Tíminn - 19.01.1966, Síða 14

Tíminn - 19.01.1966, Síða 14
14 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 19. janúar 1966 Er á meðan er sýnt í Hveragerði FB-Reykjavik, þriðjudag. Eins og frá var skýrt í blað- inu í dag frumsýndi Ungmenna- félag Biskupstungna leikritið Er á meðan er, á laugardagskvöldið. Önnur sýning var í gærkvöldi að Flúðum. Sóttu hana um tvö hundr uð manns, þótt veður væri óhag- stætt. Þriðja sýningin verður i Hveragerði á fimmtudagskvöld, Hvoli á laugardagskvöld og í næstu viku, á þriðjudagskvöld í Hlégarði, föstudagskvöld á Sel- fossi og að Stapa miðvikudags- kvöldið 2. febrúar. Leiknum var mjög vel tekið á frumsýningu. Þykir sýning þessi hafa tekizt sérstaklega vel og er þess að vænta að þær sýningar, sem boðaðar hafa verið, verði fjöl sóttr. Leikstjóri er Jónas Jónas- son. VÍET CONG Framhaid af bls. 2 Útgefenda „Ohinh Luan“ var einnig sent hótunarbréf um sama leyti. Hann svaraði Viet Cong þá í opnu bréfi, þar sem hann tók á sig alla ábyrgð á afstöðu blaðsins. Kvað hann óréttmætt, að aðrir starfsmenn væru valdir úr til að 'taka á sig þá ábyrgð. Hét hann því að bregðast ekki í baráttunni gegn kommúnistum, þótt hann hefði engin tök á að verjast vopn- um hryðjuverkamanna. „IFJ ber þá von í brjósti, eins og allir aðrir hvarvetna í heimin- um,“ sagði ennfremur í ályktun- inni, „að komið verði á varanleg- um og réttlátum friði í Vietnam, en ofbeldisathafnir eins og morð- ið á Tu Chung getur einungis orð- ið til að gera slíkar vonir að engu.“ Samtök blaðamanna í ýmsum löndum hafa gert samþykktir um morð þetta og fordæmt það í alla staði. Þess má geta að endingu, að Huy lét eftir sig konu og fimm börn. Hann var doktor í hagfræði, hafði stundað nám og lokið prófi við háskólann í Ziirich í Sviss. RÆTT VIÐ K. WANG Framnald af bls. 1. hér heima. Undanfarið hefur ver- ið mjög gott verð á fiski í Bret- landi og var selt upp í kvóta eins mikið og hægt var. Síldveiðiskip- in hafa oft siglt með afla sinn til Danmerkur, en í sumar verður ný síldarverksmiðja tekin í notkun hjá okkur. Línuveiðin hefur verið misjöfn í vetur. Við hefðum helzt viljað skipa svo fyrir að öll skipin legðu afla sinn upp í Færeyjum, en það hefur ekki verið hægt. í Þórshöfn er nýtekið til starfa mjög fullkom ið frystihús, og í ár verður einnig tekið í notkun fullkomið frystihús í Klakksvík. En gallinn er bara sá, að þau fá alltof lítið af fiski. Að lokum sagði Knud Vang, að mjög erfiðlega gengi að manna skip, sem veiða í salt við Græn- land og væri það ein ástæðan fyr- ir áhuga Færeyinga á að fara til íslands, að þeir vildu sleppa við Grænlandsveiðarnar. ÞAKKARÁVÖRP Innilegt þakklæti votta ég öllum þeim, sem sýndu mér hlýhug og vináttu á sextugsafmæii mínu hinn 27. des. síðastl. með heimsóknum, skeytum og gjöfum. Kristinn Jónsson, Óslandi, Skagafirði. Alúðarþakkir sendum við börnum okkar tengdabörn- um og öllum vinum, nær og fjær, sem glöddu okkur með gjöfum, blómum. heillaskeytum og heimsóknum á fimmtíu ára hjúskapar afmælisdegi okkar 31. desem- ber 1965. Guð blessi ykkur öll. Kær kveðja. Jóna Reinharðsdóttir, Hallgrímur Guðmundsson, Þinghólsbraut 13, Kópavogi. Öllum þeim. sem heiðruðu mig með gjöfum og skeyt- um á 75 ára afmæli mínu 19. 12. 1965 sendi ég hér með hugheilar þakkir og árnaðaróskir. Sérstakar þakkir ti’ barna minna, starfsfélaga og húsbænda hjá Timburverzlun 4rna .Tónssonar Megi hið nýbyrjaða ár verða ykkur öllum gæfu- og heillaríkt ár. 19. 1. 1966 Guðjón Ólafur Jónsson, Skaftahlíð 25. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig með gjöfum. heimsóknum og skevtum a siötugsafmæli mínu 13. janúar s.l. Guð blessi ykkur öll. Axel Jóhannesson, Rauðarárstíg 22 Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma Ingibjörg Nikulásdóttir Baldursgötu 22a sem andaSist 15. þ. m. j Landakotsspítalanum verður jarðsungir frá Fossvogskirkju, föstudaglnn 21. þ. m. kl. 13,30. Þorieifur Sigurðsson, börn, tengdabörn og barnabörn INDIRA Framhald af bls 1. til þess að kjósa nýian for sætisráðherra, og er taHð öruggt, að hún verði fyrir valinu. Er það þá í fyrsta sinn, að Indland fær konu í embætti forsætisráðherra. Möguleikar hennar á að taka við embætti Lal Bahad ur Shastris — sam andaðist skyndilega í Taskjent á mánudaginn í síðustu viku — jukust enn í dag, þegar hinir svokölluðu ,,Óhreinu“ tilkynntu, að þeir styddu hana. „Hinir óhreinu“ eni saim tals um 60 milljónir í Inl landi en íbúar landsins í heild eru um 500 milljónir, og því næst fólkflesta þ.ióð heimsins. Áður fyrr var það talin alvarleg smitun. ef „óhreinn“ maður snerti við Indverja af hærri stétt. Leiðtogi hinna „óhreinu" tilkynnti ákvörðunina um að styðja frú Indira Gandhi, dóttur Nehrús, eftir að hafa átt fund með for- manni Kongressflokksins, Kumaraswami Kamaraj, og fyrrverandi fjármálaráð- herra Indlands, Morarji Des ai. Frú Gandhi er 48 ára gömul. Desai, sem er eini maður inn, sam keppt getur við frú Gandhi um embættið, vonaðist til þess að fá stuðn ing ,,hinna óhreinu“ 800 ÞÚS. Framhald af bls. 1. úti á landi en gert er hér í Keykjavík, minna um spönlagn- ingu og plast, og lækkar innrétt ingarkostnaður þá um u. þ. b. 2/5. Þá sneri blaðið sér til Hagstof unnar og fékk þar uppgefinn bygg ingakostnað vísitöluhússins svo- nefnda. Er þar um að ræða 110 fermetra hús með tveimur íbúð arhæðum, einni lítilli íbúð í risi og annarri í kjallara, og eru þess ar tvær minni íbúðir nokkurn veg inn jafn stórar báðar samanlagt og önnur stóra ibúðin Þetta hús á að kosta tilbúið 2.987 milljónir króna eða ca. 996 þúsund krónur, hver íbúð, ef reiknað er með að aðeins þrjár jafnstórar íbúðir séu í húsinu. Allt frá Því farið var að reikna byggingarkostnað með í visitölunni, 1955 hefur verið gert ráð fyrir, að notaðir væru upp mælingataxtar, þar sem þeim verð ur almennt komið við. Ekki er gert ráð fyrir yfirborgunum. en aftur á móti er reiknað með að unnir séu tveir timai í yfirvinnu dag hvern. Þessar upplýsingar varða fyrst og fremst byggingar kostnaðinn sjáKan Munurinn verð ur enn meiri, þegai um endur söluverð er að ræða Þar ræður miklu framboð og eftirspurn, og verðnr tveggja milljóna soluverð á einbýiishúsi i Reykjavík, sem c-r sömu stærðar oe selst fyrir 800 þús kr á SauPárkróki varla skýrt með öðru moti Og ennfrem ur liggur í augum uppi. að þess hlýtur að gæta víða að hús sem kostar 12 milljónir að o.vggja skuli seljast á nær tvær milljón- ir í sambýlishúsi eínu hér i oorg. sem hefur verið hvggjngu ; ejn þrjú ár. og eigendur hafa rnnið mikið að, var xos'naðarverðið á fokheldri 110 ferm íbúð 230 þús ki Ibúðirnar eru nú tilbúna* und n tréverk og er Kostnaðarverð feirra komið upp 560 búsund krónur: er þa ekk’ roiknað með 'öxtum og eigin vinr,? reiknuð á lágu verði Staðreynmii er sú ð þegar íbúðirnar voru fokheldar var söluverð þeirra 390 þúsund krón- ur og nú, þegar þær eru tilbúnar undir tréverk, er söluverðið um 900 þúsund krónur. Þetta sambýlis hús er bæði dýrt og ódýrt í bygg ingu, dýrt vegna Þess hve bygging artíminn er langur, en ódýrt vegna þess að eigendur leggja fram mikla vinnu og reyna að gera eins haganleg innkaup og mögu- legt er. FJALLVEGIR Framhald af 16 síðu. auð jörð eða snjóföl. Á Norðurlandi er ekki um snjóþyngsli að ræða, og eru þeir vegir flestir færir, sem á annað borð eru ekki yfjr leitt lokaðir á vetrum, en gífurleg hálka mun þó vera á vegum um allt Norður- land núna. Á Austurlandi hefur færð yfirleitt verið mjög góð miðað við árstíma en undanfarjð hefur verið fært um Oddsskarð. Vatns- skarð og yfir Fjarðarheiði. Nú er færð þar um slóðir talsvert að spillast, og gert er ráð fyrir því, að fjall- vegir séu að lokast. Veður- stofan tjáði blaðinu síð- degis í dag, að búast mætti við áframhaldandi frosti um land allt sv0 og.áfram- haldandi vindátt, og líklega yrði smávegis snjókoma austanlands. í nótt og í dag mun hafa snjóað talsvert á Suð-Austurlandi, t.d. í Mýrdal og Álftaveri, en ekkj teljandi annars staðar á landinu. SLÖKKVISTARF Framhald al 16 síðu in og dótið var tekið út um glugg ann. en miklar skemmdir urðu af vatnj og reyk, og húsið var að- eins cryggt skyldutryggingu. — Líklega hefur kviknað í út frá rafmagnstöflu uppi á hana- bjálkalofti en á morgun koma menn frá Hafnarfirði til þess að grafas* fyrir um upptök eldsins. FRIÐRIK Framhald af 16 síðu viðburður begai svona margir útlendjnga1- koma til keppni Þetta var það helzta. sem Guðmundur hafði að segja um mótið. en um sína taflmennsku viidi hann ekkert segja stödau ag svo BRIDGE Framhalc. af 12 síðu 12 Eggrún—Guðríður 49 13 Rósa—Sigríður 49 14 Ásgerður—Laufey 44 15 Ingibjörg—Sigríður 41 16 Marerét—Guðrún 40 Seinasta umferðin er spiluð í kvöld. miðvikudag og hefst kl. 20. Athygli skal vakin á því. að sú umferð verður spiluð í Tjarnar- búð. en ekki að Hótel Sögu eins og hinar umferðirnar hafa verið spilaðar. bróttir Framhald af 12. oíðu þetta mái þarf að fá að þróasi eðlilega." Og það er sem sé í kvöld, serr knattspyrnudómarár ræða þetta stórmál sitt Það mun ekki nægja þeim. bótt beir samþykki reglu eerðina. bvi samþykki KRR þarl einnig til Þess má geta. að Knatt- spyrnuráð Reykjavíkur er eina hér aðsráðið a landinu, sem greiðir akveðif g.jald til dómarafélagsins i Reykiavfk. en sjálfsagt mundi einhvei breyting verða á því, ef dómarai samþykkia reglugerðina í kvöid Yrðu þá aðilar úti á landi skyldaðir ti) að greiða sömu upp- hæð til dómaranna. KYNÞÁTTARÍGUR Framhald af 9 síðu íkuríki, sem eru sýknt og heil agt að skjóta upp kollinum, án þess að maður hafi minnstu hugmynd um það. Það kemur oft fyrir, að fólk segist vera að fara til einhvers lands, sem maður hefur aldrei heyrt minnzt á og þá stendur maður eins og Þvara og veit ekki sit.t rjúkandi ráð, og heldur að fólkið sé eitthvað ruglað í kollinum. Eg hef safnað að mér ýmsum fallegum og sér kennilegum minjagripum á þessum ferðum um víða ver- öld, en ég varð fyrir því óláni í fyrra, að það kviknaði í hús inu, sem ég bjó í, og mikið af eigum mínum skemmdist af eldi og vatni, og margur minja gripurinn fér þarna forgörðum, og einnig missti ég mikið af eigulegum og góðum bókum. — Það eru fleiri íslenzkar flugfreyjur starfandi hjá Pan American heldur en þú. — Já, fyrir tveimur árum réðu sig sex stúikur, en ein þeirra kunni ekki við sig og sneri brátt heim aftur. Hinar fimm starfa enn og kirnna mjög vel við sig eftir því sem ég bezt veit, annars hitti ég bær sjaldan, því að þær hafa aðsetur í New York. Pan Amer ican vill gjarnan ráða fleiri islenzkar flugfreyjur, en ég held að margar geti ekki hugs að sér að dvelja svona lang- dvölum að heiman og veigri sér þess vegna við að sækja um, enda þótt þær séu öðrum þræði spenntar fyrir starfinu. Það er mesti misskilningur að halda að flugfreyjur séu bara ungar stelpur, flugfreyjumar hjá Pan American eru sumar á sextugsaldri. og margar hafa flogið í 25 ár. — Ertu að hugsa um að halda áfram flugfreyjustarfinu, eftir að þú kemur hingað heim fyrir fullt og fast? — Nei, það væri óhugsandi. Eftir að hafa verið hjá Pan American geta flogið um all an heim, gæti ég aldrei sætt ™ig við að fá bara að fljúga um takmörkuð svæði. Eg verð að bera annars staðar niður en ég er nú varla tarin að hugsa ‘svo langt ennþá, Því að ég er ákveðin í að vera áfram í starfinu að minnsta kosti þetta árið, svo fer ég kannski að hugsa til heimferðar. HÖFÐINGL EG GJÖF Framhald af bls. 7 á því að honum þætti fslending ar seinir til sjrilnings. Fyrir því var það einstaklega vel til fundið af börnum hans að minnast hans á þennan hátt. Til raunastöðin á Mógilsá á að verða sá hornsteinn, sem skógrækt á íslandi hlýtur að byggja á í fram t'ðinni. Veltur því á öllu, at und irstaðan sé traust. Með slíkri gjöf og þessari er stefnt að því að vanda undirstöðuna. Fyrir hönd Skógræktar ríkisins vil ég færa börnum Guttorms Páls sonar hjartanlegar þakkir fyrir þessa ágætu gjöf og þann góða hug, sem að baki liggur. Reykjavik á þrettándanum 1966. Hákon Bjarnason. Á AÐ FÓRNA Framhald af 8. síðu. það metnaðarmál að sýna minn ingu hans og frelsishugsjón þann verðskuldaða heiður að starfa í anda hans að varðveizlu frelsisins, því að glötun þess er einnig glöt un þjóðernis og tungu. Ilermóðu'’ G"ðmuudsR«i»

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.