Vísir - 24.11.1973, Síða 18

Vísir - 24.11.1973, Síða 18
18 Visir. Laugardagur 24. nóvember 1973. TIL SÖLU Til sölu eru dönsk borðstofuhús- gögn, skápur, skenkur, borð og stólar. Einnig til sölu stór fótstig- in saumavél. Uppl. i sima 20359 eftir kl. 2. Til sölu 40 fm hús sem sumar- bústaður eöa vinnuskúr. Tæki- færisverð. Uppl. i sima 32326. --------------------- Arsgömul Singersaumavél 438 til sölu, verö 12 þús. Simi 36267. Notaö baðsett til sölu.litur vel út. Uppl. i sima 31185. Til sölu tvær innihurðir i körm- um, einnig oliukynding og nokkrir rafmagnsþilofnar. Simi 31453. Til sölu Double SNovexoom kvik- myndatökuvél ásamt Bell Howell 8mm sjálfþræðandi sýningarvél. Tækifærisverö. Uppl. i sima 17049. Encyclopaedia Britannica 1964 i skáp ásamt atlasi og orðabók til sölu, og á sama staö hálft golfsett, John Litter (kvensett) i poka, litið notað. Tækifærisverð. Uppl. i sima 17049. Til sölu Pioneerbflútvarpstæki og segulbandstæki á kr. 12 þús. m/hátölurum, 2 st. nagladekk á VW á 4.500, ljóskastarar 2 st. (þokuljós) á kr. 2000.- Uppl. i sima 86797. Notuö cldhúsinnréttingog eldavél til sölu. Simi 41824. ísskápur, ÍNDES” til sölu.einnig ný kvenkápa, nr. 40. Uppl. i sima 84215. Nýlegt pianó til sölu.einnig borö- stofusett úr eik. Simi 24965. Itafmagnspianó. Til sölu gott Farfisa Professional pianó á hag- stæðu veröi. Uppl. i sima 26939., Loftnel og magnari fyrir Keflavikursjónvarp til sölu. Uppl. I sima 22027 og 84849. A sama stað óskast ódýr klæðaskápur, má þarfnast viðgerðar. Katnaður seldur hér i dag frá kl. 1-7, m.a. drengjaföt o.fl. á drengi, telpna buxnadress, kjólar og skór, dömu- og herrafatnaður, einnig ýmislegt til tækifæris- gjafa, fallegar blómamyndir. Uthliö 14, fyrstu dyr neðri bjalla. Sfmi 16331. Stcreo samstæöa.Til sölu er góð og nýleg stereosamstæöa. Uppl. i sima 16392 milli kl. 1 og 5 laugar- dag. Til sölu sjónvarp, gólfteppi, sófa- borð, svefnbekkur, nýjar stofu- gardinur, eldhúsborð, 4 stólar, Necchi saumavél og Hoover þvottavél. Uppl. laugardag og sunnudag kl. 1-7 að Bergþórugötu 51, 3. hæö til vinstri. Pfaff 130 rafknúin saumavél i skáp til sölu. Simi 23205. Viljahárreiðhestur til sölu. Uppl. I sima 51014. Gólfteppi og borðstofustólar til sölu. Simi 30992. ódýrir stereo' útvarpsmagnarar m/kassettusegulbandi. Margar stærðir hátalara. Plötuspilarar með magnara og hátölurum verð frá kr. 5350.00. Kassettusegulbönd með og án viðtækis. Margar gerðir ferðaviðtækja, verð frá kr. 1650.00. ódýrir stereo radiófónar. Músikkasettur og 8 rása spólur, gott úrval. Póstsendi. F. Björns- son, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar geröir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir bila, bila- loftnet, talstöðvar, talstöövaloft- net, radió og sjónvarpslampar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Leikjateppin með bilabrautum, sem fengust I Litlaskógi, fást nú á Nökkvavogi 54. Opið frá kl. 13-20 simi 34391. Sendum gegn póst- kröfu. Innrömmun. Mikið úrval af er- lendum listum og eftirprentun- um, opið frá kl. 2 til 6. Mynda- markaðurinn, bifreiðastæðinu við Fischersund. Tck og sel I umboössölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- iskurðarhnifa og allt til ljósmynd- unar. Komið i verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734. Til sölu vegna flutninga rad'ió- fónn, útvarpstæki, rafmagns- gftar, gitarbassi, magnari, plötu- spilari m/magnara og hátölur- um, segulbandstæki, kasettu- segulband og fleira. Simi 11668 eftir kl. 15 og einnig i sima 72478 eftir kl. 19. Björk Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Gjafavörur, mikiö úrval. Islenzkt prjónagarn, hespulopi, nærföt á alla fjöl- skylduna, einnig mjög fallegt úrval af sokkum og sportsokkum og margt fl. Björk, Alfhólsvegi 57. Búöarkæliborö til sölu. Uppl. i sima 41611. Bilabrautir, járnbrautir, talstöðvar, ódýr þrihjól, tvíhjól. Itölsk brúðurúm, ódýr islenzk brúðurúm, 15 teg. brúðukerrur og vagnar. Tressy og Sindy dúkkur. Dönsku D.V.Þ. dúkkurnar komn- ar. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangabúðin, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Fallegar jólagjafir: Partýstólar, postulinsstyttur, keramik, skrautspeglar, ódýr kerti, kerta- stjakar, kertaluktir, veggplattar, kristalsvasar og kristalsglös. Rammaiðjan, óöinsgötu 1. Electrolux Reyrstólar, teborð, blaöagrind- ur, bréfakörfur o.fl. er til sölu i Körfugerðinni, Ingólfsstræti 16. Slmi 12165. DAS pvonto leirinn, sem harðnar, án brennslu. Super boltinn Pongo Pazzo, sem má móta eins og leir. Einnig skemmtilegir og fallegir litir, vatnslitir, vaxlitir, pastellit- ir og vaxleir. Míkadó-pinnar, töfl, borðtennissett o.fl. þroskandi leikföng. Opið kl. 14-17. Stafn h.f. Umboðs og heildverzlun. ÓSKAST KEYPT Teppi. Notað gólfteppi óskast, 30- 40 fm. Uppl. I sima 72914. FATNAPUR Mjög fallegur hvitur brúðarkjóll, nr. 38-40, til sölu. Uppl, i síma 43508 eftir kl. 4. Kópavogsbúar. A Skjólbraut 6 fá- ið þið jólapeysurnar á krakkana. Komið og skoðið eða hringið. Simi 43940. HJ0L-VAGNAR Pedigree kerruvagn til sölu, vel með farinn, einnig brúðarkjóll (siður), stærð 38-40. Uppl. i sima 42375 milli kl. 2 og 3 i dag. Nýlegur barnavagn til sölu.Uppl. i sima 81428 eftir kl. 3.30. Til sölu Iionda cl 100,árg. ’72. Er i góðu standi. Uppl. i sima 23211. HÚSGÖGN Til sölu hjónarúm meö nýlegum springdýnum og lausum nátt- borðum. Simi 82116. Er cinhver, sem villselja notaðan fataskáp? Vinsamlegast hringið i sima 13862. Boröstofuborö úr tekki og 4 stól- ar til sölu. Uppl. i sima 84738. Til sölu sófasett (2 stólar og 2ja sæta sófi), vel með farið, góðir greiðsluskilmálar. Simi 72988. Vel meö farið svefnsófasett (svefnsófi og tveir stólar), til sölu. Verðkr. 15.000. Uppl. i sima 22633. Antik. Nýkomið: Boröklukkur úr tré og marmara, borðstofusett, armstólar, skrifborð, skatthol, útskornir eikarskápar, glerskáp- ar, litil borö. Antik húsgögn, Vesturgötu 3. Simi 25160. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólf>eppi, útvarpstæki, divana o.m.f . Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kommóður, sófasett, svefn- bekkir, o.fl. Bæsaö I fallegum lit um. Úrval áklæða. Nýsmið s/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. BÍLAVIDSKIPTI Til sölu VWPickup árg. ’66 i góðu standi. Uppl. i sima 82924. Vil kaupa girkassa úr Morris Oxford eða Austin Cambridge, þarf að vera i góðu lagi. Uppl. i sima 36086. Til sölu Renault R 8árg. ’63 í góðu lagi. Uppl. i sima 22775 eftir kl. 3. Takiö eftir. Vil kaupa góðan bil með ca. 200.000 króna útborgun, eftirstöðvar greiðist á tveimur árum með jöfnum mánaðar- greiðslum. Uppl. i sima 36722. Til sölu Dodge Weapon 14farþega árg. ’53. Er vélarlaus, en bensin- vél getur fylgt. Einnig til sölu VW '63 til niðurrifs, góð vél, snjó- dekk. Uppl. i sima 21372. Volvo 144. Til sölu Volvo 144 '68, sérlega fallegur og vel með far- inn. Uppl. i sima 53501. Ford Mustang Mach 1 1969 til sölu. Skipti á góðum jeppa koma til greina. Uppl. i sima 82589. Rússavél. Vil kaupa notaða vél i Rússajeppa, helzt toppventlavél (Volguvél). Uppl. i sima 43957. Til sölu Cortina árg. 1966. Uppl. I sima 21056. Til sölu er Cortina 1970 i góðu standi. Uppl. i sima 33248. Til sölu á mánaöargreiðslum Opel Rekord ’62, góð vél, gott út- lit, útvarp og NSU Prinz ’65, þarfnast lagfæringar. Simi 72988. Moskvitch ’63 til sölu, til niður- rifs. Simi 14887. Opel Rekord ’70 til sölu.Til greina kemur að taka litinn ódýran bil upp i með milligreiðslu. Simi 86648. Til sölu Ffat 850 árg. l967,skoðað- ur 1973. Nagladekk fylgja. Simi 14938. Skoda 1202 1967 til sölu.til niður- rifs eða standsetningar. Uppl. i sima 71631. Tilboö óskast i Skoda Combi ’63, sem er til sýnis i Efstasundi 6. Uppl. I sima 83190. Tilboö óskast i fimm manna fólksbil eftir ákeyrslu. Til sýnis Efstalundi 9, Garðahreppi. Uppl. I sima 43606. Trabant. 2 stk. Trabant til sölu, fólks- og stationbilar. 3 góð dekk. Seljast báðir saman á kr. 10.000. Báöir bilarnir þarfnast lagfær- ingar. Uppl. i sima 16517. Ford pickup árg. ’62 i mjög góðu lagi til sölu. Uppl.’I sima 41407. Fíat 1600 árg. ’73,skemmdur eftir árekstur, til sölu. Uppl. I sima 84556. Renault R 4 '63 tii sölu i góðu standi. Til sýnis Dunhaga 19 i dag milli 2 og 4. Rúmgóöur vel meö farinn sendi- ferðabill til sölu, stöðvarleyfi get- ur fylgt, ef óskað er. Til greina kæmi að taka góðan bil upp i hluta kaupverðs. Uppl. i sima 25889 eft- ir kl. 18. Renault R 4 sendiferðabílltii sölu, góður bill. Uppl. i sima 83773 milli kl. 2 og 4. VW árg. 61-641 góðu ástandi ósk- ast til kaups, á sama stað er til sölu VW 71, einnig óskast litill Is- skápur og ódýr hljómflutnings- tæki. Uppl. i sima 21749. Bifreiðaeigendur. Ódýrustu nagladekkin eru BARUM. Frá- bær reynsla fengin á Islandi. Sölustaðir: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, simi 50606, Skodabúðin, Auðbrekku 44-46, sími 42606. HÚSNÆÐI í Vestmanneyingar. Ibúð til leigu i Miöstræti 28, austurenda. Laus strax. Uppl. hjá Þóri Björnssyni i sima 52726 eða 52537. HÚSNÆOI ÓSKAST Barnlaus hjón óska eftir eins til tveggja herbergja ibúð i 3-5 mán. eða einni stórri stofu með ein- hverri eldunaraðstöðu og aðgangi að snyrtiherbergi, helzt i Breið- holti 3. Uppl. sima 72868. Algjör reglusemi. Smávegis barnagæzla kemur til greina. Ung stúlka i fastri atvinnu óskar aö taka á leigu eitt herb. og eld- hús. Tilboð merkt „Reglusemi 385” sendist augld. Visis fyrir mánudagskvöld. 2 systkini að noröan óskanú þeg- ar .eftir 2ja herbergja ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 14261. Ungur maöuróskar eftir húsnæði, það má fylgja bað og eldhúsað- staða. Hótel Esja, hdrbergi nr. 320 simi 82200 milli kl.. 5 og 12 i kvöld. Við erum á götunni. óskum eftir 3ja herbergja Ibúð strax, erum tvennt fullorðið og eitt barn. Fyrirframgreiösla. Upplýsingar i sima 40377. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir öxlar hcntugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugr rdaga.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.