Vísir - 02.03.1974, Blaðsíða 14
14
sníntrtrt^B
Fyrsta þœtti
áskorendaeinvígjanna lokið:
Yfirspilaður
hœgt og
bítandi
— þannig fór Karpov
með Polugaevsky
Vísir. Laugardagur 2. marz 1974.
Fysta þætti áskorendaeinvig-
anna er lokið og urðu úrslit mjög
á þann veg sem búizt hafði verið
við. Spassky vann Byrne auðveld-
lega +3 = 3—0 og Bandarikja-
maðurinn átti aldrei minnstu
möguleika.
Karpov vann Polugaevsky
-=-3 = 5—0 og var klassamunur á
sovézku stórmeisturunum.
Karpov gaf Polugaevsky jafnan
kost á uppáhaldsbyrjun sinni,
Sikileyjarleiknum og yfirspilaði
hann svo hægt og bitandi. Aðeins
einu sinni náði Polugaevsky
„unninni stöðu” og hafði skipta-
mun yfir. Ekki tókst honum þó að
nýta sér yfirburðina til sigurs,
Karpov varðist af hörku og bjarg-
aði jafnteflinu i höfn.
Þeir Spassky :Karpov mætast i
næstu lotu og að margra áliti
verður sá er þar ber sigur úr být-
um næsti áskorandi Fischers.
t keppni Kortsnoj: Mecking
varð reynsla Sovétmannsins þung
á metum. Hann fór sér að engu
óðslega, beið þolinmóður sins
tima og eftir þvi sem á keppnina
leið urðu yfirburðin hans æ ljós-
ari. Mecking var mjög bjartsýnn
fyrir einvigið og treysti á að út-
hald og æska hans myndu ráða
úrslitum. Svo varð þó ekki og
9. Df4 Db8 10. Dxb8 Hxb8 11. Bf4
Hc8 12. Rb5 Re4 13. Ha-dl Bc5 og
jafnaði stöðuna fljótlega.)
9. Hdl Rc6
10. Df4 Db8
(Lykilleikurinn i þessari stöðu.
Svartur þvingar fram drottning-
arkaup og reynir þannig að létta
nokkuð á stöðu sinni.
11. e4 Dxf4
(Að skákinni lokinn var stungið
upp á lí...e5 12. De3 Bc5 13. De2
Rd4 14. Rxd4 Bxd4 15. Rb5 Bc5 16.
Bg5 Be7 17. Hxd7 Rxd7 18. Bxe7
He8 19. Bd6 og hvitur vinna
skiptamuninn aftur.)
12. Bxf4 Hf-d8
13. e5!
(Neglir niður d-peðið og
minnkar hreyfanleika svörtu
mannanna.)
13. ... Re8
14. Rd4 Ra5
15. b3 Bxg2
16. Kxg2 g5
(Djarfleg tilraun til að brjótast
úr klemmunni. Hvitur heldur
betri stöðu eftir 16... f6 17. Hd3
fxe5 18. Bxe5 d6 19. Bf4 e5 20. Rf5
Bf6 21. Bd2 og 16... d6 17. exd6
Bxd6 18. Bxd6 Rxd6 19. Hd2 e5 20.
,,Pele skáklistarinnar”, eins og 17. Be3 Kg7
Brazilimenn voru farnir að kalla 18. f4 “b' gxf4
hann tapaði, +1 = 9—3. 19. gxf4 Rc6
20. Rc-e2 Rxd4
Einna mesti spenningurinn var 21. Rxd4 Bc5
fyrir keppni þeirra Portisch og 22. Kf3 d6
Petroshans, ekki sizt fyrir þá sök 23. Hd2 dxe5
að heimsmeistaranum fyrrver- 24. fxe5 Bsd4
andi hafði aldrei tekizt að vinna 25. Bxd4 f6
skák af Ungverjanum. (Ef : 25... Kf8 26. c5 Ha-b8 27.
Taflmennska Petroshans ein-
kenndist lika nokkuð af þeirri
staðreynd. Fjórar fyrstu skákirn-
ar urðu allar jafntefli og það var
ekki fyrr en i þeirri 5., að hann
loks lét til skarar skriða. Eftir að
hafa fengið betra tafl upp úr byrj-
uninni þjarmaði hann hægt og
sigandi að andstæðingi sinum og
skömmu fyrir bið gafst Portisch
upp. Eftir þennan sigur skreið
Petroshan aftur inn i skelina og
næstu 3 skákirnar urðu jafntefli. 1
9. skákinni tók Portisch á sig
meiri áhættu en staðan þoldi og
var snarlega yfirspilaður. bar
með þurfti Petroshan aðeins að
vinna eina skák til og i þeirri 13.
var öllu lokið, Petroshan hafði
sigrað +3 = 9—1.
Og þá sjáum við Petroshan
vinna Portisch i fyrsta sinn á
ævinni.
Drottningar-indversk vörn
Hvítt: Petroshan
Svart: Portisch
cxb6 axb6 28. Bxb6 Hxd2 29. Bc5+
og vinnur)
26. exf6+ Rxf6
27. Hfl Rxf6
2— Hfl
(bar með er svartur kominn
inn i óþægilegt net mát og lepp-
hótana. Með næsta leik bjargar
svartur sér i bili, en lokin eru
skammt undan.)
27...
28. Hel
29 Hxe6+
30. He5 +
31. Hg2+
3/. He4
33. Hf4
34. Hg5
Kh6
Rg8
Kh5
Kg6
Kf7
Rf6
Hd6
Ha-d8
35. Hd5! og svartur gafst upp
þvi manntap er óumflýjanlegt.
1. c4 Rf6
2. Rf3 b6
3. g3 c5
4. Bg2 Bb7
5. 0-0 e6
6. Rc3 Be7
7. d4 cxd4
8. Dxd4 0-0
(1 skákinni Smyslov:Tal, Moskva
1963 kaus Tai framhaldið 8... Rc6