Vísir - 27.12.1973, Blaðsíða 3

Vísir - 27.12.1973, Blaðsíða 3
Visir. Fimmtudagur 27. desember 1972. SELDIST UPP FYRIR JÓL - Endurprentun verður dreift ó bloðsölustoði í dog og ó morgun Áskriftar- og dreifingorsími: 52485 „RÓLEGUSTU JÓL í MÖRG ÁR" ~ SU. Orðið leitt — Skiphóll samdi við þjóna ðnnur veitingahús athuga mólið á vasapelunum ,,Fólk var orðið leitt á þessum vasapeladans- leikjum og óneitanlega var allt annar bragur á þeim heldur en dansleikj- um þar sem vínveitingar voru með eðlilegum hætti," sagði Einar Rafn Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Veitinga- hússins Skiphóls í Haf narf irði. Skiphóll var fyrsta veitinga- húsrf), sem samdi við fram- reiðslumenn eftir langt og strangt verkfall þeirra. Sagðist Einar Rafn vera ánægður með samningana og allavega væri ánægjulegt, að rekstur hússins væri kominn i eðlilegt horf fyrir aðalvertið veitingahúsanna — árshátiðatimabilið. Þegar Visismenn litu við i Skiphóli rétt fyrir klukkan ellefu i gærkvöldi var þar margt fólk innan dyra og nokkur fjöldi beið utan við dyr hússins. Við ræddum við Þórð Valdi- eins og sjá mætti.væri meira en nóg að gera. Haraldur Tómasson, formað- ur samninganefndar fram- reiðslumanna sagði, að samn- ingar þeirra við Skiphól svöruðu til 13-16% launa- hækkunar og væri þá búið að taka tillit til þeirra hækkana, sem orðið hafa á verðlagi veit- inga fyrir nokkru. Sagði Haraldur, að sam- kvæmt þessum samningum væri þjónustugjaldið 12,84% á upphæð reiknings að meðtöld- um söluskatti og viðlagasjóðs-< gjaldi. A reikninginn án söluskatts og viðlagasjóðs- gjalds væri gjaldið 16,94%. Samkvæmt Félagsdómi, sem úrskurðaði að ekki mætti leggja þjónustugjald á söluskatt og þjónustugjald, hefði 15% þjón- ustugjaldið samsvarað 11,543% istað 12,84% i Skiphólssamning- unum. „Þetta er i fyrsta skipti, sem ákvæði um þjónustugjald kom- ast inn i samninga,” sagði Haraldur. ,,! þeim kemur skýrt fram, að A Hótel Sögu var nóg að starfa vi kátfna hin mesta. marsson framreiðslumann, sem var þarna við vinnu sina. Sagð- ist hann auðvitað vera ánægður með að vera byrjaður aftur og selja fólki gosdrykki á barnum, en við föllumst algjörlega á úr- skurð Félagsdóms hvað varðar álagningu þjónustugjaldsins. Ef svo færi, að til dæmis söluskatt- þar var hásfyllir I gærkvöldi og ur hækkaði þá mundi þjónustu- gjald ekki hækka jafnhliöa held- ur vera áfram 16,94% af grunn- verðinu. „Þetla eru tvimælalaust ein- hver allra rólegustu jól, sem við höfum upplifaö i mörg ár. Kangageymslurnar voru gjör- samlcga tómar á jóladag og að- faranótt annars i jólum og um- ferð ge.kk yfirlcitl mjög vel”, sagði l’áll Kiriksson, aðalvarð- stjóri hjá lögreglunni i lleykja- vik i viðtali við hlaöiö i morgun. . Svo virðist sem viðar en i Reykjavik hafi jólin verið róleg. Um allt land hafði lögreglan lit- iö að gera, og á fæstum stöðum þurfti nokkur afskipti að hafa af borgurunum. Umferðin á aðlangadags- morgun var mikil, og urðu þá talsverl mörg óhöpp, þólt eng- in væru af stærra taginu. Þá um morguninn varslæmt veður, og hálka. „Fastagestir” lögreglunnar voru rnargir á jólafagnaði hjá Vernd i húsi Slysavarnarfélags- ins við Grandagarð. Lögreglan ók þeim siðan burt þaðan um kvöldið. Sumir fóru i gistiskýlið i Þingholtsstræti, en margir fóru á einkaheimili, þar sem þeir voru yfir jólin. —611 Gunnlaugur Kristjánsson þjónn að störfum I Skiphóli I gærkvöldi. Hann er einn þeirra fjögurra þjóna, sem hófu störf aö nýju I gærkvöldi, og ekki gat hann kvartaðyfir atvinnuleysi. (Ljósm. VIsis BG) Við spurðum Harald Tómas- son hvort samningar l'ram- reiðslumanna við Skiphól gælu til kynna hvernig þeir samning- ar væru, sem þeir vildu fallast á. Sagði hann, að þvi væri ekki að leyna, að framreiðslumenn mundu fallast á svipaða samn- inga við önnur veitingahús. Konráð Guðmundsson á Hótel Sögu sagði i samtali við Visi, að hann teldi ekkert l'rekar hafa þokazt i samkomulagsátt þó Skiphóll hal'i samið sérstaklega við l'ramreiðslumenn. Væri jafnvel komin meiri stifni i mál- ið en áður. Visir hel'ur l'regnuð að ýmis veitingahús i Reykjavik hug- leiði nú, hvort ekki sé rétt að ganga lil samkomulags við i'ramreiðslumenn á grundvelli Skiphólssamninganna. Er hér aðallega um að ræða veitinga- hús, sem eingöngu hyggja rekstur sinn á sölu veitinga.óG Hljómlistarmenn og heyrnarskaðar: NOKKRIR SVIPAÐIR OG MIÐALDRA JÁRNSMIÐIR „Heyrnardeildin lét fram- kvæma heyrnarmælingar á meðlimum nokkurra hljóm- sveita nýlega og leiddu þær i ljós að um helmingur þessara manna, sem flestir eru á unga aldri, voru farnir að tapa heyrn. Það geigvænlegasta, sem þessi rannsókn sýndi, var, að i 20 til 28 ára aldursflokki þessara hljóm- listarmanna, reyndust nokkrir með svipað heyrnartap og mið- aldra járnsmiðir hafa að meðal- tali. Ekki er mér kunnugt, hvort einhverjir hljómlistarmenn nota eyrnatappa eða heyrnar- hlifar, en þeim veitti sannarlega ekki af þvi.” Þetta segir Erlingur Þor- steinsson læknir heyrnardeildar Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur m.a. i grein um hávaða, sem veldur m.a. heyrnardeyfu ef hann fer yfir 85 decibel til lengdar, auk þess sem hávaði dregur úr velliðan, starfsorku og afköstum fólks. Um hávaða „nýtizku” hljóm- sveita segir Erlingur einnig, að borgarstjórn hafi samþykkt ályktun um að gera þurfi ráð- stafanir til þess að draga úr hávaða frá hljómsveitum skemmtistaða og leitað ráða i þvi sambandi hjá borgarlækni, heilbrigðismálaráði og heyrn- ardeildinni og sé það mál i und- irbúningi. „Ég hef t.d. frétt að Sviar undirbúi bann við þvi að hávaði frá hljóðfæraslætti fari yfir 90 db á opinberum skemmtistöð- um. Til samanburðar má geta þess, að á skemmtistöðum hér i bænum hefur verið hrein undan- tekning að hávaöinn sé undir 100 db. i návist hljómsveita.” Svona rétt fyrir áramótin er timabært að minna á „áramóta- sprengingar”. Um þær segir Erlingur, að þær hafi valdið óbætanlegu heyrnartapi og öðr- um slysum hjá fjölmörgum. Er- lingur segir, að þessum slysum hafi farið nokkuð fækkandi, en samt er ennþá full ástæða til að vera vel á verði, þvi að sá skaði er óbætanlegur. ,,..hef ég fengið marga til skoðunar, einkum börn og unglinga, sem misst hafa verulega heyrn við það að kinverjar, púðurkerlingar o.a.þ.h. hefur sprungið nærri þeim. Oftast skeður það um áramót.” —EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.