Vísir - 25.01.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 25.01.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Föstudagur 25. janúar 1974. TIL SÖLU Til sölunýlegur ITT K.B. stereó- plötuspilari með innbyggðum magnara og hátölurum. Verð aðeins kr. 17.000.00. Nánari uppl. aö Baldursgötu lOefri hæð milli 7 og 9 i kvöld og 9 og 12 i fyrra- málið. Til sölu Polaris skíði, 2 m, með stálstöfum og öryggisbindingum, einnig skiðaskór sealed sole Rieker nr. 10. Uppl. i sima 30525. Froskmannsbúningur og blll til sölu. Froskmannsbúningurinn er nýr, og öll tilheyrandi tæki fylgja. Mercedes Benz ’56 til sölu, verð tilboö. Simi 86716. Gjaldmælir til sölu, verð kr. 20.000. Bólstaðarhlið 40, 2. hæð til hægri. Byrjendagitar til sölu. Uppl. i sima 36560milli kl. 8og lOikvöld. Ódýrir bilbarnastólar og kerrur undir stólana, barnarólur, brihiól, tvihjól með hjálpar- hjólum, dúkkurúm og vöggur, sérlega ódýr járndúkkurúm. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. Verksmiðjuútsala. Saumastofa Önnu Bergmann, Dalshrauni 1, Hafnarfirði. Opið föstudag, laugardag og mánudag. Til sölu stereótæki m. spólum i bfl, barnabilstóll, hlaupagrind, skermkerra, amerisk kuldaúlpa á 5-6 ára, veggluktir, sófaborð og ýmiss konar fatnaður. Uppl. i sima 85418. Til sölu lítið notuð strauvél, Murphy Richard, verð kr. 6.000.00. Uppl. I sima 83253. Páfagaukartil sölu. Uppl. i sima 37284. Til sölu Nordmende sjónvarp, verð kr. 15.000.00. Uppl. i sima 53263. Máiverkainnrömmun, fallegt efni, matt gler, speglar i gylltum römmum. Fallegar gjafavörur, opið frá kl. 13 alla virka daga nema laugardaga fyrir hádegi. Rammaiðjan, Óðinsgötu 1. Stór málverkamarkaður verður allan þennan mánuð. Komið með góð málverk, ef þér viljið selja. Gerið góð kaup. Kaupum og selj- um gamlar bækur, listmuni, antik og málverk. Umboðssala og vöru- skipti. Málverkasalan, Týsgötu 3, simi 17602. Afgreitt kl. 4.30—6 virka daga, ekki laugardaga. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 71386 e.h. ÓSKAST KIYPT Óska eftir að kaupa góðan stækkara. Uppl. i sima 25095 eftir kl. 19.00. FATNADUR Verksmiðjuútsala á peysum, stretch göllum og fleiru. Perla hf. Bergþórugötu 3. Simi 20820. HÚSGÖGN Ljósmáluö svefnherbergishús- gögn til sölu, einnig hjónarúm. Simi 16588 eftir vinnutíma. Gamait velmeð farið sófasett til sölu að Þinghólsbraut 70, Kópa- vogi, laugardag og sunnudag kl. 4-7. Athugið-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, en'nfremur hornsófasett og kommóður, smið- um einnig eftir pöntunum, svefn- bekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. KEIMILISTÆKI 2 þvottavélartil sölu, Mjöll i góðu ásigkomulagi og Westinghouse, sem þarfnast viðgerðar. Uppl. 5 slma 24637. Notaður Rafha kæliskápur i góðu standi til sölu. Uppl. i sima 33199. Til sölu uppþvottavél. Uppl. i sima 52533. BÍLAVIÐSKIPTI Bronco'66. Tilboð óskast i Bronco 66 með nýjum hliðum og nýjum dekkjum, litið ekinn. Hús þarfnast endurbyggingar. Til sýnis að Nýju bilaþjónustunni, Súöarvogi 28-30, frá kl. 7-10 sd. Simi 86630. VW, velmeð farinn árg. ’63, með nýjum snjódekkjum, útvarpi og nýju áklæði til sölu. Uppl. I sima 41971 frá kl. 3-9 e.h. Er kaupandiað Simcu Ariane 63- 64 til niðurrifs, má vera ógang- fær. Slmi 71505 frá kl. 4 1 dag og næstu daga. Til sölu Datsun 1200 árg. ’72 rauður, ekinn 35þús. km. Verð kr. 370 þús. útborgun 300 þús. eða 350 þús. staðgreiðsla. Uppl. i sima 32248 eftir kl. 5. Til söiuFiat 1100 árg. ’68. Uppl. I sima 33618. Vil kaupa vinstra frambretti, grill, framstuðara og vatnskassa i Benz 190 árg. 1962-63, bill til niðurrifs kemur til greina. Uppl. I slma 41642. Vantar girkassa eða varahluti i glrkassa fyrir Opel Kapitan 1960. Uppl. I’sima 21611. Til sölu Ford Transit disill, stöövarpláss getur fylgt. Uppl. i sima 52662. Til söluCortina L 1300 cc, árg. ’72, 4 dyra, rauð, með útvarpi. Uppl. i sima 18063 milli kl. 18 og 22 i kvöld og kl. 10 og 14 á laugardag. Vil kaupavel með farinn Fiat 127 eða 128, ekki eldri en ’73. Há útborgun eða staðgreiðsla. Simi 35612 eftir kl. 6. Tvær Cortinur til sölu fyrir 75 þúsund, báðar 2ja dyra árg. ’64. önnur er i góðu lagi á nagla- dekkjum, hin með góðan mótor og góða klæðningu, en þarfnast viðgerðar. Simi 51243 eftir kl. 7. 2ja sæta sportbíll, Fiat 1600 S, með bilaða vél til sölu. i sima 22758. Til sölu DodgeDart ’70 með 8 cyl. vél, sjálfskiptur, vökvastýri, litað gler, ,,air condition”, cosmic felgur. Uppl. I sima 32178. Til sölu VW árg. '62 með lélega vél. Uppl. i sima 50416 eftir kl. 7. Nýir snjóhjólbarðar i úrvali, þar á meðal i Fiat 127-128, einnig sólaðir snjóhjólbarðar, margar stærðir. Skiptum á bil yðar, meðan þér biðið. Hjólbarðasalan Borgartúni 24. Simi 14925. HÚSNÆÐI í Til leigu skrifstofu- eða iðnaðar- húsnæði að Brautarholti 18, 3ja og 4. hæð. 3. hæð 300 fm. 5 herbergi. 4. hæð. 250. fm. Stór salur og stórt herbergi. Simi 42777 eftir kl. 8 e.h. og um helgar. Hafnarfjörður. Stofa til leigu fyrir einhleypa reglusama konu. Uppl. i sima 52800. Til leigui 4 mánuði 3ja herbergja kjallaraibúð i Hliðunum. Uppl. i sima 18650. Til leigu 3ja herbergja ibúð i Fossvogi, leigist til eins árs, rafmagn I sameign og hiti innifalinn. Fyrirframgreiðsla. Tilboðum sé skilað fyrir 28. jan. á augld. Visis merkt „Fossvogur 3686”. Ibúð til leigu. 3ja herbergja góð kjallaraibúð i Hliðunum til leigu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 1. febr. merkt „Hliðar 3694”. Rúmgóð stofa m/aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi leigist ódýrt þeim, sem getur gætt barns á Lári meðan mamman er I skóla. Forstofuherbergi til leigu á sama stað. Uppl. og simanúmer leggist á augld. VIsis merkt „3722”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Bilskúr óskast á leigu i 1 mánuð eða lengri tima. Uppl. i sima 27365. Fyrirframgreiðsla 300 þúsund. Viljum taka á leigu 130-250 fer- metra hús eða ibúð fyrir 1. mai n.k., helzt sem næst miðborginni. Áreiðanlegt fólk, góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Tilboð ásamt upplýsingum sendist Visis fyrir 1. febr. merkt „Húrra 3724”. 2ja herbergja ibúð óskast sem næst miðbænum fyrir 2 lögreglu- þjóna. Vinsamlegast hringið i sima 51134. Litil ibúð óskast, helzt i Voga- hverfi. Tvennt i heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 26521 eftir kl. 17 i kvöld og næstu kvöld. Bílskúr.öska eftir að taka á leigu bilskúr i 3-4 mánuði. Allt kemur tilgreina.Uppl. i sima 86724 eftir kl. 6. tbúð óskast til leigu. Uppl. i sima 36262 eftir kl. 17. Reglusöm stúika utan af landi óskar að taka herbergi með að- gangi að eldhúsi á leigu. Upp'i. i sima 84318. Ungur einstæður maður óskar eftir einstaklings- eða tveggja herbergja íbiið sem fyrst. Hringið I sima 30121 milli kl. 6 og 9 i kvöld og annað kvöld. Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herbergja ibúð, þrennt fullorðið i heimili. Simi 32586 eftir hádegi. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar öxlar hentugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. gírkassar drif hósingar fjaðrír BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugardaga. Ung hjónmeð 2 börn óska eftir að taka 3-4 herbergja ibúð á leigu. Vinsamlegast hringið i sima 50925. íbúð óskast. Kona með 2 börn óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Heimilisaðstoð kæmi til greina. Uppl. i sima 71469. ATVINNA í BOÐI Duglegur og áreiðanlegur maður óskast til starfa i fiskbúð. Gott kaup i boði fyrir hæfan mann. Uppl. i sima 19326 eftir kl. 8 á kvöldin. Hliðagrill Suðurveri. Starfs stúlka og ræstingakona óskast nú þegar. Uppl. á staðnum frá kl. 2-5. Viljum ráða ungakonu, frjálslega 1 framkomu og vana að vinna sjálfstætt, i fjölbreytt sauma- og mátunarstarf. Vinnutimi ca. 12-16 stundir á viku, góð laun. Uppl. I sima 20460 milli 16 og 17 i dag og 14 og 15 á morgun. Afgreiðslustúlkur óskast nú þegar, röskar og stundvisar, einnig kona i pökkun og áfyllingar. Uppl. I verzluninni I dag kl. 5-6. Matardeildin, Hafnar- stræti 5. Járniðnaðarmenn og aðstoðar- | menn óskast. Vélsmiðjan Keilir. Simi 34550. ATVINNA ÓSKAST Ung konaóskar eftir kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Til sölu á sama stað slides sýningarvél. sem ný. Simi 82728. Reglusöm stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 71005. 3 ungir menntaskólapiltar óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Akkorð æski- legt. Uppl. i sima 35671 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Maður um þritugt óskar eftir vinnu eftir kl. 1 á daginn eða næturvinnu: Margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Tilboð sendist augld. Visis merkt „3630”. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Slmi 21170. TAPAD — FUNDIÐ Flekkótt, hneppt húfa úr ekta skinni tapaðist á laugardag i eða við Tónabió. Finnandi hringi i sima 85990. TILKYNNINGAR Óska eftirað fá kettling, um það bil 2 mánaða fress. Uppl. i sima 71066 eftir kl. 7. EINKAMAL Stórstöndugur maður óskar eftir að kynnast hugmyndarikum stúlkum. Algjörri þagmælsku heitið. Tilboð merkt „Mikil reynsla 3552” sendist VIsi. BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta 18 mánaða drengs 5 daga vikunnar. Uppl. I sima 384621 kvöld kl. 20-22. Barnagæzla. Óskum eftir gæzlu fyrir 1 1/2 árs dreng mánudaga- föstudaga kl. 8-5. Erum I Breið- holti III. Uppl. i sima 72043. Vil taka barni gæzlu fyrir hádegi. Er i Smáibúðahverfi. Uppl. i sima 81583. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku og hraðritun. Les með skólafólki, bý undir próf og nám. Arnór Hinriksson, simi 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsla - Æfingarimar. Fullkominn ökuskóli, útvegum öll prófgögn. Kennum á Volvo ’73 og Toyota Carina ’74. Þórhallur Halldórsson. Simi 30448. Friðbert Páll Njálsson. Simar 21712 og 35200. ökukennsla — Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bíl, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769, 34566 og 10373. Hvaðsegir B I B L I A N ? SUPERSTAR eða FRELSARI ? BIBLIAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ISL. BIBLÍUFÉLAG $uWvtmb00Íofii BAUOtlMtXXlXJD • IKTXUTÍK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.