Tíminn - 19.01.1966, Page 8

Tíminn - 19.01.1966, Page 8
MIÐVIKUDAGUR 19 janúar 1966 TIMINN Hermóður Guðmundsson: Á að fórna þjóðarsjáSf- stæðinu fyrir stóriðju? Yfirlýsing formanns Framsókn nrflokksins í stóriSiumálinu á Al- þingi fyrir jólin, þegar skýrsla rík isstjórnarinnar var þar til um- ræðu, vakti almennan fögnuð, úti á landsbyggðinni, sem svo er iiefnd. Var þetta kærkomin jólagjöf til þeirra manna, sem bera síþverr andi traust til núverandi stjórnar valda í sambandi við alla meðferð utanríkis- og efnahagsmála. Með þessari skeleggu yfirlýs- ingu, næststærsta stjórnmála flokks þjóðarinnar, gegn stóriðj unni, hefur kviknað nýr vonar neisti meðal þeirra mörgu íslend inga, sem hafa ekki enn varpað fyrir borð hinni fornu sjálfstæðis hugsjón. Gefur þessi eindregna afstaða bendingu um, að með cfiugri samvinnu allra stjórnar andstæðinga í þessu máli verði unnt að stöðva það óheillaspor, sem nú er fyrirhugað að stíga, enda verður því seint trúað að ekki finnist innan stjórnarflokk anna nægilega margir frjálslyndir þingmenn, sem sjái sér ekki ann að fært en snúast gegn þeim samningum, er hér er stofnað til. Verður þjóðin að höfða til lamvizku allra frjí’shuga manna hvar í flokki sem þeir «tanda, þegar um er að ræða jafn afdrifa ríkt stórmál fyrir framtiðarsjálf- stæði íslands og hér er. Til þess að stöðva stóriðjumál ið þarf þjóðin að mynda sem öflug ust samtök allra þjóðernissinnaðra íslendinga og gera þingfulltrúum sínum það ljóst, að þeim verði ekki þoluð nein landsréttindasala til erlendra auðhringa, sem stefnt er gegn innlendum atvinnurekstri í formi óeðlilegra sérréttinda. Með almennum samtökum verð ur að gera Alþingi skiljanlegt, að því hefur ekki verið gefið til þess neitt umboð frá þjóðinni að gera þá samninga, sem nú er unnið að af fulltrúum ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórninni verður að skiljast, að hún ein verður látin bera ábyrgð á stóriðjumálinu, ef það verður knúið fram, gegn hagsmun um þjóðarinnar og efnahagslegu sjálfstæði. Eg, sem þessar línur rita, hefi reynt að fylgjast sem bezt með öllum opinberum umræðum og blaðaskrifum um stóriðjuna frá þvi fyrsta. Hefur það vakið sér- staka athygli mína, hvernig stærsta stjórnarblaðið — Morgun blaðið — hefur túlkað málið ein hliða fyrir hina erlendu aðila í s.að hagsmunasjónarmiða i'innar eigin þjóðar, sem blaðið virðist láta sér i léttu rúmi liggja. Hitt hefur Morgunblaðið aldrei van- rækt að úthrópa þá menn og flokka, sem hér hafa viljað fara að öllu með gát. Þessi blaða- mennska er svo óábyrg og ámæl isverð, að furðu sætir, að -tærsti stjórnmálaflokkur þjóðarinnar skuli bjóða lesendum sínum upp á slíka sorpblaðamennsku ■ einu afdrifarikasta stór- máli þeirrar þjóðar, sem fyrir ör- fáum árum öðlaðist sjálfstæði sitt. Eítir hina yfirlýstu and- stöðu Framsóknarflokksins við alúmínmálið hefur keyrt um þver bak með hinn strákslega málflutn ing ritstjórnar Morgunblaðsins í stóriðjumálinu, sem einkennist af trigslyrðuim og hótunum 'ófnum höndum. Gefur þetta bendingu um það, að stjórnarflokkarnir í heild séu ekki jafn geiglausir í þessu máli og Morgunblaðið vill vera að láta, þykir blaðinu það augsýni lega miklu skipta að binda Fram sóknarflokkinn til sameiginlegrar þatttöku og ábyrgðar í samningun um við alúmínhringinn. Auðfundið er, að Morgunblaðið hefur orðið fyrir vonbrigðum að þetta skyldi ekki takast og gríp ur því til enn róttækari aðgerða til þess að lumbra á anndstæðing úm málsins, sem blaðið reynir að stimpla örgustu afturhaldsseggi og kyrrstöðumenn, sem æfinlega standi þversum gegn öllum fram faramálum, er til heilla horfa fyr ir þjóðina. Þar sem hér hefur enn ekki tekist þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir að komast að raun um þann fjárhagslega ávinning, sem íslenzka þjóðin geti haft af fram kvæmd stóriðjunnar í sambandi við væntanlega Búrfellsvirkjun, leyfi ég mér að bera fram eftir- farandi spurningar til Morgun- blaðsins og skora á blaðið að svara þeim afdráttarlaust. 1. Er það traustsyfirlýsing til viðreisnnarstefnu núverandi ríks sljórnar að hún skuli ekki r.reysta sér til að búa svo að innlendum etvinnurekstri að hann geti þróast í samræmi við kröfur nú- tíma þjóðfélags, án innflutnings erlends fjármagns? 2. Telur Morgunblaðð, að ís- lenzka þjóðin sé svo fátæk nú eftir náerri sjö ára viðreisnarstarf í samfelldu góðæri, að hún hafi nú ninni efni á því en nokkru sinni fyrr að byggja raforkuver án sér stakrar þátttöku erlendra aðila? 3. Telur Morgunblaðið, að það sé hagkvæmara fyrir þjóðina, að hér sé komið upp stóriðju á veg um erlendra aðila, með tollfríð indum, heldur en að stuðla að því með opinberum lánsfjárútvegun um, að inlend framleiðsla og hrá efni verði fullunnin í landinu sjálfu af innlendum aðilum? 4. Telur Morgunblaðið hag- Skorar Miðvikudaginnr 13. Þ. m. var tundur haldinn í fundarsal sýslu nefndar Suður-Þingeyjarsýslu á Húsavík. Til fundarins var boðað af sýslumanni Þingeyjarsýslu, Jó hanni Skaptasyni, op formanni Búnaðarsambands Suður-Þing- eyinga, Hermóði Guðmundssyni, að ósk nokkurra áhugamanna vim þjóðmál. Fundinn sátu flestir hrepps- nefndaroddvitar og búnaðarfélags formenn i Þingeyjarsýslu vestan Öxarfjarðarheiðar, auk bæjar stiórans i Húsavík, sýslumanns Þingeyinga og nokkurra annarra- Meðfylgjandi ályktun var sam þykkt með atkvæðum allra fund armanna. kvæmt íyrir innlenda rafmagns notendur, að lagðar séu á þá all ar verðhækkanir og áhætta í sam bandi við fyrirhugaða Búrfells- virkjun til þess að tryggja hag- kvæman rekstur erlends auð- hrings í 25 ár? 5. Hvernig telur Morgun-blaðið að leysa eigi vinnuþörf alúmín- hringsins? Á að gera það á kostn að innlendra atvinnnurekenda, eða með innflutningi erlends verkafólks? 6. Telur Morgunblaðið, að inn flutt erlent fjármagn í skjóli sér- réttinda í mesta þéttbýli landsins heppilega ráðstöfun til þess að stuðla að jafnvægi í byggð lands ins? 7. Telur Morgunblaðið að gjald eyristekjur frá alúmínhringnum muni verða meiri á hvern starfs mann, en fullkomnustu fiskiskipa í eigu íslendinga sjálfra, miðað við óunninn fisk hvað þá fullunninn? 8. Er það skoðun Morgunblaðs ins, að það nálgist kraftaverk, að fslendingar geti lifað á eigin spýt ur í landi sínu, sem sumir stjórn málaleiðtogar hafa margoft gefið í skyn að sé á mörkum hins byggilega heims? 9. Getur Morgunblaðið upplýst, hverjir séu eigendur þeirra lóða, sem alúmínhringnum eru taldar nauðsynlegar við Straumsvík? 10. Telur Morgunblaðið- það' þjóðfélagslega nauðsyn að stuðla að auknum áhrifum fésterkra útlendinga í atvinnulífi íslendinga til styrktar ákveðinni stjórnmála stefnu? Eg vænti þess, að Morgunblaðið muni bregðast fljótt og vel við þeim tilmælum að svara fram anskráðum spurningum. Sá málflutningur að æpa að mönnum ókvæðisorð vegna and- stæðra sjónarmiða og skoðana er ábyrgðarlausara en svo að það hæfi höfuðmálgagni ríkisstjórnar innar. Morgunblaðið getur ekki hrætt menn til fylgis við sinn málstað „Fundur, haldinn i Húsavík, miðvikudaginn 12. jan. 1966, með sveitarstjómaroddvitum í Þing eyjarsýslu vestan Öxarfjarðarheið ar bæjarstjóranum i Húsavik og framámönnuim búnaðarsamtaka á sama svæði, sem boðaður var af sýslumanninum í Þingeyjarsýslu og Búnaðarsambandi S-Þingeyinga til þess að ræða um samninga þá sem yfir standa urr stóriðju-fram kvæmdir í landinu, lýsir yfir svo hljóðandi áliti sínu í þessu máli: Það er skoðun fundarins að með yfirstandandi samningum við erlendan auðhring um alumin- vinnslu sé stefnt ranga átt, bæði að þvi er varbar eínahags kerfi þjóðarinnar ' heild og um þróun byggðarinna' i landinu Þetta álit vili funaurinn rök Hermóður Guðmundsson með því einu að brigzla mönnum um kyrrstöðusjónarmið. En hver eru svo sjónarmið Morgunblaðsins í stóriðjumálinu? Eru þau eins háreist og sjálf Morgunblaðshöll- in? Því virðist fara fjarri. Miklu fremur er hægt að kalla það lág- ieist afturhaldssjónarmið, að van treysta stöðugt landi sínu, þjóð sinni og hinum dugmiklu íslenzku atvinnurekendum til þess að byggja upp efnalega sjálfstætt og velmegandi fullvalda þjóðfélag án þess að ofurselja þjóð sína erlend um auðhringum, sem líta girndar augum til hinna miklu auðlinda, sem landið hefur upp á að bjóða. Þetta stöðuga vanmat Morgun styðja með því að benda á eftir farandi atriði: 1. Þjóðinni ber fyrst og fremst að leggja kapp á að fullnýta eig in hráefni til lands og sjávar 2. Þjóðin getur af eigin ramm leik byggt raforkuver til eigin nota, án nokkurra tengsla við erlenda stóriðju- 3. Reynslan af hraðvaxandi þenslu i efnahagskerf) þjóðarinn ar hin síðustu ár mælii gegn fjár frekari framkvæmdum á hverjum tíma en þjóðin sjáli þarfnast og ræður við. 4. Skilyrði fyrir þvi að samið yrði við erlenda aðila um stór brotna atvinnuuppbyggingu celur fundurinn að þurfi m a að vera: a) Að sá atvinnurekstur falli að á Alþingi að samningnum blaðsins á getu íslendinga sjájfra þyrfti blaðið að endurskoða og ^æra til samræmis við íslenzkt þjóðarstolt. Það sama má segja um utanríkismálastefnu Morgun- blaðsins nú að undanförnu, að hún er beinlinis niðurlægjandi 'rá sjónarmiði þjóðar, sem er kölluð s;alfstæð. Það snobb blaðsins gagnvart útlendingum, ásamt stöðugu stagli um mikilvægi hvers konar viðskipta og hernaðarbanda laga fyrir ísland vekur hjá þjóð inni óþægilegri og óþægilegri til- finningar eins og dátasjónvarpið, sem „blað allra stétta“ hefur einn ig lagt blessun sína yfir.Af þess um sökum meðal annars og sökum stóriðjumálsins fjölgar þeim mönnum daglega, sem telja það þjóðfélagslega nauðsyn, að 'minnka áhrifavald Morgunblaðs ins, eða þeirra manna sem því stjórna, þar sem líta verður svo á að vissir áhrifamenn núverandi stjórnar hafi það beinlínis að ’eið í iljósi að koma lanöinu sem fyrst undir erlend áhrif — allt undir því yfirskini að vestræn samvinna trefjist slíkra fórna af ísfenzku þjóðinni. Sætir mikilli turðu að æðstu embættismenn bjóðarinnar og stjórnmálaleiðtogar skuli hafa blindazt svo af þessu ofstæki, að þeir sjái naumast annað r.il vernd ar sjálfstæði landsins, en erlenda stóriðju, ameríska bryndreka og flotastöðvar. Orðtækið sjálfstæði virðist í augum þessara manna hafa öðlast allt aðra merkingu en fram til þessa hefur verið lögð í þetta orð. Hinn þjóðlegi hugsunarháttur 'lenzkra stjórnarvaida og áhugi fyrir sjálfstæði og menningu lands ins sést skýrast í stóriðjumálinu, þar sem á að virkja sjálft atvinnu iif íslendinga í gesnum erlenda auðhringa, sem munu ná kverka taki á íslenzkum atvinnurekstri í krafti fjármagnsins, en í skjóli hvers konar fríðinda sem ríkis stjórnin virðist ætla að bjóða hin um nýju landnemum sínúm. Hinir gætnari stjórnmálamenn, hvar í flokki sem þeir standa, þurfa að taka höndum saman og stöðva þá refskák, sem nú er ver ið að leika með frelsi þjóðarinn ar, sem henni tókst loks fyrir að- eins fáum árum að endurheimta ur hendi erlends '-alds eftir 700 ára baráttu. Slíkt björgunarstarf á hættustund ætti að vera Ijúft og skylt að vinna í anda Jóns Sigurðs sonar — mesta velgerðarmanrs íslands. Ætti íslenzku þjóðinni að vera Framhald a bls 14 hafna öllu leyti undir tolla og skatta löggjöf íslenzka ríkisins. b) Að atvinnureksturinn falli að öllu leyti undir íslenzka við skiptahætti og njóti engra for réttinda, t. d. um rafmagnsverð. 1) Að atvinnutækin verði eign íslenzka ríkisins eftir tiltekið ára bil. d) Að slíkur atvinnurekstur verði staðsettur Þannig að það stuðli að búsetu og fjármagns- myndun i þeim landshlutum þar sem nauðsyn er að efla byggð vegna jafnvægis i þjóðarbúskapn um. Þar seim þeir samningar um stóriðjuframkvæmdir sem nú standa yfir, fullnægja engan veg inn þeim grundvallarskilyrðum, sem hér hafa verið talin, skorar fundurinn á Alþingi að 6ta'ð- festa ekki Þá samningagerð sem nú stendur yfir milli Swiss Alum iníum og ríkisstjórnarinnar Fundarályktun þessi var sam þykkt með samhljóða atkvæðum allra fundarmanna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.