Vísir - 24.11.1973, Qupperneq 16
16 v isir. Laugardagur 24. nóvember 1973
1 I DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | I PAB
Sjónvarp kl. 20.50: Ugla sat ó kvisti:
FÓLK LÁTIÐ VITA, EFTIR AÐ
LEYNIVÉLIN HEFUR SUÐAÐ
IÍTVARP 0
Laugardagur
24. nóvember
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.20.
Fréttir kl. 7.30. 8.15
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 íþróttir, Umsjónar-
maður: Jón Ásgeirsson.
15.00 íslcnzkt mál.Asgeir
Blöndal Magnússon
cand.mag talar.
15.20 Útvarpsleikrit barna og
unglinga: „Siskó og Pedró”
cftir Kstrid Ott i leikgerð
Péturs Sumarliðasonar.
Fimmti þáttur. Persónur og
leikendur: Pedró.. Þór-
hallur Sigurðsson. „Siskó..
Borgar Garðarsson. 1.
smyglari.. Húrik Haralds-
son. 2. smyglari.. Arni
Tryggvason. Varðmaður..
Knútur Magnússon. Sögur-
maður.. Pétur Sumarliða-
son.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir Tiu á
toppnum.örn Petersen sér
um dægurlagaþátt.
17.15 Kramburðarkcnnsla i
þýzku.
17.25 Tónleikar. TiI -
kynningar.
18.30 Fréttir. 18. 45. Veður-
fregnir. 18.55. Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Fréttaspegill
19.20 Framhaldsleikritið:
„Snæbjörn galti” eftir
(íunnar Benediktsson.
F'jórði þáttur. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Persónur
og leikendur: Asleif.. Þóra
Friðriksdóttir. Agata..
Margrét Guðmundsdóttir.
Eöna.. Bryndis Péturs-
dóttir. Jórunn.. Guðbjörg
Þorbjarnardóttir. Hall-
björn.. Gunnar Eyjólfsson.
Tungu-Oddur.. Jón Sigur-
björnsson. Hallgerður..
Kristbjörg Kjeld. Snæbjörn
galti.. Þorsteinn Gunnars-
son. Alfur.. Pétur Einars-
son. Dagur.. Gisli Alfreðs-
son. Geirlaug.. Guðrún
Stephensen. Sögumaður..
Gisli Halldórsson.
19.50 Vínarvalsar. Hljómsveit
Alþýðuóperunnar i Vin
leikur valsa eftir Fucik.
Waldteufel, Kalman og
Lehar. Stjórnandi: Josef
Leo Gruber.
20.15 Úr nýjum bókum.
20.50 Frá Norðurlöndum.
Sigmar B. Hauksson talar.
21.15 llljómplöturabb.
Þorsteinn Hannesson
bregður plötum á fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
22.30 Ilanslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Ilann er hressilegur og styttir
þeim, er heima sitja, stundirn-
ar, þátturinn Ugla sat á kvisti.
Ilann er meðal efnis á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld. Umsjónar-
maður er Jónas R. Jónsson, en
um stjórn upptöku sér Egill Eð-
varðsson.
Við höfðum samband við
Jónas, og hann sagði okkur frá
Magnús og Jóhann ásamt
Chains, koma fram i Ugla sat á
kvisti I kvöld.
efninu. Meðal annars koma
fram Litið eitt og leika nokkur
lög af plötu, sem væntanleg er á
markaðinn með þeim i næstu
viku.
Magnús og Jóhann koma
fram ásamt Chains og syngja
nokkur lög, en eitt nýjasta lag
þeirra, Candy girl, er þegar
komið hátt á vinsældalista.
Út er haldið með leynivélina,
eins og sjónvarpsáhorfendur
eru farnir að kannast við. Fólk
er beðið um eitthvað skemmti-
legt, sem ekki borgar sig að
segja frá.
Við spurðum Jónas, hvort þeir
hefðu fengið nokkra kvörtun hjá
sjónvarpinu út af glensi sinu.
Hann sagði svo ekki vera, enda
veit fólk af þessu, áður en það
kemur i sjónvarpið. Reyndar
hefur það ekki hugmynd um
neitt, á meðan verið er að kvik-
mynda og er ails grunlaust. En
að öllu loknu er það látið vita og
beðið leyfis.
Litiö eitt kemur einnig fram
meö lög af nýrri plötu, sem
væntanleg er á markaöinn i
næstu viku. Hér sjáum viö tvo
félagana.
Nú, loks sjáum við og heyrum
ónafngreint brandarafólk i
þættinum koma fram með eitt-
hvað skemmtilegt.
Jónas sagði, að reynt yrði að
halda áfram með þáttinn i vet-
ur.
—EA
SJÓNVARP 0
Laugardagur
24. nóvember
17.00 iþróttir. Meðal efnis er
mynd Irá Noröurlandamóti
kvenna i handknattleik og
Knska knattspvrnan, sem
hefst um klukkan 18.15.
Umsjónarmaður Omar
Ragnarsson.
19.15 Þingvikan. Þáttur um
störf Alþingis. Umsjónar-
menn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 lllé.
20.00 Fréttir
20'20 Veður og auglýsingar.
20.25 Brellin blaðakona.
Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Heba
Júliusdóttir.
20.50 Ugla sat á kvisti.
Skemmtiþáttur með söng og
gleði. Meðal gesta eru
hl jómsveitin Litið eitt,
Magnús Sigmundsson og
Jóhann Helgason.
Umsjónarmaður Jónas R.
Jónsson. Stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
21.20 Serengeti lifir. Bresk
fræðslumynd um dýralif i
Serengeti-þjóðgarðinum i
Tansaniu i Afriku. Þýðandi
og þulur Gisli Sigurkarls-
son.
21.50 Ég heiti Jerikó. (Je
m’apelle Jerico). Frönsk
biómynd, byggð á sögu eftir
Catherine Paysan. Aðal-
hlutverk Marie Dubois,
Jules Borkon, Michel Simon
og Yves Lefebvre.
Leikstjóri Jazques
Poitrenaud. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. Aðalper-
sónur myndarinnar eru ung
hjón. Sambúð þeirra hefur
gengið heldur brösótt, og
þau hafa ákveðið að skilja,
en dag nokkurn fá þau
óvænt boð frá afa gamla i
sveitinni, sem biður þau að
koma og eyða sumarleyfinu
hjá sér.
23.30 Dagskrárlok.
10. *£
P&stserixdum unm land alH
4
America / Hat Trick
Steve Winwood / Aiye-Keta
Beatles / Let it be Beatles / 1967-1970
Beatles / 1962-1966 Billy Preston / Music is my life
,a|ck Oak Arkansas / High on the Hog Carol King / Fantasy ,
Engilbert liumperdinck / King of Hearts Bloodrock / Bloodrock
Carpenters / Now and Thcn Creedence Clerwater Revival / Allar
Cat Stevens / Foreigner Chicago / Chicago VI Cold Blood / Thrilier
^Cold Blood / First taste of sun The Dobbie Brothers / The Captain and m^
lob Dylan / PatGarrett & Billy the Kid Eric Clapton / Rainbow Consert
fDavid Bowie / Pin ups Fanny / Mothers pride Dr. Hook / Sloopy second
GilbertO’Sullivan / I’m a writer, not a fighter Focus / Live at the Rainbo
|Neil Young / Time fades away Isaac Hayes / Live atthe Sahara Tahi
|.Iohn Lennon / Mind games Isaac Hayes / Black Moses Lou Reed / Berli
[Diana Ross / Touch me in the morning Pink Floyd / Dark side of the mooi
King Harvest / Dancing in the moonlighí Lean Russell / Russell live
^George Harrison / Living in the material world Isaac Hayes / Shaft
Miles Davis in concert Leon Russell / Hank Wilson’s back Vol. I.
Mary McC’reary / Rutterflies in Heaven Nazareth / Razamanaz
fcKingo Starr / Ringo The Pointer Sisters / Yes we can can
LRod Stewart / Sing it again Rod Slade / Sladest
Stealers Wheel Smokey Robinson / Smoeky
Nicky Hopkins / The Thin Man Was A Dreamer
Vikki Carr / L.ive at the Greet Theatre
_Roberta Flack / Killing me softley_
Uriah Heep / Live
c°b
)
//
JpCudjönsson hf.
_ Skúlagötu 26
11740
Útvarp um
helgina:
Jólabóka-
lesturinn
hafinn af
fullum
krafti
Bókaflóðið er hafið. Hver bók-
in á fætur annarri kemur á
markaðinn, og nýir höfundar
bætast i hópinn meö mörg for-
vitnileg verk. Þaö verður lík-
lega nóg úrvaliö fyrir almenn-
ing af bókunum, þegar að jóla-
gjafainnkaupum kemur, ef þau
eru þá ekki þegar hafin.
Útvarpið léttir kannski örlítið
valið, því að lestur úr nýjum
bókum er nú hafinn að fullu. f
kvöld verður til dæmis lesið úr
nýjum bókum, og hefst sá bóka-
þáttur klukkan 20.15 og stendur
til klukkan 20.50.
Ekki er lesið meira úr nýjum
bókum þann daginn, en á
morgun verður aftur byrjað að
lesa, og hefst þá þátturinn A
bókamarkaðnum klukkan 16.25.
Andrés Björnsson útvarpsstjóri
sér þá um kynningu á nýjum
bókum.
Það sakar svo ekki að benda á
það, að á mánudag klukkan
17.40 verður lesið úr nýjum
barnabókum, sem komnar eru á
markaðinn.
—EA
Hve
lengi viltu
bíöa eftir
fréttunum?
MHu fá þttThcim lil þin samda'gurs? FAmltu hida til
naNta líiop^uns? \ ÍSIR flvtur frcttir daysins iday!
Fýrstur með
fréttimar
vism