Vísir - 02.03.1974, Qupperneq 18
18
Vísir. Laugardagur 2. marz 1974.
TIL SÖLU
_____j___
Til sölu vandað útvarpstæki,
Stereo Radionette. Sérstök
tóngæði vegna fjögurra hátalara.
Upplýsingar i sima 12213 milli 7
og 9 næstu kvöld.
Master hitablásaritil sölu. Uppl. i
sima 37685.
-------------------------------—
Góífteppi til sölu, stærð 507x484
Uppl. i sima 83417.
Sjónvarp. Til sölu vel útlitandi
23” Monark sjónvarpstæki. Mjög
hagstætt verð. Uppl. i sima 81424
milli kl. 6 og 8 i kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu 50 ferm notað gólfteppi.
Uppl. i sima 36719.
Kynditæki til sölu. Stál-
smiðjuketill ásamt brennara,
dælu og sjálfvirkum áfyllingar-
og öryggisloka til sölu að Græna-
hjalla 7 Kópavogi. Enginn simi.
Nýtt gólfteppi til sölu.stærð 270 x
270.Simi 82295.
ónotað gólfteppi stærð ca. 3x4,
og gamall stór isskápur til sölu.
Uppl. i sima 16443.
Gólfteppi til sölu. Simi 81592.
Hljóðfæraleikarar. Til sölu
Gibson gitar S.G. rauöur, sem
nýr, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. i sima 86436 næstu daga.
Jeppakerra. Sterk falleg jeppa-
kerra með veltanlegri skúffu til
sölu. Uppl. i sima 86919.
Löberar, dúllur og góbelin borð-
dúkar, sem selt var i Litlaskógi,
er selt i Hannyrðaverzlun Þuriðar
Sigurjónsdóttur, Aðalstræti.
Allt til útsaums. Punthandklæði
og tilheyrandi hillur, gamaldags
borð, póleruð og með silkiáferð,
sexfætt skammel, kaffipokahulst-
ur, eldspýtustokkahulstur. Tök-
um öll stór teppi i uppsetningu (á
blindramma) svo sem riateppi,
demantsteppi, góbelinteppi og fl.
Minnum á okkar mikla úrval af
útsaumsvörum. Hannyrða-
verzlunin Erla, Snorrabraut 44.
Opið næstu daga eftir hádegi:
Plaggöt i úrvali þar á meðal
stjörnumerkin, o.fl. verð 225 kr.
einnig leðurvörur og aðrar gjafa-
vörur i Plötuportinu Laugavegi
17. Portið h.f.
Innrömmun. Orval af erlendum
rammalistum. Matt og glært gler.
Eftirprentanir. Limum upp
myndir. Myndamarkaðurinn við
Fischerssund. Simi 27850. Opið
mánudag til föstudags kl. 1-6.
Björk, Kópavogi. Helgarsala —
kvöldsala. Gjafavörur, sængur-
gjafir, islenzkt prjónagarn,
hespulopi, islenzkt keramik, nær-
föt, sokkar og margt fleira. Leik-
föng i úrvali. Björk, Alfhólsvegi
57. Slmi 40439.
ódýrar stereosamstæöur, stereo-
radiófónar, stereoplötuspilarar
með magnara og hátölurum,
stereosegulbandstæki i bila fyrir
8 rása spólur og kasettur, ódýr
bilaviðtæki 6 og 12 volta. Margar
gerðir bilahátalara, ódýr kas-
ettusegulbandstæki með og án
viðtækis, ódýr Astrad ferðavið-
tæki, allar gerðir, músikkasettur
og átta rása spólur, gott úrval.
Póstsendi. F. Björnsson Radió-
verzlun Bergþórugötu 2. Simi
23889.
ÓSKAST KEYFT
Óska eftir mótatimbri, 1x6 og 1
x4. Uppl. i sima 52667.
ilaglabyssa óskast til kaups, ný
eða notuð. Vinsamlegast hringið i
sima 83124.
Trésmfðavél. Litil sambyggð
(combineruð) trésmiðavél óskast
til kaups. Uppl. i sima 19811 og
13039.
Barnabilastóll (viðurkenndur)
óskast keyptur, einnig hár barna-
stóll. Simi 19974.
óskum að kaupa notað pianó.
Uppl. i sima 81042.
FATNADUR
Til sölu góð kjólföt á grannan
mann, einnig tvær ameriskar úlp-
ur. Uppl. i sima 17339.
Til sölugulur brúðarkjóll, nr. 38-
40. Uppl. I sima 83705.
HJ0L-VAGNAR
Til sölu Honda SS 50 árg. 72,
keyrð rúml. 10 þús. km , gulgræn ,
að lit. Uppl. I sima 33452eftir kl. 3.
HÚSGÖGN
ódýrt sófasett (2 stólar, 1 sófi) til
sölu. Simi 71142.
Til sölu vel með farið barna-
rimlarúm. Uppl i sima 35807.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum/ Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Kaupum og seljum vel með farin,
notuð húsgögn, staðgreitt. Hús-
munaskálinn, Klapparstig 29.
Simi 10099.
HEIMILISTÆKI
Fhilco isskápur,' sem þarfnast
smáviðgerðar til sölu ódýrt á
Birkimel 10, III h. t.v. (Elin
Jóelsdóttir). Simi 19342.
2ja ára Indes isskápur með sér-
djúpfrysti til sölu vegna flutnings.
Uppl. i sima 36484 frá kl. 5.
BÍLAVIÐSKIPTL
Til sölu Volkswagen árg. '60 og
varahlutir. Tilboð. Uppl. i sima
40741.
Til sölu Volvo 164 árg. ’71 með
power-stýri og power-bremsum,
sumargangur af dekkjum fylgir
og dráttarkrókur, útvarp. Hag-
stætt verð. Uppl. i sima 53127.
Til sölu Chevrolet Impala super
sport árg. 1964, 8 cyl. 2ja dyra
harðtopp, sjálfskiptur með kraft-
stýri. Fallegur bill. Uppl. I sima
83312.
Land-Rover-eigendur. Til sölu
ýmislegt dót i Land-Rover, m.a.
vél með startara, dinamór og
kúplingspressa i Land-Rover ’55.
Uppl. i sima 40155.
Til sölu Taunus 12 m ’64 I góðu
standi. Uppl. i dag og á morgun i
sima 84310.
óska eftir að kaupa Willys ’58 eða
yngri á um 100.000 kr. Uppl. I dag
milli kl. 4 og 8 og á morgun i sima
51580.
Til sölu Taunus 17 m station ’61,
góður bill eftir aldri, með vægri
útborgun og mánaðargreiðslum.
Uppl. i sima 30662 frá kl. 3-8 i dag.
VW ’65 til sölu.Uppl. i sima 26101
næstu daga.
Til sölu er Flat 600, árgerð ’66.
Upplýsingar i sima 10932.
Plymouth Duster árg. 1970 til
sölu, V8, 340 cubic, sjálfskiptur,
vökvastýri. Fjólublár með hvit-
um topp og hvitum röndum,
krómfelgur. Ekinn 37.000 milur,
skipti á minni bil koma til greina.
Uppl. i sima 18270 eftir kl. 5.00.
Til sölu VW sendiferðabifreið,
árg. ’67, eða skipti á minni sendi-
ferðabifreið. Uppl. i sima 43885.
Til sölu Datsun Cherry árg. '71.
Uppl. i sima 51438 kl. 14-17
laugardag.
Til sölu hús á Willys jeppa, á
sama stað Opel Rekord station
árg. ’66. Simi 99-1828 frá kl. 7-9
næstu kvöld.
Fiat 1100 R.Til sölu vel með far-
inn Fiat 1100 ’67. Uppl. I sima
32059 eftir kl. 6.
óska eftir að kaupa nýjan eða
nýlegan 5 manna fólksbil, spar-
neytinn. Uppl. i sima 17992 milli 3
og 6.
Til sölu er Cortina 1300 árg. ’71.
Ath.sanngjarnt verð. Uppl. I sima
16962 milli kl. 13 og 19.
Til sölu Ford Galaxie ’66, góður
bfll, ekinn 73 þús. km. Uppl. i
sima 72101.
Til sölu Oldsmobile 88 Rocket
árg. ’56 með bilaða vél, önnur
fylgir i varahluti, einnig tveir
girkassar. Einnig er til sölu Daf
’65. Uppl. i sima 92-1944 milli kl.
18.30 og 20.
Til sölu Benz 220 S árg. ’66 I sér-
flokki. Uppl. i sima 92-1944 milli
kl. 18.30 og 20.
Til sölu Datsun 1200 coupé ’73.
Gott verð ef semst strax. Til sýnis
að Melabraut 2 Seltjarnarnesi kl.
18-22.
Til sölu VW árg. ’6l og á sama
stað Plymouth árg. ’60 með bil-
aöri sjálfskiptingu. Uppl. I sima
71468. Verð samkomulag.
Til sölu Willys Jeep ’66, mjög góð-
ur, nýupptekin vél, nýlegar blæj-
ur. Uppl. I sima 15753.
Benz árg. ’66. Disill I toppstandi,
vél keyrð 45 þús. verð kr. 365 þús.
Nýklæddur að innan. Uppl. i sima
10300.
Til sölu VW 1302 árg. ’71, ekinn
aðeins 23 þús. km, vel útlitandi og
góður bill. Uppl. i sima 37941 i dag
og næstu daga.
Land-Rover disill óskast, ekki
eldri en ’68, má vera ógangfær. A
sama stað til sölu ’51 árgerðin,
nýstandsettur, en selst ódýrt.
Uppl. i sima 33938.
Til sölu Volkswagen árg. 1970.
Uppl. i sima 51856 eftir kl. 7 e.h.
Mikið úrval afnýjum og notuðum
bflum. Opið alla virka daga frá kl.
9-7 og 10-6 á sunnudögum. Simar
18881 og 18870.
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR EiDRI BÍLA
T.d. Vauxhall Victor
Commer sendiferðabifreið
Fiat 600 og 1100 Taunus 12 M
og Moskvitch
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.
Til sölu Skoda SllO.ljós að lit árg.
’71. Uppl. i sima 53562 eða 53444 á
daginn. Billinn er i góðu lagi.
HÚSNÆÐI í
3-4 herbergja hæð I vesturbænum
til leigu. Uppl. I sima 17611 kl. 17-
19 laugardag, kl. 10-12 á sunnu-
dag.
Herbergitil leiguá Hverfisgötu 16
a, gengið inn i portið.
Til leigu 2 herbergi og aðgangur
aö eldhúsi. Leigist aðeins karl-
manni. Uppl. i sima 23079 i dag og
á morgun.
Þriggja herbergja kjallaraibúð i
Norðurmýri til leigu. Laus strax.
Tilboð sendist augld. Visis merkt
„Fyrirframgreiðsla 5714”.
2ja herbergja litil ibúð til leigu i
sjö mánuði. Einhver fyrirfram-
greiðsla æskileg. Tilboð sendist
augld. blaðsins fyrir 8. febr.
merkt „5712”.
Hafnarfjörður. Hluti af ibúð
(stofa, hjónaherb., eldhús, bað og
þvottaherb.) til leigu I 11-12 mán.
Leigist frá 1. mai (15. april). Til
greina kemur að borga hluta af
leigu með fæði handa manni.
Tilboð merkt „5567” berist augld
Visis fyrir 10. marz. nk.
5 hcrbergja raðhúsmeð bilskúr til
leigu frá 15. marz. Uppl. i sima
37068.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Ung stúlka með 3ja ára dreng
óskar eftir ibúð eða húsnæði með
eldunaraðstöðu, einhver húshjálp
kæmi til greina. Þeir, sem vildu
sinna þessu vinsamlegast hringi
I sima 85139.
Ungur reglusamur piltur utan af
landi óskar eftir herbergi, helzt
nálægt miðbænum. Uppl. i sima
19082.
Ung hjón með tvö börn, erum öll
utan af landi, vantar ibúð nú
þegar, 3-4ra herbergja, erum á
götunni. Ef einhver vill vera svo
góður að bjarga okkur, hringið þá
i slma 21696.
Hjón með eitt barn óska eftir 3ja-
4ra herbergja ibúð, skilvisri
greiðslu heitið. Vinsamlegast
hringið i slma 18644.
Vill ekki einhver vera svo góður
að leigja pari 2-3 herbergja ibúð
strax? Reglusemi er fyrir hendi.
Simi 71915.
SOS. Erum i húsnæðishraki.
Getur ekki einhver leigt okkur
2ja-3ja herbergja ibúð strax, helzt
I vesturbænum? Uppl. i sima
40478.
Hver getur leigt mér l-3ja
herbergja ibúð eða geymslupláss
undir dót strax? Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. I sima 24796.
íbúð I vcsturbænum. Kona með
barn á þriðja ári óskar eftir ibúð
sem fyrst. Uppl. i sima 21091.
Ungur maður óskar eftir þægi-
legu herbergi á leigu, helzt i
austurbænum. Simi 85822-33161.
Litið skrifstofuhúsnæði óskast til
leigu I austurborginni. Uppl. i
sima 81010.
Ung hjón.sem bæði vinna úti og
eru I námi, vantar litla ibúð strax
eða fljótlega. Uppl. i sima 37430.
Hafnarfjörður. Hjón með eitt
barn óska eftir 2ja-3ja herbergja
ibúð. Reglusemi og skilvisri
greiðslu heitið. Uppl. i sima 51266.
2 ungar stúlkuróska eftir 2ja her-
bergja ibúð. Uppl. i sima 92-1666 á
kvöldin.
Ung stúlka með eitt barn óskar
eftir 2ja-4ra herbergja ibúð sem
fyrst, helzt i Hafnarfirði. Algjör
reglusemi. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. i sima
22069 milli kl. 9 og 5 á daginn.
Ung par óskar eftir ibúð I ca 5
mán. Uppl. isima 37658 á kvöldin.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast til
leigu strax. Uppl. I sima 81628.
Þjónusta, verzlun. Ca. 100 fm
húsnæði óskast fyrir hreinlega
þjónustu, hluta húsnæðis þarf aö
vera hægt að nota sem verzlun.
Uppl. á daginn i sima 15381 og i
sima 84530 á kvöldin.
ATVINNA í rmw
Vantar vanangröfumann. Uppl. i
sima 34602.
Handfæraveiðar.Matsvein og há-
seta vantar á Sjóla RE 18. Simi
30136 og 52170.
Ungt par með barn óskar eftir
2ja-3ja herbergja Ibúö frá og með
1. júni n.k. Fullkomin reglusemi.
Uppl. i sima 40790 eftir kl. 19.
Ungur maöur óskar eftir góðu
herbergi strax, eða frá 1. april.
Uppl. i sima 15358 og 22022.
Maður um fimmtugt óskar eftir
góðu herbergi meö eldunarað-
stöðu, getur borgað fýrirfram.
Uppl. I sima 85171 eftir kl. 7.
Einhleypur tannlækniróskar eftir
litilli ibúð með húsgögnum I
Garöahreppi eða Hafnarfirði.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. eftir kl. 7.30 i sima 81587.
Bilskúr. Vil taka á leigu bilskúr i
einn til tvo mánuði undir búslóð.
Uppl. i sima 30613.
Vogar — Ileimar. Reglusama
konu vantar herbergi og eldhús
eða gott herbergi sem fyrst. Góð
umgengni og skilvis greiðsla.
Uppl. i slma 37699 kl. 8.30-10 I
kvöld.
Aðstoöarstúlka. Klinikdama
óskast á tannlæknastofu allan
daginn. Umsóknir ásamt uppl.
um fyrri störf sendist Visi merkt-
ar „5743.”
Vanan mann og hjálparmann
vantar á húsgagnavinnustofu.
Uppl. I sima 40299.
ATVINHA ÓSKAST
Atvinna óskast. Kona óskar eftir
kvöldvinnu. Simi 81699.
Trésmiður getur tekið að séralls
konar viögerðavinnu innanhúss,
ásamt skápasmiði. Uppl. i sima
22575 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kvöldvinna. Kona óskar eftir
ræstingu 2-3 kvöld i viku eftir kl. 5
á daginn. Uppl. i sima 21253 eftir
kl. 5.
26 ára stúlka óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. i
sima 35988.