Vísir


Vísir - 17.12.1973, Qupperneq 12

Vísir - 17.12.1973, Qupperneq 12
12 Vísir. Mánudagúr 17. desember 1973. Visir. Mánudagur 17. desember 1973. El jtofir dœmdír úr Ískmd því í HM! Fram-stúlkumar Rvíkurmeístarar! HSÍ fékk skeyti frá Alþjóða- handknattleikssambandinu á föstudag, þar sem okkur var til- kynnt, að italska liðið i heims- meistarakeppninni I handknatt- leik hefði verið dæmt úr leik. Leikir Islands og Frakklands gilda þvi einir I riðlinum — og þar hafði islenzka liðið mikla yfirburði. Jafnframt var HSI tilkynnt, aö Island léki til úrslita I heimsmeistarakeppninni i Austur-Þýzkalandi, sem fer fram um mánaðamótin febrúar-marz. Island leikur þar i riðli með Dönum, Tékkum og Vestur-Þjóðverjum og tvö efstu liðin komast i úrslitakeppnina Tvö þau neðstu leika um sætin frá 9.-16. i HM. Kram sigraði Val i gær i úrslilaleiknum i mcistaraflokki kvenna á Iteykjavikurmótinu og varð þar með Key kja'vikur- meistari. l.eikurinn var fjörugur og afar tvisýnn. Val nægði jafntefli, en Kram vann 5-7 og hlaut9 stig. Valur S. Þá vann Vik- ingur KK X-7 í sama flokki og Armann ÍK 16-2. Úrslit fengust á mótinu i öllum flokkum nema 2. flokki karla og 3. flokki kvenna. Þar þarf nýja úrslitaleiki. Vikingur vann h’ylki 15-6 og náði Þrótti að stigum i hinni tvisýnu keppni 2. flokks. Jtæði lið hafa 10 stig, Kram varð i 3ja sæti með 9 stig. I 4. flokki karla sigraði 'Vikingur — vann Kram 6-5 i hreinum úrslitaleik. 1 3. flokki karla sigraði KR með 13 stigum — Armann hlaut 12. 1 1. flokki karla vann 1R Kram 13-9 i úrslitaleik, en liðin voru jöfn að stigum. 1 2. flokki kvenna sigraði Kram — einnig i 1. flokki kvenna, svo Kram sigraði i öllum kvenna- flokkum, sem keppt var til úrslita i. Verðlaunaveggskildir Sigrúnar Guðjónsdóttur. Framleiðandi: Bing & Gr^ndahl. Efni: Postulín. Stærð: 18 cm þvermál: Smásöluverð: kr. 7.205.— serían. Veggskildir með teikningum eftir Einar Hákonarson, sem hlutu sérstaka viðurkenningu í samkeppni Þjóðhátíðarnefndar. Framleiðandi: Gler og postulín sf. Efni: Postulín og Ramingviður. Stærð: 16 X 16. Smásöluverð: kr. 2.640.— serían. Þessir fallegu veggskildir til minningar um 11 alda afmæli íslandsbyggðar eru eingöngu seldir sem sería. a arum. , sem Heildsöludreifing: Samband íslenzkra samvinnufélaga, Búsáhaldadeild, Reykjavík. O. Johnson & Kaaber, Sætúni 8, Reykjavík. Gústav Agnarsson, Armanni, færði félagi sinu góöa afmælisgjöf, þegar hann snaraöi 160.5 kg I þungavigt i lyftingum á laugardag. sem er afrek á heimsmæli- kvarða. Hvort þaö er heimsmet ungiinga skal ósagt látiö hér — Gústav vann afrek sitt i aukatilraun. Hann lyfti samtals 330 kg i tviþraut, sem er tslandsmet i þungavigt. A Olympiuleikunum i Munchen f fyrra snöruöu sex menn 162.5 kg eöa meira i þungavigtinni, þrir voru meö 165 kg af 23 keppendum. Sigurvegarinn þar Yan Talts, Sovétríkjunum, lyfti 370 kg Isnörun og jafnhendingu. Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer fást i Gefjun Austurstrœti, Domus Laugavegi 91. og hjá kaupfélögum um land allt. Fatnaður á alla fjölskylduna Vörurnar, sem eru þekktar og rómaðar um viöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirliti. Samband islenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild Sambandshúsið Rvík sími 17080 Eins og íslendingar lékju á heimavelli við Rúmena Heimsmeistararnir sigruðu aðeins með eins marks mun og voru heppnir að ná sigri 21-20 Þýzku áhorfendurnir allir á bandi ísl. liðsins Rúmensku heimsmeistar- arnir voru heppnir aö ná eins marks sigri gegn ís- lenzka landsliöinu á laugar- dag, 21-20. Drifið áfram af köllum 3000 áhorfenda, sem allir voru á bandi íslands, sýndi íslenzka liðið af- bragösgóðan leik — og spennan var geysileg loka- kaflann. Þaö var „allt vit- laust" áhorfendapöllum sem leikvelli — islenzku leikmennirnir léku mjög framarlega, eiginlega maður á mann, og reyndu að ná knettinum af Rúmenum, sem höfðu eitt mark yfir tvær siðustu mínúturnar. Tvivegis tókst það. Björgvin komst inn i sendingu — og allt blasti opið fyrir framan hann, en Björgvin missti knöttinn út fyrir hliðarlinu. Síðan komst Viðar inn i sendingu — en Rúmenar brutu á honum og leiktiminn rann út, sagði Jón Ásgeirs- son, fararstjóri isl. lands- liðsins, þegar við ræddum við hann i gær. Þetta var bezti leikur Islands i keppninni i Austur-Þýzkalandi. Það er ekki á hverjum degi, sem Rúmenar — með marga heims- meistara i liði sinu — fá slika keppni. Um tima hafði islenzka liðið þrjú mörk yfir, 12-9, en Rúmenum tókst að vinna upp þann mun. Olafur Benediktsson stóð i marki allan tirriann og átti af- bragðsgóðan leik — og allir aðrir i liðinu áttu skinandi leik. Einhver sérstakur. nei, það er ekki hægt að nefna einn öðrum fremur — allir voru góðir. Þetta var leikur liðsins i heild, sagði Jón ennfremur. Þeir, sem hvildu, voru Sigurgeir Sigurðsson og Hörður Sigmarsson. Axel Axelsson skoraði fyrsta mark leiksins úr viti eftir 30 sek., en siðan jöfnuðu Iiúmenar á 3.min. og komust yfir. Axel jafnaði á 6 min. en siðan komust Itúmenar i 5- 2. Þá skoraði Einar Magnússon og Björgvin Björgvinsson á 12. og 13. miri. 5-4. Iiúmenar svöruðu með marki á sömu min. og einnig Axel. Á 15. min. jafnaði Sigurbergur Sig- steinsson i 6-6. Hann skoraði fall- ega úr horninu, og á næstu min. náði Björgvin forustu með marki af linu. Rúmenar jöfnuðu og komust yfir 8-7 á 20.min. en siðan kom af- bragðskafli — islenzkur. Gisli Blöndal jafnaði i 8-8 á 20. min. og rétt á eftir skoraði Sigurbergur. Rúmenar jöfnuðu i 9-9 — en þá komu þrjú islenzk mörk, Gisli, Arnar og Sigurbergur skoruðu. 24 min. af leik og staðan var 12-9 fyrir tsland. En Adam var ekki lengi i paradis — Rúmenar skoruðu fjögur siðustu mörkin i hálfleiknum og höfðu þvi eitt mark yfir i leikhléi, 13-12. Þegar lsland komst yfir varð mikil stemmning i iþróttahöllinni. Ahorfendur trúðu varla sinum eig- in augum, og snerust mjög á sveif meðislenzka liðinu, enda Rúmenar helztu keppinautar þeirra liðs, A- lið Austur-Þýzkalands um efsta sætið. Það var alveg eins og Island léki á heimavelli eftir það — svo mikil voru hvatningarhróp áhorf- enda. Rúmcnar skoruðu fyrsta markið i siðári hálfleik, en Gisli svaraði strax mcð marki. Það var kraltur i pilti kröftugt uppstökk — og 3ja mark hans i leiknum. Eftir það fóru Rúmenar að hafa nánar gætur á honum — reyndu að taka Gisla úr umferð. Viðar Simonarson jafnaði i 15-15 en þá missti isl. liðiðtvivegis knöttinn i sóknarleiknum einu alvarlegu villurnar i leiknum hjá þvi og Rúmenar komust i 16-14 eftirBmin. Viðar minnkaði muninn úr viti. sem Auðunn Oskarsson fiskaði - en þessi tveggja marka munurhélzt að mestu næstu minút- urnar. Áxel skoraði 16. mark ts- lands — en áður hafði munað sára- litlu að Ólafur næði að verja viti. Gunnsteinn skoraði 17. markið — en Rúmenar skoruðu og staðan var 19-17 eftir 19 min. Þá var islenzka liðið heldur óheppið — fyrst átti Gisli fast skot i markslána og siðan Einar hörku- skot i stöng. Rúmenar komust i 20- 17 á 23. min. Þá skoraði Axel, — Itúmenar svöruðu og staðan var 21- 18. Fimm min. eftir. Sigur Rúmena virtist i höfn — en svo var ekki. Axel skoraði og Einar rótt á eftir. 21-20 og tvær min eftir. Allt á suðupunkti eins og áður er lýst — en ekki tókst isl. liöinu að jafna. Mörk lslands i leiknum skoruðu Axel 6 (1 viti), Sigurbergur og Gisli 3hvor, Björgvin, Einar og Viðar (1 viti)2hver, Gunnsteinn og Arnar eitt mark hvor. Rúmenar fengu 3 vili i leiknum skoruðu úr tveimur — en is- lenzka liðið nýtti bæði sin. Mikill risi er i rúmenska liðinu, sem reynzt hefur öðrum liðum erfiður — gegn okkur skoraði hann aðeins eiti mark og það úr viti. Já, islenzka liðið hal'ði i fullu tré við heimsmeistarana i leiknum, sem mátlu þakka l'yrir að fá ba-ði stigin, sagði Jón Asgeirsson að lokum. Úrslit i öðrum leikjum á laugar- dag urðu þau, að A-Þjóðverjar, A- lið sigruðu Tékka 16-14, en Ung- verjar unnu B-liðið 15-14. Kyrsti sigur Ungverja i keppninni. Skemmtileg jólagjöf i sparisjóðsdeildum Útvegsbanka íslands, fáið þér afhentan sparibauk, við opnun nýs sparisjóðsreiknings, með 200 kr. inn- leggi. „Trölla“ sparibaukur og sparisjóðsbók er skemmtileg gjöf til barna og unglinga, auk þeirra hollu uppéldisáhrifa, sem hún hefur. Forðist jólaös, komið nú þegar í næstu sparisjóðsdeild bankans og fáið nytsama og skemmtilega jólagjöf fyrir aðeins kr. 200.00. 4^,. ÚTVE GSBANKI I ISLANDS . • m ■

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.