Vísir - 30.11.1973, Page 1

Vísir - 30.11.1973, Page 1
63. árg. — Föstudagur 30. nóvember 1973. — 277. tbl. Dýru dropqrnir: HELMINGUR VERÐS' INS OKKAR EIGIN ÁLÖGUR - BAKSÍÐA Ef við snúum ekki við blaðinu: Metverð- bólga nœsta ár, —jafnvel án kaup- hœkkana! Veröbólguskrúfan eykur hraöa sinn. Viö gætum búizt viö, aö veröbólgan yrði 20-30 prósent ú næsta ári, þó aö engar kauphækkanir kæmu til. Launþegar fá 1. desember rúmlega 7% kauphækkun vegna visitöluuppbóta til aö bæta upp fyrir veröhækkanir á þriggja mánaöa timabili eingöngu. Spennan fer vax- andi. Stórframkvæmdir eru á döfinni, og gera má ráö fyrir, aö vinnuaflsskorturinn veröi jafnvel enn meiri næsta ár en var i ár. Miklar veröhækkanir eru á innflutt- um vörum og engin breyting til batnaöar fyrirsjáanleg I þeim efnum. Fjárlög munu hækka mikið frá fyrra ári. Þannig er staöan, aö jafnvel þótt viö gæfum okkur þaö óraunhæfa dæmi, að engar grunnkaupshækkanir yrðu, mundi ekki draga úr verö- bólgunni. Ofan á bætast svo þær kauphækkanir, sem veröa munu Launþegar vilja ekki veröa plslarvottar veröbólguskrúfunnar. Þetta er hrollvekjandi. Til þyrfti gerbreytingu á stefnu, ef úr ætti aö bæta. Sjá leiöara á bls. 6. Hvað er í bíó? Kvikmyndagagnrýnandi Visis fjallar um þrjár myndir I dag, nefnilega Touch, Strawberry State- ment og Addio, zio Tom. Mjög ólikar myndir, sem allar hafa vakið talsveröa athygli. Einna mest lof ber gagnrýnandinn á mynd Ing- mar llcrgmans, sem er fyrsta ástarsaga þess sænska lcikstjóra til þessa. Það er Bergman, sem við sjáuin á meðfylgjandi mynd á spjalli viö þau Bibi Andersson og Klliot Gould. Sjá bls. 7. 30 dauðsföll af völdum svefnlyfja á 6 árum — Rannsóknir hérlendis benda m.a. til þess að hlutfallslega látist helmingi fleiri á ári af þessum sökum hér á landi en t.d. í Bandaríkjunum 39 dauðsföll hér á landi virðist einsýnt, að um vel orsakað dauðsfallið, ef frá því árið 1966 til ársins sjálfsmorð hafi verið að neytt var samtímis áfengis 1971 má rekja beint eða ræða, en i öðrum virðast eða annarra slævandi óbeinttil töku svefnlyf ja. í læknisfræðilegir skammt- lyfja. sumum þessara tilfella ar hafa átt þátt í eða jafn- Arið 1969 voru dauðsföii fiest, Hart í bakf Elín"! r>w Ím ■ mrn ,,Eru 200 milurnar ekki þaö, scm koma skal? Eg held, að þrátt fyrir útfærsluna i fimmtiu milur, þá veröi þaö alltaf 200 milur, sem við endum meö aö færa fiskveiöilögsöguna út i”. Og með þessum orðum sneri Elin Gunnarsdóttir stýrinu á Steinunni KE hart i bak. Aö visu brevtti báturinn ekki mikiö um stefnu, þvi hann lá hundinn viö Grandagarö. En Klin lét sér fátt um finnast. Hún er cindregiö fylgjandi tillögu, sem nú liggur fyrir á þingi, um að Alþingi álykti, aö stefna beri aö 200 milum. Elin hefur aöeins einu sinni komiö á sjó. Þaö var þegar hún varlitil. Þá fór hún meö Akra- horginni til Akraness, eins og svo margir hafa reyndar gert,. En hún kunni inætavel viö sig i stýrishúsinu á Steinunni. Ilún var jafnvel til i aö skrcppa meö köllunum i einn túr á loönuna. Ætli þeim þætti þaö amalegt aö geta sagt viö unga og fallega stúlku: ,,Ilart i bak, Klin". — Óll/Ljósm.: Bragi. eða 10 talsins. Arið 1966 voru dauðsföllin 4 en 1971 voru þau 9. Af þessum fyrrgreindu 39 ein- staklingum voru 20 konur og 19 karlar, og var meðalaldurinn tæplega 49 ár. Virðist svo sem dauðsföllum af þessum völdum fjölgi fremur með árunum. A Innsiðu i dag er sagt frá grein og rannsókn tveggja lækna og eins lyfjafræðings hér á landi og l'jallað um grein þeirra, sem er um dauðsíöll hérlendis af völdum barbitúrsýrusambanda, sem eru svefnlyf. Er það i fyrsta sinn sem rannsakaðar eru til hlitar ban- vænar eilranir þessara lyfja, og benda niðurstöður m.a. til þess, að hér látist helmingi fleiri hlul- l'allslega á ári af þessum sökum en t.d. i Bandarikjunum. 1 grein þessari er vikiðiað þeim alltof algenga sið að halda svefn- lyfjum að sjúklingum á sjúkra- húsum strax lyrsta kvöldið til þess að tryggja þeim svefn. Enn- i'remur er benl á, að heilbrigðis- yfirvöld þurfi að fræða almenning og vara við neyzlu álengis sam- timis töku svefnlyfja. Sjábls.9 Hver lenti í órekstri við stolna bílinn? Ilefur einhver séö rauöan Dat- sun 1200 hil, K-36270? Ef svo er, þn ætti sá hinn saini aö láta lög- rcgluna vita. Þessum bil.sem er ’73 árgerð, var stolið á Skólavöröuholti i gærkvöldi. Taliö cr. aö hann liafi rétt fyrir iniönætti i gær lent i árekstri á horni Nóatúns og Borgartúns. Arcksturinn var þó ekki tilkynntur til lögreglunnar. Þvi þyrfti sá sem lenti i þessum árekstri aö liafa samband viö lögrcgluna. Ilatsun hill þessi er mcö króm- listum allt i kring. -óll. HITAVEITA I KNATTSPYRNU- VÖLLINN — baksíða Orðahnippingar í Hvíta húsinu — Erlendar fréttir á bls. 5

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.