Tíminn - 04.01.1966, Side 10
ÞRIÐJUDAGUR 4. janúar 1966
10
í dag er þriðjudag-
urinn 4. janúar 1966
Heilsugæzla
< . *■ ■ r, - .
-fr Slysavarðstofan Heilsuverndar
stððinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—b. stmi 21230
■jf Neyðarvaktin: SimJ 11510. opið
hvern vlrkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
.ferjrgiani gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavíkur i síma 18888
Næturvörður f Reykjavíkur apóteki
1.—8. janúar.
Næturvörzlu j Hafnarfirði annast
Guðmundur Guðmundsson Suður-
götu 57 sími 50370.
Ferskeytlan
Úr gangnavísum Björns S. Blöndals:
Ýmslr fyndni í flétting Ijóðs
fast f skyndi þrlfu.
Þar hjá lindum öls og óðs
æskumyndir svifu. —
Siglingar
Sif fer í dag frá Djúpavogi. Asp
fer í dag frá Fáslkrúðsfirði.
Ríkisskip. Hekla ar á Akureyri 1
gærkvöld. Esja er á austfjörðum á
norðurieið. Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Reykjavfkur. Skjaldbreið fer frá
Reykjavik í dag vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið fer frá
Reykjavík á morgun austur um land
til Kópaskers,
Trúlofun
Á Gamlársfevöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Helga Hermanns-
dóttir, Sjónarhæð, Blesugróf, og
Jakob Guðmundsson, Njálsgötu 36.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína, Margrét Hjaltadóttir jþrótta-
kennari Reynivöllum 10, Selfossi og
Kristján H. Guðmundsson stud.
theol. Barðavogi 18. Reykjavík
Á nýársdag opinberuðu trúlöfun
sína Þórunn Adda Eggertsdóttir og
Bjami Karlsson útvarpsvirkjameist
ari Háveg 13, Kópavogi.
Hjónaband
Á aðfangadag jóla voru gefin
saman í hjónaband í Neskirkju af
séra Frank M. Halldórssyni. Ung-
TfMINN
frú Maria Gísladóttir og Einar
Magnússon rakari. Heimili þeirra
verður að Grettisgötu 60 Rvfk.
Á jóladag voru gefin saman í
Árbæjarkirkju af séra Gísla Bryn
jólfssyni ungfrú Sigrún Hrefna
Guðmundsdóttir og Sveinbjörn Bene
diktsson, Borgarstöðum Mosfells-
sveit. (Studio Guðmundar).
Félagslíf
Óháðisöfnuðurinn, jólatrésfagnað
ur fyrir börn næstkomandi sunnu
dag (9. janúar) kl. 3 í Kirkjubæ að-
göngumiðar í Verzlun Andrésar
Andróssonar Laugavegi 3 fimmtudag
föstudag og laugardag.
DENNi .
DÆMALAUSI
— Af því að ég kann ,,Sigga
Iitla systir mín“ miklu betur.
Jöklar h. f. Drangajökull kemur til
Vigo í dag frá Charleston. Hofsjök
ull kemur til N. Y. í kvöld frá
Dublin. Langjökull lestar í Dan-
mörku. Vatnajökull lestar á Aust
fjörðum
Eimskip. Bakkafoss fer frá Reyð
arfirði 4. 1. til Antverpen. London
og Hull. Brúarfoss fer frá Hamborg
4. 1. til Bremerhaven. Dettifoss fer
frá Rotterdam 3. 1. til Hamborgar
og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá N,.
Y. 4. 1 i\\ Reykjavíkur. Goðafoss •
fer frá Akranesi 3. til eVstmanna
eyja. Gullfoss fór frá Reykjavík 30.
12. til Cuxhaven, Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom
til Reykjavíkur 30.12 frá N. Y. Mána
foss fer frá Hólmavík 3. til Raufar
hafnar, Þórshafnar og Bakkafjarðar.
Reykjafoss fer frá Hafnarfirði kl.
05.00 i fyrramálið 4. tii Keflavfkur.
Selfoss fór frá Súgandafirði 3. til
Húsavíkur, Siglufjarðar og Hríseyjar
Skógarfoss kom til Reykjavíkur 28.
frá Ventspils. Tungufoss fer frá Hull
4. til Reykjavíkur. Askja fór frá
Hamborgar 31 12. til Reykjavíkur
Skipadeild SÍS. Amarfell er vænt
anlegt til Reykjavíkur 8. þ. m.
Jökuifell fer i dag frá Hull til Rott
erdam. Dísarfell fór frá London 30.
des. til Reykjavikur. Litlafell er
væntanlegt til Reykjavíkur á morg
un. Helgafell er í Gufunesi. Hamra
fell er í Rvík Stapafell er i Þorláks
höfn. Mælifell er Bayonne fer það
an til Spá:nad og Reykjavíkur. Sven
— Kynntu nú vel undir henni svo við
komumst úr sporunum.
Það máttu reiða þig á.
Við erum blánkir, hvað viljið þið?
Þið komist bráðlega að þvi.
— Sjáðu, löggan er hrædd við okkur.
— Komdu með dýnamitið, við skulum
spre.igja lásinn.
— Komdu þér á brott og það í hvelli.
— Eg held nú síður.
Vörðurinn dregur fram rýting.
— Þú heldur ekki, ég skal sýna þér
annað.
Hönd Dreka er fljótari á loft.
sm
1 MYNDSKREYTING■f^ManJán,
etz tneoÁtt ts/ere sjóeu ucmab, þe/r til
OXÞ*e»LÞt 11LU&/ SVAært SVA// SÍk/UM
r/L WÓLM SM/S M£t> M/XLU ÞJÓLMÉ'NM/, &//H SXAFTi
Lé>6> *>C>e»VMAÞÞ Þ*£>t£>l HÞAFki/ CK FAÞHZ HAk/S,OH
AMt/B F/e/EHÞ/S HAÁ/&, CKAÞB &UtJh/LAU6zje £>&//£>/
ÚT i HÓLMtU/J, ÞÁ KUAÞ HAtJtJ Jt&O ÞF&tA«
NÚ GHtC ÚT ’A EVÞt
ALLVAM&S BÚ/MM £>AM6>A
- HAPP& OkttJt &&£> &>eepp/ -
G0/3VA TC&HLJM HUC/ZJt,
HMAttte SHAL HEL£>U LGttttA
-HAL/& OtLtte FRÁ BCL AAOSAM
LCtCS - MEÞLOÓSOM MÆtet
L.'SÚÞSHEL&S t TJAU dfí SÚFA,
SOA/tAE ÓtetejAP ÞE7TA ,
jET fjo, ,
S/e/TAT &REPPR , HOARtL CtPSPPA
6áö>N &4ELI HlíVr/L ÞAGttJA
t&EMSt&ÞOM aeuczpn
Þútn £s E&>£* i LE&Cmt •
þat mah e/H ote eteteoA
utj& m/er , þótt \jíþ sæetHSK
ÞCtSHA SPÓMC* AP ÞtAJGH
ÞE&tHS HUORe/Ctet ÞRECMUA,