Vísir - 22.12.1973, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1973, Blaðsíða 2
Visir. Laugardagur 22. desember 1973. HÚSFÉLÖGIN GITA LÍYST FASTIIGNAGJALDA VANDANN — segir Gjaldheimtustjóri 2 1 TÍSlBSm: Ætlið þér i kirkju um jól- in? Auður Kristjánsdóttir, húsmóöir: — Ég býst ekki viö því. Börnin eru svo ung, og svona jólamessa er of langur tfmi fyrir þau til að geta setib kyrr. Ætli ég hlusti ekki á messur i útvarpinu i staöinn. Hans Arnason, skrifstofuvéla- virki: —Ég býst varla viö þvi, þvi ég hef yfirleitt ekki tima til þess. Ég hef nú fariö f kirkju um jólin, og þá fannst mér vera einhver sérstakur hátiöarbragur þar. Arni Bragason, liffræöinemi: —i Nei, og þaö er fyrst og fremst leti og timaskortur, sem veldur þvi. Ég þarf aö lesa mikiö af námsefni um jólin, þvi það eru próf fram- undan. Ég man eftir aö hafa ein- hvern timann farið i kirkju um | jólin. Una Gunnarsdóttir, afgreiöslu-i stúlka: — Þaö getur vel veriö og j ég býst reyndar frekar viö þvi. Annars er langt siöan ég hef farið i kirkju um jólin. Eyjólfur Guömundsson, inn- heimtumaöur: — Já, ég býst frekar viö þvi. Oftast hef ég nú fariö I kirkju um jólin, þótt stund- um hafi veriö undantekning þar á. Mér finnst alltaf vera einhver sérstök jólastemmning i kirkjum á jólunum. Jón Steinar Guöjónsson, nem- andi: —Ég veit það ekki. Ég fer mjög sjaldan f kirkju, þótt ég hafi reyndar einhvern timann fariö i kirkju um jólin. En þaö er allt i lagi aö reyna þaö. A aö stimpla hina og þessa sak- lausa menn vanskilamenn vegna þess aö einhverjir skuldseigir þrjótar, sem búa í sama fjölbýlis- húsi greiöa ekki fasteignagjöidin á réttum tima? Það er árviss viðburður, að uppboösauglýsingar vegna van- greiddra fasteignagjalda ryðjast inn á siður Lögbirtingablaösins um þetta leyti árs. Þar er við- komandi fasteign auglýst til upp- boös og i auglýsingunni stendur alltaf, aö hún sé talin eign ein- hvers „Jóns Jónssonar o.fl.”. Nú á þessi Jón Jónsson mjög oft heima i fjölbýlishúsi og i mörgum tilfellum búinn aö greiöa fast- cignagjaldiö af sinum hluta húss- ins og raunar flestir hans sam- býlismenn en þó ekki allir. Þá er öll fasteignin auglýst vegna eftirstöðvanna hinum Kikisstarfsmaöur hringdi. Ég var aö lesa i Visi i dag, að rikisvaldiö hafi ekki verið til- leiöanlegt til aö halda áfram meö starfsmatiö við rööun í launa- flokka. Flestum er liklega i fersku minni, hve forsvarsmenn rikisins Margrét Björgólfsdóttir símar: ,,AÖ kvöldi laugardags 15. desem- ber var ég stödd f veitingahúsinu Sögu. Urðu þar þá þeir atburðir, sem mikil blaðaskrif hafa veriö um, vegna mjög frjálslegrar meöferöar á staöreyndum I skrif- um þessum vil ég taka fram eftir- farandi sem hlutlaust vitni. Er þjónar komu aö Sögu umrætt Dagblaöiö Visir, Reykjavik. Fyrir nokkrum dögum birtuö þiö bréf frá konu, sem kallar sig Grétu, undir fyrirsögninni „Kleppur við Miklatorg”. 1 bréfi þessu er reynt að gagn- rýna, en þó einkum að gera háðu- lega, byggingu hinnar nýju geð- deildar Landspitalans. B/ETT J.G. hringdi: „Ég var aö lesa i blaðinu i dag, hvaö lögreglan ætlaði sér meö umferöina fyrir jólin. Ég verö að segja það,aö þarna er sú opinbera stofnun, sem reynir að sýna einhverja lipurö i samskipt- um viö almenning. Ég man það, aö mjög oft hafa alls konar boð og bönn veriö sett á rétt fyrir jólin til skilvisu til mikilla leiöinda. Væri ekki hægt að skipta þessu gjaldi niöur eftir stærð hverrar ibúðar og rukka siöan hvern og einn ibúðareiganda? Raunar liggur þingsályktunartillaga fyrir alþingi um þetta efni. Hana flytur Eggert G. Þor- steinsson, og gerir hún ráð fyrir að skora á rikisstjórnina aö gang- ast fyrir breytingum á innheimtu fasteignagjalda. Visir ræddi viö Guðmund Vigni Jósefsson og spurði hann, hvort nokkuð væri i veginum að innheimta fasteignagjöldin hjá hverjum ibúöareiganda i fjölbýlishúsum. „Það er rétt”, sagði Guðmund- ur”, aö þetta fyrirkomulag veldur oft og tiöum miklum misskilningi og óþægindum. Fólk virðist oft og tiðum halda, að Gjaldheimtan töldu þetta nýja kerfi algott og allra meina bót, þegar þvi var komiðá fót fyrir tveim til þremur árum. Um þetta voru þeir vfst sammála og siðan var farið að vinna aö þessu. Nefnd var sett I máliö og miklum tíma og vinnu eitt i því sambandi. Þegar niður- staöan, kom urðu menn auövitaö misjafnlega ánægöir og aö sjálf- kvöld, var ég ásamt fleirum stödd I anddyri hússins. Var ég þá vitni aö komu þeirra. Hófu þeir aö- geröir sinar á að hrista útidyr hússins og kröfðust inngöngu. Urðu af þessu átök viö dyrnar. Virtist mér sem tveir dyraverðir bærust út i þeim. En blaöaskrif þau. sem um þetta uröu, hafa beinzt i þá átt að ófrægja einn Slík viöbrögö fólks, viö jafn sjálfsögðum hlutog viöleitni til að létta þjáningar og lækna sjúk- dóma þeirra, sem ef til vill eiga erfiöast allra i samfélaginu, vek- ur mann til umhugsunar um, hvort þetta fólk ætti ekki sérstak- lega aö fagna þeirri aðstöðu, sem þarna er aö risa. Þaö sem mér fellur þó einna þyngst við þessi skrif, er að viröu- legt og útbreytt blað eins og Visir, aö beina umferðinni svo hún gangi vel. Nú er aftur á móti hætt við það og treyst á, að ökumenn skilji, hvaða leiðir sé bezt aö fara og hverjar ekki. Þetta sýnir það, aö lögreglan er I nánum tengslum viö hinn al- menna borgara. Hún skilur, að þaö er lika stundum nóg aö út- skýra, hvernig i málunum liggur og treysta á, að allir skilji, hvað hafi um það einhvers konar skrá hvaö hver ibúðareigandi i fjöl- býlishúsi eigi að greiöa mikið. Svo er ekki en aftur á móti tökum við á móti greiðslu fyrir hluta fasteigna, ef fólk óskar eftir”. Guömundur sagði, að fast- eignagjaldiö væri reiknað sam- kvæmt fasteignamati eignarinn- ar. Lóðin og það mannvirki, sem á henni er reist, væri metið sem ein eining og yrði ekki skipt sam- kvæmt reglum opinbers réttar. Eigendur fasteignarinnar beri ábyrgð einn fyriralla og allir fyr- ir einn af þeim gjöldum, sem lögð væru á fasteignina sameiginlega. Væri þá alveg sama, hvort um væri aö ræða fasteignagjöld, viö- gerö á þaki, sameiginlegt raf- magn eöa annað viðhald og rekst- ur hússins alls. Guðmundur Vignir Jósefsson sögöu mátti margt aö því finna. En þetta var aðeins fyrsta tilraunin til aö meta störf manna á raunhæfan hátt og átti eftir að slipast og þróast með meiri reynslu og þekkingu. Hvaö skeöur svo? Rikið neitar aöhalda þessu áfram. Rikið neit- ar aö halda áfram við skynsam- leg vinnubrögö og starfshætti. mann, Gústaf Agnarsson, sem ég veitti athygli i átökum þessum, þar sem hann stóð innan dyra all- an timann og hafði sig litt i frammi. Sýndi hann þá iþrótta- mannslegu prúðmennsku, sem þjónar ættu að taka sér til fyrir- myndar. Þá gengju þeir ekki aö dauöum hlutum meö reiddan hamar.” skuli gera þau aö sinum með þvi, ekki aöeins aö birta þau, heldur meö þvi aö helga þeim lika þriggja dálka fyrirsögn. Prentfrelsi og skoöanafrelsi réttlæta ekki aö reynt sé að rækta meö fólki rangsnúinn hugsunar- hátt og fordóma. Þaö er vonandi að hér hafi blað- inu oröið á mistök, sem þaö sé reiðubúið að bæta fyrir. um er aö ræöa. Til þess að þessi viðleitni lögreglunnar megi sýna góöan árangur, verða ökumenn aö fara eftir ábendingunum og velja sér þær ökuleiðir, sem þeir telja, aö þeir geti farið án þess að veröa of mikið úr leið, og án þess að trufla umferð almenningsvagna. Svo langar mig til aö koma meö tillögu til að umferðin gangi taldi, að hætt væri viö að ýmis vandamál mundu koma upp, ef fariðværiútlaömetahverjaibúö i fjölbýlishúsi fyrir sig og inn- heimta fasteignagjöld af hverjum ibúðareiganda. Eignarhlutföll væru alltaf að breytast i fjölbýlis- húsum. Seld væru einstök her- bergi eöa hlutar ibúða. Menn seldu bilskúra eöa bilskúrsrétt- indi. Gæti svo farið, að ver væri farið en heima setið, ef breyting yröi hér á. Bezta ráðið væri, að óbreyttum lögum, að húsfélögin sæju um innheimtu þessara gjalda og siö- an væri þaö greitt i einu lagi til Gjaldheimtunnar. Raunar væri gert ráð fyrir þvi i lögum um sameign fjölbýlishúsa. Þannig væri þaö mjög viða og gæfist prýðilega. Kýs fremur handahófsvinnu- brögöin, þar sem hver otar sinum tota og hinir sterkustu og þar með þeir meö beztu aðstöðuna komast lengst, burt séö frá öllu réttlæti. Mér er spurn. Hvaö eiga svona vinnubrögö að þýða?Hugsa þessir menn ekki heila hugsun eða vilja þeir bara synda áfram i vitleys- unni á sem þægilegastan hátt? NAFN FÉLL NIÐUR Vegna mistaka féll niður nafn séra Arn- grims Jónssonar með | grein, sem hann ritaðij: i blaðið i gær. Greinin hét ,,Að hengja bak- ara fyrir smið”. Rétt er að geta þess, að skoöanir lesenda eru ekki skoðanir Visis, aila vega þarf það ekki að vera. i þessu máli er heldur ekki um slikt að ræða, enda hefur Visir ævin- lega sýnt málefnum geðsjúkra og annarra, sem um sárt eiga að binda, fyllsta stuöning. greitt, sérstaklega á morgun (laugardag). Ég skora á öku- menn að aka hæfilega greitt. Ekkert búðagluggakikk út um bilrúðurnar, eða að vera að dóla eftir miklum umferðargötum, bara afþvi,aðþeir eru ekkert að flýta sér. Ég veit ekki, hvort allir eru sammála þessu, en ööruvisi finnst mér ekki, að umferðin geti gengið sæmilega hratt.” — ÓG. [§> LESENDUR HAFA ORÐIÐ Æ Vilja þeir bara synda ófram í launavitleysunni? Dyravörðurinn sýndi hina mestu prúðmennsku — segir vitni að átökunum á Sögu „KLEPPUR VIÐ MIKLATORG" Borgarnesi 17. des. 1973. Kristinn Helgi. __ JÓLAUMFERÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.