Tíminn - 14.01.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.01.1966, Blaðsíða 6
TIMINN FÖSTUDAGUR 14. janúar 1966 VERZLUNARSTARF Viljum ráða stúlku og pilt til verzlunar- og afgreiðslustarfa. Upplýsingar í Starfsmannahaldi SÍS, Sam- bandshúsinu. STARFSMANNAHALD 11 KJÖRGARÐUR Karlmannaföt Algengt verð frá 2.800 — 3.300. 1. flokks ensk efni. Munið auk þess okkar SÉRSTAKA VERÐFLOKK, þar sem vér seljum sterk og góð föt úr alull og ull/terrelín á aðeins 2250.00. Elltima Brottfluttir Héraðsbúar Lýst er eftir nafni á félagsheimili á Egilsstöðum. Tillögur sendist Sveini Jónssyni, Egilsstöðum fyrir 1. febrúar n. k. t----------------------------N SKRIFSTOFUSTORF Viljum ráða fólk til skrifstofustarfa. Vant fólk (karlar eða konur) situr fyrir. Þægilegur vinnu- tími og góð kjör- Verzlunarskólamenntun eða hlið. stæð menntun áskilin. Upplýsingar í síma 14994 hjá skrifstofustjóra. SEÐLABANKI ÍSLANDS. mm ____ ■■ LOGTOK Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 13. þ.m., verða lögtök látin fara fram fyrir vangreiddum útsvörum og kirkjugarðsgjöld- um, álögðum við aukaálagningu í nóvembermán- uði 1965, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði gjöldin eigi að fullu greidd innan þess tíma- Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 13. janúar 1966. AÐALFUNDUR Fiskifélagsdeildar Reykjavíkur verður haldinn 1 Fiskifélagshúsinu Höfn, Ingólfsstræti. fimmtudag- inn 27 janúar 1966 kl. 9 síðdegis. Dagskrá; 1- Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosnir 4 fulltrúar á fiskiþing og jafn margir til vara. Stjórnin. Skólavörðustíg 45 Tökum veizlur og fundi. Útvegum íslenzkan og k<n- verskan veizlumat. Kín- versku veitingasalirnir opn ir alla daga frá kl. 11. — Pantanir frá 10—2 og eft- ir kl. 6. Sími 21360. ÖTSALA Drengjaiakkaföt frá 8—13 ára, verð frá kr. 500,00. Stakir drengiajakkar, bút- ar, buxnaefni sokkabuxur nylonsokkar kr. .20,00. Hringprjónar kr. .10,00 Mikið af barnaíatnaði og smavörum Dúnsængur og sængurfatn aður ávallt fyrirliggjandi. Ves*urgötu 12 Sími 13570. Kaupfélag vestanlands vill ráða einhleypan mann til að annast vöruinn- kaup, verðlagningu o.fl. Upplýsingar gefur Starfsmannahald S í S , Sam- bandshúsinu. Kaupfélag norðanlands vill ráða mann til að annast stjórn á búðum og vöruinnkaup. Húsnæði fyigir. Upplýsingar í Starfsmannahaldi SÍS, Sambands- húsinu- TBL SÖLU eftirtaldir hlutar úr Dodge Veapon. Ford diesel vél, 72 hestöfl. Veapon gírkassi. Felgur og dekk- Allt í góðu ásigkomulagi. — Upplýsingar á skrif- stofu Skeifunnar, Hverfisgötu 82, sími 19112.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.