Vísir - 27.12.1973, Blaðsíða 18
18
Visir. Kimmtudagur 27. desember 1973,
TIL SÖLU
Til sölueru ný 4 rása hljómburðar
tæki af fuilkomnustu fáanlegu
gerð (Fisher), samanstanda af
AM/FM útvarpi með sterkum
magnara, 4 hátölurum og heyrn-
artækjum. Uppl. i sima 40697 eftir
kl. 17 eða i verzluninni Casanova.
Skiðasleðar, magasleðar bobb-
spil, kertastjakar, smáborð,
gestabækur. Valbjörg, h/f
Ármúla 38, 3. hæð. Simi 85270.
HÚSGÖGN
Kaupum og' seljum notuð
húsgögn. Staðgreiðum.
Húsmunaskálinn, Klapparstig 29
og Hverfisgötu 40b. Simi 10099.
Hornsófasett — svefnbekkir,
dökkt. Til sölu sófasett, kommóöa
og svefnbekkir, bæsað og lakkað i
fallegum litum. Smiðum einnig
eftir pöntunum. Opið til kl. 19 alla
virka daga. Nýsmiði s/f, Lang-
holtsvegi 164. Simi 84818.
BÍLAVIÐSKIPTI
Skoda-Pardus Argur 1972, ekinn
20þús. km, mjög fallegur,til sölu.
Uppl. i sima 30877.
Framleiðum áklæöi á sæti i allar
tegundir bila. Sendum i póst-
kröfu. Valshamar, Lækjargötu
20, Hafnarfirði. Simi 51511.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, kiæðaskápa, Isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, dtvana>
o.m.f.. Seljum nýja eldhúskolla.4
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
vcrziunin, Grettisgötu 31. Simi
13'cfö,
Til sölu negidir japanskir Toyo
snjóhjólbarðar á hagstæðu verði,
einnig sóluð snjódekk og breið
amerisk sportbiladekk.
Hjólbaröasalan, Borgartúni 24,
horni Nóatúns og Borgartúns.
Slmi 14925.
BILAVARA-
HLUTIR
TAUNUS 17M '67
vél, girkassi, hurðir og fl.
MOSKVITCH '67
véi, girkassi og fl.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.
Menningarsjóður
Norðurlanda
Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda mun á árinu 1974
hafa til ráðstöfunar 5 milljónir danskra króna til styrk-
veitinga úrsjóðnum. Sjóðnum er ætlað að styrkja norrænt
menningarsamstarf á sviði visinda, skólamála, alþýðu-
fræðslu, bókmennta, myndlistar, tónlistar, leiklistar,
kvikmynda og annarra listgreina, svo og upplýsingastarf-
semi varðandi norræna menningu og menningarsam-
vinnu.
Veita má styrki til afmarkaðra norrænna samstarfsverk-
efna, sem stofnað er til f eitt skipti. Styrkveiting til varan-
legra verkefna kemur einnig til greina, en að jafnaði er
styrkur til sliks samstarfs þó einungis veittur fyrir ákveð-
ið undirbúnings- eða reynslutimabil samkvæmt ákvörðun
sjóðsstjórnar. Þá er yfirleitt þvi aðeins veittur styrkur úr
sjóðnum, aö verkefniö varöi þrjár Norðurlandaþjóöir hið
fæsta.
Varðandi umsóknir um styrki til hljómleikahalds er vakin
athygli á sérstakri auglýsingu um þaö efni frá Norrænu
samstarfsnefndinni um tónlistarmál (NOMUS). Umsókn-
um um styrki úr sjóðnum til einstaklinga er ekki unnt að
sinna. Um verkefni á sviði vfsinda er þaö yfirleitt skilyröi
til styrkveitingar, aö gert sé ráð fyrir samstarfi visinda-
manna frá Norðurlöndum að lausn þeirra. Aö jafnaði eru
ekki veittir styrkir úr sjóðnum til aö halda áfram starfi,
sem þegar er hafiö, sbr. þó það sem áður segir um sam-
starf i reynsluskyni. Sjóöurinn mun ekki, nema alveg sér-
staklega standi á, veita fé til greiðslu kostnaðar við verk-
efni, sem þegar er lokið.
Umsóknir skulu ritaðar á dönsku, norsku eöa sænsku á
sérstök eyðublöð, sem fást i menntamálaráðuneytum
Norðurlanda og hjá Nordisk kulturfond, Sekretariatet for
Nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, 1205
Köbenhavn K. Skulu umsóknirnar sendar beint til skrif-
stofu sjóðsius.
Umsóknarfresti fyrir seinna helming ársins 1974 lýkur 15.
febrúar 1974.
Afgreiðslu umsókna, sem berast fyrir þann tíma, verður
væntanlega lokiö um miöjan júlimánuð. 1 mai 1974 veröur
auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir fyrra helming
ársins 1975, og mun fresti til að skila þeim umsóknum
Ijúka 15. ágúst 1974.
Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda.
HUSNÆÐI í BOÐI
Laugarneshverfi. Snyrtilegt at-
vinnu- eða geymsluhúsnæði um 30
fermetrar á götuhæð til leigu frá
áramótum. Góð aðkeyrsla. Sér
hiti og snyrtiaðstaða. Uppl. i sima
34254.
HÚSNÆÐI OSKAST
Ungur maður óskar eftir litilli
Ibúð eða herbergi, helzt með að-
gangi að eldhúsi, sem fyrst. Uppl.
I sima 12626.
Kólegan mann vantar herbergi
um áramótin sem næst miðbæ,
eldunaraðstaða æskileg. Uppl. i
sima 19152 eftir kl. 5 i kvöld og
annað kvöld.
Lltil ibúð 2ja-3ja herb. óskast.
Uppl. i sima 32209.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
TAPAЗ
Kinhaugur fannst ^nálægt Þórs-
kaffi merktur „Stina”. Uppl. i
sima 20861.
BARNAGÆZLA
Kona i Arbæjarhvcrfi getur tekið
börn i gæziu allan daginn eftir
áramót. Uppl. i sima 43530 eftir
kl. 1.
Tek börn i gæzlu 5 daga vikunnar
frá áramótum, góðri umönnun
heitiö, er i Fossvogi. Simi 36854.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar
Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168.
ökukennsla — æfingatimar. Ath.
kennslubifreið hin vandaða eftir-
sótta Toyota Special. Okuskóli og
prófgögn, ef óskað er. Friðrik
Kjartansson. Simar 83564 og
36057.
Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni
á Fiat 128 Rally. Fullkominn
ökuskóli, ef óskað er. Ragnar
Guðmundsson, simi 35806.
HREINGERNINGAR
llreingcrningar. Gerum hreinar
Ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —■
Gerum föst tiiboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Kroðu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viögerða-
þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og
25746.
Teppahreinsun. Skúmhreinsun
(þurrhreinsun) gólfteppa i
heimahúsum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
ÞJÓNUSTA
Matarbúöin Veizlubær. Veizlu-
matur I Veizlubæ, heitir réttir,
kaldir réttir, smurt brauð og
snittur. Útvegum 1. flokks þjón-
ustustúlkur. Komum sjálfir á
staðinn. Matarbúðin/Veizlubær.
Slmi 51186.
Vantar yður músik i samkvæm-
ið? Hringið i sima 25403 og við'
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
HRAÐKAUP
Fatnaöur I fjölbreyttu úrvali
á alla fjölskylduna á lægsta
fáanlegu veröi. Einnig tán-
ingafatnaður. Opiö þriðju-
daga, fimmtudaga og'
föstudaga til kl. 10.
Laugardaga til kl. 6. Hrað-
kaup, Silfurtúni, Garöa-
hreppi við Hafnarfjarðar-
veg.
— Bjugguzt þér ekki við aö rikiö mundi reyna að kreista
hvern einasta eyri út úr bfleigendum?
Hestamannafélagið Fókur
Nýárs
fagnaður
félagsins verður á nýárskvöld i félags-
heimilinu og hefst með borðhaldi kl. 20.
Aðgangskorta má vitja i dag og á morgun
á skrifstofu félagsins frá kl. 14-17. Uppl.
gefnar i sima 30178 eða 34678.
Skem mtinef ndin
Lokað ó gamlórsdag
vegna vaxtareiknings.
Opið miðvikudaginn 2. janúar 1974.
Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis
Atvinna
Getum bætt við starfsfólki i verksmiðju
okkar eftir 1. janúar.
Mötuneyti á staðnum.
Uppl. hjá verkstjóra, ekki i sima.
H.f. Hampiðjan,
Stakkholti 4.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á m.b. Svartfugl GK-200, eign ólafs
Gislasonar, fer fram við eða í skipinu I Skipasmfðastöð
Njarðvikur, Ytri-Njarðvik, föstudaginn 28. desember 1973,
kl. 3.45 e.h.
Sýslumaðurinn f Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 71. 73. og 75. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1973 á eigninni Vikurbraut 44-46, Grindavik þinglesin
eign Einars G. Ólafssonar fer fram eftir kröfu Jóhanns
Þóröarsonar hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 28. desem-
ber 1973 kl. 5.00 e.h.
Sýslumaðurinn f Gullbringu- og Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 71. 73. og 75. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1973 á eigninni Hliðarvegi 20, Ytri-Njarövik talin eign
Antons Hjörleifssonar fer fram eftir kröfu Garöars
Garðarssonar, hdl., Vilhjálms Þórhallssonar, hrl., Lands-
banka islands, Innheimtu rikissjóös og Guðjóns Stein-
grímssonar, hrl., á cigninni sjálfri föstudaginn 28. desem-
ber 1973 kl. 3.00 e.h.
Sýslumaöurinn f Gullbringu-og Kjósarsýslu