Vísir - 22.12.1973, Blaðsíða 16
16
Visir. Laugardagur 22. desember 1973.
Austan eða
norðaustan
gola, bjartviðri.
Frost G til 9
stig.
l>egar suður sá spil blinds
lokasiignin var l'jögur hjörtu
og vestur spilaði út laufagosa
óttaðist spilarinn, að hann
hei'ði sagt of litið á spilin. Kf
spilaskiplingin er hagstæð,
geta <i hjörtu auðveldlega
staðið.
A r.2
V K(j(i4
♦ AK9H7
* 1)0
• AD9<> 4 (J873
:2 * l)7:!
10042 4 3
* (i 1098 * K 04:12
• K104
V A10980
♦ DGO
* A7
I slikum slöðum alhugar
snjall spilari vel sinn gang
hvaða hugsanlegur möguleiki
sö á þvi, að siignin geti tapa/l.
Nú, útspilið bendir á, að laula-
kóngur, só hjá austri, og ef
spaðaás er hjá vestri, geta
þrir lapslagir verið á svörtu
litina. ()g ef trompin skiptasl
3-1, er auðvelt að gela slag á
hjartadrottningu. Til þess að
vernda sig gegn þessu sá suð-
ur, að nauðsynlegt var l'yrir
hann að halda austri l'rá þvi að
komasl inn i spilið. l'ýðingar-
mikiðatriði i þvi var byrjunin
— laul'asex blinds i l'yrsta slag,
og þegar auslur lét ekki kóng,
gal'suður einnig. Na'sti slagur
var lekinn á laulaás. Iljarla
var spilað á kóng blinds, og
hjarlagosa siðan spilað. l>egar
auslur lét lilið, gerði suður það
einnig veslur má jú komast
inn. Kn vestur svndi evðu - og
i na'sta hjarta kom drotlning
austurs. Spilarinn lók nú tigul-
slagina sina fimm, og gaf einn
spaðaslag i lokin. Kllelu slag-
ir.
I gær sýndum við stöðu-
mynd frá skák Packmans og
Bobby Fischer i Santiago 1909.
Hér á el'tir fer stöðumynd úr
skák, sem kapparnir tefldu
fyrr á árinu 1909 i Mar del
Plata i Argentinu. Bobby
Fischer hafði hvitt i þessari
skák og átti leik.
22. Hg4! — h5! 23. Ke3 — Rxb2
24. RfO — DfG! 25. Dxc7 —
Dxc3! 26. Hcl — DfG 27. Hfel —
Rd3 28. Bxd3 — Hxd3 29. Df4! ?
— g6! 30. Hc5 — He6! og Pack-
man vann létt á svart.
STRÆTISVAGNAR •
Strætisvagnar
Ileykjavíkur
um jólin 197:5.
Porláksmessa:
Ekið á öllum leiðum eins og
venjulega á sunnudögum.
Aðfangadagur:
Ekið á öllum leiðum samkvæmt
timaáætlun laugardagai leiðabók
SVR fram til kl. um 17.20. Eftir
það ekur einn vagn á hverri leið
nema leið 1, svo sem hér fer á eft-
ir. t öllum þeim ferðum er ekið
samkvæmt timatöflum helgidaga
( leiðabók SVR. Far ókcypis.
l.eið 2 Orandi-Vogar
Frá Grandagarði kl. 17 40, 18 25,
19 10, 22 10, 22 55, 23 40
Frá Skeiðarvogi kl. 17 58, 18 43, 19
28, 22 28, 23 13, 23 58
I.eið 3 Nes-lláalciti
Frá Háaleitisbr. kl. 17 35, 18 35, 22
35, 23 35
Frá Melabraut kl. 18 01, 19 01, 23
00, 00 01
i.rið I llagar-Sund
Frá Holtavegi kl. 17 30, 18 30, 19
30, 22 30, 23 30
Frá Ægisiðu kl. 17 53, 18 53, 22 53,
23 53
l.cið 0 Skerjafjörður-l.augarás
Frá Skeljanesi kl. 17 57, 18 57, 21
57, 22 57, 23 57
Frá Langholtsv. kl. 17 20, 18 20, 19
20, 22 20, 23 20
I.eið 6 l.ækjartorg-Sogamýri
Erá Lækjartorgi kl. 17 13, 18 13, 19
13, 22 13, 23 13
Frá Oslandi kl. 17 37, 18 37, 19 37,
22 37, 23 37
Leið 7 l.ækjartorg-Bústaðir
Frá Lækjartorgi kl. 17 31, 18 11, 18
51,1931,22 11,2251,2331
Frá Oslandi kl. 17 47, 18 27, 19 07,
19 47, 22 27, 23 07, 23 47
l.eið 8 llægri-hringlrið
Frá Dalbraut kl. 17 23, 18 03, 18 43,
19 23, 22 03, 22 43, 23 23
I.cið 9 Vinstri-hringleið
Frá Dalbraut kl. 17 23, 18 03, 18 43,
19 23, 22 03, 22 43, 23 23
Lcið 10 lllcmmur-Selás
Frá Hlemmi kl. 17 10, 18 10, 19 10,
22 10, 23 10
Frá Selási kl. 17 30. 18 30, 19 30, 22
30, 23 30
l.rið II lllcmmur-ltreiðholt
Frá Hlemmi kl. 17 35, 18 35, 19 35,
22 35, 23 35
Frá Arnarbakka kl. 17 55, 18 55. 19
55, 22 55. 23 55
l.eið 12 llleinmur-Vesturberg
Frá Hlemmi kl. 17 53, 18 53, 21 53,
22 53 .
Frá Vesturbergi kl. 18 26, 19 26. 22
26, 23 26
Jóladagur:
Ekið á öllum leiðum samkvæmt
timaáætlun helgidaga i leiðabók
SVR, að þvi undanskildu að allir
vagnar hefja akstur um kl. 14 00.
Annar jóladagur:
Ekið eins og á sunnudegi.
Upplýsingar i simum 12700 og
22180.
Strætisvagnar
Ileykjavikur um
áramótin 1973rl974.
Gamlársdagur:
Ekið á öllum leiðum samkvæmt
timaáætlun laugardaga i leiðabók
SVR til kl. um 17 20. Þá lýkur
akstri strætisvagna.
Nýrársdagur:
Ekið á öllum leiðum samkvæmt
timaáætlun helgidaga i leiðabók
SVR, að þvi undanskildu, að allir
vagriar hefja akstur um kl. 14 00.
Upplýsingar i simum 12700 og
22180.
Ilafnarfjörður
A aðfangadag verða siðustu ferð-
ir frá Reykjavik og frá Hafnar-
firði kl. 17.
A jóladag hefst akstur aftur kl.
14 frá báðum stöðunum og eftir
það verður ekið eins og venjulega
á sunnudögum til kl. 0.30.
Á annan i jólum hefst akstur kl.
10 og vérður ekið eins og á sunnu-
dögum.
Kópavogur
Tilkynning frá S.V.K. Akstur
vagnanna um jól og áramót verð-
ur sem hér segir:
Laugardaginn 22. desember aka
vagnarnir til kl. 01.00 eftir mið-
nætti. Frá kl. 13.00-01.00 á hálf-
tímafresti i hvorn bæjarhluta
(eins og venjulega frá 13.00-20.00)
Þorláksmessa (sunnudagur) ekið
eins og venjulega sunnudaga frá
10.00-00.30.
Aöfangadag (mánudag) ekið eins
og venjulega til kl. 17.00. Eftir það
er ekið frá kl. 18.00-22.00. Verður
ekið á klukkutimafresti (á heila
timanum) i báða bæjarhluta,
fyrst i Austurbæ, siðan i Vestur-
bæ, eftir kl. 18.00 er ekkert far-
gjald greitt.
A jóladag er ekið frá kl. 14.00-
24.00
A annan i jólum er ekið frá kl.
10.00-24.00.
A gamlársdag er ekið frá kl.
6.45-17.00 og enginn akstur eftir
það.
A nýársdag er ekið frá kl.
14.00-24.00.
STRÆTISVAGNAR KÓPAVOGS.
BILANATILKYNNINGAR •
Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-'
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,-
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Útför mágkonu minnar og fööursystur okkar
Guðrúnar Guðmundsdóttur,
sem andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fer
fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. des. kl. 13.30.
Kristin Pálmadóttir og bræðrabörn.
I KVÖLD | í DAG
HEILSUGÆZLA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
arstööinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
APÓTEK •
Kvöld- nætur- og helgidagavarzla
apóteka vikuna 21. til 28. des.,
verður i Reykjavikur Apóteki og
Austurbæjarapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogsapótek opið:
Laugardagur 22. des til kl. 23.
Þorláksmessa 23. des. kl. 1—3.
Aðfangadagur 24. des. kl. 9—12.
Lokað á jóladag.
2. júladagur kl. 1—3
Gamlársdagur kl. 9—12.
Lokað á nýársdag.
... Læknar •
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjöröur — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
slmsvara 18888.
Tannlæknavakt:
Tannlæknafélag Islands gengst
fyrir tannlæknavakt um hátið-
arnar. Opið verður i heilsu-
verndarstöðinni kl. 14 til 15 eftir-
talda daga: Þorláksmessu, jóla-
dag, annan jóladag, laugardag 29.
des., gamlársdag og nýjársdag.
Jóladagbók.
Lögregla-)SlökkviIið •
__,____________________ i
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi liioo.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
— Eg skipti á Beethoven stytt-
unni fvrir stuttu af Schubcrt —
Það er helra að liafa parrukkið
niitt á lieiini, meðan ég lireinsa
það.
HEIMSÓKNARiÍMI •
Borgarspitalinn, heimsóknar-
, timi. Aöfangadagur: Kl. 15—16 og
kl. 17—22. Jóladagur: Kl. 14—16
og kl. 18—20. 2 jóladagur: 13.30-
—14—30 Og kl. 18.30-19.
i Gmlársdagur: 15—16 og kl. 18-
—20. Nýársdagur: 14—16 og kl.
18—20.
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
aila daga.
Barnaspítali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
nlla daga.
Lækriir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Ilvitabandiö: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 óg 19-19.30
Ilcilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vífilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans.
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580. alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnarfiröi:t 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshæliö: Á helgidögum kl.
15-17, aðra daga £ftir umtali.
— Hæ, liæ! Ég er bara að trana mér framfyrir
þessar skvisur til að geta sagt gleðileg jól við
vkkur lesendur góöir!