Tíminn - 19.01.1966, Qupperneq 12
12
IÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
MIÐVIKUDAGUR 19. janúar 1966
Staðan í brezku knattspym-
unni, 1. og 2. deild á Englandi,
og 1. deild á Skotlandi, er nú Þann
ig eftir leikina s.l. laugardag:
1. deild.
Liverpool 27 17 5
Bumley 26 16
Leeds Utd. 24 13
Manch. Utd. 26 12
Tottenham 26 12
25 10
25 11
23 12
26 10
25 11
28 9
25 9
25 9
24 10
23 8
Stoke City
W.B.A.
Chelsea
Sheff. Utd.
L-eicester
Everton
Nott Forest
Arsenal
Aston Villa
Sunderland
Sheff. Wed.
West Ham
Blackpool
Newcastle
Northampt.
Blackbum
Ftribam
24
26
24
25
26
25
26
5 54-24 39
6 57 31 36
4 44-20 33
5 49-34 33
7 53-40 31
6 40-35 29
8 55-40 28
7 37-31 28
8 35-38 28
9 50-46 27
12 42-48 25
10 32-35 24
6 10 4549 24
3 11 43-40 23
5 10 31 42 21
4 12 31 42 20
8 12 35-55 20
5 12 3643 19
6 13 2945 18
8 13 31-57 18
4 15 43-49 16
4 17 34-61 14
4
7
9
7
9
6
4
8
5
7
6
Manch. City
Huddersfield
Wolves
Coventry
Bristol City
SouthamPton
Rotherham
Lerby C.
C Palace
Norwich
Preston
Birmingham
Portsmouth
Cardiff
Ipswich
Carlisle
Bolton
Midlesbro
Bury
Plyimouth
Charlton
Leyton Or.
2. deild.
23 13 9
26 14 6
27 14 6
26 13 8
25 9 12
25 13 3
26 11
25 11
26 9
7
8
9
9
9
8
24
25
24
27
25
25
24 10
24 8
24
25
24
23
25
6
5
8
11
9
6
7
4
6 11
1 13
5 11
11 8
6 11
7 11
9 10
6 16
48-28 35
4120 34
6642 34
48-31 34
36- 28 30
54 38 29
52-54 28
43-38 27
30-37 26
31 30 25
3640 25
4147 24
50- 59 24
51- 55 2?
31 36 22
37- 38 21
34-37 21
3546 21
4146 20
3647 19
3447 17
21 53 12
Skotland
Celtic 19 16 1 2 65-20 33
Rangers 19 14 3 2 58-19 31
Dunferml 20 12 5 4 56-28 29
Dundee Utd. 19 12 3 4 50-23 27
Kilmamock 20 11 2 7 43-33 24
Hearts 20 8 8 4 35-29 24
llibemian 20 10 3 7 57-31 23
Aberdeen 19 7 6 6 36-31 20
Dundee 17 8 3 6 36-32 19
Clyde 19 7 3 9 35-36 17
Falkirk 19 7 1 11 2540 15
Stiriing 19 6 3 10 2449 15
St Johnst. 18 5 3 10 2848 13
Morton 20 5 3 12 27-46 13
Patrick M. 17 4 4 9 23-35 12
St. Mirren 20 5 2 13 27-51 12
Motherwell 19 5 2 12 25-47 12
Hamilton 18 1 1 16 13-69 3
Dómarar fengju
greinilega of
lítið í sinn hlut
- verði gjaldskrá KRR óbreytt, segir
formaður Knattspyrnudómarafél. Rvík.
Alf—Reykjavík.
í kvöld, miðvikudagskvöld, munu knattspyrnudómarar
ræða um launamál á almennum félagsfundi, sem haldinn
verður í Tjarnarbúð og hefst kl. 20.30. Eins og skýrt var frá
hér á síðunni nýlega, hefur verið samin reglugerð um gjald-
skrá KDR, og verður hún lögð fyrir fundinn í kvöld.
Á myndinnf hér að ofan sjáum við brezku hlauparana John Whetton og
Alan Simpson, sem báðir voru í brezka Olympiu-liðinu í Tokíó, vinna
sigur í mílu-hlaupi í frjálsíþróttamóti innanhúss, sem haldið var í
Bandaríkjunum nýlega, Tímarnir voru í lakara lagi. Whetton, sem kom
fyrstur í mark, hlaut tjmann 4:05,2 en Simpson hlaut 4:05,6 mín.
í þessari reglugerð er gert ráð
fyrir, að knattspyrnudómarar fái
25% af gjaldi því, sem KDR tek
ur fyrir hvern þann kappleik, sem
aðgangur er seldur að og línu-
verðir 12,5%. Samkvæmt þeirri
gjaldskrá Knattspyrnuráðs Reykja
víkur, sem er nú í gildi, mundu
knattspymudómarar, ef reglugerð
þeirra verður samþykkt óbreytt,
fá 150 krónur fyrir að dæma 1.
deildar ' leiki og línuverðir f á 75
kr.
Íþróttasíðan snéri sér til Berg
þórs Úlfarssonar, formanns Knatt-
spyrnudómarafélags Reykjavíkur,
og spurði hvort hann teldi nú-
verandi gjaldskrá Knattspyrnuráðs
Reykjavíkur sanngjarna.
Bergþór svaraði spurningunni á
þessa leið: „Ef reglugerðin um
gjaldskrá knattspyrnudómara verð
ur samþykkt óbreytt á fundinum,
er greinilegt, að dómarar mundu
fá of lítið í sinn hlut. Ég vil á
þessu stigi málsins ekki nefna
neina ákveðna upphæð, sem ég
teldi sanngjarnt, að dómarar
Reykjavík gegn Glasgow
og Bergen í marz n.k.
í 4. skipti, sem Rvík er með I keppninni
fengju, en það væri t.d. of lítið
fyrir dómara að fá 150 kr. fyrir
að dæma leik í 1. deild. Ég vil
taka það fram, að ég tel ekki
heppilegt að dómarar fengju háa
greiðslu fyrir störf sín á knatt-
spyrnuvelli til að byrja með, því
Framhald á bls. 14.
Leikir
í kvöid
íslandsmótið í handknattlefk
heldur áfram að Hálogalandi í
kvöld kl. 20.15. Verða þá leiknir
3 leikir í 1. deild kvenna:
Víkingur—Breiðablik
Ármann—Valur
F.H.—Fram.
Þá verður leikinn einn leikur
í 3. flokki karla A-riðli:
Í.B.K.—f.R.
Einnig fer fram 1 leikur í 2.
flokki karla B-riðli:
Þróttur—Í.B.K.
Eins og undanfarin þrjú ár hef-
ur Skíðaráðið í Bergen boðið reyk
vískum skíðamönnum að taka þátt
Islenzkir skíðamenn
æfðu í Austurríki
Skíðaráð Reykjavíkur hafði
snemma á árinu 1965 samband
við íslandsvininn Otto Rieder í
Innsbruck um möguleika á að
koma skíðamönnum til æfinga í
Austurríki í vetur.
■ Fyrir milligöngu Rieders fóru
eftirtaldir skíðamenn til Austur-
ríkis í nóvember síðastliðnum og
æfðu þar meðal annars með Aust-
urríska unglingalandsliðinu: Guð-
rún Björnsdóttir Rvík, Hrafnhild-
ur Helgadóttir Rvk., Georg Guð-
jónsson Rvk., Hinrik Hermanns-
son Rvk., Leifur Gíslason Rvk.,
Sigurður Einarsson Rvk;, Árdís
Þórðardóttir Sigluf. og ívar Sig-
mundsson Akureyri. Farið var loft
leiðis frá Reykjavík og dvalið í
Innsbruck í 4 daga. Þaðan var
haldið til Enzingerboden, sem er
smábær fyrir austan Innsbrcuk,
og var dvalið þar í 16 daga. Snjór
var þar fremur lítill. Þaðan var
haldið til Mutters, sem er þorp
rétt hjá Innsbruck Þar var dval-
ið við æfingar í 5 daga við mjög
í bæjarkeppni Reykjavík-Glasgow
Bergen. Keppnin í ár verður hald-
in í Voss dagana 19. og 20. marz
n.k. Reykjavík er boðið að senda
sex manna sveit til lceppni. Mótið
1965 var einnig haldið í Voss og
reykvískir skíðamenn, sem þar
voru, rómuðu mjög brekkurnar í
Bavallen. Flugvél frá Flugfélagi
íslands mun flytja skíðafólkið til
góð æfingaskilyrði. Frá Mutters
var haldið til St. Antofi, en það
er mjög þekktur skiðastaður í
Austurríki og var þar nú kom-
inn nægur snjór. í St. Anton var
æft með Austurrísku félagsliði, en
með því var mjög góður þjálfari,
sem íslendingarnir nutu góðs af.
Farið var heim til íslands 12. des-
ember, nema ívar Sigmundsson,
sem er ennþá við æfingar erlend-
is þegar þetta er skrifað. Æfinga-
ferð þessi hefur í alla staði verið
mjög gagnleg og lærdómsrik fyrir
þessa 8 skíðamenn og eru þeir
Islandsvininum Otto Rieder mjög
þakklátir fyrir aðstoðina.
Bergen, en þaðan er stutt ferða-
lag í lest til keppnisstaðar. Eins
og venjulega mun verða farið
nokkrum dögum fyrir mótsdag,
svo keppendum gefist tækifæri til
æfinga á mótsstað. Ferðaskrifstof
an Lönd og Leiðir (Steinn Lárus-
son) veitir allar nánari upplýsing-
ar um ferðirnar til og frá Noregi
svo og um uppihald í Voss.
Nú er lokið 14 umferðum hjá
konum í landliðskeppninni í
bridge. Fyrir seinustu umferðina
er staðan þessi:
1 Kristjana—Margrét 82
2 Ósk—Magnea 68
3 Vigdís—Hugborg 64
4 Elín—Rósa 62
5 Soffía—Viktoría 62
6 Ásta—Guðrún 61
7 Sigríður—Unnur 57
8 Sigríður—Kristrún 56
9 Juliana—Louise 54
10 Kristín—Dagbjört 54
11 Steinunn—Þorgerður 53
Framhald á bls. 14.
Skjaldarguma Ármanns
54. Skjaldaglíma Ármanns
verður háð í íþróttahúsinu að
.Hálogalandi í Reykjavík,
fimmtudaginn 3. febrúar 1966
og hefst kl. 20.15.
Hver sá, sem er lögmætur fé-
lagi sambandsfélags íþrótta-
bandalags Reykjavíkur hefur
rétt til þátttöku fyrir hönd þess
félags.
Tilkynningar stjórna sam-
bandsfélaga Í.B.R. um þátttöku
félagsmanna sinna skulu send-
ar til Harðar Gunnarssonar, for
manns Glímudeildar Ármanns,
Pósthólf 104, skriflega eða í
símskeyti, eigi síðar en 23. jan.
n.k.