Vísir


Vísir - 23.03.1974, Qupperneq 5

Vísir - 23.03.1974, Qupperneq 5
Visir. Laugardagur 23. marz, 1974 ERLEND MYNDSJÁ Umsjón: BB/GP Felix kominn Kðtturinn ó loft? Nei, þetta er ekki kötturinn Felix á leið uin háloftin. Hér er á flugi Lockheed L-1011 TriStar vél, sem verið er að reyna yfir eyðimörkum Suður-Kalifornfu, áður en hún verður seld til Japan. Þessi einkennilega nefmynd minnir óneitanlega á kattartrýni. Ruðzt milli Fiiskáifurinn lætur ekkerl aftra þvi, að hann fái neytt fæðu sinnar. Mvndin er frá Thailandi, þar sem fílar eru enn notaðir sem dráttardýr. Vinnuævi fils er venjulega um 40 ár. BRATTELI FERÐAST UM SOVÉT Trygve Bratteli, forsætisráð- herra Noregs, hefur alla siðustu viku verið á ferðaiagi um Sovétrikin. Þessi mynd var tekin á þriðjudag, þegar ráðherrann hitti Leonid Brezhnev, fiokksieiðtoga, i Kreml. Lönd Noregs og Sovétrikj- anna liggja saman i norðri, og nú þurfa rikin að ná samkomulagi um skiptingu auðlindanna i hafinu úti fyrir ströndunum við Barentshaf. Sérfræðingaviðræður munu hefjast um skiptinguna næsta haust. x 2 — 1 x 2 29. Icikvika — leikir 16. mars 1974. Úrslitaröðin : 111 — X21 — 2X1 — X2 1. 1. vinningur: 11 réttir — kr. 320.000.00. 41564 (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 12.400.00. 11319 12378 14228 22556 38611 39878 40280 11323 13095 17587 36632 Kærufrestur er til 8. april kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 29. leikviku verða póstlagðir eftir 9. april. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Leiksýning i Norræna húsinu kl. 18: „Inuk — maðurinn” stutt leikrit um Eskimóa, æft og samið i hópvinnu á vegum Þjóðleikhússins, verð- ur sýnt i samkomusal Norræna hússins sunnudaginn 24. marz kl. 18,00. Aðgöngu- miðar seldir i Kaffistofu NH frá kl. 13 á sunnudag. NORRÆNA HÚSIO f|f Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar. Stað- an veitist frá 1. ágúst n.k. Launakjör sam- kvæmt samningi Læknafélags Reykjavik- ur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 1. mai n.k. Reykjavik, 21. mars 1974. Borgarlæknir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.