Tíminn - 15.01.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.01.1966, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 15. janúar 1966 foss fór frá Vestmannaeyjum 14.1. til Hamborgar og Gdynia. Mána foss fór frá FáskrúSsfirði 10.1. til Kaupmannahafnar, Gautabirgar og Kristiansand. Reykjafoss fór frá Aitoureyri 14.1. til Húsavíkur, Raufar hafnar, Seyðisfjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar Stöðvarfjarðar og Keflavlkur. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum 7.1. til Cambrjdge, Camden og NY. Skógafoss er á Eskifirði fer þaðan til Norðfjarð ar, Nörresundby, Árhus, Gdynia og Finnlands. ungufoss fór frá Húsal vík í dag 14.1. til Raufarbafnar, Vopnafjarðar og þaðan til Antw., London og Hull. Askja fer frá Raufarhöfn j dag 14.1. til Djúpa- vogs og Homafjarðar og þaðan til Hamborgar, Antw. og Hull. Skipadeild SÍS. Amarfell er á Akureyri. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísar fell fer í dag frá Gufunesi til Norð urlands. Litlafell er væntanlegt fil Reykjav. í dag. Helgafell fer f dag frá Norðfirði til' Gravarne og Finnlands. Hamrefell fór frá Rvk 7.. þ. m. til Aruba. gtapafell losar á Austfjörðum. Mælifell fer í dag frá Cabo de Gata til íslands Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Reykjavík. RáSleggingarstöð um íjölskyldu aætlanir og hjúskaparmál Llndar götu 9 II hæð Viðtalstjmi læknis mánudaga ki 4—5 Viðtaistími Prests: þriðjudaga og föstudaga kl 4—5. Kvenfélagasamband tslands Skril- stofan að Laufásvegl 2 er opiu frá kl 3—ó alla virka daga nema laug ardaga Sími 10205 Asprestakall. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk j Asprestakalli (65 ára og eldri) er hvera mánudag kl. 9—12 t h. j læknastofunni Holts- apóteki, Langholtsvegi84, Kvennfélagið Langholtssöfnuður Fótsnyrting fyrir aldrað fólk er i Safnaðarheimilinu a hverjum þriðjudegi frá kl 9—12 Skrifstofa Afengisvamameíndar kvenna i Vonarstræti 8. ibakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kl. 3—5 sími 19282 Kvenfélagasamband Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufás vegi 2 er opin alal virka daga kl. 3—5 nema taugardaga sími 10205. WIIII—IIIIIM 111111111111 III I mmm 31. des. s. I. voru gefin saman i hjónaband af sr. Jóni M. Guðjóns- synl, Akranesi, ungfrú Sigurlína Jóna Sigurðardóttir og Hjörtur Ág- úst Magnússon, Efstasundi 25, Rvk. (Ljósm. Ólafur Árnason, Akranesi). 31. des. voru gefin saman í hjóna band í Mosfellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni, ungfrú Bjarn ey Georgsdóttir, Smálöndum og Samúel Vilberg Jónsson, Munaðar- nesi, Strandasýstu. Heimili þeirra er að Austurgötu 10 Hafnarfirði. (Ljósm. Herdís Guðmundsdóttir, Hafnarfirði). Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af sr. Gunnari Árna syni ungfrú Anna Carla Ingvnrsdótt ir og Ámundj Ævar Heimili þeirra er að Nýbýlavegi 52. Þann 7. ianúar voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Ragnheiður Bryn jólfsdófir og Engilbert Engilberts son. Heimili þerra er að Klepps- veg 50. Nýiega voru gefin saman j hjóna band af séra Birni Jónssynl i Innri-N jarðvíkurkirkju ungfrú Pálína Skarphéðinsdóttri frá Gili, Skagafirði og Jens Berg ROTASPREADER MYKJU DREIFARAR Nú er ekki lengur þörf að kynna bændum kosti R O T A - SPREADER mykjudreifarans því það er reynslan, sem hefur sannað ágæti þeirra undanfarin fjögur ár, en nauðsyn- legt er að minna á, að bændu sendi pantanir sínar sem allra fyrst. MUNIÐ, að það er aðeins einn ROTASPREADER mykju- dreifari, allt annað eru eftirlíkingar. VATNSSTÍG 3 — SÍMI 1-15-55.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.