Vísir - 02.03.1974, Page 4

Vísir - 02.03.1974, Page 4
4 Visir. Laugardagur 2. marz 1974. Sextán pör spiki um ferð til landsins helga Landsliðsnefnd Bridgesam- bands islands hefur valið eftir- talin pör til þess að spila um landsliðsréttindi i úrtökumóti, sem haldið verður dagana 9. og 10. marz i'Félagsheimili Flug- félags íslands við Siðumúla: Arni Guðmundsson og Bernharður Guðmundsson, Rvik. Árni Þorvaldsson og Sævar Magnússon, Hafnarfirði. Asmundur Pálsson og Hjalti Eliasson, Rvik Bragi Erlends'son og Rikarður Steinbergsson, Rvik Gisli Hafliðason og Jón Magnússon, Rvik Guðlaugur Jóhannsson og örn Arnþórsson, Rvik Gunnar Guðmundsson og örn Guðmundsson, Rvik Gylfi Baldursson og Sveinn Helgason, Rvik Hallur Simonarson og Þórir Sigurðsson, Rvik Hannes Jónsson og Oliver Kristofersson, Rvik Hörður Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson, Rvik Jakob Armannsson og Páll Hjaltason, Rvik Jakob R. Möller og Jón Hauksson, Rvik Karl Sigurhjartarson og Guðmundur Pétursson, Rvik Sigfús Þórðarson og Vilhjálmur Pálsson, Selfossi Stefán Guðjohnsen og Símon Simonarson, Rvik Ennfremur valdi nefndin 16 unglingapör til að spila i móti, sem haldið verður samhliða landsliðskeppninni. Ákveðið er, að karlalandsliðið fari til keppni á Evrópumótið I Tel Aviv I Israel, en unglinga- liðið á Evrópumót fyrir ungl- inga, sem haldið verður I Kaupmannahöfn. Keppnisstjóri verður Guðmundur Kr. Sigurðsson. t landsliðsnefnd BSl eru Ingi Eyvinds, Ólafur Þorsteinsson og Július Guðmundsson. Nú er lokið átta umferðum i meistarakeppni Bridgefélags Reykjavikur og er keppni mjög tvisýn, þvi aðeins 11 stig skilja að fyrsta og finimta sæti. Sveit Hjalta Eliassonar hafði lengi góða forystu i mótinu, en keppi- nautar hans hafa sigið jafnt og þétt á, og er sveit Hjalta tapaði fyrir sveit Þóris I siðustu umferð, þá minnkaði forskotið niður I 9 stig úr 22. Röð og stig efstu sveita er nú þessi: 1. Sveit Hjalta Eliassonar 130 stig 2. Sveit Þóris Sigurðssonar 121 stig 3. Sveit Harðar Arnþórssonar 120 stig 4. Sveit Gylfa Baldurssonar 119 stig 5. Sveit Guðm . Péturssonar 119 stig 6. Sveit Braga Jónssonar 78 stig 7. Sveit Hannesar Jónssonar 73 stig 8. Sveit Helga Jóhannssonar 71 stig. Næsta umferð verður spiluð i Domus Medica miðvikudaginn 6. marz kl. 20 Leikur Hjalta við sveit Þóris bauð upp á mörg skemmtileg spil og þar á meðal þessa „slönguhendi”. Staðan var allir á hættu og suður gaf. A9 V 8-7-6-5-4-3-2 ♦ K-D-5-4-3 4 ekker.t A'A-10-5-2 V ekkert 4 A-10-9-2 4 K-D-10-5-4 4 K-D-4 V A-K-G-10-9 4 G-8-7 * 6-2 1 opna salnum voru a-v furðu rólegir, en þar gengu sagnir á þessa leið: SuðurVestur Norður Austur Þórir örn Hallur Guðlaugur 1¥ P 4¥ P! P P Vörnin missti af tigulstung- unni og n-s fengu 650. í lokaða salnum var meiri stigandi I sögnunum og áreiðan- lega verður austri spilið minnis- stætt: Suður Vestur Norður Austur Hjalti Simon Asmundur Stefán l.¥ 2¥ 6¥ 64 D P P P Varla er hægt að lá Hjalta, þótt hann setti spilið ekki tvo niður með þvi að spila út laufi, 4 G-8-7-6-3 ¥D ♦ 6 * A-G-9-8-7-3 en ómögulegt var að komast hjá þvi, að hann fengi tvo slagi á tromp. Til skýringar á sögnunum er rétt að taka fram, að tveggja hjarta sögn Simonar sýnir spaða og lauf. Enn er Þórir efstur Að átta umferðum loknum i sveitakeppni Reykjavikurmóts- ins, sem jafnframt er undan- keppni fyrir islandsmót, er sveit Þóris Sigurðssonar frá Bridgefélagi Reykjavikur efst með 129 stig. Röð og stig efstu sveitanna er annars þessi: 1. Sveit Þóris Sigurðarsonar BR 129 stig 2. Sveit Hjalta Eliassonar BR 113 stig 3. Sveit Hannesar Jónssonar BR 109 stig 4. Sveit Harðar Arnþórssonar BR 108 stig 5. Sveit Gylfa Baldurssonar BR 95 stig 6. Sveit Guðmundar Péturs- sonar BR 95 stig 7. Sveit Sigtryggs Sigurðssonar BR 95 stig 8. Sveit Tryggva Gislasonar TBK 68 stig. Næstu umferðir verða spilaðar þriðjudaginn 12. marz kl. 20 i Domus Medica. •• ÞANNIG LITUR KiORSEÐILLINN UT Klippið út meðfylgjandi synishorn af kjörseðli og merkið það eins og þér hyggizt fylla út atkvæðaseðil- inn. Hafið úrklippuna með yður á kjörstað og stuðlið þannig að greiðari kosningu. Minnizt þess að kjósa með þvi að krossa fyrir framan nöfn viðkomandi frambjóðenda, þ.e. minnst 8og mest 12. Allar upplýsingar um prófkjörið eru veittar i simum 18192 og 85052. ATKVÆBASEÐILL í prófkjöri Sjálfstœðismanna í Reykjavík 2., 3. og 4. marz 1974 Aðalsteinn Norberg, ritsímastjóri, Asva'llagötu 56. Alibert Guðmundsson, stórkaupmaður, Laufásvcgi 68 Árni Bergur Eiríksson, tol'lvörður, Sigluvogi 5 Asgeir Guðlaugsson, verailunarnraður, Urðarateldc 5 Asgrímur P. Lúðvlík'sson, bóilstrarameistari, Úthlíð 10 Baldvin Jóhannesson, símvirki, Otrateig 30 Bessí Jóhannsdóttir, kennari, BólstaðarhJíð 58 Birgir fcl. Gunnarsson, borgarstjóri, Fjölnisvegi 15 Bjöi^g EinarsdóCtir, verslunarmaður, Einarsnesi 4 Björgvin Hannesson, aifgreiðslumaður, Reynimel 92 Björn Jónsson, flugmaður, Fétlsmóla 4 Dagmar Kanlsdóctir, stanfsstúllka, Háaleitisbraut 26 Davíð Oddsson, laganemi, Lyng'haga 20 ' Elín Pálmadóttir, blaðamaður, Kleppsvegi 120 Guðjón Ól. Hansson, ökukennari, Reykjaví'kurvegi 29 Guðmundur Hallvarðsson, sjómaður, Gautlandi 13 Guðmundur Sigmundsson, kaupmaður, Jörfabakka 10 Guðni Jónsson, Skrilfst.stj., FeHsmúla 6 Gunnar I. Hafeteinsson, útgerðarm., Meistarav. 35 Gústaf B. Einarsson, venkstjóri, Hverfisgötu 59 iHalldór Kristinsson, sölumaður, Ásvallagötu 44 Haraldur Sumarliðason, ibyggingam., Tunguvegi 90 Hilmar Guðiaugsson, múrari, Háaleitisbraut 16 Ingibjörg Ingimarsdóttir, bankagjaldk., ÁTflieimum 44 Jalkob V. Hafstein, lögfræðingur, Auðarstræti 3 Jóhannes Proppé, deildarstjóri, Sæviðarsundi 90 Kart Mrðarson, verkamaður, Stóragerði 7 Lolftur Júlíusson, skipstjóri, Kvisthaga 18 Magnús L. S\"ein.sson, skri'fstofustj., Geitarstekk 6 Mar<rrét S. Einarsdóttir, húsmóðir, Hraunbæ 68 Markús Örn Antonsson, ritstjóri, Ásgarði 77 Ólafur rensson, stórkaupmaður, Kjartansgötu 2 Ólafur Jónsson, málarameistari, Mávahlíð 29 Ólaifur H. Jónsson, viðdkiptalfr.nemi, SóHva'l'lagötu 45 Ólafur B. Thors, framkvæmdastjóri, Hagamel 6 Óttar P. Halldórsson, verkifræðingur, Einarsnesi 14 PálU G'ísilason, ladknir, Rauðagerði 10 Pétur Sveinbjarnarson, framkv.stj., Sólheimum 7 Ragnar [úlíusson, skólastjóri, Háalleitisbraut 91 Ragnar Fjalar Dirusson, prestur, Auðarstneti 19 Ragnheiður Eggertsdóttir, bankagj., Hraunbæ 48 Runólfur Pétursson, iðnver^kamaður, E'fstalandi 2 Sigríður Ásgeirsdóttir, lögfræðingur, Fjölnisvegi 16 Skúli MÖller, kennari, Hrauníbæ 134 Sólveig Kristinsd. Thoroddsen, kennari, Kúrlandi 23 Sveinn Björnsson, kaupmaður, Leífsgötu 27 Sveinn Biörnsson, verklfræðingur, Grundarlandi 5 Úl'far Þórðarson, læknir, Bárugcitu 13 Vailgarð Briem, hrl. Sör'laslkj’óli 2 Valur Lárusson, bifreiðaStióri, HáaleitiSbraut 47 Vigdiís Pálsdóctir, flugfreyja, Snorralbraut 69 I>orbiÝjrn lóhannesson, kaupmaður, Flókagötu 59 I>orvaldur Þorvaldsson. bilfreiðastj., Grundadandi 24 ATHUGIÐ: Kjósa skal fœst 8 frambjóðendur og flest 12. — Skal það gert með þvi að setja krossa i roitina fyrir framan nöfn frambjóðenda. sem óskað er að slápi endanlogan framboðslista. FÆST 8 — FLEST 12. HELSTU ÞÆTTIR PRÓFKJÖRSREGLNA Upplýsingar um kjörhverfi 1. Atkvæðisréttur. Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa allir stuðningsmenn D- listans í borgarstjórnarkosn- ingunum. sem náð hafa 20 ára aldri 26. maí 1974, og lögheimili áttu í Reykjavík 1. des. 1973, einnig meðlimir Sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vík, sem ná 18 ára aldri 26. maí 1974, eða fyrr og lög- heimili áttu í Reykjavík 1. des. 1973. 2. Frambjóðendur Frambjóðendur voru valdir með framboðum studdum af minnst 25 flokksbundnum Sjálfstæðismönnum og af kjörnefnd, sem skipuð er 15 kjörnum og tilnefndum Sjálf- stæðismönnum. Útfylling atkvæðaseðilsins Á atkvæðaseðli er nöfnum frambjóðenda raðað eftir stafrófsröð. Kjósa skal fæst 8 frambjóðendur og flesta 12. Skal það gert með því að setja krossa fyrir framan nöfn frambjóðenda, sem viðkom- andi óskar eftir að skipi end- anlegan framboðslista. 4- Bindandi úrslit. Til þess að úrslitin geti orðið bindandi fyrir kjörnefnd, þarf fjöldi þeirra, sem þátt tekur í prófkjörinu að vera y3 af kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins við síðustu borgarstjórnar- kosningar eða minnst 6967. Auk þess þurfa einstakir fram- bjóðendur að hljóta minnst 50% greiddra atkvæða til þess að kosning þeirra verði bindandi. 5. Birting úrslita. Ef þátttaka í prófkjörinu nem- ur y3 eða meira af kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins við borg- arstjórnarkosningarnar 1970 er kjörnefnd skylt að birta opinberlega upplýsingar um úrslit í prófkjörinu að því er tekur til 16 efstu sætanna. 1. Kjörhverfi: Nes- og Melahverfi Hringbraut og öll byggð sunnan hennar, Kjörstaður: KR heimili v/Frostaskjól. 2. Kjörhverfi: Vestur- og Miðbæjarhverfi. Öll byggð vestan Bergstaðastrætis, Óð- insgötu og Smiðjustígs og norðan Hring- brautar. Kjörstaður: Galtafell, Laufásvegi 47. 3. Kjörhverfi: Austurbæjar-, Norðurmýrar-, Hlíða- og Holtahverfi. Hverfið takmarkast af 1. og 2. kjörhverfi í suður og vestur, Kringlumýrarbraut í austur en af Laugavegi og Skúlagötu i norður. Kjörstaður: Templarahöllin v/Eiríksgötu. 4. Kjörhverfi: Laugarnes-, Langholts-, Voga, og Hoimahverfi. öll byggð norðan Suðurlandsbrautar og hluta Laugavegs. Kjörstaður: Samkomusalur Kassagerðarinnar h.f., v/Kleppsveg. 5. Kjörhverfi: Háaleitis-, Smáíbúða-, Bú- staða- og Fossvogshverfi. Hverfið takmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur og Suðurlandsbraut í norður. Kjörstaður: Miðbær v/Háaleitisbraut 58 -60 6. Kjörhverfi: Árbæjarhverfi og önnur Reykjavíkurbyggð utan Elliðaáa. Kjörstaður: Kaffistofa verksm. Vífilfell hf. Draghálsi 1 R. 7. Kjörhverfi: Bakka- og Stekkjahverfi (Breiðholt I). Kjörstaður: Urðarbakka 2. 8. Kjörhverfi: Fella- og Hólahverfi (Breið- holt III) Kjörstaður: Vesturberg 197. 6967 ÞÁTTTAKENDUR ÞURFA AÐ KJÓSA I PRÓFKJÖRI TIL AÐ ÞAÐ GETI ORÐIÐ BINDANDI FYRIR KJÖRNEFND: Kjörstaðir eru opnir seip hér segir: laugardaginn 2. marz sunnudaginn 3. marz frá kl. 14.00-19.00 frá kl. 14.00-19.00 mánudaginn 4. marz í Tjarnarbúð frá kl. 16.00-20.00

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.