Vísir - 22.12.1973, Blaðsíða 3
Yisir. Laugardagur 22. desember 1973.
3
HLJÓMLIST OG
MYNDLIST Á
GÖTUM
111 jó m le i ka r 1 úðr as vei t a.
sinfóniuliljómsveitar, danshljóm-
sveita. upplestur og söngur. leik-
þætlir og reviur, iþróttasvningar
og myndlistarsyningar verfta
meðal þess skemmti- og fræðslu-
efnis.sem Keykvikinguin býðst á
götum og torgum borgarinnar á
næsta ári, ef verður úr frani-
kvæmd ályktunartillögu. sem nú
er koinin fram frá borgar-
fulltriiiim Sjálfstæðisflokksins.
t greinargerð frá borgarstjórn.
sem Visi hefur borizt. segir svo
m.a.: ..Til að gegna þvi hlutverki
sinu að efla lista- og menningarlif
borgarbúa, svo og til að bæta
borgarbrag. samþykkir borgar-
stjórn að leita eftir samstárfi við
ofangreinda aðila um flutning
lista— og skemmtiefnis viðs
vegar um borgina. Verði i þessu
skyni nýttir skemmti- og
skrúðgarðar borgarinnar.
irþóttasvæði, torg og aðrir þeir
— lagði til við borgar
stjórn að efla
listsýningar og
skemmtun handa
almenningi ó götum
og torgum
staðir.þar sem borgarbúar geta
safnazt saman...."
l>á segir i greinargerðinni frá
borgarstjórn að i tillögu borgar-
fulltrúanna séu nel'ndir ýmsir
staðir. þar sem hugsanlegt sé að
flytja mcgi lista- og skemmtiefni.
borgurunum til fróðleiks og
skemmtunar og til að bæta
borgarbraginn og efla lifogiist i
Keykjavik. l>eir staðir. sem
nefndir eru. eru t.d. Austur-
stræti. Lækjartorg. IUjómskála-
garður. Miklatún. Kinarsgarður.
I.augardalsgarður sundlaugarnar
i Laugardal og Vesturbænum.
hinir nýju útivistargarðar i út-
hvcrfunum. skólasvæði viðs
vegar um borgina. Oskjuhlið og
lleiðmörk.
-G(l.
ÞINGFLOKKARNIR
ALLIR FENGU SITT
— en Bjarni utangarðs
Þingflokkarnir fengu liækkað
framlag sitt við slðustu umræðu
fjárlaga. Upphæðin, sein var 3.7
milljónir slðasta ár verður nú 1>
milljónir.
..Þarna var aðeins verið að
reyna að halda sama verðgildi á
upphaflegu fjárhæðinni frá 1971,
en hún liafði dregizt nokkuð aftur
úr.” sagði Kysteinn Jónsson, for-
seti Saineinaðs Alþingis, I viðtali
við Visi I morgun.
„Hugmyndin meö þessari fjár-
veitingu er, að þingflokkarnir geti
ráöið sér aöstoö til að vinna að
málefnaundirbúningi á vegum
þeirra," sagði Kysteinn ennfrem-
ur.
Skipting helur verið þannig
hingað til, að hver þingflokkur
hefur lengið tiltölulega lága l'asta
upphæð, en síðan helur megin-
hlutanum verið sklpt eftir þing-
mannatölu flokkanna.
Sá eini, sem ekki nýtur góðs al'
þessu, er Hjarni Guðnason, þing-
maður hins nýstofnaða Krjáls-
lynda flokks. Sainkvaunl skil-
greiningu laga á þingflokki telst
hann ekki þingflokkur. Til þess
þurfa að vera tveir þingmenn i
ilokki.
— OG
Óvenjulegt jólakort
frá Vestmannaeyjum
All óvenjulegt og skemmtilegt
jólakort barst til okkar hérna á
ritstjórnina. Það var frá Bæjar-
stjórn Vestmannaeýja, og er það
liklega með stærri og voldugri
jólakortum, sem send eru um
þessi jól.
t kortinu eru tvær þrividdar-
myndir. önnur er frá þvi fyrir gos
_ og hin frá þvi 8. september 1973,
þegar hreinsun i kaupstaðnum er
að mestu lokið. Með kortinu
fvlgja svo sérstök gleraugu, sem
menn setja á nef sér, og þá sjá
þeir Vestmannaeyjakaupstað,
eins og þeir væru að fljúga yfir
Eyjarnar.
011 dýpt og hæð i landslaginu
kemur þar nákvæmlega fram.
önnur venjuleg loftmynd er svo
af Eyjum siðan 31. marz, áður en
hreinsun hófst.
Kortið er gert af Landmæling-
um tslands, en bæjarstjórn færir
sinar beztu þakkir fyrir auðsýnda
vináttu og veittan stuðning á ár-
inu, sem er að liða.
— KA.
Árvakrar afgreiðslustúlkur
komu upp um ávísanafalsarana
1 mörg ár hafði fasteignasalinn
aldrei glevmt skjalatöskunni
sinni á skrifstofunni. I fyrrinótt
gleymdi hann henni þó. i fyrsta
sinn. Þá sömu nótt var brotizt inn
á skrifstofuna hjá honum og
tveimur ávisanaheftum og einni
bankabók stolið úr skjalatösk-
unni.
Hér voru að verki tveir menn.
Ánægja þeirra af að hafa
ávisanahefti undir höndum var þó
skammvinn vegna árvekni af-
greiðslustúlkna i Umferðarmið-
stöðinni.
Þjófarnir reyndu að selja tiu
þúsund króna ávisun i nætursöl-
unni, en afgreiöslustúlkunum
fannst ávisunin grunsamleg,
enda klaufalega útfyllt.
Þær hringdu þvi á lögregluna,
en héldu mönnunum við nætursöl-
una á meöan, meö þvi að ræða við
þá.
Lögreglan kom svo og handtók
mennina, og fasteignasalinn fékk
ávisanaheftin sin til baka.
Liklega gléymir hann skjala-
töskunni sinni aldrei aftur á skrif-
stofunni. — ÓH.
FÁ ÓKEYPIS LYF
— sjúklingar með langvarandi exent eða psoriasis
,,t»eir, sem eru með
langvarandi
húðsjúkdóma exein eða
svonefnt ,,psoriasis”
liafa nú fengið þvi
áorkað, að þeir fái
ókeypis nauðsynleg lyf
vegna sjúkdómanna.
Var það fyrsta verkefni
nýstolnaðra samtaka
þessara sjúklinga að fá
samþykki trygginga-
ráðs fyrir þeirri fyrir-
greiðslu.
Visir komst yfir dreifibréf.
sem stjórn samtakanna sendi
félagsmönnum sinum og er þar
skýrt frá þvi. að Sjúkrasamlag
Reykjavikur vinni nú að þvi aö
útbúa sérstakt skirteini, sem
verði svipað að formi til og
sjúkrasamlagsskirteinin. Verði
þau afhent gegn vottorði hjá
sjúkrasamlögunum og gilda i
citt ár i senn.
„Okkur finnst óeðlilegur
dráttur liafa orðið á afhendingu
þessara skirteina, sem nú eru
liðnirhátt i þrir mánuöir Irá þvi
tryggingaráð samþykkti að
verða við óskum okkar,-' sagði
Asgeir Gunnarsson, varafor-
niaður samtakanna, þegar
Visir leitaði upplýsinga hjá hon-
um um framvindu mála.
„Ætla má. að herlendis séu
um fjögur til fimm þúsund
manns með „psoriasis”, en ekki
er vitað, hversu margir kunni
að vera með exem,” sagði Ás-
geir ennfremur.
1 samtökunum hérlendis eru
nú 430 sjúklingar. Af þeim eru
74 prósent með „psoriasis” og
26 prósent með exem. Hefur tala
félagsmanna verið að aukast
frá stofnun félagsins seint á
stðasta ári.
„Stjórn samtakanna hefur nú
snúið sér að næsta verkefni,
sem eru heimangöngudeildir.
llefur þegar verið farið á fund
heilbirgðisráðherra, en frá
árangri þess verkefnis er ekki
hægt að skýra að svo stöddu,”
sagði Asgeir að lokum.
-ÞJM.
Jaf nvel þjónadeila megnar ekki
að stöðva skemmtanalífið
Skemmtanalifið verður með
daufasta móti á annan i jólum.
Þjónaverkfall kemur i veg fyrir
að veitingahús geti starfað sam-
kvæmt venju. Leikhús og
kvikmyndahús starfa þó cins og
vant cr og bjóða upp á ýmislegt
forvitnilegt. Meöal
kvikmyndanna má minna á
glænýja mynd i Laugarásbíói,
Jcsus Christ Superstar, en i
leikhúsunum má horfa á Leöur-
hlöku Jolians Strauss I
Þjóöleikhúsinu. Þessi mynd er
aftur á móti úr Fló á skinni, sem
sýnt hefur verið að undanförnu i
Iðnó við geysivinsældir. Það
eru þeir Gisli Halldórsson, og
Steindór Hjörleifsson, sem eru
hér í hlutverkum sinum.