Vísir - 17.12.1973, Page 24

Vísir - 17.12.1973, Page 24
Mánudagur 17. desember 1973. Skolfið í takt við jólasveinana Þúsundir barna hvaöanæva aö af Reykja vikursvæöinu skunduöu niöur i Austurstrætii gærdag, meö eöa án foreldra sinna. Kuldinn var gffurlegur. Mikiö frost og talsvert rok af noröri. Strax fyrir klukkan 4 voru börnin farin aö standa viö paliinn i Austurstræti, þar sem jólasveinarnir komu fram hálftima siöar eins og tii< stóö. Eftir aö kveikt haföi ver- iö á jólatrénu mikla á Austur- velli, varö mikil örtröö af fólki á horninu viö Reykjavikur- apótek og fylltis strætiö gjör- samlega af áhorfendum allt frá Pósthússtræti aö Lækjar- torgi. Er hætt viö aö margir hafi skolfiö I takt viö jóla- sveinana. En hvaö um þaö, allt gekk vel fyrir sig, og börnin höföu hina beztu skemmtun af þessari nýbreytni I borgar- lifinu, og áreiöanlega munu allir óska eftir áframhaldi á þessari skemmtan, enda þótt segja megi aö þá mætti velja rýmri staö fyrir skemmt- unina. Og vitaskuid mættu veöurguörinir þá vera börnum og jólasveinum hliöhollari. „Ánœgðir með sam- komulagið" — segir Snorri Jónsson ,,Viö fylgdumst vitanlega vel með þessum samningum og vissum alltaf hvernig viöræöurnar snerust”, sagöi Snorri Jónsson, forseti ASt, þegar Vfsir ræddi viö hann I morgun um samninga BSRB viö rikið. „Viö erum sérstaklega hrifnir af þessari láglaunastefnu, sem þarna kemur fram — þótt segja megi, að þeir séu ekki margir, sem fá 25% kauphækkun. Flestir munu fá um 7% hækkun, en sú hækkun er betri en veriö hefur i fyrri samningum, þvi hún kemur beint ofan á visitöluna”. — Breytist nú tónninn i samningaviðræöum ykkar við Vinnuveitendasambandið? „Nú veit ég ekki. Við höfum ekki fengið eitt einasta svar frá vinnuveitendum, þannig að af okkar hálfu er tæpast um aö ræða breytta afstöðu. beir verða að svara fyrir sig. En það liggur i augum uppi, að hópar innan þjóð- félagsins taka mið hver af öðrum”. — bið hljótið þá að vera tiltölu- lega ánægðir með þetta sam- komulag? ,,Já, við erum það, þótt ég geti að sjálfsögðu ekki talað fyrir munn allra, sem innan ASI eru”. —GG Bandalag hóskólamanna um „Hlálegt - BSRB lék af „Þetta eru hlálegir samningar. Það er engu likara en BSRB hafi nú leikið illa af sér. Og það gæti komið i ljós”, sagði dr. Jónas Bjarnason, formaður launanefndar Banda- lags háskólamanna, en launakröfur banda- lagsins biða nú úrskurð- ar Kjaradóms. „bað er furðulegt að taka þetta atriði með oliumálin I heiminum inn I þessa samninga. Kristján Thorlacius sagði um helgina, þegar hann var að þvi spurður, hvers vegna BSRB hafi slegiö svo af kröfum sinum, að ástandiö i oliumálum heimsins ylli þvi, aö fara yrði varlega. Ef það er meginforsenda þess, að kauphækkunin er nánast engin, þá held ég, að þeir hafi leikið af sér. bað er ekki hægt að taka þetta atriði, oliumálin, sem neins konar stefnumarkandi atriði. Olian er að visu verðbóiguatriði — en hún getur lika lyft undir okkar efnahag. Fiskur hækkar t.d. I verði — svona lagað verður að byggja á nákvæmri efnahagsspá. — bað má t.d. benda á, að greiðslur vegna búvörukaupa eru nú yfir átta kaupgreiðslustigum ofar en nú- verandi kaupgreiðsluvisitala. Dæmið kemur þannig út, að þeir fáu sem fá um 25% kaup- hækkun, standa nánast i stað eftir samningana, en hinir, þeir sem fá allt niður i 2-3% kaup- hækkun, lækka i kaupi. betta eru hlálegir samhingar. Kannski rikisstjórnin hafi ákveðið að hafa þetta svona og svo geta menn kallað þetta samninga”. Launakröfur Bandalags W // ser Iháskólamanna biða nú fyrir Kjaradómi, og taldi Jónas Bjarnason fráleitt, að úrslit dómsins yrðu eitthvað á borð við samning BSRB við rikið. „Vitanlega vill rikisstjórnin semja við okkur á grundvelli þessa samkomulags — en þá verður að semja á rökstuddum grundvelli, en ekki einhverjum tilfinningagrundvelli vegna ástandsins i oliumálum heimsins”, sagði Jónas Bjarna- son. —GG „ATVINNUVEGIRNIR EKKI AFLÖGUFÆRIR" Vinnuveitendur telja að varla sé grundvöllur fyrir neins konar kauphœkkun ..„betta samkomulag BSRB viö rikiöbreytir engu um getu at- vinnuveganna til aö greiöa hærra kaup”, sagöi Jón II. Bergs, for- mælandi Vinnu veitendasa m - bands tslands, þegar Vlsir ræddi viö hann I morgun. „Kröfur ASI hljóða upp á 40% hækkun til hinna lægstlaunuðu og okkar launþegar eru flestir i þeim hópi, sem getur kallazt láglauna- menn. Rikið veitir sinum lægst- launuðu 25% hækkun, og mér skilst að sá fjöldi, sem þá hækkun fær, sé eitthvað innan við 100 manns. Flestir fá um 7% hækkun — þ.e. hinir lægstlaunuðu af rikis- starfsmönnum”. — Tekur Vinnuveitendasam- bandiö mið af þessum samn- ingum iviðræðumsinum við ASl? „Málið er nú aðeins þaö, að at- vinnuvegirnir eru alls ekki af- lögufærir. bað er búið að skipta kökunni. Kannski væri þægilegast fyrir okkur núna að semja bara við ASI þannig, að allar þeirra kröfur næðu fram að ganga, en ég er hræddur um að það kæmi illa niður á þjóðarbúinu, þegar fram i sækti”. — Verða ekki launþegahóparnir að taka mið hver af öðrum? „bað er nú ekki mitt að svara þvi — það er ekkert til skiptanna lengur”. Viðræður ASI og vinnuveitenda munu ganga heldur treglega. Fundur er reyndar boðaður I dag klukkan tvö, „en ég býst við, að sá fundur verði stuttur”, sagði Jón Bergs. ASl hefur verið með lausa samninga frá þvi fyrsta nóvem- ber og getur boðað til verkfalla með sjö daga fyrirvara, hvenær sem er. —GG „Höguðu sér eins og blóðhundar" Dyravöröur á Hótel Sögu viröir fyrir sér skemmdirnar, sem uröu eftir átök þjóna viö hina nýju kollega dyravaröarins (Ljósmynd VIsis: Björgvin Pálsson.) — segir formaður Félags framreiðslumanna um „húsverði" Hótel Sögu — „Framkoma þjóna rannsóknarefni fyrir sálfrœðing", segir hótelsfjórinn. — Sáttafundur í dag „baö er oröiö ákaflega furöulegt, þegar málstaöur manna er kominn út I þaö aö ráöast á og brjóta dauöa hluti. baö er erfitt aö skýra, hvaöa örvænting hefur gripiö menn, þegar svo er komiö. baö þyrfti aö fá sálfræöing til aö útskýra þaö,” sagöi Konráö Guömunds- son á Sögu vegna atburöanna við hóteliö I fyrrakvöld. bjónar höfðu mætt til verk- fallsvörzlu og verið meinaður aðgangur að húsinu að venju.' Gripu þeir þá til þess ráðs að loka aðaldyrunum með keðju, sem húsráðendum var ekki beinlinis að skapi. Voru sendir út úr húsinu að framanverðu nokkrir filefldir glimu og lyftingamenn til að fjarlægja keðjuna. Að sögn Konráðs voru þessir menn aðeins þrir, en Óskar Magnússon, formaður þjóna- félagsins, fullyrðir, að þeir hafi verið sex aö tölu. bar á meðal segir hann að hafi verið Islands- meistarinn i lyftingum, Gústaf Agnarsson, sömuleiðis félag- arnir Finnur Karlsson og Sigurður Guðmundsson. bá var einnig staddur þarna, að sögn Óskars Jón Unndórsson glimu- kappi begar „húsverðirnir” voru komnir út og byrjaðir að eiga viðkeðjurnar réðust þjónarn- ir aö þeim og upphófust þá slagsmál, sem enduðu ekki fyrr en lögreglan hafði skorizt i leik- inn. Voru þjónarnir og einn af Sögu-mönnum fluttir til yfir- heyrsluoger það I fyrsta skipti, sem lögreglan lætur þjónadeil- una til sin taka á þann máta. Að sögn Konráðs brutu þjón- arnir nokkrar rúður i húsinu og nemurtjóniðum 80 til 90 þúsund krónum auk kostnaðar við isetninguna. „begar okkar menn komu að húsinu”, segir óskar, „voru lyftingamennirnir sendir út um neyöarútganginn eins og blóðhundar og höguðu sér sem slikir. Réðust þarna á mann- skapinn. Heimsmethafinn nýi sneri niður einn mann og sparkaði svoleiðis i hann, að hann er ökklabrotinn. 1 átökun- um brotnuðu rúðurnar og var það óviljaverk. Óhapp, sem Konráð hafði beinlinis kallað yfir sig.” bess má að lokum geta, að fundur hefur verið boðaður með deiluaðilum og sáttasemjara klukkan þrjú i dag. Er þá liðinn hálfur mánuður. frá siöasta fundi. — ÞJM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.