Vísir - 23.03.1974, Síða 14

Vísir - 23.03.1974, Síða 14
SIÍUWU JÖFN KEPPNI STOFNANA i skákkeppni stofnana hafa veri® tefldar 5 umferðir af 7 og er röð efstu sveita þessi: 1.-2. Stjórnarráðið Menntaskólinn við Hamrahlið 14 vinninga 3. Búnaðarbankinn .13 1/2 v. 4. -5. Landsbankinn 13 v. Útvegsbankinn 13 v. 6. Borgarverkfræðingur 12 1/2 v. Jafnari getur keppnin naumast verið og i næstu umferð tefla þessar sveitir saman: Stjórnar- ráðið: Menntaskólinn við Hamra- hlið Landsbankinn: Búnaðar- bankinn, Otvegsbankinn: Borgarverkfræðingur. Spasslcy:Karpov í nœsta þœtti útsláttar ein ví gjanna ÁN EFA MJÖG TVÍSÝNT OG SPENNANDI llinn 10. april hefst næsti þúttur útsláttareinvfgjanna.l»á mætast i Leningrad þeir Spassky: Karpov og hefur viðureignar þeirra verið beðið með hvað mestri eftirvænt- ingu. Báðir hafa verið mjög sigursælir að undanförnu og verð- ur keppni þeirra án efa mjög tví- sýn og spennandi. 1 Odessa mætast svo „gömlu mennirnir’’ Kortsnoj: Petroshan. en þeir tefldu einnig saman i útsláttarkeppninni fyrir 4 árum. Þá vann Petroshan aðeins eina skák af þeim tólf sem tefldar voru, en það dugði, þvi Kortsnoj vann enga. Einvigi þeirra verður vafalaust mjög svo varfærnislega teflt og varla sjást þar jafn glæfralegar skákir og sú sem hér fer á eftir. Hún er frá keppni þeirra Kortsnojs og Meckings og eina skákin sem Brasiliumaður- inn vann. Hvitt: Mecking Svart: Kortsnoj.Spánski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. 0-0 Dd6 (Með þessu stefnir svartur að langri hrókeringu svo fljótt sem auðið verður. Eftir 6. d4 fengi svartur góð sóknarfæri eins og fram kom i skákinni Andersson: Portisch, Las Palmas 1972. Þar varð framhaldið 6. d4 exd4 7. Rxd4 Bd7 8. Rc3 o-o-o 9. Be3 Rh6 10. h3 g5 11. Dh5 g4. Mecking velur þvi annað og traustara framhald.) 6. d3 f6 7. Be3 Bg4 8. Rb-d2 0-0-0 9. Hbl Re7 10. b4 g5 11. a4 Rgo 12. b5 cxb5 13. axb5 axb5 14. Hxb5 Dc6 (Annar möguleiki var 14...Da6 15. Hbl Rh4 16. Hal De6 með tvisýnni stöðu). 15. Hb2 Bc5 16. Rb3 Bb4 (Kortsnoj lizt ekki á 16... Bxe3 17. fxe3, enda yrði það einungis til að stvrkia stöðu hvits.) 17. Rf-d4! exd4 (Eða 17...Dd7 18.Dal 17....Bxdl 18. Rxc6bxc6 19. Hxdl Kd7 20. Ha2 og hvitur heldur betri stöðu). 18. Dxg4 + Dd7 19. Dxd7 + Hxd7 20. Rxd4 Bc3 21. Ha2 Hxd4 22. Ha3! (A þessu byggðist flétta hvits. Ef 22... Bb2 23. Hb3 og heldur peðinu. Eða 22...Bb4 23. Ha8 + Kd7 24. Hxh8 Rxh8 25. Bxd4.) 22. ... Hb4 23. Hxc3 He8 24. f3 Kd7 25. Hal Hb5 26. Kf2 Kd6 27. Ha-a3 h5 28. Ha4 c6 29. Hc-a3 g4? (Slæm veiking á peðastöðunni. Betra var 29. ... h4). 30. Ha5 He-e5 31. Hxb5 Hxb5 32. fxg4 hxg4 33. Kg3 Hbl 34. Bd4 Hcl 35. Hc3 b5 36. Bxf6 (Með tveim peðum yfir er vinn- ingur hvits skammt undan.) 36. ... b4 37. Hb3 Hfl 38. Bg5 c5 39. c3 bxc3 40. Hxc3 Hdl 41. Be3 c4 Hér fór skákin i bið og Kortsnoj gafst upp án frekari taflmennsku. Jóhann Örn Sigurjónsson Afgreiðslustörf Viljum ráða stúlkur til afgreiðslustarfa nú þegar. Tilboð merkt „Reglusöm” sendist blaðinu fyrir 27. þ.m. Verkomenn óskast i ákvæðisvinnu. lieimasími verkstjóra 37910. Verksmiðjusimi 36660. ''mnnnniiniiiniin Vísir. Laugardagur 23. raarz, 1974 ÍiÍÍi ::::: :::::: iiii / Z 7 V KROSSGÁTAN ÍP ípglt> i i I '75 r | 1 fok GLUGbl JfíR-Ð EFN/ E/NS Ú/T>£ r~^f flfíHKI k- -Á bfíbRRÍtí BfíTHRR b ]y * kj < /9 H/ V) n b5 TVRUR l'f/tr óUFfí n vö 37 fil 5 V 'ú /7 Sfímsr. 6/ SfíNN HE/TJ er, 'fí SKfí -* / Verur fláiflá B/NS 9 SKOTT ~fí S/RTfl 29 5 V£/TÐ (roRfír) • CJ 3 '. mDuR 3 H 51 39 T/T/LL Forrr. 70 2 vmflv FER úr EfíG/ 2 3 JH Hlj'óÐ FrlL SNErnmfí s l a Flj'ot KRRFTfí KfíRL /1 X 7H Gnmm MflN/Y 3o // ► '25 '/ „ flOÐ 36 V£/Ð/R TRE' 53 SfírfíT£. PEH///6R VELV/t) v/v 5 TÚKU NNJ r SKRJ& DVR/Ð 7 5/ H7 AuRRKfí úr 3 2/ Gungu VftT/V V. RVK l w /8 H'ftVflD - //v/Y MRR 'OÚJY/R HO TRuFL- fíB/ OREHj. fíR IH /0 57 FotZ Föe/ur rtflLFR. 35 Pl? rimflB. 72 sk. sr. i SORQ B/ÍKUR NflR. £KK/ VOTfíN H1 1*7 RflS t HE/ÐUR FoRfíÐpR 5H H3 60 A10/Í6- NflR TfiLfí RRK-rfí KBNN- fíRfí 73 63 T>RE/FÐ/ VfíTN/ £R/</ Hb H 50 S ULTfl [ bg 27 69 31 * /3 TÆmfí * OPI <■ SBNDfí L-JOS /t)EQ/</ fÁ & 10 HLUT PE/LV TÓm 38 tLDSN. flULfí HH 2g SPoTrfl KEVRR HR'/m SfímHL. 'flVÖXT UR 59 ) floRGfí 5b 75 'ÚL'/K/fl 5 6y rj'AR H/Rfl/R Sfí/OD- RR i) 31 2 B/HS 58 FREYjfí 7/ TflL HörutJ Fftrr BLom Sv£IG OR u SoRG H8 33 TfíLfí T fív’fíD B/NS 0/7/ S ’ókora mfíNN /6 flyNEJD flUÐUé -r- K u KYLFu 155 H9 /ÐU KfíST 66 SvflRI 26 UNflfíR LEG/ 6 /5 o> w co co 3 JO 'wj co 3 7 X -\ vn u; CV N Gk u: Uc N >L 5) \ Qi vn K ct O 7 O N u. Uc \ Rj N X T) V* 9: C* • Uj VD N •4 7 X 9: c/ Ul \ u; * vn vn O o* k) 7 7 ú: S u. \ • N VD Qt Ui N 7 un Cl Q N Ck Ul cn \n Ui -N. CC C/ cD S Uc Ú1 vo 5) X Cö CL vO K <0 Uc -4 CC \ * * Q: k q; vn O -4 -4 n; CC > X V- \ Csf u. \ > 'O CV u: VD N 9: CD u; d: K tc k vO <4 O K o u; VD N CC -4 K 'O VD o X W o: X u. \ Q S c^ N, K ‘X \ V kl ö/ N fö ■n > U. o: vn <n N vn X s n; CC vn > o vn a; Z. £ CC Ui -4 Uj VD vn E ÍC 2: T) O VD Ny $ vn $

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.