Vísir


Vísir - 24.11.1973, Qupperneq 9

Vísir - 24.11.1973, Qupperneq 9
\ Yísir. Laugardagur 24. nóvember x 1973. a6 leikslokum fer hún ekki bara þeirra erinda að „verða að manni”einhvers staðar á kontór, kennslustofu eða verksmiðju, eða hvar hún nú ber niður til að vinna fyrir sér. Hún fer til að kynnast þjóðfélaginu sem hefur skapað henni sjálfri, Helmer, Krogstad örlög, siðaboð og lagastafi þess sem hin nýja manneskja leiksins ekki vill né getur unað við. Eftir situr Helmer á rústum hjúskapar og heimilis sins: hvað hefur hann til saka unnið? Uppreisn gegn ranglætinu i hverri mynd sem það b'rtist, það er endanleg boðun leiksins og fyrnist ekki með nein- um einum áfanga baráttunnar fyrir þjóðfélagslegu réttlæti. Einmitt þessi liftaug leiksins kom hið gleggsta fram i sviðsetn- ingu Brietar Héðinsdóttur, hóf- stilltri og djúpsettri túlkun Nóru þegar á liður þriðja þáttinn. Þá féll öll fyrnska af máli Ibsens sem ryð af skirum málmi. Meira álitamál er hversu náið fara sam- an breytilegir eðlisþættir Nóru i lýsingu Guðrúnar Asmundsdótt- ur. t þessari sýningu fer ekki mikið fyrir ómótstæðilegum kvenlegum töfrum Nóru framan af leiknum, meira minnir hún á dálitið beygjulegan keipóttan krakka, skammt i hreina og beina móðursýki þegar að henni sverf- ur. Nú er vissulega barnslegur þáttur i eðli Nóru, það er hann sem tortimist i hreinsunareldi leiksins. Og hún hrekst út á ystu nöf örvæntingar: þar á hengi- fluginu dansar hún sina frægu tarantellu i lok annars þáttar. En það þarf afburða mikla leikkonu til að sameina i einni heilsteyptri mannlýsingu alla þætti Nóru svo að hin sjálfstæða kona þriðja þáttar sýni sig rökrétta niðurstöðu af skap- gerðarlýsingu hennar i fyrri þáttunum. Þvi verki olli Guðrún Asmundsdóttir ekki til hlitar þótt túlkun hennar væri vissulega virðingar verð og lýsti mjög vax- andi valdi á efninu. Vestur Norður Austur Suöur Coyle Stefán Silver- stone Karl i* P 1G P 2* P 2 ¥ P 2* P 2 G P 3* P 4* P 4 ♦ P 4 ¥ D 4* P P P Umsjón : Stefán Guójohnsen Norður spilaði út hjartaþrist og sagnhafi trompaði drottn- ingu suðurs. Hann spilaði siðan út tigulkóng og eftir það gat hann aðeins fengið 11 slagi. Það voru 450 til Englands. 1 lokaða salnum var Precision Það var engin slemmulykt hjá Precision i lokaöa salnum: Norður Austur Suður Vestur 1G P 3G P P P Austur spilaði út hjarta og safnhafi tók sina upplögðu 11 slagi, 660 til Englands. 1 opna salnum var Bláa laufið „agressivara.’ Norður Austur Suður Vestur A ♦ ♦ V ‘t-r !♦ ♦!' aftur að verki, alveg eins: en samt ekki Vestur Norður Austur Suður Jón iheehan Páll Rose 1* P 1* P 2* P 2* P 3* P 34 P 6* P P P Fljótt á litið gætu menn hald- i4 P 2* P 34 P 3 ♦ P 4 ♦ P 4¥ P 44 P 4G P 54 P 6* P p Vestur P spilaöi út spaðasjö. JON VALDI VITLAUST OG 11 IMPS SKIPTU UM EIGENDUR Leikur okkar við Englendinga á EM i Ostende var nokkuð jafn allan timann. Mest komust þeir 10 Imps yfir, en á timabili vor- um við 13 Imps ýfir. Um það bil heimingur spilanna féll og þar á meðai upplögð alslemma, sem náðist á hvorugu borðinu. Þeir voru 6 Imps yfir í hálfleik, en leikurinn endaði 54-51 til þeirra. Við áttum tvær góðar slemmutilraunir i fyrri hálfleik og ef til vill vorum við dálitið óheppnir, að þær skyldu ekki báðar heppnast. Komu þær hver á eftir annarri sin i hvorum sal. Sú fyrri var þannig, vestur gefur og n-s eru á hættu. 4 8-2 ¥ G-9-8-4-3 ♦ G-5-2 4 G-9-4 4 K-D-9-6 ¥ ekkert ♦ K-D-10-8 * A-K-6-3-2 * A-7-5-4 ¥ K-6-5 ♦ 9-7-6 4 D-7-5 4k G-10-3 ¥ A-D-10-7-2 ♦ A-4-3 *10-8 1 opna salnum komust Skot- arnir að eftirfarandi niðurstöðu eftir 11 sagnir af Precision: iö, að þeir félagar væru stifir hvor á sinum lit, en svo er ekki, heldur er hér um spurningar og svör að ræða að miklu leyti. Norður spilaði út spaðaáttu sem vestur drap heima á kóng- inn. Hann tók siðan þrisvar lauf, endaði i blindum og spilaði siðan tigulsex. Rose lét lágt, Jón kónginn, sem átti slaginn. Nú fór Jón inn á spaðaás og spilaði aftur tigli. Enn gaf Rose, þvi skipting vesturs hefur áreiðan lega verið honum fullkomlega ljós. Það var algjör tilviljun hjá Jóni hvað hann átti að gera, og hann valdi vitlaust, 11 Imps til Englands. Sú seinni var þannig, norður gefur og allir á hættu. * A-G-8-6 ¥ 10-4 * K-6-2 * A-K-10-4 * 9-7-4 ¥ G-9-8-5 ♦ G-8 4 7-6-5-3 * K-10-5 TK-D-7 6-2 10-9-3 * G-2 * D-3-2 ¥ A-3 * A-D-7-5-4 * D-9-8 lltið, kóngur og hjartakóngur til baka. Karl drap á ásinn, tók trompin og siöan þrjá hæstu i tigli. Þegar tigullinn féll, var slemmar. unnin, 1370 til Isíands og 12 Imps. Jón og Sigurður enn efstir Að tveimur umferðum lokn- um I Butlerkeppni Bridgefélags Reykjavikur er staðan þessi: 1. Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson.. 202 2. -4. Gunnar Guðmundsson og örn Guðmundsson...... 198 2.-4. Anton Valgarðsson og Sigtryggur Sigurðsson... 198 2.-4. Jón P. Sigurjónsson og Ólafur H. Ólafsson..... 198 5. Vilhjálmur Pálsson og Sigfús Þórðarson..... 195 6. Hörður Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson .... 193 7. Benedikt Jóhannsson og Vilhjálmur Sigurðsson .. 192 8. Ólafur Lárusson og Lárus Hermannsson .... 191 9. -10. Hilmar Guðmundsson og Jakob Bjarnason...... 187 9.-10. Jón Asbjörnsson og Páll Bergsson........ 187 Næsta umferð verður spiluð n.k. miðvikudagskvöld kl. 20 i Domus Medica. Sálarlif og stofa Hlutverk Helmers er sennilega vandleiknast i Brúðuheimili svo að trúlegt verði, eins og annað hjá Ibsen á það hinsvegar mest kom- ið undir ytra raunsæi, trúverðug- leik mannlýsingarinnar. Að minu viti er Helmer allt önnur mann- gerð en Erlingur Gislason lýsti, fyrst og fremst alveg einlægur „góður drengur”, kannski dálitið þurrlegur en traustur og nákvæmur heimilisfaðir, kona hans allt i einu eftirlætisbarn, leikfang og stofustáss. 1 þriðja þættinum kemur það fram hvað hann er lika mannlegur, karl- mannleg fýsn hans til konu sinn- ar, siðferðislegt veiklyndi þegar á hóíminn er komið. En Þorvaldur Helmer er þrátt fyrir allt hvorki lydda né hræsnari: var það ljóst af hinni heimsmannslegu mann- lýsingu Erlings? Leikir Ibsens eiga mikið undir raunsæi komið, ytra og innra, mannlýsingar, atburðir, um- hverfi. Gái menn að sér áður en þeir vikja frá sviðslýsingum hans, til dæmis. En undarlegur trassabragur fannst mér auð- kenna sýningu Þjóðleikhússins að þessu leyti, leikmynd Sigurjóns Jóhannssonar gagngert mis- heppnað verk sem mest skortir það sem mest á riður, að sýna fram á hlýtt og vistlegt heimili Helmers og Nóru öndvert vetrin- um úti. Mynd fuglabúrs sem upp er brugðið við upphaf og lok fyrri þáttanna fannst mér tómt affekti, svonalagaðan „simbólisma” þurfti Ibsen ekki að brúka. Og lýsing var undarlega handahófs- leg: lampinn sem borinn er inn i miðjum öðrum þætti brennur til loka leiksins og skiptir heilmiklu máli fyrir andrúm, sjálfa heimsmynd leiksins. Hvað varð um hinn sögulega hurðar- skell sem riöur endahnút á leik- inn? Lauslegum hurðarfleka skellt að stöfum svo veiklulega leikmyndin riðaði við! Þessi og fleiri atriði svið- setningarinnar benda kannski einkum til þess hversu alfarið áhugi leikstjórans beinist að hug- myndaefni leiksins. Það varðar mestu að þvi er til skila haldið. En hugmyndir leiksins eru sprottnar út og lifa sínu rétta lifi i jarðvegi veruleikans, mannlegs sálarlifs i borgaralegri stofu. Lóttu gango Ijóðaskrá Ég vii byrja á þvi að þakka öllum þeim, sem sendu þættinum vlsur, en það barst svo mikið, að ég kem þvi ekki öllu fyrir I þess- um þætti. Ég bað Leirmund um daginn að setja nafn sitt undir næsta bréf, og hér er það komið ásamt heimilisfangi og simanúmeri. Þekktu nafn mitt, það er hér og þýðir sá hinn mikli. Faðirinn við falsi sér og fimur beitir lykli. Heima standa háfætt dýr hemja fjör i skýli. Númerið er nlu þrir og naustin Ingólfs býli. Þá I slma þú mig vilt þetta velja máttu: tvo og háifa aðra tylft og tvisvar helming áttu. Næsta visa er mér tileinkuð, og er hún sléttubönd. Stefja löngum brandi brá baldinn Ijóðasmiður. Hefja göngu andans á aldinn þjóðar siður. Ég læt þetta nægja frá Leirmundi i bili, en vona að hann haldi áfram aö leika við hvern sinn fingur hér I þættinum. Geiri i Gröf hefur þetta að segja. Akaflega yrkir Ben, sem einnig kennir sig við Ax. Kominn út I fúafen, freisa vil ég manninn strax. Pegasus er prýöis hross, plægir loftin bláu. Hefur vængi hann I kross, hófunum beitir fráu. Ekki er öllum.gatan greið „gæðing” þann að sita Getur tekið gönuskeið með gáfnaljós og — vita. Hrynjandin er herleg snót, en hörkuleg og vitur, bregður lykkju um „fáksins” fót og fremst á honum situr. Gefa Ben. vil bendingar að bæta kvæöa hendingar, þá lukkast „fáksins” lendingar og Ijóða berast sendingar. Aðeins eitt orð áður en Geiri heldur áfram. Sendu fieiri sendingar, með sæmd þær fá hér lcndingar. Ég vii heldur hendingar en handapat og bendingar. Og þá heldur Geiri áfram með visu um verðbólguna. Vandi klár er valdaslóð. „Viðreisn” skár að verki stóð. Nú er ári crfitt þjóð að afia fjár i ríkissjóö. Jón Gunnlaugsson er ekki heldur ánægð- ur með stjórnina okkar. Stjórnin gerir öfugt allt iila málum ræður. Farið er að fjúka kalt, fleygjum henni bræður. Úr þeim dregur allan mátt áætlanir fúna. Þjóðin hefur aidrei átt óstjórn fyrr en núna. Næstu visu kallar hann Svartsýni. Kaldur hrakinn hvergi finn kærleiks yl né hlýju. Þótt mig vermi sól um sinn, sálin frýs aö nýju. Og þá er þaö visa, sem hann tileinkar konu sinni. Ef ég visin væri rós vanga undir þinum. Sálar þinnar llfsins ijós Hknaði blööum mlnum. h.j.þ. nefnir sina fyrstu visu Verðbólgu- eyðslu. Þegar rekstrar-arður er, afgang heimtar þjóðin,- Tiðarandinn temur sér, aö tæma varasjóðinn. Gefa nöfn, en heimta höfn. Gosstöðvunum gefast nöfn, gráta Eyja-peyjar. Allir vilja eignast höfn út á Vestmannaeyjar. A ég að gæta bróður mins. Berast enn á banaspjótum bræður tveir af sömu rótum. Kain og Abel keppa um völdin og klækjarefir bak við tjöldin. Þvi mun áfram þjóðum blæöa, þarflaust verður sár að græða,- Er helstefnunnar heiftarandi, hcldur velli á sjó og landi. Sæúlfur yrkir um pólitiskt þras i útvarpi. Ef þú lýgur ekki mikiö og allra helst svo sumum ilki, færðu kannski fyrir vikiö forgangsvist I sæluriki. Sig. Bj. segir: Ben. kann á þvi einhver skil, hvar orö min kunna að lenda, fyrst upphafiö er ekki tii og engan botn má senda. Þar sem komið hefur fram mikil gagn- rýni á stjórnina þykir mér rétt að taka upp hanskann fyrir hana i næsta fyrriparti. Þótt i ból mitt bylur standi, harðist ég og sigur vann. Ben.Ax. Verðlaunavísan Hugdetta við fregnina um andlát séra Arna Þórarinssonar. Kominn yfir um Arni Spyr: Er mig kannski að dreyma? Hér eru svörtu sauöirnir, sem ég gætti heima. Magnús Guðbrandsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.