Tíminn - 15.01.1966, Síða 16

Tíminn - 15.01.1966, Síða 16
 OVENJU MORG SKIP SMÍDUM INNANLANDS SJ-Reykjavík, föstudag. Við síðustu áramót voru ó- venju mörg skip í smíðum hjá JATARÁ SIG14 INNBROT HZ—Reykjavík, föstudag Fyrir skömmu hafðl lög reglan hendur í hári sautj án ára pilts, þar sem hann var staðinn afl innbroti. Rannsóknarlögreglan í Reykiavík, sagði að piltur Inn væri uppvfs orðinn að mörgum þjófnuðum- Piltur þessi hefur ekki komið við sögu' lögreglunnar adur. Aðfaranótt s. 1. laugardags varð leigubílstjóri var við grunsamlegar mannaferðir í portinu á bak við Fókus í Lækjargötu og gerði hann lögreglunni viðvart. Þegar hún kom á vettvang var einn píltur í portinu og síð an fundu lögregluþjónarnir annan pilt inni í búðinni þar sem hann ætlaði að fara að rupla ýmsum munum. Hafði hann brotizt inn um glugga. Lögreglan tók hann þegar í sína vörzlu og situr hann enn í varðhaldi. Alls virðist hann hafa brotizt inn á 14 stöðum frá bví í ágúst 1964 þangað til hann var gómaður, og skipt ir þýfið hundruðum þús pnda. Fyrst brauzt Hann inn í Herratízkuna á Laugavegi 27 hinn 12. ágúst 1964 og hafði 13.500 krónur upp úr krafsinu. Næst brauzt hann inn á. sama stað 15. ágúst og stal um 10.000 krónum í reiðufé og ávísunum, og einhverju magni af fatnaði. auk segul bandstækis. Þar næst leitaði hann á sania stað 9. september en hafði ekkert á brott með sér. Hinn 10. sept, brauzt hann inn í Radíóver, Skólavörðu stíg 8 og hafði á brott með sér ferðaútvarpstæki. Einnig brauzt hann inn i Fálkann á Laugavegi 24 og stal plötum og einhverjum peningum. Hinn 28. sept. brauzt hann enn í Herratízkuna og hafði á brott með sér fatnað, en lítíð af peningum. Hann var ekki eínn um hituna í þetta Framhala á bls. 14. innlendum skipasmiðastöðvum. Slippstöðin h. f. á Akureyri er með 330 lesta stálfiskiskip í smíðum fyrir Magnús Gamal ielsson á Ólafsfirði og er það stærsta skip sem hafin hefur verið smíði á innanlands til þessa. Þá er Dröfn h. f. í Hafnarfirði að smiða 140 1. eikarfiskiskip fyrir eigin reikning, bátasmíða stöð Jóhanns L. Gíslasonar í Hafnarfirði er með 8 1. eikar hafnsögubát í smíðum fyrir Homafjarðarhöfn, Skipavik h. f. í Stykkishólmi er með 35 1. eik arfiskiskip í smíðum fyrir Er- lend Sigurðsson o. fl. í Keflavík, Stálvík h. f. Arnarvogi er með tvö 195 1. stálfiskiskip í smíðum fyrir Hraðfrystihús Patr eksfjarðar og Braga h. f. Breið- dalsvík. Stálsmiðjan i Kópavogi er einnig með tvö skip í smíðum, 180 1. stál-vöruflutningaskip fyr ir Flóa-báturinn Baldur í Stykk ishólmi og 75 1. björgunarskip fyrir Hafstein Jóhannsson, Akra nesi. FRAKKAR K0MA HINGAÐ m GEISLARANNSÓKNA HZ-Reykjavík, föstudag. Á aðfararnótt fimmtudagsins komu til landsins fjórir fransk ir vísindamenn frá C.N.E.S. geimvísindastofnun franska rík isins. Það er sama stofnun, sem hefur skotið hér upp eldflaug um og kannað hið svonefnda van Allen belti. Er þetta liður í rannsókn á geislum sólar. í dag komu tvær herflugvélar af gerðinni NORD 2501 með öll tæki og auk þess fjóra vísindamenn til viðbótar. Fyrir hugað er að senda upp loft belgi og verður hinn fyrsti þeirra sendur upp á sunnudags kvöldið að öllum líkindum. Fréttamaður Tímans brá sér út á flugvöll í dag og voru þá vísindamennirnir frönsku að losa tækin úr flug vélunuip. Flugvélarnar komu frá Orleans og tók ferðin átta klukkustundir. Alls fluttu þær um 4 tonn af rannsóknar tækjum hingað og er ráðgert að hefjast handa og koma öllu fyrir sem fyrst. Alls munu verða sendir upp 6—7 næfurþunnir belgir með mælitækjum til að rann saka röntgengeisla og geisla mælar senda upplýsingar til jarðar, þar sem önnur tæki taka á móti skilaboðunum og vinna úr þeim, Eins og f}rrr var getið er þetta aðeins einn liður í rannsókn á röntgengeislunum, því að á sama tíma verða send ir upp belgir frá Svíþjóð og þrem stöðum á suðurhveli jarðar. Forsvarsmaður vísindamann anna Mr. Aubert tjáði blaðinu að belgir þessir yrðu sendir upp frá Reykjavikurflugvelli en hæpið væri að sjá mætti loftbelgina í loftinu því að , þeir stíga upp í 35—40 km. Þetta eru frönsku herflugvélarnar af gerðlnnl NORD 2501, sem komu meS tæki og útbúnað franska vísindaleiSangursins (Tímamynd HZ) SILDIN STYGG 0G STENDU DJUPT A MIDUNUA1 ÍYSm SJ-Reykjavik, föstudag. Er við höfðum samband við síldarleitina á Neskaupstað í kvöld, fengust þær fréttir, að erf itt væri a® veiða síldina, þar sem hún stendur djúpt. Veiðitíminn hefur veri® stuttur undanfarin tvö kvöld — frá því kl. 5 á kvöld in og fram undir miðnættið, en þá hefur síldin verið komin niður aftur. Sfldin hefur eiginlega ekki komið upp á gott kastdýpj og enn fremur verið stygg, svo að minna hefur komið út úr þessu en vonir stóðu til. Á miðunum eru um tuttugu skip og veðrifi ljómandi gott- Tveir bátar eru nú á leiðinnj til 9TARLEG SKRÁ YFIR ÍSLENZK SKIP 1966 SJ-Reykjavík, föstudag. Skipaskoðun ríkisins hefur Iát ið gera skrá yfir íslenzk skip 1966 (miðað við 1. janúar 1966) og er skráin gerð með aðstoð Skýrsluvéla ríkisins og Reykja víkurborgar, en offsetprentun annaðist Litbrá. Öll íslenzk skip eru nú kom in á IBM-spjaldskrá og mun það auðvelda mjög í framtíð inni að gera ýmiskonar statistik varðandi skipin. Skipaskráin -er nú talsvert ítarlegri en áður, og efnisskipan nokkuð breytt. Fremst í skránni eru nöfn skipa eftir stafrófsröð og er getið um gerð hvers skips, hvort það er fiskiskip, togari, farþegaskip o. s. frv., en far- þegaskip teljast þau sem flytja 12 farþega eða fleiri. Þá er getið radíóútbúnaðar hvers skips (T=talstöð, D=dýptarmælir o. s. fbv. Þá er skrá yfir kallmerki ís- lenzkra skipa og er þar efst á skrá Jörundur 2. sem hefur kallmerkið TFAA. Þar á eftir kemur skrá með umdæmisnúmer um íslenzkra skipa og síðan skipaskrárnúmer íslenzkra skipa, en það er nýlunda. Skipaskrár númerin verða látin fylgja hverju skipi óbreytt, þótt skip t. d. skipti um eigendur. Teikningar af skipunum verða flokkaðar eftir þessum númerum. Margir hafa fengið einkaleyfi á skipsnöfnum og eru i skránni öll lögvernduð skipanöfn og nöfn eigenda þeirra. Þá eru í skránni nöfn þeirra 54 skipa sem voru strikuð út af skipaskrá á tímabilinu 1. jan. ‘65 til 1. jan. ‘66. Rúmlesta fjöldi þessara skipa er 5090, og munar þar mestu um skipin Framhalo a ois 14. Blaðburðarfólk Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: Lynghaga Fálkagötu Barónsstíg Leifsgötu Upplýsingar á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, eða í síma 1-23-23. erlendia nafna Reykjaborg er komin í Norðursjo með 100 tonn og Þorsteinn fór ai stað í morgun með tOO tonn neyk.iaborg gekk mjög vel og fékk aflann strax fyrsta kvöldið ar Þorsteinn fékk sinn afla á tveiro kvöldum Enn fremui eru ut, tvö skip önnui. sem ætla að sigla. Guðmundur Þórðarson' og Jorundur 2., sem fékk stórt kast i gærkvöldi. en reif nótina. Barði er nú a? landa á Norð- firði 2300 tur.num og Dagfar, er að landa á Fáskrúðsfirði 1600 mál um, og er það fryst og saltað. Þórður Jónasson var að fara þang að inn fyrir siuttu mefs einar 1500 tunnui. Veiðl ' Skeiðarárdýpi hefur ver ið heldur léleg. í gær voru Barði og Jörundur 2. 185 mílur í suð- austur frá Horninu, en hinir 120 —130 mílur úti. Drengur fyrir bí! HZ-föstudag. Rétt fyrir kl. 5 í dag var um- ferðarslys á Kópavogshálsinum beint fyrir framan biðskýlíð. Lög- regluþjónn, sem er Þama ætíð staddur gaf bifreið stöðvunar- merki með rauðu ljósi til að hleypa bömum yfir götuna. Blfreiðin stanzaði ekki og lenti á dreng Bimi Bjarnasyni til heimilis að Meðalbraut, Seltjarnarnesi og var hann fluttur á . Slysavarðstofuna og var hann nokkuð slasaður. í ljós kom að bifreiðm var bremsu Imm.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.