Vísir - 22.12.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 22.12.1973, Blaðsíða 13
Visir. I.augarrtagur 22. desember 13 25000 fílar falla árlega 25.000 fílar eru felldir ár hverf af fégráðugum veiðimðnnum. Mikil hætta mun vera á, að Afriku-fillinn verði út- dauður. Filar eru yfirleitt drepnir vegna tann- anna, en þær eru i mjög háu verði á heims- markaðinum. En kjöt af filum er lika verzlunar- varningur, og er enda eftirsótt, en aðallega af afriskum þjóðflokkum. Filatennur er talið vera meðal þess varn- ings sem skynsamir fjármálamenn festa aura sina i. Tennur fíla Flann er konunglegur — en tennur hans laða að fégráðuga fíladráp- ara. Ung karldýr eru ef tirsóttust. Flvert par af fila- tönnum kostará þriðja hundrað þúsund isl. króna. Þetta tannasafn er i eigu rikisins i Kenya, og þessar tenn- ur eru aðeins notaðar i ^ visindalegum tilgangi. T eru sagðar vera tryggar gegn verðbólgu, enda tvöfaldast verð þeirra á hverju ári. Aðeins eitt Afrikuriki, Kenya, hefur lögleitt bann við filadrápi, enda vilja þeir Kenyamenn ekki missa alla sína f íla, þar eð þeir eru einn lið- urinn, sem getur gert Kenya að ferðamanna- landi i framtíðinni. I Kenya geta aðeins sérstakir gestir rikis- stjórnarinnar, fengið leyfi til að skjóta fíla. Og hvert leyfi kostar morðfjár, eða kringum 80.000 ísl. krónur — og hvert leyfi dugir aðeins til að skjóta einn fíl. Og þar með er ekki allt sagt, — sá hamingju- sami f ílaveiðimaður i Kenya fær ekki að halda tönnum fílsins né kjöti. Stjórn landsins hirðir afurðirnar, og drápar- inn sjálf ur fær aðeins að láta taka af sér mynd hjá bráð sinni. Kannski tekst að bjarga afriska fíla- stofninum, en leyni- skyttur, sem skjóta fíla með eiturörvum, munu nú vera búnir að drepa svo mikið af fílum, að vafasamt er, að stofn- inn þoli slíkan ágang. Sjónvarpsmiðstöðin s.f. Þórsgötu 15 llöiuin iyi iiiigftjaiHli sjónvarpstæki og út- varpstæki plötuspilara og segulbiind: Schaub-Lorenz., Ilitachi, Koyio, Nonton, VVeltl'unken, Orion, Astrad, Funai, I5SK. Opift til kl. .11 i kvöld. 12880 Sjónvarpsiniðstöðin sf. Pórsgötu 15. 12880 Hve lengi víltu bióa eftir fréttunum? \illu l.i jr.ir Ih íiii lil |m N.imd.iuurs.‘ I •'.!' illu bni.i tii li.esl.i Miorjiiiis.’ V 1'dK ll'lm ln llii d.rjsius i d.i”! Lokað I.okað á f^a mlársdag vegna vaxtareikninga. Opið íniðvikudafíinn 2. janúar 11)74. Sparisjóður Iteykjavikur og nágrennis. a Electrolux MINNISPENINGUR i tilelni 100 ára afmælis islenzka frimerkisins hefur Landssamband is- lenzkra frimerkjasafnara gefið út niiiniispening úr gulli, silfri og kopar. Gull upplag 105, verð kr. 6000 UPPSELT Silfur upplag 500, verð kr. 1000 Kopar upplag 200, verð kr. 800 UPPSELT FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN, Skólavörðustig 21 a FRÍMERKJAHÚSIÐ Lækjargötu Ba. ORIS skólaúr Vatns- og höggvarin 7 steina Ars ábyrgð Kaupið hjá úrsmið Fagmaður tryggir gœðin Franch Michelsen r Ursmíðameistari Laugavegi 39 • Sími 13462

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.