Vísir


Vísir - 30.11.1973, Qupperneq 10

Vísir - 30.11.1973, Qupperneq 10
Ólafur hreint stór- kostlegur í markinu sagði Rolland Mattson, sœnski landsliðs þjólfarinn, eftir landsleikinn í gœrkvöldi Holland Mattson ,,Markvöröurinn ykkar ólafur Benediktsson var hreint og beint stórkostleg- ur og varði frábærlega vel i þessum leik," sagði Rolland Mattson hinn þekkti þjálfari sænska landsliðsins eftir lands- leikinn i gærkvöldi. ,,ba6 var i raun og veru hann, sem réö mestu um gang leiksins og l'rammistaöa hans kom mér skemmtilega á óvart, þó hann hal'i rcyndar einnig varið vel i l'yrri landsleik þjóðanna á dögun- um. Um islenzka landsliðið er það að segja að minu áliti,” sagði Mattson ennfrem.ur, ,,að þegar (Jeir Ilallsteinsson og ólafur H. Jónsson koma til liðs við það er þetta lið, sem engin þjóð sigrar auðveldlega. Við spurðum Mattson um hvað honum hefði fundizt um árangur sænska landsliðsins i leiknum: ,,Eg var mjög óánægður með þá i byrjun leiksins, þá gekk þeim illa og árangurinn var eftir þvi. Uetta lagaðist þó töluvert þegar leið á og ástæðan fyrir þessari slæmu byrjun er liklega þreyta eftir langt og strangt ferðalag frá Bandarikjunum og hingað. Við komum ekki hingað til lands fyrr en í morgun eftir 6 tima flug að vestan. Rolland Mattson sagði okkur að lokum, að næstu verkefni sænska landsliðsins i handknatt- leik væru ekki fyrr en siðari hluta desember, þegar Norðurlanda- keppnin verður en þar i tekur Is- land einnig þátt. Aðeins þrír líað mun vera cinsdæmi hjá islcn/.ku landsliði að að- eins þrir leikmenn liðsins skori mörk i landsleik. Slikt álti sér þó stað i landsleikn- um við Svia i l.augardals- höllinni — aðeins þrir skor- uðu. Axel Axelsson skoraði fimm mörk — tvö úr vitum — skoruðu og notaði til þess 111 skot. Við- ar Simonarson skoraði fjög- ur mörk — úr fimm tilraun- uin, og (íisii Blöndal þrjú mörk úr sjö tilraunum. 1 fvrri landslciknum við Svia — fyrir tiu dögum i Laugar- dalshöllinni — skoruðu sex lcikmenn islenzku mörkin. Eftir atvikum ánœgður með leik íslenzka liðsins — sagði Reynir Ólafsson, landsliðsnefndarmaður, eftir leikinn — Ég er eftir atvikum ánægður með leik íslenzka landsliðsins. Varnarleikur- inn var góður — en það var þó markvarzlan fyrst og fremst, sem var frábær, sagði landsliðsnefndar- maöurinn Reynir ólafsson eftir landsleikinn i gær- kvöldi. ólafur Benediktsson átti snilldarleik i markinu. og af öðr- um leikmönnum kom ágæt frammistaða Viðars Simonarson- ar mér mest á óvart. llins vegar verður það lika að viðurkennast, að ekki náðu allir leikmenn liðs- ins að sýna þann leik. sem búizt var við af þeim. Já.éger eftiratvikum anægður þelta verður golt lið, þegar þeir Ceir Ilallsteinsson og Olalur B. Jónsson leika með þvi siðar i vet- ur. Keynir Olafsson eftir atvikum ánægður Ólafur Benediktsson — snilldar- inarkvarzla Var meiddur - lék samt! — Auðunn haltur í landsleiknum Það fer fjarri þvi, að lcikmenn sýni næga ábyrgðartilfinningu gagnvart vali i landslið — reyni aö leika þó þeir séu cngir menn til þess — aðeins til að fá fleiri lands- leiki skráöa á sig. Þetta kom vcl i ljós i lands- lciknum við Svia i gærkvöldi. Auðunn óskarsson, FH, sem hcf- ur átt við meiðsli að striða að undanförnu. lék með — en það liefði hann aldrei átt að gera, heldur boða forföll eins og ólafur H. Jónsson gerði. Strax og Auð- uun kom imi á fór hann aö stinga við fæti — varð svo fljótt drag- haltur. Var þá tekinn útaf, en koin aftur inn i siðari hálfleiknum — og sagöi þá iandsliðsþjálfaranum að allt væri i lagi. En um leið og Auðunn liljóp inn á leikvöllinn sást liann að hann var langt frá þvi að vera heill. Var greinilcga haltur. Slikt mega leikmenn ekki leyfa sér — sizt af öllu leikmenn, sem iiruggir eru með landsliðs- sæti — heilir — eins og Auðunn. Nýliöinn Vilberg Sigtryggsson reynir að ná knettinum frá i vftateigslinu — en ^ knöttinn. Aðeins dæmt aukakast. Ljósmynd Bjarnleifur. Þeir sœnsku í skemmtife — Sorglegt að tapa fyrir slít markvörzlu á heimsmœlikvarð Slíkt tækifæri til að sigra Svia i landsleik í handbolta gefst varla aftur — tækifæri, sem íslenzku landsliðsmönn- unum tókst ekki að nýta sér, þrátt fyrir glæsilega mark- vörzlu Ólafs Benediktssonar allan leikinn. I byrjun leiksins virtust sænsku leikmennirnir nefnilega enn ímynda sér að þeir væru í skemmtiferð i sól- inni í Bandaríkjunum, en ekki komnir i kuldann á islandi, leikandi við lið, sem kann þó nokkurn veginn mannganginn i handboltanum. Nei, það var ekki nýtt þó Svium yrðu á meiri rhistök i leik sínum fyrsta stundarfjórðunginn, en venjulega sésttil þeirra á heilu leiktímabili. Mistök á mistök ofan einkenndu leik Svia og islenzka liðið náði þá stöðu, sem ekki átti að glatast. Komst i 4-0 og var að sumu leyti óheppið að ná ekki enn meiri mun — Axel Axelsson átti hörkuskot i stöng, einnig Björgvin Björgvinsson. Já, Sviarnir léku þarna verr en nokkurt 2. deildarl. islenzkt — kannski dæmigerðast, þegar Island skoraði fjórða mark sitt — einn Svi- anna sendi knöttinn beint á Hörð Sig- marsson eins og ungi Hafnfirðingurinn hefði verið samherji hans alla tið — Hörður sendi boltann fram völlinn til Viðars, sem skoraði. En kannski hefur Hörður enn verið að hugsa um góðmennsku Svians, þeg- ar hann rétt á eftir átti ranga send- ingu, sem kostaði mark. Hraðupp- hlaup Svia og Tommy Jansson skoraði þeirra fyrsta mark.4-1 eftir 14 min. og það þurfti sem sagt gróf mistök til að koma Svium á sporið. Fljótt á eftir skoraöi Göran Hard annað mark Svia — og þá loks fór sænska liðið aðeins að ranka við sér. Gisli Blöndal jók mun- inn i 5-2 á 19. min. með skoti i gólf, sem kom sænska markveröinum úr jafn- vægi — en þá kom leikreyndasti Svi- inn, Lennart Eriksson, sem ekki lék með fyrri landsleikinn, til skjalanna og skoraði tvivegis. Hann átti eftir að koma mjög við sögu. Sviar jöfnuðu i 5- 5 á 24. min. — kannski vegna þess, að Auöunn Óskarsson var þá draghaítur inni á vellinum. Gisli kom tslandi i 6-5 og svo var hvert tækifærið á fætur öðru misnotað hjá báðum liðum — Gunn- steinn lét verja frá sér dauðafrir á linu, einnig Vilberg. Axel átti skot i stöng, en svo kom Ólafur Benediktsson Svium til hjálpar — kastaði boltanum frá marki beint til Lennarts Eriksson, sem þakkaði gott boð og jafnaði aftur 6-6. Þetta voru einu mistök Ólafs i leiknum — hann ætlaði að senda bolt- ann á Gunnstein. Axel skoraði úr viti rétt fyrir hlé og staðan i hálfleik var 7- 6 fyrir tsland. Það var litið eftir frá- munalega lélegan leik Svia. Siðari hálfleikinn léku Sviar mun betur — þeir jöfnuöu strax, og Eriks- son kom Svium yfir á 4. min. Axel jafnaði, og siðan var isl. liðið heppið, þegar dómarar tóku af Svium mark, og Ólafur varði viti frá „bangsanum stóra”, Birni Andersen. Fischerström kom Svium i 9-8 — Axel jafnaði úr viti — þá kom bangsi loksins með mark, 10-9 fyrir Svia, en hann skilaði þvi aft- ur með skrefum og Gisli jafnaði með góðu skoti. Viðar kom tslandi i 11-10 þegar 8 min. voru eftir — en var svo visaö af leikvelli. Þýzku dómararnir, sem höfðu verið tslandi hagstæðir, sneru nú alveg viðblaðinu. Ljótt brot á Björgvin — ekkert dæmt og Göran Hard brunaði upp og jafnaði. Siðan viti á Island og Eriksson skoraði. Björgvin komst i dauðafæri á linu, en lét verja frá sér, og svo jafnaði Viðar 12-12. 40 sek. eftir Björn bangsi rekinn af velli — og möguleiki á islenzkum sigri var fyrir hendi. En 18 sekúndum fyrir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.