Tíminn - 04.01.1966, Qupperneq 6

Tíminn - 04.01.1966, Qupperneq 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 4. janúar 1966 KJÖRGARÐUR Karlmannaföt qlæsilegt úrval. SAUMUM EFTIR MALI. Þér getið valið úr 20 mis- munandi sniðum, eða teikn að yðar eigin snið. Höfum einnig um 50 gerð- ir af úrvalsefmim. tlltíma • 400 W MÓTOR — l SKALAR - HNOÐARJ - ÞEYTARI • VERJÐ INNAN VH> 4000 KR • ÚRVAL AUKATÆKJA JAFNAN FYRIRLJGGJANDl • BRAUN HRÆRIVÉLIN FÆST I RAFTÆKJA VERZLUNUM t REYKJAVtK OG VtÐA UM LAND BRAUN-UMBOÐIÐ RAFTÆKJ A VERZLUN tSLANDS HF.. REYKJAVtK Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38160 frá kl. 9 til 15- Reykjavík, 3. janúar 1966, t Skrifstofa ríkisspítalanna. Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vantar í Kópavosshælið. Upplýsing- arar gefnar í símum 41504 og 41505 og á staðn- um. Reykjavík, 3. janúar 1966 Skrifstofa ríkisspítalanna. ANGLIA Jólatrésskemmtun verður haldin í Sigtúni fimmtudaginn 6. jan. 1966, og hefst kl. 3 s.d. — Sala aðgöngumiða í Sigtúni 5. jan. milli 5 — 7. Góðfúsiega hafið meðlima- skírteinið með. Stjórnin. 1. vélstjóra og stýrimann vantar á vertíðarbát. Upplýsingar í síma 33 1 72. ÞÚSUNDIR HAFA FENGID GÖDA UINNINGA f HAPPBRÆTTI SfBS - ÞÖSUNDIR EIGA EFTIR AD FÁ GÖDA UINNINGA HAPPDRÆTTI Endurnýjun í full um gangi. Dregið 10. janúar. Lögfr.skrifstofan Iðnaðarbankahúsinu IV. hæð. fómas Árnason og Vilhjálmur Arnason. ■ „ u HLAÐ RUM Hlatirúm henta allsta&ar: i barnáher* bergið, unglingaherbergið, hjónáher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, hamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna uru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þrjár liæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. c. kojur/einstaklingsrúmog'hjónarúm. B Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brennirumin eru minni ogódýrari). B Rúmin eru öll f pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR URAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Verzlunarmannafélag Reykiavíkur Jólatrésskemmtun verður haldin í Sigtúni laugardaginn 8. janúar og hefst kl. 3 s.d. Sala aðgöngumiða er í skrifstofu V.R., Austurstræti 15, 5. hæð. Tekið er á móti pöntunum í síma 15-2-93. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur: Fyi-sta flokks RAFGEYMAR sem fullnægja ströngustu kröfum. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan fyrirliggj andi. Munið SÖNNAK, þegar bér þurfið rafgeymi. Laugavegi 170, Sími 1-22-60. Hlunnindajörð til sölu Jörðin Ófeigsf jörður í Strandasýslu er til sölu og ábúðar í næstu fardögum. Jörðin er einhver mesta hlunnindajörðin í sýsl- unni. ÆSarvarp, selveiSi og reki, auk jsess líkleg aðstaSa til lax- og silungsræktar. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs (sem gefur allar nánari upplýsingar) fyrir lok þ.m. Pétur Guðmundsson frá Ófeigsfirði, Borgarholtsbraut 55, KóPavogi, sími 40158. Húseign í Hveragerði efri hæð að Frumskógum 6, Hveragerði, er til sölu. Hæðin er 3 herbergi og eldhús um 60 fer- metrar. Hæðinni fylgir 30 fermetra steinsteypt útihús og stór lóð með gróðurhusaréttindum. Upplýsingar gefur Ragnar G. Guðjónsson, Breið- um 19, Hveragerði, sími 76. Tamningastöð verður starfrækt að Árbæ í Öltusi eftir 10. jan. Þeir, sem vilja koma hestum til mín tali við mig strax. Reynir Aðalsteinsson. Beitingamenn og háseti óskast. JÓN GÍSLASON SF., sími 50865 eða 50524 SMYRILL

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.