Vísir - 02.03.1974, Page 15
15
Vísir. Laugardagur 2. marz 1974.
VEÐRIÐ
í DAG
Kaldi og él.
Frost 2 til 4 stig.
Suður spilar fjóra spaða. Út-
spil hjartadrottning.
Norður SUÐUR
984 AKG1032
764 Á93
ÁK942 63
A6 108
Suður tók á Hj-ás og spilaði
á T-ás. Þá tromp heim á ásinn
og litill tigull á kóng. Enn
tigull og trompað með spaða-
gosa. A 3ja tigulinn kastaði
vestur laufi. — Hefur suður
spilað rétt hingað til? Hvernig
á hann að spila áfram? Svarið
er jákvætt við fyrri spurning-
unni. Það hefði verið rangt að
gefa strax tigul, þvi spili
vörnin laufi, þá rofnar
samgangurinn.
Við siðari spurningu er þvi
að svara, að suður verður að
spila litlum spaða nú til þess
að tryggja sögnina. Þá fæst
önnur örugg innkoma á spil
blinds. Suður fær 5
trompslagi, 3 á tigul og ásana
tvo.
Á áskorendamótinu i
Portoroz i Júgóslaviu 1959
kom þessi staða úpp i skák
Bobby Fischer og Paul Keres.
Það var i 15. umferð og Keres
hafði hvitt — en Bobby
átti leik i þessari stöðu.
15.-----exd4 16. Rxd4 — Dh4
17. Dxb7 (!) — bxd4 18. Dxd7
— Bxb2 19. Hdl — Bc3+ 20.
Kfl — d4 21. exd4 — De4 22.
Dg4 — Dc2 23. g3 — Dxa2 24.
Bb5?? (Mikil mistök — með
04. Bf3 átti hvitur að minnsta
kosti jafntefli) — Dd5 25. Bxe8
— Dxhl+ 26. Ke2 — Hxe8+ 27.
Kd3 — Bel og hvitur gafst upp.
Þetta var slæmt tap hjá
Keres. Tal náði honum að
vinningum — báðir með 10 —
eftir jafntefli við Smyslov.
MESSUR •
Laugarneskirkja. Messa kl. 2.
Æskulýðsdagurinn. Stud.
theol. Pétur Maack predikar.
Ungmenni aðstoða við mess-
una. Barnaguðsþjónusta kl.
10,30. Sóknarprestur.
Grensásprestakall. Barna-
samkoma kl. 10,30. Æskulýðs-
guðsþjónusta kl. 2. Séra Hall-
dór S. Gröndal.
Filadelfia. Almenn guðsþjón-
usta sunnudag 3. marz kl. 20.
Einar Gislason.
Hallgrimskirkja.
Fjölskyldumessa kl. 11. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Dómkirkjan. Æskulýðsmessa
kl. 11. Félagar úr
æskulýðsfélagi Dómkirkjunn-
ar lesa bæn og texta. Séra
Þórir Stephensen þjónar fyria
altari. séra Óskar J. Þorláks-
son predikar. Minnist
fórnarviku kirkjunnar. Föstu-
messa kl. 2. Litanian sungin,
passiusálmar. Séra Þórir
Stephensen. Barnasamkoma i
Vesturbæjarskólanum við
úldugötu fellur niður en
börnin eru beðin að koma i
æskulýðsmessu i Dómkirkj-
una kl. 1L Séra Þórir Stephen-
sen.
Háteigskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Séra Jón Þorvarðsson. Messa
kl. 2Séra Arngrimur Jónsson.
Breiðholtsprestakall.
Æskulýðsdagur 1974. Sunriu-
dagaskólarnir kl. 10,30. Æsku-
lýðsguðsþjónusta i Breiðholts-
skóla kl. 2. Friðrik Schram
predikar. Ungir menn syngja
og leika á gltar. Séra Lárus
Halldórsson.
Digranesprestakall.
Barnasamkoma i Vighóla-
skóla kl. 11.
Æskulýðsguðsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 11. Ung-
menni lesa ritningarorð og
syngja. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Kársnesprestakall.
Barnaguðsþjónusta I Kársnes-
skóla kl. 11. Æskulýðs-
guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Flóki Kristinsson
stud. theol. predikar, ung-
menni lesa ritningarorð og
syngja. Séra Árni Pálsson.
Asprestakall. Messa kl. 5 i
Laugarneskirkju. Barnasam-
koma I Laugarásbiói kl. 11.
Séra Grimur Grimsson.
Neskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10,30. Séra Jóhann S.
Hliðar. Guðsþjónusta kl. 2.
Æskulýðsdagurinn, fórna.r-
vika kirkjunnar hefst.
Unglingar taka þátt i
guðsþjónustunni með helgileik
og upplestri. Séra Frank M.
Halldórsson.
Félagsheimili Seltjarnarness
Barnasamkoma kl. 10,30.Séra
Frank M. Halldórsson.
Arbæjarprestakall.
Barnasamkoma i Árbæjar-
skóla k.l. 10,30. Messa i
Árbæjarkirkju kl. 2.
Altarisganga. Séra Guðrriund-
ur Þorsteinsson.
Bústaðakirkja.
Barnasamkoma kl. 10,30.
Guðsþjónusta kl. 2. Njáll Helgi
Jónsson formaður æskulýðs-
félags Bústaðasóknar flytur
ávarp og Guðmundur Stefáns-
son guðfræðinemi predikar.
Ungt fólk les upp og syngur.
Séra Ólafur Skúlason.
LágafellskiOja.
Æskulýðsmessa kl. 2. Séra
Bjarni Sigurðsson.
Langhoitsprestakail.
Æskulýðsdagurinn. Barna-
samkoma kl. 10,30. Séra
Árelius Nielsson. Guðsþjón-
usta kl. 2. Fermingarbörn og
foreldrar þeirra beðin að
koma með. Séra Arelius Niels-
son. Óskastundin kl. 4. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Prestarnir.
Frikirkjan Reykjavík.
Barnasamkoma kl. 10,30
Guðni Gunnarsson. Messa kl.
2. Séra Þorsteinn Björnsson.
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10.30. Sunnudagaskólinn að
Amtmannsstig 2b. Barnasam-
komur i fundahúsi KFUM & K i
Breiðholtshverfi 1 og Digranes-
skóla i Kópavogi. Drengja-
deildirnar: Kirkjuteigi 33, KFUM
& K húsunum við Holtaveg og
Langagerði og I Framfarafélags-
húsinu i Árbæjarhverfi.
Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar að
a Amtmannsstig 2 b.
Kl. 3.00 e.h. Stúlknadeildin að
Amtmannsstig 2 b.
Kl. 8.30. e.h. Almenn samkoma að
Amtmannsstíg 2 b. Loka-
samkoma unglingaviku
félaganna. Starfsfólk U.D. i
Árbæjarhverfi talar. Fórnarsam-
koma. Allir velkomnir.
SKEMMTISTAÐIR •
Glæsibær. Ásar.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Hótel Borg. Einkasamkvæmi.
Tjarnabúð. Júdas.
Silfurtunglið. Sara.
Skiphóll. Æsir
Tónabær. Roof Tops.
Þórscafé. Gömlu dansarnir.
Veitingahúsið Borgartúni 32.
Fjarkar og Dátar.
Röðull. Andrá.
Ingólfscafé. Rútur Hannesson og
félagar.
Lindarbær. Ásgeir Sverrisson og
félagar.
Félagsstarf eldri
borgara.
Mánudaginn 4. marz verður opið
hús frá kl. 13.30 að Hallveigar-'
stöðum. Þriðjudaginn 5. marz
hefst handavinna og félagsvist kl.
13.30.
Mæðrafélagið
heldur aðalfund sinn
fimmtudaginn 7. marz kl. 20.30 að
Hverfisgötu 21. Stjórnin.
Hafnarfjörður
Hádegisverðarfundur verður
haldinn laugardaginn 9. marz i
Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði.
Fundarefni: Byggðaþróun og
skipulagsmál. Framsögumenn
Ólafur Pálsson bygginga-
meistari, Jóhann Gunnar Berg-
þórsson verkfræðingur, Arni
Grétar Finnsson, bæjarráðs-
maður. Allir velkomnir.
FUS Stefnir.
Sýmngu Snorra Helga-
sonar
lýkur annað kvöld, sunnudags-
kvöld, klukkan tiu, en á þessari
sýningu hans I Sýningarsal Eddu
Borg i Hafnarfirði hefur Snorri
selt 22 myndir. Þetta er þriðja
sýning hans, og eru það allt oliu-
myndir, sem á sýningunni eru.
Hefur Snorri vakið athygli fyrir
sérstæða notkun oliulita, en á
léreftinu er ekki hægt að greina
nein pensilför.
Sunnudagsgöngur 3/3
Kl. 9.30 Sveifluháls, verð 700 kr.
Kl. 13. Krisuvik og nágrenni, verð
500 kr.
Brottfararstaður BSl.
Ferðafélag tslands.
í KVÖLD | í DAG
HEILSUGÆZLA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Taimlæknavakter i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
APÚTEK •
Kvöld-, nætur- og helgi-
dagavarzla apóteka vikuna 1. til.
7. marz er i Laugavegs Apóteki
og Holts Apóteki.
Það a’pótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
I
Læknar-• ]
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst I
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-jSlökkvilið •
Reykjavfk: Lögreglan'simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
— Sjáðu, það er einhver, sem hef-
ur sett auglýsingu fyrir
lögregluna undir rúðuþurrkuna!
HEIMSÖKNARTÍMI %}
________________________________i
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30-19.
Landspitaiinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspitaii Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandið: 19-lfUO alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vifilsstaöaspitali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögregian simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Símabilanir simi 05.
Fæðingarheimilið við Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
Flókadeild Kleppsspítalans
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
ki. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og þglgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið:Á helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.