Vísir - 27.12.1973, Blaðsíða 10
Norwich gof ekkert
nema silfurbakkann
sóknarlotum og þá bjargafti
Clemence þrivegis snilldarlega
frá Morgan, auk þess sem skozki
landsliðsmaðurinn átti skot i
þverslá. En pressa Liverpool
hlaut að gefa meiri uppskeru —
liðið fókk hornspyrnu eftir horn-
spyrnu, og úr einni þeirra
skoraði Steve Highway eftir að
nýi leikmaðurinn Waddle hafði
skallað knöttinn fyrir fætur hans.
Úrslitin á laugardaginn urðu
þessi:
1. deild:
Arsenal-Everton 1-0
Coventry-Leicester 1-2
Derby-Tottenham 2-0
Ipswich-Birmingham 3-0
Leeds-Norwich 1-0
Liverpool-Manch. Utd. 2-0
West Ham-Stoke 0-2
Martch. City-Burnley 2-0
Wolves-Chelsea 2-0
QPR-Newcastle 3-2
Sheff. Utd.-Southampton 4-2
2. deild:
Aston Villa-Notts Co. 1-1
Blackpool-Luton 3-0
Bristol C.-Middlesbro 1-1
Carlisle-Millvall 1-1
C. Palace-Sheff. Wed. 1-1
Fulham-Oxl'ord 3-1
Hull-Cardiff 1-1
Nottm. For.-Bolton 3-2
Portsmouth-Preston 3-0
Swindon-Orient 2-2
Sunderland-WBA 1-1
Vegna jólakaupa og orkuskorts
voru áhorfendur á leikina um 100
þúsund l'ærri en venjulega i
deildunum fjórum.
West Ham var án ijögurra
fastra leikmanna gegn Stoke og
tapaði illa —Jimmy Robertson og
Jimmy Greenhoff skoruðu mörk
Stoke. Alan Woodward skoraði
þrennu fyrir Sheff. Utd. gegn
Dýrlingunum og var markhæstur
leikmanna á laugardag. John
itichards skoraði bæði mörk úlf-
anna gegn Chelsea, og Alan
Ilinton bæði mörk Derby gegn
Tottenham.
Orkuskorturinn virtist ekki
minni hjá leikmönnum Arsenal
og Evcrton, en almennt á Eng-
landi. Leikurinn var afar
slappur. Hull skoraði eina markið
á 05. min. eftir fallegt upphlaup
og færði Lundúnaliðinu bæði
stigin.
Viðurkenning til Vísis
l>egar júgóslavneska liðið
Dynaino l'aiicevo, sem lék liér á
(lögiiniiiii, hélt af lamli brott.
báðu fararstjórar liðsins Gumi-
ar Kggertssou, formanii Ar-
iiiauus, að afbeuda Dagblaðinu
Visi oildfáua og einuig merki
Dyiiamo l’aucevo sem viður-
keuniiigar- og þakkla-tisvott
lyrir l'rásaguir og inyndir á
iþróttasiðu Visis i sambandi við
beiuisókn liðsius. Júgóslavarnir
siigðii það hið be/.ta. sem bir/.t
belði iiiu lieiinsóknina
IIIII f jöl iii iðlu m.
(ilimufélagið Ármanii stóð
l'yrir beimsókn júgósla vneska
liðsins. Myndina til liliðar tók
lijariilcifur — sein tók allar
myiidir, sem birtust i Visi. þeg-
ar Dyuanio l’ancevo lék liér —
þegar (iiiiinar Kggertsson af-
lienti Visi oddfáiiaiiii og merkið.
en llallur Simonarson (til
liægri) veitti þvi v íðtöku af
liálfu blaðsius.
islen/.k
Billy Bremner, fyrirliði
Leeds, lék sinn 500. deilda-
leik með liði sinu á laugar-
daginn og fyrir leikinn á
Elland Road færðu leik-
menn Norwich honum
fagran silfurbakka. En
þaö var lika hið eina, sem
þeir gáfu i leiknum. Þrátt
fyrir gífurlega yfirburði
virtist sem Leeds ætlaöi
aldrei að takast að koma
knettinum framhjá Ind-
verjanum í Norwich-
markinu, Kevin Keelan.
Hann varði hreint stórkost-
lega — en þó fór svo að lok-
um, að honum tókst ekki að
verja skallknött frá Terry
Yorath, þegar langt var
liðið á leikinn. Ungi lands-
liðsmaðurinn frá Wales
átti þá sannkallaðan
þrumuskalla á mark af 20
metra færi — og hann
hefðu fáir, ef nokkur,
markverðir i heimi varið.
Dar með hal'ði Leeds leikið fyrri
hluta leiktimabilsins, án taps, 21
leik, en á þó langl i að jalna met
fólagsins.sem er 34 leikir án taps
þó það bæti nú bezta árangur i
upphafi leiktimabils leik eftir
leik.
Liverpool vann sinn 10. sigur á
heimavelli og vann nú Manch.
Utd. og hélt þvi sjö stiga
muninum Liverpool hafði mikla
yfirburði i leiknum en gekk illa
að skora, enda Alec Slepney frá-
Billy Kremner.
— 500 deildaleikir
ba-r i marki United. En svo var
dæmd vitaspyrna — bjargað var
á marklinu ” og enginn skildi
hvers vegna dómarinn dæmdi viti
á Maneh. Utd. — en það er önnur
saga. Sigur Liverpool var mjög
verðskuldaður,” sögðu þulir
BBC. Kevin Keegan skoraði úr
vitinu. 1 byrjun siðari hálfleiks
náði Manch. Utd. nokkrum
Fremri röð frá vinstri: R. Teymer, D. Werning, R. Denner, C. Dvergsten, J. Ani
vinstri: C. Helgason (aðstoðarþjálfari), J. Brumm, R. Leix, C. Claussen, D. Ru
Verða risar
ráðanlegir á
Körfuboltalið Luther-háskóla leikur hér sjö leiki
Körfuknattleikslið Luther-
háskólans í Bandarikjunum er
komið hingað til lands og mun
það leika tvivegis við íslenzka
landsliðið — auk þess við is-
lenzk félagsliðog leikur í hrað-
móti, þar sem islenzk landslið
keppa einnig.
Fyrsti leikur bandariska liðsins
verður i Laugardalshöllinni annað
kvöld við Reykjavikurmeistara KR og
hefst leikurinn kl. 8.15. Á laugardags-
kvöld verður leikur við islenzka lands-
liðið á sama stað og tima. 2. og 3. janú-
ar verður hraðmótið með þátttöku
Ijögurra liða — Luthers, A og B-liðs
KKÍ og liðs af Keflavikurflugvelli. 4.
janúar fer liðið til Akureyrar og leikur
við Þór. 7. janúar leikur háskólaliðið
sinn siðasta leik hér — við landsliðið.
Luther-háskólinn i Iowa-fylki i
Bandarikjunum er ekki stór háskóli á
ameriska visu, aðeins með um 2500
nemendur. En þó stendur hann framar
mörgum stærri háskólum i fylkinu á
sviði iþrótta, sem er athyglisvert, þar
sem Luther háskólinn hefur aldrei
boðið góðum iþróttamönnum skóla-
styrki iþróttarinnar vegna, eins og
viðast hvar tiðkast i Bandarikjunum.
Aðstaða til körfuknattleiks er mjög
góð hjá Luther háskólanum, þar eru 4
körfuknattleiksvellir og 3 þjálfarar.
Liðið æfir 2 tima á dag 6 daga vikunnar
auk keppnisferða og leikja i mótum.
íslenzka landsliðið i körfuknattleik,
sem nýkomið er frá Bandarikjunum,
lék tvo leiki við Luther háskólann i
byrjun og lok ferðarinnar. Úrslit leikj-
anna urðu 93:68 og 103:77 Luther-
skólanum i hag. Þjálfari háskólans er
Kent Finnagner,en hann skipulagði
einmitt ferð islenzka landsliðsins til
Bandarikjanna. Tókst hún með ágæt-
um og voru móttökur allar hinar
beztu. Nutu islenzku piltarnir hvar-
vetna mikillar gestrisni hinna mörgu
háskóla, sem þeir heimsóttu.
Kent Finnagner hefur áður komið
hingað til lands — fyrir tveimur árum
— og hafði hér námskeið fyrir körfu-
knattleiksáhugafólk.
Styrkur körfuknattleiksliðs Luther-
háskólans liggur fyrst og fremst i jöfn-
um einstaklingum, en þó þykir Tim
O'Neill þeirra fremstur. Með liðinu
kemur einnig aðstoðarmaður Kent
Finnagner, Chuck Helgason að nafni,
en hann á ættir sinar að rekja til Is-
lands, þar sem langafi hans bjó á
CRUYFF KNATTSPYRNU-
MAÐUR EVRÓPU 1973!
Johann Cruyff, hollenzki
landsliðsmaðurinn frægi, sem
nú leikur með Barcelona, var í
gær kjörinn „knattspyrnu-
maður Evrópu" annað árið i
röð í kosningu franska blaðs-
ins „France footbal". iþrótta-
fréttamenn viðs vegar úr
Evrópu kjósa leikmann ársins.
Cruvff var einnig kjörinn knatt-
spyrnumaður ársins i Evrópu 1973 og
þetta er i annað skipti, sem sami leik-
maður er tvivegis sæmdur þessum
beiðurstitli. Alfredo de Stefano hjá
Real Madrid hlaut titilinn einnig tvi-
vegis. fyrst 1957 og siðan 1959. Með titl-
inum nú fékk Johann Cruyff ..gullbolt-
ann” fræga.
Hann var kjörinn með rniklu at-
kvæðamagni fram yfir næsta mann —
hlaut 97 atkvæði — en Dino Zoff, mark-
vörður Juventus og italska landsliðs-
ins, varð i öðru sæti með 47 stig. Þriðji
varð markakóngur þýzka landsliðsins,
Gerd Muller, með 44 stig.
1 fjórða sæti varð fyrirliði vestur-
þýzka landsliðsins, Franz Becken-
bauer. sem leikur með Bayern Mun-
chen eins og Muller. Hann hlaut 30 at-
kvæði. 1 fimmta sæti varð Billy
Bremner, fyrirliði Leeds og Skotlands,
með 22 atkvæöi. Sjötti Deyna, pólski
leikmaðurinn snjalli hjá Legia Varsjá.
1 sjöunda sæti varð kappinn kunni,
Eusebio, Portúgal, og áttundi Luigi
Rivera, Italiu. Tölur þeirra voru þvi
miður ólæsilegar i skeyti NTB. I 9. og
10. sæti voru Ralf Edström. Sviinn,
sem leikur með Eindhoven, Hollandi,
og Gunther Netzer, Þjóðverjinn hjá