Vísir - 02.03.1974, Blaðsíða 10
10
Visir. Laugardagur 2. marz 1974.
Meistarakeppni f restað
Mei^tarakeppni KSÍ i knatt- nefnd hann, en bæði lið þurfa að
spyrnunni átti að hefjast um samþykkja ieikdag. Þau geta
þessa helgi með leik tslands- sem sagt ráðið, hvenær keppnin
meistara Keflavikur og Vals. Af hefst. Gert er ráð fyrir, að
leiknum verður þó ckki — Valur leikurinn verði um aðra helgi.
bað um frest og veitti móta-
Síðast seldist blaðið upp!
„ÉG SÁ
VÆNDIS-
KONU
SELDA”
-Reykvískur
leigubflstjóri
skýrir frá
opinskáu
vændi
Nú þarf ísland
7 marka sigur
gegn Dönum — ella lýkur HM-þótttöku liðsins
ó sunnudag
Það er ekki öll nótt úti
um áframhaldandi þátt-
töku islenzka landsliðsins í
heimsmeistarakeppninni
eftir úrslit leikja í gær. En
litil er vonin — íslenzka lið-
ið þarf að sigra það danska
i síðasta leiknum í A-riðlin-
um með sjö marka mun til
að fá tækifæri til að leika
um 9.-12. sæti í HM-keppn-
inni. Leikur landanna
verður í Erfurt um miðjan
dag á sunnudag.
1 gær léku Danir við Tékka i A-
riðlinum, og fóru leikar þannig,
að Tékkar sigruðu með 16-12. Eft-
ir þann leik var staðan þannig i
riðlinum.
Tékkar 2 2 0 0 41-27 4
V-Þýzkaland 2 1 0 1 33-28 2
Danmörk 2 1 0 1 24-27 2
tsland 2 0 0 2 31-47 0
Danmörk er nú með þrjú mörk i
minus — ísland 16 mörk i minus.
Það þýðir, að ekki minna en sjö
marka sigur gegn Dönum er
nauðsynlegur. Ef það tekst, segj-
um að tsland vinni 22-15 — þá
verða Danir með 10 mörk i mlnus,
en tsland með niu minus-mörk, og
bæði löndin með tvö stig.
Auðvitað er það óskhyggja, að
hægt sé að vinna danska liðið með
sjö marka mun — en ef islenzka
liðið nær eitthvað svipuðum ieik
og gegn Norðmönnum sl. mánu-
dag, ætti það þó að vera mögu-
leiki — þó fyrst og fremst sé nauð-
synlegt, að allir leikmennirnir hjá
tslandi verði þá orðnir heilir
heilsu. Danir og Norðmenn hafa
mikið leikið saman siðustu mán-
uði — verið afar svipaðir að
styrkleika. —hsim.
Vona að þeir hafi
ekki smitað okkur
Hansi Schmidt, þýzki leik-
maðurinn kunni, var ekkert
dapur eftir tapleikinn við Dani á
fimmtudag — hann vildi ekki
segja, að þýzkir hefðu tapaö,
heldur Danir sigrað.
Hansi, þessi viðkunnanlegi
maður utan vallar, áleit, að
Vestur-Þjóðverjar gætu sigrað
bæði tsland og Tékkóslóvakiu.
Eftir Ieikinn I gær sagði hann,
að hann hefði oft séð islenzka
landsliðið leika betur en gegn
þeim að þessu sinni og bætti við
— bara að fslenzku leikmenn-
irnir hafi ekki smitað okkur af
flensunni. —emm
Svíor ó leið heim
eftir tvo tapleiki
Sænska landsliöiö varö
fyrir öðru áfalli i heims-
meistarakeppninni í Aust-
ur-Þýzkalandi i gær» þegar
það tapaði illa fyrir Pól-
verjum, 10-20, eftir að
staðan var 6-5 fyrir Pól-
verja i leikhléi. Eftir þenn-
an leik er öruggt, að Svíar
fara heim eftir leikinn á
sunnudag. þejr |ej|<a þa vjj
rúmensku heimsmeistar-
ana — og hafa litið að segja
i þá eftir tapleiki við Spán
og Pólland.
Rúmenar tryggðu sér rétt i úr-
slitm með þvi að sigra Spán með
21-11 (12-8) i B-riðlinum i gær.
Þar með hafa Rúmenar hlotið 4
stig i riðlinum. Spánn og Pólland
eru með tvö stig — og aðeins ann-
að landið getur náð fjórum stig-
um.
I C-riðli sigruðu Sovétrikin
Japan 25-18, og Austur-Þjóðverj-
ar sigruðu Bandarikin með 35-14
eftir 16-6 i hálfleik. Hjá Sovét-
rikjunum stóð 13-7 i hálfleik. Eftir
þessi úrslit eru Austur-Þýzkaland
og Sovétrikin komin i 8-liða úrslit.
Einnig eru úrslit fengin i D-riðli.
Þar komust Júgóslavia og Ung-
verjaland i úrslitin. Júgóslavia
vann Alsir i gær 35-12 (17-7), og
Ungverjar sigruðu Búlgara 19-15
(9-7).
Úrslit eru enn alveg óvis i A-
riðlinum, þó svo Tékkar séu nær
öruggir i úrslit — og svo hvort það
verður Pólland eða Spánn, sem
kemst áfram i B-riðlinum.
Bandarikin, Sviþjóð, Alsir — og
sennilega ísland, ljúka þátttöku
sinni á HM á sunnudag. —hsim.
Það er þjófur í Upplýsingamiðstöðinni
bezt vörðu stofnun I heimi!
Rödd hins ókunna stjórnanda kemur
í gegnum vélmenni...
Vinnudagurinn er búinn — starfsfólkið er
rannsalíað, til að ganga úr skugga um,
hvort einhver sé með stolinn hlut m »-i
Þakka
þér.
Það eru allt litlir hlutir, \
sem hafa horfið — men,
hringir, úr, segulbönd og .
pappírar —
~~ " 7 jafnt nótt sem
tiéfjt ( dag — gangi
»OQ V þér vel, Teitur ,
7 Hvað?
Er> það er
ómögulegt. Ég
var sá eini„em
ý var þarna
|\„ inni!
Ég fór augnablik f rá
skrifborðinu minu —
það er búið að stela
mikilvægu segul-
Fyrir utan nokkra
næturstarfsmenn
eru allir farnir -
reynir þjófurinn
nokkuð núnajt
Næsta vika: ÞJÖFURINNi
*Ik.. i9;~Wo.id