Vísir - 24.11.1973, Side 10

Vísir - 24.11.1973, Side 10
Tveir leikir veröa I dag á Akureyri. Þór leikur viö FH i 1. deild í kvenna-og karlaflokki kl. 4.30. A sunnudagskvöld veröa tveir leikir f 1. deild I Laugar- dalshöll — fyrst leika 1R og Vík- ingur, sföan Fram og Armann. Einn leikur veröur i 2. deild á undan — sá leikur hefst kl. sjö — og leika þá Fylkir og ÍBK. Á Sel- tjarnarnesi veröa þrir ieikir á sunnudag f 2. deild karla og kvenna. Þar leika Grótta- Njarövik, Breiöablik-KR og Grótta-Þróttur. Þarna veröa sem sagt toppliöin, Grótta, KR og Þróttur I eldiínunni — og er leikur Gróttu og Þróttar einkum þýðingarmikill. t 2. deild kvenna leikur Grótta viö Njarö- vfk og hefst sá leikur kl. tvö. A siðunni eru þrjár myndir af iþróttaviöburöum erlendis und- anfariö. Efst sést Ove Kindvall jafna fyrir Svia f leiknum þýö- ingarmikla i HM I knattspyrnu á Möltu. Sviar sigruðu 2-1 og þurfa því aukaleik viö Austur- riki um lokasæti I HM I V- Þýzkalandi næsta sumar. Aö neðan er sovézka stúlkan Galina Shugurova I heimsmeistara- keppninni i rythma-fimleikum, sem háð var i Amsterdam 18. nóvember sl. Þvi miöur höfum viö engin úrslit úr keppninni. Og til hægri gripur beigiski mark- vörðurinn Piot knöttinn i HM- leik Hollands og Belgiu á dögun- um. Johan Cruyff, sá frægi kappi, fylgist meö reiðubúinn aö gripa inn i ef eitthvað bregöur út af. Hann er sá dökkklæddi. I VIKULOKIN Þaö veröur handbolti á dag- skrá um helgina, já, handboiti og aftur handbolti. Þrir leikir i 1. deildinni auk þess sem júgó- siavneska liöiö Dynamo Pan- cevo leikur þrjá leiki. t dag mæta Júgósiavarnir is- landsmeisturum Vals i Laugar- dalshöllinni — á morgun leika þeir viö FH-inga og á mánu- dagskvöld við úrvalsiið HSÍ — þaö er landsliðið. Ailt í lagi, ég hitti þig hér klukkan þrjú, , Lothar. / Nú, fyrst þú átt annríkt, þá tek ég mér bara göngutúr Aldeilis munur að geta slappað af i rólegheitum TEITUR TÖFRAMAÐUR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.