stæðist alls ekki.
Sá, sem svo þóttist eiga bátinn,
brunaði suðureftir og vildi hafa
skiptin, en eigendur hans sem svo
töldu sig einnig vera, meinuðu
honum að komast burt með
bátinn. Með þeim afleiðingum, að
lögreglan var kölluð úr Keflavik,
og kom til þess að komizt yrði hjá
átökum.
Allt var þó með friði og spekt,
þegar fulltrúi sýslumannsins kom
Vörubillinn meö bátinn iGaröinum I gærkvöidi (Ljósmynd: emm)
á vettvang i gærkvöldi, og var
settur upp réttur i þinghúsi
hreppsins svokölluðu, sem er i
barnaskólanum i Garði. bar sátu
hlutaðeigendur málsins, en ekki
Iauk málinu þó i gærkvöldi.
Sýslumaður, Sigurbergur
borleifsson i Garði, tók bátinn i
sina vörzlu, en liklega verður
skorið úr um, hver er réttur
eigandi i dag. Billinn er enn hér i
Reykjavik. —EA
ÆTLAÐI AÐ SANNA SITT MÁL
- TAPAÐI 300 ÞÚSUNDUM KR.
Fyrir stuttu sögðum við
frá fyrsta dómnum í
Hæstarétti eftir sumarfri.
Þá var Ásmundur
Jóhannsson, skipstjóri á
m/b Ársæli Sigurðssyni
GK, dæmdur í 60 þúsund
króna sekt fyrir land-
helgisbrot.
Skipstjórinn heldur aftur á
móti uppi athyglisverðum
vörnum. Segist hann hafa verið
að togveiðum innan 3 milna
markanna til aö sýna starfs-
manni Hafrannsóknarstofn-
unarinnar, sem var um borð, að
ekki veiddist lengur neitt af
smáýsu innan 3 milnanna.
En þessi greiðasemi
skipstjórans varð honum dýr-
keypt. begar hann haföi togað
að landi og var á leið frá landi
aftur, flaug flugvél Landhelgis-
gæzlunnar yfir bátinn. Starfs-
menn i henni gerðu staðar-
ákvörðun. Reyndist báturinn
vera 1,9 sjómilur frá landi.
Bæöi hafrannsóknarmaðurinn
og skipstjórinn hafa viöurkennt,
að ekki hafi verið beöið um aö
fara inn fyrir landhelgismörkin
i þessu skyni. Aftur á móti hafði
starfsmaðurinn áhuga á þvi.
Hafði hann samband við yfir-
mann sinn i Reykjavik og
leyfi fyrir veiðum i landhelgi
yrði fengið. Yfirmaöurinn taldi
slikt ekki timabært eða nauð-
synlegt.
En semsagt. brátt fyrir að
skipstjórinn hafi viljað sýna og
sanna, að ekki veiddist lengur
smáýsa innan þriggja milna, þá
var enga miskunn hjá dóm-
stólunum að finna.
Sannað var, aö hann hefði
veriðað veiðum ólöglega, og þvi
var hann dæmdur fyrir það.
Lögin kveða á um slikt. Fyrir
utan 60 þúsund króna sektina,
voru afli og veiðarfæri einnig
gerð upptæk. Verðmæti þeirra
er metið 197 þúsund krónur.
Málskostnað og verjandalaun
þarf ákærði einnig að borga,
sennilega um 40 þúsund krónur i
allt.
—ÓH
• •
5 STIGA FROST VIÐ JORÐU
Það leynir sér ekki, genginn i garð með inu hér i Reykjavik i
að Vetur konungur er fyrsta veruíega frost- haust. Mældist frostið
— og Esjan farin að gróna
1 stig um 2 metra frá
jörðu, en um 5 stig
alveg við jörð. Viða
annars staðar á land-
inu var frost i nótt,
bæði norðanlands og
vestan. Mikil héla var
á jörðinni og á pollum
hér i Reykjavik i
morgun, en hún bráð-
naði fljótlega fyrir
hækkandi sól. Fyrsti
snjórinn settist á tinda
Esjunnar i gær, en þá
voru skúrir og él til
fjalla. Skarðsheiðin
var orðin hvit niður
undir miðjar hliðar i
morgun. Ekki er neitt
útlit fyrir, að breyting
verði á þessu veðri, og
er jafnvel gert ráð fyrir
meira frosti næstu nótt.
—ÞS