Vísir - 24.11.1973, Page 3
Visir. Laugardagur 24. nóvember 1973.
'3
Hef alltaf verið í fiski
og vil ekki annað
2J Norðfirði, e
fró
m
nemenda á
fiskvinnslunám-
skeiðinu umdeilda
/#Ég er fædd og uppalin
i sjávarþorpi og byrjaði
átta ára gömul að stokka
upp línu og beita í bjóð,
hef alltaf unnið í fiski og
vil ekki vinna i öðru."
Þetta sagði Þórunn
Jakobsdóttir við okkur
Visismenn, þegar við
litum inn á fiskiðnaðar-
námskeiðið, sem Fisk-
vinnsluskólinn og
Fiskmat ríkisins halda
um þessar mundir.
Mér finnst gaman að þvi að
vera nú komin aftur á námskeið
hjá honum Bergsteini, þvi hann
var fyrsti maðurinn, sem kom
til Norðfjarðar og kenndi réttar
aðferðir við flökun fisks til
frystirígar. bað var árið 1938, og
þá var verið að byrja að flytja út
frystan fisk til Englands. bá
fóru Austfirðingar suður á
vetrarvertiö.
bórunn er systir þeirra
bræðra Jakobs fiskifræðings og
Ásmundar skipstjóra á Arna
Friðrikssyni og eru þau ættuð
frá Norðfirði. Hún sagði okkur,
að fyrr á árum hefðu margir
Norðfirðingar farið i aðrar ver-
stöðvar á vetrarvertið, til
dæmis til Hornafjarðar og
Sandgerðis.
„Sjálf var ég niu vertiðir með
föður minum á Hornafirði, sem
gerði lengi þar út, eins og
margir Austfirðingar, þannig að
ekki er hægt að segja, að ég sé
neinn nýgræðingur i fiskinum,”
sagði bórunn Jakobsdóttir.
,,Ég flutti hingað suður fyrir
sjö árum og hef unnið hjá Sam-
bandinu á Kirkjusandi siðan.
Svo sá ég auglýsingu um þetta
námskeið og datt i hug að sækja
um, og ég sé ekki eftir þvi. Mér
sýnist þetta allt vera elskuleg-
asta fólk, og hér verður vafa-
laust margt hægt að læra og
kynnast ýmsum nýjungum”,
sagði bórunn að lokum.
Miklar deilur urðu um þetta
námskeið, sem nemdendur
Fiskvinnsluskólans voru ekki
sáttir við, eins og það var fyrir-
hugað i byrjun. Sættir tókust þó
farsællega i þvi máli, og nú er
námskeiðið haldið i samvinnu
Fiskmatsins og Fiskvinnslu-
skólans.
Flökun — snyrting —
pökkun — hreinlæti
Halldór Gislason verk-
fræðingur, sem sýndi okkur
salina i Sjófangi hf„ en þar fer
verkleg kennsla á námskeiðinu
fram, sagði, að hérna væri
leitazt við að kynna öll stig
vinnslunnar i hraðfrystihúsi.
Nemendum væri skipt niður i
fjóra hópa, sem siðan kynntist
hver sinum hluta og gengi á
milli sérfræðinga og kennara.
Lögð er áherzla á að kynna
nýjustu og beztu aðferðir við
vinnslu fisks til hraðfrystingar.
begar Visismenn komu á
staðinn, var verið að flaka
þorsk, siðan tók annar hópur við
og snyrti flökin og pakkaði.
Annar hópur var við sýni-
kennslu varðandi útflutnings
umbúðir. bar kynntu fulltrúar
frá útflutningsaðilum umbúðir
sinar og hvernig meðhöndla ætti
þær.
Fjórði hópurinn var að hlusta
á sérfræðing Fiskmatsins, sem
ræddi um hreinlæti og hrein-
lætistækni i hraðfrystihúsum,
búnað þeirra og húsakynni og
auðvitað hráefnið sjálft, hvern-
ig meðhöndla á það frá þvi það
kemur i frystihúsið og þar til
það er fullunnin vara.
Engir nýliðar á ferð —
niu ára meðal starfsaldur
„bað er að sjálfsögðu ekki
eins og hér séu neinir nýliðar á
ferðinni”, sagði Halldór
Gislason verkfræðingur. betta
fólk, sem hér er hefur allt unnið
við fiskvinnslu um áraraðir og
hefurhlotið mikla og margþætta
reynslu. Margt að þvi kemur
hingað úr trúnaðarstöðum við
hraðfrystihúsin viðsvegar af
landinu. Meðalstarfsaldur
þeirra er niu ár við þennan
Einn kennaranna á f iskvinnslunámskeiðinu er þarna að kynna
umbúðir utan um frystan fisk. Ekki vitum við hvað hann heitir,
en af merkinu i barmi hans má merkja, að hann sé frá Samband-
inu.
bórunn Jakobsdóttir frá Norð-
firði er þarna að pakka fiskflök-
um. Ilún sagði okkur, að hún
befði byrjaö átta ára gömui að
beita lóðir og stokka upp linu.
höfuða t v i nnuveg okkar
tslendinga.”
„bað er þvi að okkar mati
mjög ánægjulegt að geta gefið
þessu fólki kost á að kynnast
nýjungum i sinni starfsgrein,
svo það geti siðan flutt fróð-
leikinn til sinna byggðarlaga og
vinnustaða.
betta þarf ekki á neinn hátt að
hindra störf þeirra nemenda,
sem úr Fiskvinnsluskólanum
koma. Við téljum fullvist, að
næg verkefni verði fyrir þá
þegar þeirra námi lýkur, öllum
til gagns, ” sagði Halldór
Gislason að lokum. ÖG
„Teikna íslenzka ráðamenn?
þá að sjá þá!"
kastið hef ég meira gráan blæ á
myndunum og einnig liti”, sagði
Ewert.
Og Ewert sýndi okkur tvær af
nýustu teikningum sinum. bær
eru af Kissinger i gervi friðar-
dúfu.en hin er úr striðinu milli
Israela og Araba og sýnir tvo
skriðdreka, sem stefna hvor á
annan, báðir kommr i nrugu, en
komast samt ekkert áfram.
Ewert Karlsson teiknar mest
pólitiskar teikningar, aðallega af
leiðtogum ýmissa rikja. Ein
frægust mynda hans er af Maó og
hefur fengið gullverðlaun á
„Grand Prix” teiknihátiðinni i
Montreal.
Við spuröum Ewert hvort hann
ætlaði kannski að teikna islenzka
ráðamenn. Hann hló hjartanlega
og sagðist fyrst þurfa að sjá þá og
kynnast þeim betur. „En ég hef i
bigerð að teikna þann litrika Idi
Amin i Uganda. Ég er að safna
ljósmyndum af honum núna og
vonast til að geta byrjað bráö-
lega”.
Ólikt öðrum listamönnum, þá
heldur Ewert Karlsson alltaf eftir
frumteikningunum.
„bað gerir mér lika auðveldara
að setja upp sýningar”, sagði
hann.
Teikningar Ewert Karlsson
hafa komið út i mörgum bókum,
og hann hefur einnig myndskreytt
margar bækur.
Við spurðum hann, hvort rit-
stjórar gætu hringt i hann og
pantað teikningu i sambandi við
ákveðið málefni. Ewert kvað nei
við og sagðist alltaf gera sér
sinar eigin hugmyndir um efnið
og að hann ynni þær, án tillits til
hvernig viðkomandi grein yrði.
Sýningin er opin i anddyri Nor-
ræna hússins til 3. desember.
STORKOSTLEGIR HLJOMLEIKAR
endurteknir vegna fjölda áskorana
Wilma Reading,
iohn Hawkins,
Þuríður Sigurðardóttir,
Pálmi Gunnarsson og
18 manna hljómsveit FÍH
í Háskólabíói
sunnudagskvöld kl. 11.30
Ewert Karlsson við eina af teikningum sinum. Teikningin er af
Kissinger i gervi friöardúfu, en fyrir þessa teikningu hlaut Ewert verð-
iaun ekki alls fyrir löngu. Ljósm: Bragi.
Forsala aðgöngumiða hefst
í Háskólabíói sunnudag kl. 1.00.
Aðeins þetta eina sinn.
Komið og hlustið á fallega tónlist
flutta af góðum listamönnum.
— Eitthvað fyrir alla. —
— Heimsfrœgur blaða-
teiknari sýnir hér:
- Verð
„Ég legg alltaf áherzlu á að
láta myndina segja sem mest.
bess vegna foröast ég alla
skýringartexta. Ég tel, að jafnt
og blaðamaðurinn notar eingöngu
ritað mál til aö koma slnum
fréttum og greinum fram, þá eigi
teiknarinn að láta sér nægja
teikninguna”.
betta sagöi sænski blaðateikn-
arinn Ewert Karlsson i viðtali við
VIsi i gær. Hann hefur nú sett upp
sýningu á teikningum sínum á
göngum Norræna hússins.
Ewert Karlsson er mjög
þekktur teiknari og teiknar jafnt
fýrir sænsk blöð sem erlend, t.d.
Observer, New York Times og
fleiri.
„Ég tek yfirleitt þau mál, sem
ber hæst i heimspólitikinni. 1 þau
tuttugu og þrjú ár, sem ég hef
fengizt við teikningar, notaði ég
mest framan af svört strik i
teikningum minum. En upp á sið-
Karl Einarsson kynnir
og skemmtir.