Vísir - 22.12.1973, Blaðsíða 14
14
Yisir. I.augardagur 22. desember 1973.
Ég skal segja þér,
hvaö er athugavert
viö heiminn...
Biddu
augnablik!
STJOHNUK!
TUNOL!
OIiDUK!
JÖKÐ!
Ég vil ekki aö neinn
missi af þessu!
Tiikynning
um innheimtu þinggjalda i Ilafnarfirði og
Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Til þess að auðvelda gjaldendum að
standa i skilum með greiðslu þinggjalda
verður skrifstofa embættisins opin til mót-
töku þinggjalda, föstudaginn28. desember
frá kl. 10.00 til kl. 22.00, mánudaginn 31.
desember verður skrifstofan opin frá kl.
10.00 til 12.00.
Gjaldendum utan Hafnarfjarðar, er
greiða til hreppstjóra, er bent á að gera
það eigi siðar en 28. desember.
Dráttarvextir falla á ógreidd þinggjöld
ársins 1973 þann 1. janúar n.k.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði
Sýslumaðurinn i Gullbringu-
og Kjósarsýslu.
Frá Viðlagasjóði
Sveitarfélög, sem ekki hafa gert skil á við-
lagagjaldi, þurfa að standa skil á gjaldinu
fyrir n.k. áramót, ef þau vilja komast hjá
frekari dráttarvöxtum.
Viðlagagjald má greiða i bönkum eða
sparisjóðum inn á reikning Viðlagasjóðs
hjá Seðlabanka Islands.
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN
ríkisins Mmmm
Bráðabirgðaumsóknir
framkvæmdaaðila í
byggingariðnaðinum
Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið, að frá
og með 1. janúar 1974, skuli öllum þeim
framkvæmdaaðilum, er byggja iþúðir i
fjöldaframleiðslu, gefinn kostur á að
senda Húsnæðismálastofnuninni bráða-
birgðaumsóknir um lán úr byggingasjóði
rikisins til smiði þeirra. Skal komudagur
slikra umsókna siðan skoðast komudagur
byggingarlánsumsókna einstakra ibúða-
kaupenda i viðkomandi húsum.
Bráðabirgðaumsóknir þær sem hér um
ræðir, öðlast þvi aðeins þann rétt, sem hér
er greindur, að þeim fylgi nauðsynleg
gögn skv. skilmálum, er settir hafa verið.
Nánari upplýsingar um þetta mál verða
gefnar i stofnuninni.
Reykjavik, 20.12. 1973.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEGI77. SÍMI22453
NÝJA BIÓ
Engin sýning
i dag. — Næsta sýning 23.
dfsenibcr — Dorláksmessu.
20th CENTURV FOX PREStNlS _
BARBRA WALTER
STREISAND MATTHAU
MICHAEL
CRAWF0RD
'S
HELL0,D0LLY!
wjji
ANO FWOOUtt D ■'
LOUIS ARMSTRONG ERNESILEHMAN
0ANCES AN0 MUSICAL NUMBEAS
DlAECTEO BY ASSOCiATf W00UCEA STACE0 Br
GENE KELLY ROGER EOENS MICHAEL KIDD ©
MUSIC AN0 LYBICS #Ý TOOO*AO® ^,un< *r,cl1 *lbu™
JERRY HERMAN color b> oílu>e® •■,1"1
tSLKNZKUK TKXTI
Heimsl'ræg og mjög skemmtileg
amerisk stórmynd i litum og
Cinemascope. Myndin er gerð
eftir einum vinsælasta söngleik
sem sýndur hefur verið.
Svnd i dag og annaii i jólum
kl. 3 og 9.
Ilækkað verð.
Vikingarnir og dansmærin
lliirkuspennandi sjóræningja-
mynd.
Barnasýning i dag og 2. i jólum kl.
3.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Jólam.vndin 1973:
Kjiirin be/.ta gamanmynd ársins
al' Film and Kilming:
Handagangur i öskjunni
U|> po<r
Tvimælalaust ein bezta gaman-
mvnd seinni ára. Teehnicolor.
ÍSLKNZKUR TEXTI.
Svnd i dag og annan jóladag kl. 5,
7 og 9.
Barnasyning kl. 3:
AstenX°c
KI£ORAIrA
Aukamynd:
Lego-land
Sýnd i dag og annan jóladag og
aíla dagana millt jóí^og .nýárs-
dags kl. 3.
MUNÐ
RAUOA
KROSSINN