Tíminn - 09.01.1966, Blaðsíða 10
10________________________
í dag er sunnudagurinn
9. febrúar — Julianus
Tungl i hásuðri kl. 2,33
Árdegisháflæði í Rvík kl. 6 50
Heilsugæzla
•ff Slysavarðstofan > Hellsuverndar
stöðinnl er opin allan sólarhringinn.
Næturlæknir kl 18—8, sími 21230
■jr Neyðarvaktln: Simi 11510, opið
hvem virkan dag, fra kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustu l
borginni gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavfkur i síma 18888
Næturvörður vikuna 8. — 15. jan. er
í Lyfjabúðinni Iðunn.
Næturvörzlu í Hafnarfirði 9. — 10.
jan. annast Guðmundur Guðimunds
son, Suðurgötu 57 simi 50370.
Ferskeytlan
Bjarna Jónssynl úrsmið var strítt
á skallanum. Hann kvað:
Bresti alla Guð mér gaf,
— gjöfull karl af sínu. —
Eg hef skalla orðið af
ástabralll mínu.
Flugáætlanir
Flugfélag íslands: Sólfaxi er væntan
legur til Reykjavxkur kl. 16.00 í
dag frá Kmh. og Glasg.
Innanlandsfl'ug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar og eVstmannaeyja.
Siglingar
Hafskip h. f. Langá iosar á norður
landshöfnum. Laxá er í Hafnarfirði
Rangá fór frá Hull 7. þ. m. til
Reykjavíkur. Selá fer væntanlega
frá Hornafirði í dag til Hirzhals og
Hamborgar.
Félagslíf
Kvennadeild Slysavarnafélagsins í
Reykjavík heldur fund mánudaginn
10. janúar kl. 8.30 í Slysavamafé-
lagshúsinu á Grandagarði til
skemmtunar gamanþáttur Gunnar
Eyjólfsson og Bessi Bjarnason sýnd
ar skuggamyndir sameiginleg kaffi
drykkja og hljóðfærasláttur.
Óháðisöfnuðurinn. Jólatrésfagnaður
fyrir böm næstkomandi sunnu-
dag (9. janúar) kl. 3 í Kirkjubæ.
Kvenfélag Bústaðasóknar. Spila-
fundur (í Réttarholtsskóla mánu-
dagskvöld kl. 8.30
Langholtsprestakall. Sameiginleg-
ur fundur í kvenfélagi og bræðra
félagi safnaðarins verður i Safnaðar
húsinu, mánudagskvöld kl. 20.30. Sr
Kristján Róbertsson sýnir kyrrmynd
ir og talar.
Fjölmennum. Veitingar.
Stjórnirnar.
wmmm TfMINN í DAG
SUNNUDAGUR 9. janúar 19fíC
Kirkjan
Fermingarbörn síra Amgrims Jóns
sonar komi til spurninga í Háteigs
kirku þriðjudaginn 11. janúar á
venjulegur tíma.
Langholtsprestakall Jólavaka i
Safnaðarheimilinu sunnudaginn 9.
í kvöld kl. 20.30
Dagskrá: Biskup íslands hr. Sigur
bjöm Einarsson segir þætti úr Róm
arför. Einsöngur Gestur Guðmunds
son. Kórsöngur, kirkjukórinn. Orgel
leikur Jón Þórarinsson. Veitingar
allir velkomnir.
Safnaðarfélögin
Söfn og sýningar
Asgrímssafn. Bergstaðastræti 74
er opin sunnudaga. þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl 1.30 — 4
Listasafn Einars Jónssonar. Opið á
sunnudögum og miðvikudögum frá
kl 1,30 til kl. 4.
Listasafn Islands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30 til 4.
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga. fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30 tii 4.
Mlnjasafn Reykjavfkurborgar
Opið daglega frá kl 2—4 e. h. nema
mánudaga
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Að
alsafnið, Þingholtsstræti 29. A. sími
12308.
Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22
alla virka daga nema laugardaga kl.
13—19 og sunnudaga k). 17—19. Les
stofan opin kl. 9—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 9—19 og sunnu
daga kl. 14—19
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga nema laugardaga kl. 17
—19, mánudaga er opið fyrir full
orðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvailagötu 16 opið alla
virka daga nema laugardaga kl.
17—19.
Útlbúið Sólheimum 27, slmi 36814,
fullorðinsdeild opin mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 16—
21, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
16—19. Barnadeild opin alla virka
daga nema laugardaga kl. 16—19
Bókasafn Seltjarnarness, er opið
mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20.
—22 Miðvikudaga kl. 1745—19.00'
Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20—
22.
Hjónaband
2. janúar s. 1. voru gefin saman
í hjónaband af sr. Jóni Þorvarðar
syni, ungfrú Ásdis B. Einarsdóttir
og Guðmundur R. Valtýsson, Laugar
vatni.
DENNI Eb kæri miv ekki hm að þú
klæðir veggina með veggfóðri,
því ég kæri mig ekki um
veggjalýs!
DÆMALAUSI
— Eigum vlð að safna skartgripunum
strax?
— Nei, fyrst skulum- við binda vagn-
stjórann.
— Þið getið það ekkl, ég er sá eini
sem kann að stjórna . . .
— Þegiðu lagsi, nú stjórna ég þessum
járnhestl.
— Þeir eru að auka ferðina.
I bankanum slekkur Dreki á eldspýtunni að gerasf, þeir standa furðu losfnlr og á slá þá.
hjá bófanum og þeir vita ekki hvað er meðan notar Drekl tækifærið tll þess að
CíUtJhUtWflR SPKATT UPf> faeCjMR. OK
YÁPfJ S/Á/. P>Á MAELT! HPMPA/:„VJ£> ÆA/&U SKOL
/bÓK *//KTrueRA," SC&/K A*9A/A/j„ BffM *V\T ER
£RPA/£>t M»TT ///A/GAT, AT *>Ú SK/U7A/Ú //FyiGVi.
JOÚ OAUTT f/S/Mé»OA/á,U * SL/AfPIR Á /U-
P/M/Cj! CK JOÓTT/ Jt*&e SÚ EKK/ /o \/efn>A.,,
AiÚ WL €K aaÓOA.AT YST FAR/M OÁO/k'A
naOTT P\F XSLANÞt OK UTAA// SUMAR.OK/bAUCy-
/M b P/ÓLM / A/ORSCI. F>AR MUh/U £/&l FRÆNOR
GKKWlR AVtf/ STAROA." /bUN/JLAUMR SUARAR:..
Uf/eNZjJA NFUASTR, OK OBNNA ROST U/L £K OkJARNA Jb/663A,
OK <MTR AT O/CiteJA. ASRAFM, " S£<blR MANA/. „ ÞANN ÓjRF/ÐA . SPM
ÞÚ %/ILL." ASRAFN SUARAR: « ÞATER \S£l &0£>tT. ENN Rt&A MUNU \s£R
AT S/NAHi* CK WO ÞETTA SKILÐU ÞElR. ÞFTTA ÞÓTTI F&ÆNOUM NUARS.
ÞF/RA SroRUM tLLA. ENN FEN&U ÞÓ EKK/ AT CjERT FYR/ ÁkTAFA ÞE/RA
SoMlPRA, ENOA \/ARO pAT FRAM AT /COMA . SEM T/i. DRÓ. /j
A?. MO-V7