Vísir - 23.03.1974, Qupperneq 17
VYsir. Laugadagur 23 marz 1974.
Sjónvarp, sunnudag, klukkan 20.25:
Ómar, Ámundi og Gylfi
Ómar Valdimarsson tekur á
móti gestum i sjónvarpssal
annað kvöld. Ómar mun þá
skeggræða við tvo náunga, þá
Amunda Amundason og Gylfa
Ægisson.
Amundi mun þekktur að
tjaldabaki i popp-heiminum og
Gylfi jafnt framan við þau tjöld
sem aftan við.
—GG
X
Sjónvarp, sunnudag, klukkan 16.30:
Philby fró KGB
Njósnarinn Philby, myndin
um þann harðsviraða njósnara,
Kim Philby, verður endursýnd
á morgun, sunnudag. Vert er að
vekja sérstaka athygli á þessari
mynd, þvi þótt hún hafi nýlega
verið sýnd, er vist, að margir
hafa misst af henni.
Philby lék árum saman á
brezku leyniþjónustuna og varð
einn af helztu yfirmönnum
hennar — en frá þvi i borgara-
styrjöldinni á Spáni starfaði
hann raunverulega fyrir KGB,
sovézku leyniþjónustuna.
Fróðir menn telja, að þessi
brezka myndum Kim Philby sé
- mjög vel gerð heimildarmynd,
og er enda mjög stuðzt við frá-
sagnirog gögn frá Kim sjálfum,
auk þess sem sonur hans, .
John Philby, er einn þeirra,
sem góðan skerf leggja til
myndarinnar.
Myndin greinir frá ævintýra-
legu lifshlaupi snillings, sem
var einlægur kommúnisti og
hikaði ekki við að svikja mál-
stað föðurlands sins i þágu
Sovétrikjanna A þann veg taldi
hann þvi bezt borgið
—GG
Kim Philby — i Moskvu á efri
árum.
I ÚTVARP •”
i_________________________
SUNNUDAGUR
24. mars
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Hol-
lenskir listamenn flytja.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Tokkata
og fúga i F-dúr og Chaconna
i e-moll eftir Buxtehude.
• Gabriel Verschraegen leik-
ur á orgel. b. Kammerkór
útvarpsins i Berlin syngur
nokkur lög, Uwe Grono-
staay stj. c. óbókonsert i C-
dúr op. 7 nr. 3 eftir Leclair.
Gaston Maugras og Kamm-
ersveit franska útvarpsins
leika, J.J. Werner stj. d.
ttalskur konsert i F-dúr
eftir Bach. Alicia de Larr-
ocha leikur á pianó. e.
Hljómsveitarsvita nr. 2 i h-
moll eftir Bach. Filharm-
óniusveitin i Berlin leikur,
Herbert von Karajan stj.
11.00 Messa i kirkju Óháða
safnaðarins i Reykjavik.
Prestur: Séra Emil Björns-
son. Organleikari: Jón Is-
leifsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Að verða örkola. Þórar-
inn Þórarinsson fyrrum
skólastjóri á Eiðum flytur
hádegiserindi.
14.00 A listabrautinni. Jón B.
Gunnlaugsson kynnir ungt
listafólk.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
erlendum útvarpsstöðum.
a. Lög eftir Johannes
Brahms. Edda Moser syng-
ur, Erik Werba leikur á
pianó. b. Sinfónia nr. 3 i F-
dúr eftir Brahms. Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins i
Munchen leikur, Claudio
Abbado stj. c. „Nætur i
görðum Spánar” eftir
Manuel de Falla. Sylvie
Carbonel og Filharmóniu-
sveit hollenska útvarpsins
leika, Willem van Otterloo
stj.
16.25 Kristailar — popp frá
ýmsum hliðum. Umsjónar-
menn: Sigurjón Sighvatsson
og Magnús Þ. Þórðarson.
16.55 Veðurfregnir.
17.10 útvarpssaga barnanna:
„Óli og Maggi með gullleit-
armönnum”. Höfundurinn,
Ármann Kr. Einarsson, les
17.30 Stundarkorn með ensku
söngkonunni Janet Baker.
17.50 Endurtekið efni. Þáttur
um Vilhjálm skáld frá Skál-
holti i samantekt Vilmundar
Gylfasonar. (Áður útv. 14.
sept. i haust).
18.20 Tónleikar. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Barið aö dyrum. Þórunn
Sigurðardóttir heimsækir
Högna, Ingunni, Þorberg og
Guðrúnu á Aragötu 16 i
Reykjavik.
19.55 islensk tónlist. Sinfóniu-
hijómsveit tslands leikur
tvö hljómsveitarverk eftir
Pál Isólfsson. Stjórnendur:
William Strickland og Okko
Kamu. a. Inngangur og
Passacaglia. b. Chaconna
um upphaf Þorlákstiða.
20.15 Söngvar um verkalýðs-
mál.Arni Gunnarsson talar
við bandariska söngvarann
Joe Glazer, sem syngur
nokkur iög.
20.45 islandsmótiö i körfu-
knattleik. Magnús Þ. Þórð-
arson lýsir.
21.15 Fiðlukonsert nr. 5 i A-
dúr eftir Mozart. Miriam
Fried og Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins i Hamborg leika,
Moshe Atzmon stj.
21.45 Erlend ljóö i þýðingu
Málfriðar Einarsdóttur.
Sigrún Guðjónsdóttir les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansiög.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
17
*-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★-k
X-
«-
*
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«■
X-
X-
«-
á-
«-
«-
>f
«-
)f
S-
)f
«-
X-
«-
)f
«-
X-
«-
=f
«-
>f
«-
)f
f
«-
f
«
■f
s-
f
«-
f
«-
*
s-
f
«-
f
s-
f
«-
)f
«-
f
«-
f
«-
f
s-
X-
«-
)f
«-
>f
«-
>f
«-
>f
«-
>f
«-
>f
«-
>f
«-
)f
«-
)f
«-
f
«-
)f
«-
>f
«-
>f
«-
>f
s-
>f
«-
)f
«-
>f
«-
)f
«-
□
M
w
m
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 24. marz.
Hrúturinn 21. marz-20. april. Fylgdu eftir
atburðarás gærdagsins. öðrum mun finnast þú
aðlaðandi félagi og leiðbeinandi. Náinn félags-
skapur kann að verða, ef þú ferðast eða lendir i
samræðum.
Nautið 21. april-21. mai. Þú verður liklega i
skapi til að kanna hlutina, umhverfi þitt eða
andlega hluti. Rómantiskt ævintýri kann að
reynast svikult, en notaðu dómgreindina. Hlúðu
að þeim, sem minna mega sin.
Tviburarnir 22. mai-21. júni. Vertu þar sem þú
getur séð og verður séð. Haltu við löngun þinni
til að komast i samband við aðra. Hafðu
frumkvæðið i að hitta aðra
Krabbinn 22. júni-23. júli. Vinsældir þinar ættu
að vera i hámarki. Á réttu augnabliki ættirðu að
hagnast á samskiptum við aðra. Mikilvægt að
láta tilfinningar ráða ferðinni.
Ljónið 24. júli-23. ágúst. Endurheimtur andlegur
kraftur er hin góða spá þin fyrir þig i dag. Þú
munt hafa þörf fyrir að hrósa eða samþykkja
gerðir annarra. Þú og félagi þjnn munuð komast
að samkomulagi um fjármál. Gefðu til
málstaðar þér þóknanlegs.
Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú munt hafa þörf
fyrir að hrósa eða samþykkja gerðir annarra.
Þú og félagi þinn munuð komast að samkomu-
lagi um fjármál. Gefðu til málstaðar þér þókn-
arlegs.
Vogin 24. sept.-23. okt. Þægilegur dagur.
Samkomulag i nánd á grundvelli gagnkvæmra
óska. Þú getur haft það mjög náðugt i félagsskap
með öðrum.
Drekinn 24. okt.-22. nóv.Hjálp við aðra færir þér
ánægjutilfinningu. Reynsla þin, verklagni og
hjálpfýsi eru áberandi þættir. Góður hljóm-
grunnur fyrir skoðanir þinar i dag.
Bogmaðurinn 23. nóv.-21. des. Þú ættir ekki að
eiga erfitt með að finna einhvern, sem vill taka
þátt i gleði þinni og skapandi athöfnum.
Tilhneiging er hjá æskufólki til ásta. Hafðu
samband við börnin þin.
Steingeitin 22. des.-20. jan. Heimavinna, þarfir
fjölskyldunnar eða önnur nytjaverk sitja i fyrir-
rúmi. Reyndu að ná settu marki án þess að
?kapa sundurlyndi. Kauptu þér ljósmyndafilmu,
þvi ekki er ósennilegt, að þú náir
góðum „skotum” af fjölskyldunni.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Góður dagur til
ferðalaga eða heimsókna. Þú sýnir mikinn
áhuga i þeim málefnum, sem þú velur þér.
Hæfileiki þinn til að koma fram i veizlum nýtur
sin til hins ýtrasta.
Fiskarnir 20. febr.-20. marz. Hæfileikar þinir
ættu að geta nýtzt á raunhæfan hátt núna. Þú
ættir lika að fá tækifæri til að láta á þér bera,
einnig að láta öðrum liða vel og gera þá ánægða.
-ít
+
+
+
ýt
+
-k
■¥
<t
•ít
-k
+
-Et
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
■»
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
•tt
-k
<t
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-s
-k
-tt
-k
-tt
-k
-k
-ít
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
•tt
-k
-S
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tf
-k
-tt
-k
-S
SJÓNVARP •
Sunnudagur
24. mars
16.30 Endurtekið efni
Njósnarinn Philby
Heimildamynd um ævi breska
ujósnarans Kim Philby og
störf hans í Bretlandi og
viðar i þágu sovésku leyni-
þjónustun nar.
Þýðandi: Ellert
Sigurbjörnsson
Áður á dagskrá 20. febrúar
1974.
17.40 Úr fjárhirslu Faraós,
Stutt, egypsk fræðslumynd
um egypska fornkonunginn
Tut-ank-amon og gripi sem
fundist hafa i grafhýsi hans
á „dal konunganna".
Þýðandi og þulur Guörún
Jörundsdóttir.
18.00 Stundin okkar.
Meðal efnis er mynd um Jó-
hann og leikþáttur með Súsi
og Tuma. Fariö verður i
heimsókn i Sædýrasafnið og
fræðst þar um ljón og páfa-
gauka. Einnig verður i
Stundinni söngur og föndur-
kennsla.
Umsj. Sigriður Margret
Guðmundsdóttir og Iler-
mann Ragnar Stefánsson.
18.50 Gitarskólinn.
7. þáttur endurtekinn.
Kennari Eyþór Þorláksson.
19 20 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Það eru komnir gestir,
Ómar Valdimarsson tekur
á móti Ámunda Ámunda-
syni og Gylfa Ægissyni i
sjónvarpssal.
21.00 Enginn deyr i annars
stað.
Austur-þýsk framhalds-
mynd, byggð á samnefndri
sögu eftir Hans Fallada.
4. þáttur. Sögulok.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
Efni 3. þáttar:
1 styrjöldinni sigur á ógæfu-
hliðina fyrir Þjóöverjum.
Escherich, fulltrúi hjá
Gestapo, er rekinn úr starfi,
vegna ódugnaðar hans i
Quangel-málinu, en stað-
gengill hans stendur sig
engu betur, og Escherich er
kallaöur á vettvang að nýju.
Honum tekst að grafa upp
vinnustað Quangels og
handtaka hann þar, eftir að
hálfskrifað áróðurskort hef-
ur fundist heima hjá honum.
Meðan Escherich yfirheyrir
Quangel halda Gestapo-
menn veislu og fá þá snjöllu
hugmynd, að heimsækja
Quangel i fangaklefann og
misþyrma honurn.
22.10 Nýárstónleikar i Vinar-
borg,
Filharmoniusveit Vinar-
borgar ásamt söngfólki og
dönsurum flytur létt Vinar-
lög eftir Strauss-feðga.
Stjórnandi Willy Boskovsky.
Þetta er i tuttugasta sinn.
sem Boskovsky stjórnar
Filharmoniusveitinni á Ný-
árstónleikum, og er hann
áérstaklega heiðraöur fyrir
það á þessum tónleikum.
23.20 Aö kvöldi dags.
Einar Gislason. forstöðu-
maður Filadelfiusafnaðar-
ins flytur hugvekju.
23.30 Ilagskrárlok