Vísir - 24.11.1973, Page 19

Vísir - 24.11.1973, Page 19
Visir. Laugardagur 24. nóveniber 1973. 19 Óska aðtaka á leigu 2 góð skrif- stofuherbergi um næstu mánaða- mót. Véltækni h/f, simi 43060. ibúö óskast til leigu, tvennt full- orðið i heimili, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 83963. 2ja herbergja ibúð óskast, fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Reglu- semi og góð umgengni. Saab 67 til sölu á sama stað. Uppl. i sima 85037. Reglusamt paróskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax i lengri eöa skemmri tima. Uppl. i sima 72490. Herbergi óskast á leigu, má vera með húsgögnum. Uppl. i sima 86091 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung kona óskar eftir herbergi, hiishjálp eftir samkomulagi. Uppl. i sima 38982. óskum eftir ibúð með húsgögn- um, 100-120 fm, til leigu. Tilboð óskast 26. nóvember i sima 19535/36. óskum eftir ibúð, 3-5 herbergja. Uppl. i sima 12711. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Reglusemi. Erum tvö’. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72094.. ATVINNA í BODI Reglusöm kona á aldrinum 30-42 ára óskast um næstkomandi ára- mót til þess að taka að sér heimili ikaupstað úti á landi, mætti hafa með sér eitt barn. Ný húsakynni og öll nútima heimilistæki, þrennt iheimili. Tilboð sendist Visi fyrir 1. des. næstkomandi merkt „Trúnaðarmál 379”. óska eftir barngóðri stúlku eða konu til heimilishjálpar og barna- gæzlu hálfan daginn eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 41408. Afgreiðslustúlku vantar i sölu- turn i Hafnarfirði, vaktavinna. Uppl. i sima 51371. Óskum eftireldri konu til aðstoð- ar á heimili. Uppl. i sima 12698. Trésmiður óskast, getur fengið leigt herbergi. Uppl. i sima 16102 næstu kvöld á milli 7 og 9. Stúlka eða kona óskast til af- greiðslustarfa i bakari seinni part dags, einnig óskast kona eða unglingur nokkra tima á morgn- ana. Uppl. i sima 42058 frá 8-10. Maður eða kona óskast i sveit, mætti hafa með sér börn. Uppl. i sima 33307. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir framtiðarat- vinnu frá áramótum og eigi siðar en 1. febrúar. Uppl. i sima 83793 i dag. Verzlunarmaður óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 81881 eða 72988. Fornsala óskast til kaups eða leigu. 20 ára piltur óskar eftir vinnu. Hún þarf að vera þrifaleg og vel launuð. Ekki minna en 30 þús. á mán. Tilboð merkt „341” sendist Visi fyrir 1. des. n.k. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu fram að jólum, hefur unnið við smurbrauð. Uppl. i sima 41239 milli 12 og 4. SAFNARINN Frimerki. Islenzk fyrstadagsum- slög til sölu á lágu verði. Uppl. i sima 36749 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einn- ig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. ÖKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar. Toy- ota Corona — Mark II ’73. öku- skóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 41349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Singer Vouge. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’73. Þorlákur Guðgeirsson, simar 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatímar Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. ökukennsla — Sportblll. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bfl, árg ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. ökukennsla — æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. HREINGERNINGAR Hreingerum ibúðir og stofnánir, ákvæðisvinna og timavinna. Uppl. i sima 14887. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tiiboö, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræöur (Ólafur Hólm). Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Skúmhreinsun j (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Teppahreinsun i heimahúsum. U'nnið með nýjum ameriskum vélum, viðurkenndum af teppa- framleiðendum. Allar gerðir teppa. Simi 12804. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum I heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. ÞJÓNUSTA Litla bilasprautunin, Tryggva- götu 12. Getum bætt við okkur réttingum og sprautun á öllum teg. bila.Tökum einkum að okkur bila, sem eru tilbúnir undir sprautun. Sprautum isskápa i öll- um litum. Simi 19154. Veizlubær. Veizlumatur i Veizlu- bæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Útvegum 1. flokks þjónustustúlkur, Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/ Veizlubær. Sími 51186. U INNRÖMMUN U mm IM® | Hafnarfirði 0 1 □ REYKJAVÍKURVEGl 64 Sími 52446 Opið fró 1 til 6. FASTEIGNIR Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja herbergja ibúöum. Miklar út- borganir. FASTEIGNASALAN öðinsgötu 4. — Simi 15605. /* Sím SÉMI 5í=i866t1 VÍSIR FVrstur meö iþróttafréttir helgariimar Sj Electrolux ÞJONUSTA Pipulagnir Annast viðgerðir og uppsetningu á hreinlætistækjum. Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955 kl. 19-20. Tek að mér réttingar og almennar boddiviðgerðir. Uppl. I sima 33248 og 41756. Málaravinna. Látið mála fyrir jólin. Uppl. i sima 34779. Loftpressur og gröfur Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun, einnig alla gröfuvinnu og minni háttar verk fyrir einstaklinga, gerum föst til- boð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin. Simi 82215. KR Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Húsmæður — einstaklingar og fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, verður tilbúinn á morgun. Opið til hádegis á laugardögum. Þvoltahúsið Eimir, Siðumúla 12. Simi 31460. Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028og 18362. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Húsaviðgerðir Tek að mér múrviðgeröir, legg flisar á loft og á böð. Og alls konar viögerðir. Uppl. i sfma 21498. Gröfuvélar Lúðviks Jónsson Iðufelli 2, simi 72224. Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotiö samtimis. Tek að méo allskonar gröft og brot. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Gerum viö sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda ÞAN-ÞÉTTIKÍTTI.Látið verja húseign yöar frekari skemmdum. Leitið uppl. i sima 10382. Kjart- an Halldórsson. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Norðurveri v/Nóaton. Simi 21766 Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökúm að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRfflni HF SKEIFUNNI 5 » 86030 . Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow Corning Silicone Gumi. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þcim, sem húöaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess aö skemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning — Silicone þettigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppi. i sima 10169 — 51715. Jarðýta Cat. D6B til leigu f smærri og stærri verk. Uppl. I sima 53391. Athugið! Hárgreiðslustofa Ólu Stinu, Blönduhlið 35. Simi 13068. Op- iö alla virka daga 9-6, fimmtudag eftir kl. 6, ef óskað er. Húsaviðgerðir Onnumst margs konar viðgerðir utan sem innan húss. Þakviðgeröir, glerisetningar, minniháttar múrverk. Margs konar innivinna. Vanir og vandvirkir menn. Simar 72488—14429. Loftpressur — Gröfur —Kranabill Múrbrot, gröftur. Sprengingar i húsa- grunnum og ræsum. Leigjum út kranabil rekker i sprengingar o.fl., hifingar. Margra ára reynsla. Guð- mundur Steindórsson. Vélaleigan. Simar 85901—83255. Þjóðleg jólakort og listaverkakort eftir helztu listamenn þjóðarinnar. Stofan, Hafnarstræti 21. Simi 10987.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.