Vísir - 24.11.1973, Side 2
2
Visir. Laugardagur 24. nóvember 1972.
táusm:
Alitiö þér, að rikið eigi að hætta
vinveitingum i veizlum sinum?
Jörgen Ólason, garöyrkjumaöur:
— Já, því þetta er svo mikil
eyðslusemi. En þótt viniö verði
tekið úr veizlum hins opinbera,
held ég ekki, að fólk hætti að
koma i þær.
Asgerður Klosadóttir, afgreiöslu-
stúlka: — Mér finnst, að rikis-
stjórnin eigi nú bara að fá að ráða
þvi sjálf á hverjum tima. Nú, ef
hætt verður vinveitingum, þá er
aldrei að vita, nema þeir sem eru
forlallaðastir i drykkjunni láti
ekki sjá sig framar i þessum
veizlum.
Kristbjörg (iunnarsdóltir, fóstru-
nemi: — Alveg tvimælalaust,
annars hal'a þeir ekki efni á þvi að
tala um drykkjuskap unglinga og
að þeir skuli minnka drykkjuna.
Svo má hver sem vill hætta að
koma i veizlurnar.
(iuöriöur Einarsdóttir, húsinóöir:
— Já, þvi mér finnst vin aldrei
vera til góðs. Eg held ekki, að fólk
myndi hætta að koma i opinberar
veizlur, þótt vinveitingum yrði
hætt. En vin á alls staðar að nota i
hófi, ef endilega þarf að nota það.
Kristinn Þóröarson, prentari: —
Ég hef nú reyndar aldrei komið i
veizlu hjá rikinu, en mér finnst i
lagi að veita létt vin, borðvin, i
slikum veizlum. En það má ekki
veita sterk vin, sem gefa svo til-
efni til drykkjuskapar.
Guörún Helgadóttir, matráös-
kona: — Ég held að þessar vin-
veitingar hafi ekkert að segja fyr-
ireinn eða neinn. Úr þvi að allt er
orðið svona frjálst nú á dögum,
hvi skyldi ekki vera veitt vin i
veizlum hjá rikinu?
Magnós Torfí í krossapróf
— stúdentar í Osló sendu krossapróf til menntamálaróðherra
— vilja hann svari opinberlega
Langar þig til að reynast betri
menntamálaráðherra en forveri
þinn, Gylfi Þ.?
Telur þú, aö námslán eigi aö
stuðla að sem mestum aðstööu-
jöfnuði til náms?
Viðurkennir þú aö hafa gert
stórmistök, þegar þér láöist aö
Ialenokir némQmenn í Ösló :
leita tilnefningar námsfólks i
námslánanefndina?
Er nám fullt starf?
Þannig hljóða nokkrar af
þeim tuttugu og sjö spurning-
um, sem islenzkir námsmenn i
Ösló hafa sent Magnúsi Torfa
Ólafssyni menntamálaráðherra
og óska að hann svari sem fyrst
og opinberlega.
Með spurningunum frá stú-
dentunum ytra senda þeir form,
sem ráðherrann á að krossa i,
eftir þvi sem hann svarar meö
jái eða neii.
Spurningar stúdentanna eru
tilkomnar vegna námslána-
frumvarpsins, og segir svo i
orðsendingu stúdenta til ráð-
herra: „1 ágúst sl. var lagt fram
nefndarálit nefndar, er fjallaði
um námsaðstoö. Nefnd þessi
var skipuð af menntamálaráö-
herra fyrir u.þ.b. einu ári. t til-
efni þessa nefndarálits viljum
viö, islenzkt námsfólk i ósló,
leggja nokkrar spurningar fyrir
ráðherra þennan, Magnús Torfa
Ólafsson, sem við vinsamlegast
biöjum hann að svara opinber-
lega. Þetta gæti hæstvirtur
M.T.Ó. gert með þvi að fylla
samvizkusamlega út i auðu reit-
ina hér aö neðan. Þvi fleiri svör
sem verða jákvæð, þeim mun
nær stendur hr. M.T.Ó. hug-
myndum okkar námsfólks um
menntamálaráðherra, sem
a.m.k. vill vera starfi sinu vax-
inn.”
HVER ER Hli'a; R^U.V-RULLCI l'ILCiu.CUR 7
- Spuroii-.aar til aei:.-.tamólaró'iherra vegtiB némaianafrumverDoino
1 ágiist e.l. vsr la£t from nefndarélit nefndar, er fjallaM um
nómsa&stoíJ. Nefnd þeasi var skipuÖ of menntomólaráSherra fyrir u.þ.b
einu óri. 1 tilefni þessa nefndarólits viljum vib, fslenskt námsfólk
í Csló, legfijo nokkrar spurnir.gor fyrir róSherra þennon, Magntis Torfa
ölofssonj sem viÖ vinsomlegast bi5jum hann a5 svara opinberlega.
Þetta gnti hæstvirtur k.T.Ö. gert með þvf o5 fylla semviskusomlega
vSt f au&u reitina hór aS ne&an. Því fleiri svör som ver&a jákv®&,
þeim mun n«r stendur hr. M.T.Ö. hugmyndum okkor námsfdlks um mennta-
mólaróöherra, sem o.m.k. vill vero sterfi sfnu vaxinn.
NEI
1. Laogar þifi til o& reynast betri menntamólorá&herra en forveri þinn, Gylfi Þ. ? 2. Vi&urkennir þö a& hafa ata&i&/þig verr en Gylfi, a& þv£ leyti a& % láns af umframfjórþörf héfur 8ta&i& í ata& í 2 ór ? 3. Telur þtS, e& námolán eigi a& stu&la a& oem meatua o&stöÖujöfnuÖi til náms ? 4. Telur þö, a& efnaleg afkoma námsftSlks eigi a& vera 8em jöfnuot afkomu annarra þjó&fálageþegna ?
Og siöan koma spurningar
námsmanna, þær sem nefndar
voru hér að framan og margar
fleiri, svo sem:
Er það skylda þjóðfélagsins,
fremur en foreldra, að jafna
efnahagslega aðstöðu islenzkra
ungmenna til náms?
Og: Eiga námsmenn rétt til
að fá sumarleyfi eins og aðrir
þjóðfélagshópar?
Samtals 27 spurningar, sem
svara má með jái eða neii.
—GG
LESENDUR HAFA ORÐIÐ
HRINGIÐ f
SÍMA 8-66-11
KL. 13-15
ÞA VAR DRENGSKAPUR
Bláfjöllin
A.J. hringdi:
,,Ég las bara i Visi 22. þ. mán-
aðar varnarskjalið fyrir Olgu
Guðrúnu, sem er merkt G.J. Ég
er nú ein af þessum kerlingum,
sem hafa hneykslazt á fróðleik
hennar. Þó ég hafi ekki fundið
upp púðrið og þaðan af siður
fundið púðrið i kommúnisman-
um, þá hef ég beðið um, að Olga
Guðrún læsi ekki fyrir börnin i út-
varpinu, heldur sögur fyrir full-
orðna, sem lýsa ástandinu eins og
það er i kommúnistarikjunum, til
aðvörunar.
Ég er viss um, að G.J. og lik-
lega Olga sjálf vildu alls ekki
vera þar. T.d. þarf enginn að
vinna sér þar inn aura til þess að
l'ara i ferðalag, þvi að þar er ekk-
ert ferðafrelsi. Ég er það bibliu-
fróö, aö ég veit, að þaö er rétt
eins og kerlingin sagði: ,,Það er
Aöalsteinn Jóhannsson hringdi:
,,Það vekur athygli manns,
hvað Þjóðviljinn þegir þunnu
hljóði um þjóðaratkvæðagreiðslu.
þegar hann annars skrifar um að
reka herinn úr landi. Hvi hefur
þetta ..málgagn alþýðunnar"
ekki komið auga á þjóðaratkvæði
ekki allt guðsorð, sem stendur i
bibliunni”.
Og svo var hitt, sem talað var
um, að lesa bók eins og fjandinn
les bibliuna, og þótti ekki gott.
Biblian er siðasta bókin, sem
Olga Guðrún á að fá að lesa. Hitt
langar mig að segja G.J. til fróð-
leiks, að i dag erum við búin að fá
frelsi i flestum greinum, mest
fyrir það að hafa lært af reynsl-
unni og taka það gamla, sem gott
var, með i reikninginn.
Hernaðarandanum i gamla daga
fylgdi lika drengskapur og svi-
virðilegt var.að vega að vopn-
lausum og sofandi.
I dag er kenndur skæruhernað-
ur til þess að koma frjálsum rikj-
um undir kúgunarher
kommúnismans, þvi enginn vill
láta taka frá sér frelsið, og er i
janúarhefti Úrvals árið 1972 sagt
greinilega frá þvi, þegar sendi-
herra Rússa i Mexikó var að
i þessu máli til þess að finna vilja
almennings?
Vill kannski Þjóðviljinn, og
þeir, sem að honum standa, knýja
fram uppsögn varnarsamnings-
ins og brottför hersins, án þess aö
láta sig nokkru skipta þjóðarvilj-
ann i málinu?”
undirbúa byltingu þar til þess að
fara i Vietnamstrið. Sendiherr-
ann var tvö ár að vinna að þessu.
Fyrst var að finna menn til þess
að taka þetta að sér. Svo voru þeir
sendir á Lumumbaháskólann i
Moskvu og siðan i verklegt nám
til N-Kóreu. Mexikönum þótti
námið strangt, þvi að það tók 18
tima á sólahring, og siðan en ekki
sizt vofði yfir dauðarefsing, ef
þeir smökkuðu vin, og kvenfólk
máttu þeir ekki nálgast, þvi að þá
eyðilagðist baráttuþrekið. Þetta
eiga rauðsokkurnar að fá að vita.
G.J. ætti að vita það, að þegar
kommúnisminn komst i lifið hér á
jörðu, þá fyrst var höggvið á allt
gamalt og gott. Og þá byrjuðu
bræðravigin fyrir alvöru. Og
drengskapur, sannleikur, rétt-
lætiskennd og sjálfstætt hugarfar
má ekki eiga heima þar i sveit,
eins og allir vita, sem lesa Karl
Marx.”
Heimilisfang
stjórnarráðs
Kona nokkur hringdi:
,,Að visu veit ég, að flestir
þekkja, hvar finna má stjórnar-
ráðið, sem er hér i Reykjavik.
Samt fannst mér ankannalegt,
þegar ég ætlaði að finna, hvert
væri annars heimilisfangið, götu-
heitið og númerið, og fletti upp i
simaskránni. Þar var það nefni-
lega ekki gefið upp.”
og
Gvendar-
brunnar
Gunnar Jónsson hringdi:
„Töluvert hefur verið rætt um
skipulagningu Bláfjallasvæðisins
sem skiðaland og sælureit, ekki
þá sizt fyrir Reykvikinga.
Menn verða endilega að fara
gætilega i að raska Bláfjalla-
svæðinu og flýta sér mjög hægt.
Manni hefur verið sagt, að
hugsanlega sé þar að finna upp-
sprettu Gvendarbrunnavatnsins.
Ég er hræddur um, að Reykvik-
ingaryrðu litt hrifnir, ef það yrði
rótað miklu þar til. Það væri of
miklu til fórnað fyrir skiðaland,
að einn daginn fyndi maður
skolpleiðslubragð af drykkjar-
vatninu.”
VERKA-
SKIPTI
Magnast böliö
margt af þvi,
aö margan viniö lokkar.
Nú þjónar styrkja starfi i
stórstúkuna okkar.
Þjónar aldrei hafa hér
hugsað sér að fara
inn á svið, sem öðrum ber,
eða okkar góðtemplara.
i þessum málum
það nú sést,
að þjónninn bjargi lyfti.
Ég held það væri
hér með best
þeir hefðu verkaskipti.
Ben. Ax.
Annan útborgunardag
Ilulda Magnúsdóttir hringdi:
„Þegar ég heyrði Bjarka Elias-
son, yfirlögregluþjón, lýsa i sjón-
varpinu á föstudaginn fyrir viku,
hversu átakanlega sumir menn
væru sokknir i áfengisdýið, þá
kom mér i hug ráð, sem ég hef
velt fyrir mér siðan.
Bjarki sagði, hvernig margir
færu á föstudeginum, þessum út-
borgunardegi margra launþega,
beint með launaumslagið i
áfengisverzlunina og eyddu
hverjum eyri.
Væri ekki ráö. að vinnuveitend-
ur tækju sig saman og greiddu
launin á einhverjum öðrum degi
en föstudegi? Á mánudegi t.d.?"
; % $ ... ,
pp■ ■ ■
f "
Þjóðaratkvœði
um varnarliðið