Tíminn - 09.01.1966, Blaðsíða 16
f
*s»*V
Fimmtíu manns tóku
þátt í fuglatalningu
SJ—Reykjavík, laugardag.
Allt frá árinu 1951 hefur ár-
lega farið fram fuglatalning um
lamd allt, og er hún framkvæmd
af trúnaðarmönnum Náttúrugripa
safnsins, einum 50 talsins. Taln.
ing á síðastliðnu ári fór fram 26.
desember.
Tíminn hafði samband við Finn
Guðmundsson, fuglafræðing, og
innti hann eftir niðurstöðum
talningarinnar, en hann kvað
skýrslur ekki liggja fyrir enn.
Náttúrugripasafnið sendir út sér
stakar skýrslur til um 50 manna,
Umboðssk rif stof u r
SÍBS opnar í dag
XJmboðsskrifstofur happdrættis
SÍBS hafa opið í dag frá kl. 13—18
og á morgun, mánudag, verða skrif
stofumar opnar til kl. 14, en að
þeim tíma liðirum fer dráttur fram
í 1. flokki.
ALÚMÍNMÁUÐ
FYRIR ÞINGIÐ
Dagana 4.—6. janúar fóru fram
í Ziirich viðræðufundir um alum-
iniumbræðslu í Straumsvík, milli
samninganefndar ríkisstjórnarinn-
ar, Swiss Aluminium Ltd. og Ai-
þjóðabankans, svo sem gert hafði
verið ráð fyrir.
Er nú unnið að því að ganga
frá samningsuppköstum og tillög-
um samninganefndarinnar, sem
Framhald á bls. 14.
3 struku frá
Sunnarsholti
HZ—Reykjavík, laugardag
I nótt sem leið hurfu
þrír menn á brott frá vist
heimilinu fyrir drykkju
sjúklinga í Gunnarsholti.
Voru Þegar gerðar ráðstaf
anir til þess að ná þeim aft
ur og var lögreglunni á
Selfossí tilkynnt um menn
ina kl. hálf tíu í morgun.
Var þegar settur vörður
skammt frá Ölfusárbrú og
kl. hálf eitt í dag hafði
þeirra ekki orðið vart. Ekki
er talið ósennilegt að þeir
séu sloppnir fram hjá lög
reglunni, því að þeir sáust
við Hellu um kl. 7 í morgun,
og lögreglan á Selfossi
fékk ekki boðin fyrr en hálf
tíu. Vistmenn í Gunnars-
holti skrifa undir samkomu
lag þess efnis, að þeir skuli
dvelja þar ákveðinn tíma og
er þvf heimilt að flytja þá
aftur þangað gegn vílja
þeirra, ef þeir strjúka.
sem eru áhugamenn um fugla.
skoðun, og fara þeir á einum og
sama degi ákveðnar leiðir og
telja alla þá fugla, er þeir sjá,
meðan birtan endist, flokka tegund
ir og skrá, hvað margir einstakl
ingar eru af hverri tegund.
Meirihluti þessa hóps fer með
sjó fram; frá Reykjavík fóru 12
—15 manns í kringum Reykjanes
til Stokkseyrar, Eyrarbakka, Hval
fjarðar, Þingvalla og viðar.
Tilgangurinn með þessari taln
ingu er einkum sá að fá hug-
mynd um fuglalif að vetrarlagi,
hvaða tegundir eru hér og hve
þær eru dreifðar, og fást oft á
tiðum gagnlegar upplýsingar eft
ir sljkar talningar. Öðrum þræði
er þetta gert til ag örva áhuga-
menn um fuglaskoðun, því að
örfáir sérfræðingar gætu ekki gert
slíka talningu á einum degi.
Samsvarandi talning hefur lengi
verið gerð í N-Ameríku með mik-
illi þátttöku, en ísland var fyrst
Evrópuþjóða til að framkvæma
slika talningu. Fleiri Evrópuþjóð
ir hafa síðan fylgt í kjölfarið.
Þá inntum vig Finn eftir rjúpna
veiðinni, og sagði hann, að ekk-
ert sérstakt vær; um hana að
segja — veiðin hefði verið léleg
hér á suðvesturlandi og með
minna móti hjá Húsvíkingum, en
það stæði ekki í neinu sambandi
við stærg stofnsins. Veiðin er oft
ast nær í byrjun veiðitímans, en
þegar snjór er kominn um allt
land dreifir rjúpan sér.
RÍKISSTJÓRNIN
l EGGUR SÍI DAR-
GIALDIÐ FYRIR
AIÞINGI
FB—Reykjavík, laugardag.
Blaðinu hefur borizt fréttatil-
kynning frá rikisstjóminni varð
andi greinargerð Verðlagsráðs
sjávarútvegsins um fiskverðið.
Fer tilkynningin hér á eftir:
Ríkisstjómin hefur kynnt sér
tillögur og greinargerð yfimefnd
ar Verðlagsráðs sjávarútvegsins á
hugsanlegum breytingum útflutn
ingsgjalds á sjávarafurðum i sam
bandi við ákvörðun fiskverðs á ár
inu 1966. Ríkisstjómin hefur á-
kveðið að beita sér fyrir þvi við
Alþingi að þær breytingar verði
gerðar á lagaákvæðum um út-
flutningsgjald, að þag miðist við
ákveðna upphæð á magneiningu,
er sé yfirleitt hin sama fyrir all-
ar afurðir, og enn fremur. að
framlag Fiskveiðasjóðs, er greitt
hefur verið af útflutningsgjaldi
á þorskafurðum greiðist fram
vegis af útflutningsgjaldi af sfld-
arlýsi og síldarmjöli Þá hefur
ríkisstjórnin einnig í sambandi
við ákvörðun fiskverðsins ákveð-
ið að beita sér fyrir þvi við Al-
þingi, að uppbót á línufisk og
framlag til framleiðniaukningai
er greitt var á árinu 1965. verði
einnig greitt á árinu 1966 og fram
lagið iafnframt hækkað um 17
m. kr.
w
IFLUGFREYJUSTARFID
ISTÖDUGT VíNSÆLT
GE—Reykjavík, laugardag.
Flugfélag íslands óskaði ný-
lega eftir stúlbum til flug
freyjustarfa. Þetta starf hefur
Iöngum átt miklum vinsældum
að fagna meðal ungra stúlkna,
enda hefur það margt skemmti
legt upp á að bjóða, svo sem
tækifæri til að litast um í
stórborgum erlendis, kaupa þar
fín föt, svo finnst sumum líka
miög gaman að líða um loftin
blá sínkt og heilagt, og fleira
má telja, sem kann að vera
orsök fyrir þessum vinsældum
flugfreyjustarfsins. Við rædd
um í dag við Svein Sæmunds
son, blaðafulltrúa hjá Flug
félaginu og spjölluðum við
hann um flugfreyjustarf.
— Þið hafið nýskeð auglýst
eftir flugfreyjum.
— Já, það verður valið úr
umsækjendum seinast í febrú
ar og þær látnar ganga undir
tungumálapróf og hins vegar
próf í almennri þekkingu. Ef
stúlkurnar standast þetta próf
eru Þær látnar á námskeið,
sem stendur yfir í sex vikur
og þar læra þær ýmislegt,
sem fiugfreyjur verða að
kunna. svo sem að bera fram
mat, hiynna að sjúkum o. fl.
— Er flugfreyjustarfið alltaf
iafnvinsælt?
— Það var geysivínsælt í
fyrstu, en svo virtist sem
áhuginn á því væri að dofna,
nú er hann aftur á móti að
aukast á ný. og yfirleitt sækja
talsvert fleiri um en við getum
veitt viðtöku.
Hvað er aldursiágmark
fyrir flugfreyjur.
— Þær eiga helzt ekki að
vera yngri en tvítugar, en þó
kemur oft fyrir, að við ráðum
stúlkur rétt innan við tvítugt,
ef þær standa sig vel á inn-
tökuprófinu
Framhald á bls. 14.
Helga Stefánsdóttir flugfreyja
sfhendir farþegum dagblöð.
I
Flugstarfsemin áAkureyri lam-
ast enn vegna flugskýlisleysis
KJ-Reykjavík, laugardag.
Svo sem sagt hefur verið frá hér
í blaðinu, þá getur Tryggvi Helga-
son flugmaður á Akureyri eða
Norðurflug ekki starfrækt allar
sínar flugvélar vegna þess að flug
skýli vantar fyrir þær á Akureyr-
arflugvelli. Er oft búið að ræða
um þessi flugskýlisvandræði, en
byrjað er á undirstöðum fyrir
skýlið.
Tryggvi sagði í viðtali við Tíni-
ann, að vegna þess að ekki væri
til flugskýli á Akureyrarflugvelli
fyrir Beachcraft vélarnar tvær,
sem Norðurflug á, yrði að ieggja
þeim núna enn einu sinni en önr
ur vélin var starfrækt fram i des
ember. Flugskýli þarf skilyrðis-
laust að vera til staðar hér. sagði
Tryggvi, til þess að hægt sé að
halda hér uppi eðlilegri flugþión
ustu, og hægt sé að koma vélunum
undir þak. þegai framkvæma barf
meiriháttar skoðanir á þeim °ða
þegar veður er slæmt T d sagði
hann, að á fimmtudaginn hefði
vindhraðinn komizt upp í tæplega
14 hnúta á Akureyrarflugvelli, og
sæi hver maður að ekki væri heppi
legt að hafa flugvélar úti í slíku
veðri. Önnur Beachcraft vélin er
að vísu í skjóli, en stórir trukkar
eru hafðir við hina vélina til að
veita henni skjól.
Það er af byggingaframkvæmd-
um við nýja flugskýlið á Akurevri
SJ—rteyk.tavík laugardag.
Tíminn hvingd- tii Þorsteins
Valdimarssonar stöðvarstjóra í
Hrísev og innti hann frétta. Þor
steinn sagði. að illa liti út með
bolfiskveiðar, tvei- bátar róa
með .ínu og afla sæmilega. og
tveir ætla á netaveiðar, en út-
gerðarmenn hafs meir hug á grá
sleppnveiðuro or eru farnir að
undirbúa þær. Einn bátur fer
að segja, að byrjað er á undirstöð-
unum við skýlið. og búið mun nð
panta efni í það, svo að þetta verð
ur vonandi síðasti veturinn, sem
Norðurflug verður að leggja hluta
af flugflota sínum. vegna skorts
á flugskýli á Akureyrarflugvelli.
Flugskýli þetta mun verða heil-
mikið mannvirki, þegar þar að
Framhald á bls 14.
vestui að Rifj og ætlar að gera út
þaðan.
fbúum í Hrísey fáekkar heldur
eru nú rúmlega 300, en það eru
ekki margir, sem fara j atvinnu-
leit til annarra staða á landinu
Um iólin lásu menn að sjálí
sögðu Svarta messu Jóhannesai
Helga. og olli hún talsverðu um-
tali, og voru skoðanir manna eðli
lega nokkuð skiptar.
SVÖRT MESSA „JOLA-
BÓKIN“ í HRÍSEY