Vísir - 24.11.1973, Side 17

Vísir - 24.11.1973, Side 17
IÍTVARP • Snnnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Hljóm- sveit Hans Cartses leikur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaö-- anna. 9.15 Morguntónleikar. (Veðurfregnir 10.10.) a. „Flugeldasvitan” eftir Hándel. RCA-Victor sin- fóniuhljómsveitin leikur: Leopold Stokowsky stj. b. Sinfónia nr. 41 (K 551) eftir Mozart. The National Arts Center hljómsveitin leikur: Mario Bernardo stj. c. Sellókonsert i D-dúr eftir Haydn. Jacqueline de Pré og sinfóniuhljómsveit Lundúna leika: Sir John Barbirolli stj. 11.00 Messa i Laugarnes- kirkju Prestur: Séra Grimur Grimsson Organ- leikari: Kristján Sigtryggs- son. Kór Asprestakalls syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Brotasilfur um Búdda- dóm Sigvaldi Hjálmarsson flytur fjórða erindi sitt: Leið athyglinnar. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá austurriska útvarpinu Flytjendur: Elisabeth Söderström og Sinfóniu- hljómsveit austurriska útvarpsins. Stjórnandi: Milan Hrval. a. „Július Cesar”, forleikur eftir Hándel.b. „Veiðimennirnir, forfeður okkar”, forleikur fyrir sópransöngkonu og hljómsveit op. 8 eftir Benja- min Britten. c. Sinfónia nr. 6 i h-moll eftir Tsjaikovský. 16.25 A bókamarkaöinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (13). 17.30 Sunnudagslögin. Til- kynningar. 18.30 Fréttir. 18.45. Veður- fregnir. 18.55. Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Leikhúsiö og viðHilde Helgason og Helga Hjörvar sjá um þáttinn. 19.35 „Sjaldan lætur sá betur, sem eftir hermir” Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson. 19.50 Kórsöngur í útvarpssal Drengjakór St. Jakobs- kirkjunnar i Stokkhólmi syngur lög eftir Perosi, Mozart, Skjöld, Wills o.fl. Söngstjóri: Stefán Skjöld. 20.25 Iljá Guðmundi Frimann Hjörtur Pálsson ræöir við skáldið, sem les úr ljóðum sinum, og Baldvin Halldórs- son leikari les smásögu Guðmundar, „Mýrarþoku”. 21.15 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson skýrir hana með tóndæmum (5). 21.45 Um átrúnaö Anna Sigurðardóttir talar um Iöunni og Nönnu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Visir. Laugardagur 24. nóvember 1973. í PAG | í KVÖLD | í PAB Sjónvarp kl. 20.40 , sunnudag: NÆSTSÍÐASTI ÞÁTTUR STRÍÐS OG FRIÐAR Næstsiöasti þáttur Stríös og friðar veröur sýndur í sjónvarp- inu annað kvöld. Er þaö 6. þátturinn i röðinni. t siðasta þætti réöust Frakkar inn fyrir landamæri Rússlands. Skömmu eftir aö það gerðist lézt Nikolaj Bolkonski, faðir Andreis. Mikil orrusta og mannfall varö 7. september 1812, þegar Kutuzov lagöi til atlögu viö her Napóle- ons, alllangt fyrir vestan Moskvu. A meðfylgjandi mynd sjáum viö Andrei og Natösju I 6. þætti, sem sýndur verður annaö kvöld. Sjónvarp, laugardag kl. 20.25: BRELLNA BLAÐAKONAN KVEÐUR — Söngelska tekur við i kvöld sjáum viö síöasta þátt- inn meö brellnu blaðakonunni Shirley. Liklega mun ekki taka við nýr þáttur fyrr en eftir jól, en Söngelska fjölskyldan, sem hingaö til hefur aðeins verið sýnd annan hvern laugardag, verður nú liklega sýnd alla laugardaga. I siðustu þáttum hefur Shirley haldið sig i Hong Kong, og þessi siðasti þáttur gerist þar lfka. Nú er hún þar i þeim tilgangi að viða að sér efni i grein um bandariska hermenn i Hong Kong og hvernig þeir eyöa sumarleyfum sinum þar. En hún lendir alls staðar i ævintýrum og blandar sér i ýmiss konar mál. 1 kvöld hittir hún kinverska stúlku og kemur sér strax inn i mál hennar. Það kemur i ljós, að kinverskir glæpamenn hafa ákveðið að beita ættingja flóttafólks i Kina fjárkúgun. Ekki borgar sig að segja meira frá þættinum, en við sjá- um, hvernig allt fer, i kvöld kl. 20.25. —EA Brellna blaöakonan heldur sig i Hong Kong I þættinum í kvöld, en þaö er sá siöasti meö henni. 17 « « ★ «• * « * « * s- * ♦ «■ * «■ «- * «• * «• + «- * «- X- «- «- + «• * «- ★ «- >*■ «- + «- «• ★ «• >«• «• >♦• «- + «- ★ «• + «• «• «■ + «- * «- + « « «• « «■ « + « + « + « * « + « + « + « + « * « * « + « + « + « + « + « + « W m w Nfe m Wá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 25. nóv. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það litur helzt út fyrir aö þú verðir beðinn um að gera eitthvað, sem þér er á móti skapi eða vilt helzt ekki vera viö riðinn. Nautiö,21. april-21. mai. Þú ættir að nota daginn til að gleöjast með nánustu vinum þinum, en hafa þó hóf á öllu. Kvöldið ættirðu að nota til hvildar. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þetta veröur aö mörgu leyti góður dagur, og eitthvað það kann að gerast á bak viö tjöldin, sem hefur mjög já- kvæð áhrif siðar. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Það er ekki vist, að allt gangi 1 dag eins og þér væri helzt að skapi, en þó ætti allt aö ganga sæmilega, a.m.k. stórslysa- laust. Ljóniö,24. júli-23. ágúst. Þetta ætti að geta orðið eftirminnilegur dagur á jákvæðan hátt, en þó ættirðu að minnast þess, að bezt er að hætta hverjum leik þá hæst hann fer. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Skemmtilegur dagur, en ekki er vist að þú njótir mikillar hvildar, að minnsta kosti ekki fram eftir. En árangurinn getur oröið góöur. Vogin, 24. sept.-23. ókt. Það eru einhverjar áhyggjur, sem valda þvi, að dagurinn verður þér ekki eins skemmtilegur og ella mundi, en þó mun draga nokkuö úr þeim, er á liður. I)rekinn,24. okt.-22. nóv. Skapsmunir þinir gætu vafalitiö verið öllu léttari fram eftir deginum, en þeir lagast, þegar á liöur. Og kvöldiö getur orðið skemmtilegt. Bogmaöurinn,23. nóv.-21. des. Láttu ekki neinn fá þig til að gera það eða samþykkja, sem þú vilt ekki sjálfur. Það veitir þér hvort eöer ekki neina hamingju. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þú átt sennilega skemmtilegan dag i vændum, en ekki er þó með öllu vist, hvernig kvöldið verður, en mun skemmtilegast i fámennum hópi. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Þetta getur orðið fremur erfiöur dagur fyrst framan af, en það ætti að lagast nokkuð, er á liður. Um eiginlegan hvildardag mun vart að ræða. Fiskarnir,20. febr.-20. marz. Góður dagur og vel til hvildar fallinn aö minnsta kosti framan af. Farðu gætilega i umferðinni, hvort sem þú er akandi eða fótgangandi. SJÚNVARP • SUNNUDAGUR 25. nóvember 1972 17.00 Kndurtekiö efni. Þeir héldu suður.trsk kvikmynd um landnám og búsetu norskra vikinga á Irlandi. Þýðandi og þuiur Gylfi Pálsson. Aður á dagskrá 25. april 1973. 18.00 Stundin okkar. Flutt er saga með teikningum, en siðan syngur Rósa Ingólfs- dóttir um stund. Sýndar verða myndir um Róbert bangsa og Rikka ferðalang, og loks er svo spurninga- keppnin á dagskrá. Um- sjónarmenn Sigriður Mar- grét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.50 fþróttir. Landsleikur i handknattleik kvenna Is- land—Noregur. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Ert þetta þú? Stuttur leiðbeininga- og fræðslu- þáttur um akstur og um- ferð. 20.40 Strið og friöur. Sovésk framhaldsmynd. 6. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlaci- us. Efni 5. þáttar: Frákkar hafa ráðist inn fyrir landa- mæri Rússlands og fara nú sem logi um akur. Nikolaj Bolkonski, faðir Andreis, fréttiraf framgangi franska hersins og tekur þá atburði mjög nærri sér. Skömmu siöar tekur hann sótt og andast. Sjöunda september árið 1812 leggur Kutuzov til atlögu við her Napóleons nærri þorpinu Borodino, all- Þar verður hin grimmileg- asta orrusta og mannfall mikiö i liði beggja. 21.40 Ileyrðu manni! Bessi Bjarnason leggur spurning- ar fyrir fólk á förnum vegi. 22.05 IJfsraunir. Fyrri mynd- in af tveimur frá sænska sjónvarpinu, þar sem rætt er við fólk, sem fengið hefur alvarlega, langvarandi sjúkdóma, eða örkumlast á einhvern hátt, og orðið aö semja sig að gjörbreyttum aöstæðum i lifinu. Þýöandi og þulur Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.45 Aö kvöldi dags Séra Guðmundur Oskar Ólafsson flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok Fyrstur með ‘WT’TT fréttimar y JLJÖiXll ®í2ii86611

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.