Vísir - 25.01.1974, Blaðsíða 5
Vísir. Föstudagur 25. janúar 1974.
AP/NTB ÚTLÖNDI MORGUN UTLÖND I MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson
„Brezkir þingmenn
njósnuðu fyrir vini
í Tékkóslóvakíu"
— Ljóstraði tékkneskur njósnari upp, sem stakk af
til Bandaríkjanna fyrir nokkrum órum
Þýzkalandi. Leyniþjónustum A-
Evrópurikjanna tókst að laumast
inn á rikisstjórnina, þingið og
launþegasamtökin.
Samkvæmt framburði Frolik
var þingmönnunum þrem sýnt,
hvaða sannanir lægju fyrir um at-
hafnir þeirra, eftir að brezka
öryggisþjónustan fékk
upplýsingar frá Bandarikjunum
um tengsl þeirra við njósna-
hringinn. t viðtalinu segir, að þeir
hafi ekki verið fangelsaðir.
Frolik heldur þvi fram, að þess-
ir þrir þingmenn hafi verið ráðnir
i þjónustu Tékkóslóvakiu á árun-
um milli 1950-1960 og hafi látið i té
þýðingarmiklar upplýsingar um
brezkar landvarnir, innanrikis-
og utanrikisstefnu stjórnarinnar
og innstu félagsmál Verka-
mannaflokksins.
eTns og gatasigti
Hann er eins og gatasigti á að sjá, suður-vietnamski tundurdufla-
slæðarinn, sem kom i vikunni til hafnar i Da Nang eftir bardaga við
kinversk herskip við Paraceleyjar. 1 yfirbyggingunni sjást, ef
myndin prentast skýrt, götin eftir vélbyssukúlurnar, en i hægra
horninu uppi sést stærra kúlugat eftir þyngra vopn.
Harðnar ó dalnum
hjó þróunarríkjum
Fyrrum njósnari
Tékkóslóvakíu hefur veitt
brezkum yfirvöldum ítar-
legar upplýsingar um
njósnanet, sem starfrækt
var i Stóra-Bretlandi eftir
1960. „I njósnahring þess-
um störfuðu þrír þing-
menn og fleiri embættis-
menn," skrifar Lundúna-
blaðið „Times" i dag.
Njósnarinn, Josef Frolik,
strauk úr þjónustu Tékka fyrir
nokkrum árum og býr nú i
Bandarikjunum undir öðru nafni.
1 siðustu viku var hann i Lundún-
um til þess að láta brezkum yfir-
völdum i té upplýsingar um
njósnahringinn.
1 viðtali við The Times heldur
Frolik þvi fram, að Austur-
Evrópurikin hafi á þessum árum
rekið útbreiddari njósnahring i
Bretlandi en i nokkru öðru riki, að
undanskildu Austurriki og V-
Höfnuðu EBE
Allir flokkar i færeyska
lögþinginu studdu I gær
ályktunartillögu um, að iand-
stjórnin skuli tilkynna dönsku
stjórninni, að hún geti ekki mælt
með aðild Færeyja að Efnahags-
bandaiaginu.
Um ieið samþykkti lögþingið
tiilögu um að Færeyjar skuli
hefja viðræður við EBE um
verzlunarsamning, sem taki tii
fiskveiða og fiskafurða.
Ullmaim
hrósað
V
Kaupmannahafnarblöðin
eru i dag yfir sig hrifin af leik
Liv Ullmann i „Brúðuheimil-
inu” i norska leikhúsinu.
„Nóra Liv Ullmanns er nýja
Nóra Norðurlandanna, yfir-
þyrmandi i ieik sinum, rik af
nýjungum,” skrifar gagnrýn-
andi Bcrlingskc Tidende.
„Noregur hefur eignazt nýja
Nóru, jafn dásamlega og þeg-
ar Tore Segelcke skapaði hlut-
verkinu nýjan blæ fyrir 37 ár-
um. Enginn hefur gefið hlut-
verkinu slikan ljóma siðan,
slika dýpt né slika þróun i
leikhúsum Norðurlandanna,”
segir ennfremur i gagnrýn-
inni.
„Sá mikli leiklistarviðburð-
ur, sem við höfum vænzt, varð
nú sýningin ekki. En það var á
engan hátt Liv Ullman að
kenna,” skrifar Politiken.
„Þvert á móti ber hún uppi
ánnars litið merkilega sýn-
ingu með áhrifarikri túlkun á
aðalhlutverkinu,” skrifar
gagnrýnandi blaðsins.
Fátæk lönd heimsins,
sem þegar hafa orðið fyrir
áföllum efnahagslega
vegna olíukreppunnar,
eiga nú yfir höfði sér f leiri
áföll, eftir að fulltrúadeild
Bandaríkjaþings felldi til-
lögu um framlög til
Alþjóðabankans.
Stjórnarfrumvarp þetta
miðaði að því að leggja 1,5
milljarð dollara í Alþjóð-
Tveir ungir Palestínu-
arabar voru i gærkvöldi
dæmdir til dauða fyrir rétti
i Aþenu, eftir að þeir voru
fundnir sekir um að hafa
lega þróunarsjóðinn, sem
er deild af Alþjóðabankan-
um.
Sjóður þessi (IDA) hefur allt
frá 1960 lánað þróunarlöndunum
til langs tima gegn lágum vöxt-
um. — Robert McNamara,
bankastjóri Alþjóðabankans,
hafði skorað á þau riki, sem að
honum standa, að láta meira af
hendi rakna til aðstoðar við
þróunarrikin. — En nái frumvarp
Bandarikjastjórnar ekki fram að
ganga, er hætt við, að IDA verði
myrt fimm manns og sært
fjörutíu og fimm á flug-
vellinum við Aþenu í fyrra.
Dómurinn var tvær stundir að
komast að niðurstöðu, en játning
beggja sakborninga lá fyrir.
að draga saman lánin, einmitt á
þeim tima, sem þörf þróunar-
landanna fyrir langtimalán er
hvað mest.
Robert McNamara banka-
stjóri sagði, þegar hann heyrði
úrslit atkvæðagreiðslunnar i full-
trúadeildinni, að þau væru mill-
jónum manna i fátækustu rikjum
heims ægilegt áfall. Sagði hann,
að IDA væri aðal stoð og stytta 21
rikis sem Sameinuðu þjóðirnar
hafa lýst sem vanþróuðustu lönd-
um heims. Verði lánasjóðurinn
ekki efldur, hljóti hann að hætta
að lána út eftir 30. júni.
Verknaði þeirra var lýst sem ein-
stöku illvirki... — Réttarhöldin i
máli þessu hófust i gær.
Arabarnir tveir, Shafik Al-Arid
og Talal Khantourah, báðir 22 ára
gamlir, hafa sagzt vera meðlimir
Mars
nœst
A myndinni hér við hliðina sjást
tveir bandariskir verkfræðingar
reyna til þrautar likan af
Vikings-geimfari, áður en það
verður látið ganga undir siðustu
eldraunina i lofttæmdum sal, sem
er eftirliking af geimnum. A
myndinni sézt ytra byrði geim-
farsins sem skal verja það, þegar
það fer i gegnum þunnt andrúms-
loft plánetunnar Mars.
I
Nixon setur
fordœmið
,, Ef nahagslíf i Banda-
ríkjanna stafar hætta af
því, hvernig Nixon forseti
hefur hagnýtt sér skatta-
lögin," skrifar George
Meany, forseti landssam-
taka launþega í Bandaríkj-
un.um, í bréfi til 113 stétt-
arfélaga innan sambands-
ins.
Mear.y skrifar, að stéttarsam-
tökin i Bandarikjunum séu illa
skekin af, að forseti landsins skuli
nota smugur og lagakróka til þess
að sleppa við aö greiða skatta.
„Ef bandariska þjóðin fylgdi
fordæmi forsetans, yrði sú efna-
hagsundirstaða, sem rikisstjórn-
in byggir á, i hættu,” skrifar
Meany.
Samkvæmt talsmönnum sam-
takanna, þá er bréfinu ætlað að
stappa stálinu i stéttarfélögin,
svo að þáu leggi fast að fulltrúum
sinum að krefjast þess, að Nixon
verði leiddur fyrir rikisrétt.
Forsetinn upplýsti á sinum
tima, að hann greiddi 792 dollara i
skatt af tekjum, sem námu 250
þúsund dollara. Og árið eftir
greiddi hann 878 dollara i skatt.
i „Svarta september”, félagsskap
skæruliða. Þeir höfðu lýst þvi yf-
ir, að hermdarverk þeirra á flúg-
vellinum hefði verið hefndarað-
gerð vegna árásar Israels á
skæruliðaforingja Palestinu i
Beirut i fyrra.
Arabar dœmdir til dauða