Vísir - 24.11.1973, Side 15

Vísir - 24.11.1973, Side 15
Vísir. Laugardagur 24. nóvember 1973. 15 Aumingja litli kallinn — hann er svo hræddur viö aö drekka út alla peningana sina fyrir lokun. . Hann er lika hræddur um, aö hann nái ekki aö drekka fyrir alla peningana fyrir lokun! £=■*-------- Norðaustan stinningskaldi og siðan kaldi. Léttskýjað. Frost 7 til 10 stig. Suður spilar 5 lauf. Vestur spilar út trompi. Hvernig á að spila spilið? A 7 V K742 ♦ K874 * DG105 A ÁD96 A 108 V DG8 V 109653 ♦ ADG96 ♦ 1°53 * 6 4. 987 A KG5432 V A ♦ 2 * AK432 Það er freistandi að taka fyrsta slag heima — taka á hjartaás, spila. blindum inn á tromp og kasta tapslagnum niður á hjartakóng. En það hefur aðeins i för með sér hrun i lokin. Rétt er. 1. Taka á L-D blinds 2. Spila spaða á gosann, sem vestur fær á drottningu. 3. Vestur verður að spila hjarta — tekið á ásinn. 4. Trompa litinn spaða. 5. Kasta niður tigli á hjartakóng blinds. 6. Trompa tigul lágt 7. Trompa spaða hátt. 8. Tromp á kónginn. 9. Trompás 10. Gefa slag á spaðaás. 11. Trompa út- spil vesturs 12. - 13. Taka tvo slagi á spaða. Ef til dæmis vestur tekur á tigulás i þriðja slag, er spöðum kastað á báða rauðu kóngana. Á skákmóti i Sovétrikjunum 1941 kom þessi staða upp i skák Miekenas, sem hafði hvitt og átti leik, og Lebedew. 25. h4!! — Kxf6 (Ef 25. - - BxH þá 26. Dh7 mát) 26. Rg4+! — hxg4 27. Be5+! — Kxe5 (Ef. 27. - - Ke7 þá 28. Dd6 mát.) 28. Dd4 mát. Falleg lok þetta — þremur mönnum fórnaö og svartur mátaður. Hve lengi viltu biða eftir fréttunum? MHu fá þarhvim til þin samdieíjurs? K<Va \iltu biða til næsta moryuns? VÍSIR fl> tur fréttir dat>sins i daj»! Fýrstur med fréttimar vism ÝMSAR UPPLÝSINGAR • BASAR Kvenfélags Hallgrimskirkju verður haldinn laugardaginn 24. nóvember kl. 14. Samhjálp hvitasunnumanna til- kynnir. Simanúmer okkar er 11000. Frjálsum framlögum er veitt móttaka á giróreikning no. 11600. Hjálpið oss að hjálpa öðr- um. Samhjálp hvitasunnumanna, Hátúni 2. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar heldur sina árlegu kaffisölu i Tjarnarbúð sunnudag- inn 25. nóvember kl. 2.30. Kaffi- gestir geta einnig fengið keypta handunna basarmuni. Happ- drætti. Kristniboðsbasar. Basar verður i Kristniboðshús- inu Betaniu, Laufásvegi 13, laugardaginn 24. nóv. kl. 14. Ýms- ir- munir og kökur á boöstólum. Allur ágóði rennur til kristniboðs- starfsins i Konsó. Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 26. nóvember verður opið hús að Hallveigar- stöðum frá kl. 13.30. Gömlu dansarnir hefjast kl. 16. Þriðjudaginn 27. nóv. hefst félagsvist og handavinna kl. 13.30. Blakdeild Vfkings. Æfingar i Réttarholtsskóla: Meistara- flokkur, miðvikud. kl. 20.45 og laugardaga kl. 13.50. 1. og 2. flokkur — miðvikud. kl. 22.25. Breiðagerðisskóli: 3. fl. fimmtud. kl. 19.10. MESSUR • Digranesprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Vighólaskóla ki. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þ.orbergur Kristjáns- son. Kársnesprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14. Séra Arni Pálsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Að kaupa sér himin. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Öskastundin kl. 16. Minnum fermingarbörnin á samkomuna kl. 20.30. Prestarnir. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 14. (Fjölskyldumessa). Unglingar aðstoða við messu. Séra öskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum við öldugötu. Pétur Þórarinsson stud. theol. talar við börnin. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórs- son. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Jó- hann S. Hliðar. Félagshcimili Seltjarnarness. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hliðar. Laugarneskirkja. Messa kl. 14. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Breiðholtsprestakall. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30 i Breiðholts- skóla. 1 Fellaskóla er guðsþjón- usta kl. 17 og sunnudagaskóli kl. 10. Séra Lárus Halldórsson. SÝNINGAR • • EWERT KARLSSON sýnir teikningar i Norræna húsinu 23. nóv. til 3. des. Sýningin er i anddyrinu. Ewert Karlsson er heimsfrægur blaðateiknari, sænskur að þjóðerni. MARÍA II. ÓLAFSDÓTTIR sýnir i Norræna húsinu, kjallaranum, til 3. des. Þetta er hennar fyrsta einkasýning hér á landi, en hún hefur verið búsett i Danmörku i 20 ár. HRAÐKAUP Fatnaöur I fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu veröi. Einnig tán- ingafatnaður. Opið þriöju- daga, fimmtudaga og föstudaga til kl. 10. Laugardaga til kl. 6. Hrað- kaup, Silfurtúni, Garða- hreppi við llafnarfjarðar- veg. ELDAVELAR Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Sími 37637 RAKATÆKI Aukiö velliðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 í KVÖLD | í DAG HEILStlGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. ' APÓTEK • Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 23. til 30. nóvember er I Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar % Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og nælurvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-slökkvilið • Iteykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. — Meöan Hjálmar fór ineð bensindunkinn til að sækja bensin, fékk ég far mcð öðruin gæja, en billinn hjá lionum varð lika bensinlaus. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali llringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fa'ðingardeildin : 15-16 og 19.30-20 alla daga. La'knir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skipliborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga lil laugardaga 19.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Ilvitaliandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 lleilsuverndarstöðin: 15-16 Og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vililsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 10.30. FI ó k a d e i Id Klcppsspítalans. Flókagiitu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði :t 15-16 og 19.30- 20 alla daga ncma' sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshæliö: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.