Tíminn - 04.01.1966, Qupperneq 1

Tíminn - 04.01.1966, Qupperneq 1
Hjóluðu til vinnustaða og björguðu New York frá algjöru öngþveiti NTB—New York mánudag. Milljónir New York-búa fóru til vinnu sinnar í dag á reiðhjólum eða ,,á putanum og komu þanaig 1 veg fyrir það einstæða umferð- aröngþveiti, sem yfirvöld borgar innar ottuðnsf svo mjög vegna verkfalls flutningaverkamanna en verkfallið hefur stöðvag ferðir neðanjarðarlesta og strætisvagna. Auk pess héldu hundruð þúsunda sig heima i samræmi við áskorun Lindsays, hins nýja borgarstjóra sem síðdegis í dag lýsti því yfir, að íbúar borgarinnar hefðu reynzt vel. und flutningaverkamenn, sem eru í verkfallinu sem hófst í morgun. Samningavjðræður stóðu í alla nótt og * dag. Verkamennimir krefjast 32 stunda vinnuviku, skipt njður á fjóra daga, og 30% kauphækkunar. Neðanjarðarlestirnar flytja 9.500 farþegs til Manhattan á cnínútu, þegar mest er að gera, en á degi hverjum fara um 7.4 þúsund manns með þeim neðanjarðarlest- um og almenningsvögnum. sem stöðvazt hafa f verkfalljnu. Samnjngaviðræður eru enn á- rangurslausar, og Lindsay sagði í dag að norgin gæti enn lent i al Myndin hér að ofan er frá Lai Khe í Suður-Vietnam, og sýnir bandarískan prest lesa jólaboðskapinn yflr varlegu öngþveiti. Það em 35 þús bandarískum hermönnum í dögun á jóladag, en þá var vopnahlé í Suður-Víetnam. FRIÐARUMLEITANIR USA HALDA ÁFRAM HANOI SVARAR EKKI NTB-Wœbington, London og Saig- on, mánudag. ★ Lyndon Johnson, forseti Banda ríkjanna, tók í dag á móti skýrsl- um frá þeim sendimönnum, sem að undanförnu hafa ferðazt til margra landa í sambandi við frið- arumleitanir í Víetnámstyrjöld- inni. Harold Wilson, forsætisráð- Reki ai Arlis? GV—Trékyllisvík, mánudag. Um hátíðarnar hefur miög mftten rekavið borið á fiör Uj- bænda hér um slóðir. Talsverðan við hefur rekið á land allt síðan í haust, en hann virðist með mesta móti núna. Fyrr í vetur bárust á land stórar benzíntunnur, og er álitið að þær kunni að vera arfur frá íseyjunni Arlis n. Benzíntunnumar, sem hér um ræðir taka 250 lítra. Þegar vsindamennirnir á Arlis II urðu að yfirgefa stöð sína í maí síðastliðn um, er ekki ólíklegt að eitt hvað af birgðum Þeirra hafi orðið eftir og nú rekið á land. Það er að vísu enginn fullvissa fyrir því, að tunn urnar séu einmitt þaðan, en Framhald á 14. síðu. herra Breta, sendi í dag einka- bréf til Aleksei Kosygin, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna og bað hann um að athuga möguleikana á að kölluð verði saman ný Genfar-ráðstefna um Víetnam. Ha noi-blaðið Nhan Dan hæddist í dag að friðarumleitunum Johnsons for seta og endurtók kröfur Norður- Víetnam um að Bandaríkjamenn verði að kalla heim herlið sitt í Suður-Vietnam áður en friðarv*ð- ræður hefjist. Jafnframt geisuðu bardagar í Sðuur-Víetnám í dag á hrísgrjóna ekrunum i Mekong-dalnum, og segja Bandaríkjamenn, að Viet Cong hafi mistekizt að ná upp- skerunni á sitt vald. Bandarikja- menn notuðu táragas í bardögun- um, en það bar ekki tilætlaðan árangur. Ekki lá í dag fyrir neitt ákveð- ið svar frá Hanoi eða Peking við stöðvun loftárásanna á Norður- Víetnám og friðarumleitunum Bandaríkjanna í sambandi við þá stöðvun. Telja sumir þetta góðs viti, en aðrir eru svartsýnni. Johnson forseti kallaði í dag helztu ráðgjafa sína til fundar um friðarumleitanir B andaríkj astj órn- ar, en meðal þeirra voru Dean Rusk, utanríkisráðherra, Robert McNamara, varnarmálaráðherra, McGeorge Bundy, sérlegur ráð- gjafi forsetans í öryggismáium, og Hubert Humphrey, varaforseti, sem kom í morgun til Washington úr ferð sinni til Austurlanaa. Bill Moyers, talsmaður Hvíta hússins. kvaðst ekkert geta um friðarumleitanirnar sagt enn sem komið er Hann sagði sem svar við spurmngu um hvori Arthur Goldberg, fastafulltrúi Bandaríkj- anna hjá Sameinuðu þjóðunum, hefði flutt skilaiboð frá páfa tií Johnsons, að páfinn hefði lýst yf- ir ánægju sinni yfir endurteknum tilraunum Bandaríkjanna til þess að koma á friði í Suð-austur-Asíu. Averell Harriman, sérlendur I sendiherra Johnsons, hitti í dag Ayub Khan, forseta Pakistans, og gerði honum grein fyrir friðarum- |leitunum Bandaríkjanna. Daginn Framhald á bls. 14. Lögreglan tilkynnti í dag að umferðin til Manhattan væri langt um meirj en venjulega. og það tók bifreiðarnaT um 50 mínútur ag komast yfjr Queensborough- brúna sem er um 700 metrar á lengd. Hið algjöra umferðaröng- þveiti. sem yfirvöld borgarinnar óttuðust, hefur þó ekki enn skoll ið á vegna mjög góðrar samvinnu við íbú? borgarinnar. Verzlanir i miðborg New York fundu íyrir verkfallinu í dag, og er taljð, að velta þessara verzlana muni daglega minnka um 40 miUj ónir dollara á meðan á verkfall- inu stendur. Hótelin græða aftur á móti á verkfallinu. því margir fengu sér hótelherbergj í miðborg inni og ætla sér ag dvelja þar á meða,, verkfallið stendur yfir. ÁRAMÓT / RVÍK Áramótin voru róleg i Reykia. vik á mælikvarðs lógreglunn.a- aí vísu ar geysileg umferð á gamlárs kvöld í kring um hinar fjölmörgu áramótabrennur, eins og t. d. þær sem voru á Miklatúni og við Ægis síðuna. Þrátt fyrir hina geysilegu umferð, er ekki vitað um neina árekstra. og ölvun var ekki áber andi vlð brennurnar Aftur é móti var mikið um kinverjasprenglngar þat brátt fyrir að bannað er að flvtja inn kínverja. Myndina hér að "f=>r rók G E um áramótin en að veniu voru mörg Ijós á lofti er nýja árið gekk i garð. Slökkviliðið var kvatt út einum tiu sinnum á gamlárskvöld og ný. ársnótt/ en hergi var þó um alvar. lepa bruna að ræða. Miklð var að gera á Slysavarðstofunni eins og venja er um áramót, en ekki var um nein stórslys að ræða sem komu til kasta Slysavarðstofunnar. Má því í helld segja að þetta hafi verið róleg áramót miðað vlð oft áður, þegar allur Miðbærinn logaði í ólátum unglinga, en nú bar ekkert á slíku.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.