Vísir - 24.11.1973, Page 14
14
Visir. Laugardagur 24. nóvember 1973.
SW-W.
Leikflétta sem
minnir á skák
Laskers í Breslau
árið 1889
— Guðmundur Sigurjónsson á förum til
Chicago — Friðrik Ólafssyni boðið á mót
á Kanaríeyjum
Guömundur Sigurjónsson er á
förum til Chicago, þar sem hann
mun taka þátt i opnu móti dagana
28.11.-10.12, nk. Meftal keppenda
veröa júgóslavneski stórmeistar-
inn Trifunovic, Kaplan, fyrrum
heimsmeistara unglinga, og
Vranesic frá Kanada. Auk þeirra
mun svo fjöldi bandariskra skák-
meistara taka þált i mótinu.
Kriöriki ólafssyni hefur veriö
boöiö aö tefla á skákmóti á Kana-
rieyjum um páskana. Kkki er vit-
aö, hverjir þar veröa meöal kepp-
enda, en á siöasta móti sigruöu
Petroshan og Stein, fyrir ofan
Hort, Ljubojevic og Ghcorgieu.
Pessu boöi mun Friörik hafa
(Aöur fyrr var 10. Dd4 c5 11. Dc4
Bb7 12. a3 Bxc3 13. Dxc3 Rxe4 14.
Dxg7 0-0-0 talið bezta framhald
hvits i stöðunni.)
10. ... 0-0
(10. ... Rxe4 dugði ekki vegna 11.
Dd4.)
11. c4!
(Á millisvæðamótinu i Leningrad
1973 lék Smejkal gegn Karpov 11.
Rb6 Hb8 12. Rxc8 Hfxc8 13. Bxa6
Hd8 14. Bd3 Bd6 og hvitur fékk
betri stöðu, þó hann tapaði skák-
inni að lokum.)
11. Bd6
12. f4 Rxe4
13. C5 Be7
14. Bd3 Rf6
15. Bd4 Rd5?
fullan hug á aö taka.
A skákþingi Sovétrikjanna var
þaö tvennt, sem vakti hvað mesta
athygli, sannfærandi sigur
Spasskys og óvæntur árangur
Kuzmins, en þessum litt þekkta
meistara tókst að kljúfa kandi-
data-hópinn, Petroshan, Polu-
gaevsky, Karpov og Kortsnoj og
ná 2.-6. sæti. Það er ekki nema ár
siöan Kuzmin sló fyrst i gegn,
þegar hann varð i 3.-5. sæti á
skákþingi Sovétrikjanna meö 12
1/2 v. af 21 mögulegum. Þessi
árangur veitti réttindi á milli-
svæöamótið i Leningrad, og þar
stóö Kuzmin sig prýðilega, varð i
7. sæti fyrir ofan Tal, Gligoric,
Taimanov og Uhlman, svo nokkr-
ir séu nefndir.
Kuzmin þykir tefla skemmti-
legan sóknarstil, og hér er sýnis-
horn frá skákþingi Sovétrikjanna.
Hvitt: G. Kuzmin
Svart: E. Sveshnikov
Sikileyjarleikur.
1. e4 c5
2. Rf3 e6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rc6
5. Rc3 a6
6. Be2 Dc7
7. 0-0 Rf6
8. Be3 Bb4
(Með þessum skarpa leik reynir
svartur að ná frumkvæöinu. Aðr-
ar leiöir eru 8. ... b5 og 8. ... Bd6,
og þeim leik hefur Taimanov oft
beitt fyrir sig.)
9. Rxc6 bxc6
10. Ra4!
(Tekur riddarann að óþörfu úr
vörninni, sem þó var nógu erfið
fyrir. Með 15. ... g6 hefði svartur
frekar getað haldið i horfinu.)
16. Rb6 Rxb6
8 nr h®
1 *?*t“ ±
*l jmm
Á &
&
t t t
a
(Nú dynur á svörtum leikflétta,
sem minnir mjög á eina frægustu
skák Laskers, sem tefld var i
Breslau 1889.)
17. Bxh7+! K x h 7
18. Dh5+ Kg8
19. Bxg7!
(A þessari tvöföldu biskupsfórn
byggöist hugmynd Laskers.
Varnarveggur svörtu kóngsstöð-
unnar er vægðarlaust rifinn niður
og kóngsi einn til varnar.)
19. ... Kxg7
(Ef 19. ... f5 20. Dg6 og svartur er
varnarlaus.)
20. Dg4+ Kh7
21. Hf3 Bxc5 +
22. Khl
ogsvarturgafstupp.
Jóhann örn Sigurjónsson.
Saenski teiknarinn
EWERT KARLSSON (EWK)
sýnir teikningar sinar i anddyri Norræna
hússins 23. nóvember — 3. desember n.k.
(opið dagl. kl. 9-18.00).
Laugardaginn 24. og sunnudaginn 25.
nóvember kl. 17.00 verður EWK sjálfur til
staðar, spjallar um myndir sinar og sýnd
verður kvikmynd um starf hans.
Verið velkomin.
NORRÆNA
HÚSIO
i62i n ij^ t
.v*v ***** *•••;.*•••• ••*.. ............... **'**■ *'■'< >»» ■■■*» «'*?« ********** '.****
M PuKfí DfiUTt ftRWK ^ &ÖTU RÝRDlk7^
ffiv, ^ \ gr/p 6í?r5 RfíN f——-ízt;
cjj-ubj tidc/íih
JoMÍ?
-4
6L£Ðl
HHMKR
U/'JfíST
Ný
HÚSDYR
6l6lÐ
HfiR
KfíRL'
7)ÝR
LÆTuR
moRGi).
FRiÐur
KLfíKfí
íiOLfíN
H/miN-
L/ru
ENó Jfí
VHóufí
■v---
i
59
H5
C
Hb
X
yrii?
L/Ú
SkRlFfí
l/Ðjw
r/jfífí
Forse.
5 ‘jj-j
S KST
5KJOLHn
REHúlfí
cLJfífí
SOJfífí
PflUS
/omiíi
KEMSU/
T//77/
/H
YL/TT/R
T/ÓN
flf/fuk
/6
//
mu</Ð
va/Ð/„
ri'jrflfí-
Kfí’fíFr
flVOXT
GfíDDúfí
VÖnu3
23
W /2
SBRHL
rofí
FeÐur
<StoR-
H/r/QoD
S'fíJ-
5/
IZ
LOKfí
toj/ji
38
BLomi>
flKUP
SL'oPfí
37
5b
5 AfíHL
fl
LJT/NH
bl
35
V?
jr/fíN/v
iVCflrrij
HLUT/
51
lo
T/EPUR
SLfíTfí
RV/
13
fíLVEfí
VUT/fl
þ/?Ey7r
39
Tu/lHfíH
KfíSSfl
/7
30
57
3/
K/nDUR
TojV/Y
28
HVBFS
SVOLflR
SJGL.
TÆK/
OEE
rJöfluB
'jE'fíT
5 L6P
RST
58
GRfírfí
flP
HH
SKAPflR
-Em
ÖKum,
■oFOS
25
0
RF.
TUJVl.
Jfljoé
H 3
27
50
5K/P5
VRPUG
QJS-
SERHL.
2H
H9
S/úT/
SFJR
H/
53
3BJKS
flú/VIR
KONU
RB/m
fí/Z
3
BJJVS
L/miR
LÆPL
//VáUJ?
bO
UH/
OL'J/VJR
NOóLUfo
4-
SK.ST
FjfSI?
/1
EJJJ „
VRBá/Ð
29
OR-
LfíT
33
52
/9
UT
L/mUR
5AMTB.
Po55%
/5
SflmHL
VERK
/D
pyiL
R
V
RPSfíR
SORG t-
moLPfík
KÖGGL
Aí?
55
2 b
Ho
Ev'bJfl
52
-Sr
36
lO
v>
o
M
o
KO
<* wmm
(A
M
X X N Qr X X § ÍX -X N X X X
^T) X X k N X X vo R) -> X N CV Ð) X 4
X o s N X k X X V) X X 0 X k X vn k X \ N
Ui X X vO X k K X * X vT) N X k VD X 0 N X
Cí? 4 X Ol k vn o: X kO W R) q: 4 k k k X vD X X
X k X íX X X k X X § N X k N X X X
$ vO Ri N k - k ÍX CL R X X k N o
X X s: $ N M) k R) X X ■o Q> X X
X W k k X k 0 N X X N vn X
X N k X k k k X X k N N - X X 'X R) X X
N VO k X k k 'N vn • Uj X vn k X X
o: k V X k k N k cx X X N co X X X
X k M) X vn X